Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Blaðsíða 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Til sölu ónotaður Helo saunaofn, 7,2 kílówött. Uppl. í síma 40850 eftir kl. 7. Til sölu er peningaskápur með lyklum, 70x60 sm. Uppl. í síma 12203 á kvöldin. Til sölu er ljósmáiað hjónarúm með svampdýnum og nátt- borðum, 195x150 sm. Verð 2.500. Uppl. í síma 37827 eftir kl. 19. Til sölu er Electro Helios kæli- og frystiskápur, avocadogrænn, hæð 170 sm breidd 59 sm (1551 frystir og 200 1 kælir) og Electro Helios kæli- skápur, karrýgulur, hæð 155 sm, breidd 59 sm. Uppl. i síma 71891 og 72081. Til sölu Super-sun sólbekkur með himni, 2ja ára. Nánari Uppl. í sima 92-3311 og 92-3676. Herra terlinbuxur á 300 kr. Dömubuxur á 270 kr. Kokka- og bak- arabuxur á 300 kr. Klæðskeraþjónusta. Saumastofan Barmahlíð 34, gengið inn frá Lönguhlíð, simi 14616. Sértilboð. Seljum mikiö úrval útlitsgallaðra bóka á sérstöku tilboðsverði í verzlun okkáf að Bræðraborgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn, dagvistir o. fl. til að eignast góðan bókakost fyrir mjög hagstætt verð. Verið velkomin. Iðunn, Bræðraborgar- stíg 16, Reykjavík. Til sölu fyllingarefni, gróðurmold. Hef til sölu fyllingarefni og gróðurmold á hagstæðasta verði sem þekkist í dag. Sími 81793. Til sölu Ignis isskápur og Kenwood uppþvottavél, selst ódýrt. Uppl. í síma 53130 eftir kl. 7. 3ja ára Rafha 15 kilóvatta rafmagnsketill með neysluvatnsspíral til sölu. Rafstýri- búnaöur fylgir. Uppl. í síma 51865 eftir kl. 19. Toyota 5000 saumavél til sölu, lítið notuð, nýyfirfarin, verð 3 þús. Uppl. í sima 43104. Ritsöfn með afborgunarskilmálum. Halldór Laxness, Þórbergur Þórðar- son, Olafur Jóhann Sigurðsson, Jóhannes úr Kötlum. Jóhann Sigurjónsson, Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Hagstætt verð, mánaðarleg- ar afborganir, engir vextir. Allar nánari uppl. veittar og pantanir mót- teknar frá kl. 10—19 virka daga og 13— 17 um helgar í síma 24748. Silver Cross bamavagn og Mothercare kerra til sölu. Einnig svefnbekkur. Uppl. í síma 39101. Nýleg Oster hrærivél til sölu. Hakkavél, mixari og stál- skálar fylgja. Uppl. í síma 72096. 7 stk, gamlar spjaldhurðir meö gömlum handföng- um eru til sölu. Uppl. í síma 24117. Notuð eldhúsinnrétting ásamt blöndunartækjum, helluboröi og bökunarofni tilsölu.Uppl. í sima 86389. Foraverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka- hillur, stakir stólar, Sóefnbekkir.sófa- sett, sófaborð, skatthol, tvíbreiðir svefnsófar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Fom-. verslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Tjaldvagnar-niðursniðnir. Notiö veturinn. Efniö er niðursniðið og hver hlutur er merktur, síðan raðar þú saman eftir sérstökum leiðbeiningar- teikningum, sem fylgja frá okkur, þar; er sýnt hvar hver hlutur á að vera. Sendum hvert á land sem er. Leitið upplýsinga. Teiknivangur sími 25901, kvöldsími 11820. Óskast keypt Óska að kaupa bráðabirgðaeldhúsinnréttingu eöa góða einingainnréttingu, helst með vaski og blöndunartækjum. Uppl. í síma 92-2050 eftir kl. 17 næstu daga. Verzlun Stjörnu-málning — Stjörau-hraun. Urvals málning inni og úti í öilum tízkulitum á verksmiðju- verði fyrir alla, einnig acrýlbundin úti- málning með frábært veðrunarþol. Okeypis ráðgjöf og Utakort, einnig sér- íagaðir litir án aukakostnaðar. Góö þjónusta. Opið alla virka daga, einnig láugardaga, næg bílastæði. Sendum í póstkröfu út á land, reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð og verðið hagstætt. Stjörau-litir sf., Hjalla- hrauni 13, Hafnarfirði, (Dalshrauns- megin) sími 54922. 360 titiar af áspiluðum kassettum. Einnig hljómplötur, íslenzkar og' erlendar. Ferðaútvörp með og án kassettu. BUaútvörp og. segulbönd_,, bílaháta.arar og loftnet. T.D/K. kassettur, Nationalrafhlöður, kassettu- töskur. Póstsendum. Radioverzlunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið fel.i 13.30—18 og laugardaga kl. 10—12. Panda auglýsir. Margar gerðir af borðdúkum, m.a. straufríir damaskdúkar, blúndudúkar, ofnir dúkar og bróderaðir dúkar. Handavinna í miklu úrvali. Jólahanda- vinnan er nýkomin. Panda, Smiðju- vegi 10 D Kóp., sími 72000. Opið virka daga frá kl. 13—18. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópa- 'vogi.simi 44192. Fatnaður Utsala-Útsala. Gallabuxur, flauelsbuxur, bóm- ullarbuxur á fólk á öllum aidri,, upp í stórar fullorðinsstærðir. Herra terylenebuxur, peysur, skyrtur, bolir og úrval af efnisbútum, allt á góðu verði. Buxna- og bútamarkaðurinn. Hverfisgötu 82, sími 11258. Fyrir ungbörn Til sölu er brún Silver Cross kerra með skermi og svuntu. Verð 2000 kr. Uppl. í síma 25874. Tilsölu er dökkbrúnn Mothercare flauels- baraavagn á kr. 3000 og dökkblá flauelskerra meö skermi (Varðan) á kr. 2000. Bæði notað af einu bami og vel með farið. Uppl. í síma 18872. Til sölu flauelsbarnavagn. Uppl. í síma 77468 eftir kl. 16. Teppi Notað teppi til sölu, ca 48 ferm. Uppl. í síma 16624 eftir kl. 17. Húsgögn Tilsölu er 4ra ára sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta, einn stóll, sófaborð og homborð. Einnig gamall svalavagn. Uppl. í síma 74127. Svefnherbergismublur eru til sölu. Uppl. í sima 30638 e.kl. 17. Svefnbekkir og sófar til sölu, hagstætt verð. Uppl. að. Öldugötu 33, sími 19407. Hef til söiu raðsett, sem eru 4 stólar og hom, verð á stól er 1000 kr. og hora 1500 kr. Uppl. í síma 52076, eftirkl. 17. Til sölu 16 mánaða vegghillusamstæða, breidd 2,70 sm, bæsuð eik. Uppl. í síma 37749. Til sölu er rúm og skápur í káetustíl, selst saman á kr. 4000. Einnig skrifborð á sama staö. Uppl. í síma 19076. 3 og 2 sæta sófar til sölu og einnig Crown kasettutæki. Uppl. í sima 24886. Tilsölu hornsófi, stofuborð, tveir stólar, borðstofuborö, isskápur og eldhúsborð. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 26014. Vandað danskt sófasett með útskornum örmum til sölu. Uppl. í síma 12585 e.kl. 19. Tilsölu er sófasett 3+2+1, sem þarfnast bólstrunar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 31791 e.kl. 19. Mjög vel með farið rúm úr ljósri furu til sölu, 1,20 sm á breidd, selst á góðu verði. Hringið í síma 50525 eftir kl. 17. Heimilistæki 4001 frystikista og 260 1 ísskápur til sölu vegna flutninga. Uppl. í síma 32885. Sanussi isskápur, 170 litra, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 93-7591. 380 lítra Ignis f ry stikista í mjög góðu lagi er til sölu.Uppl. í síma 66011 eftirkl. 15ídag. Vil kaupa notaðan ísskáp, ca 50—60 sm breiðan. Uppl. í síma 20936. Vil kaupa notaðan ísskáp, ca 150 cm á hæö og 50 cm á breidd. Uppl. í síma 34952. Frystikista, Electrolux 410 1, og þvottavél, Candy, til sölu. Uppl. í síma 50785 eftir kl. 17. Sem nýr KPS ísskápur til sölu, stærð 103x55 cm, fæst á hálf- virði. Uppl. i síma 77023 eftir kl. 19. Hljóðfæri Notað pianó óskast. Uppl. í síma 81070. Tilsölu er Gibson rafmagnsgítar. Uppl. í síma 97-8325 eftirkl. 19. Til sölu er Fender Bronco rafmagnsgítar með einum pickup, og nýlegt Woxwah Wah. Uppl. í síma 41164. Óska að kaupa ódýrt trommusett. Uppl. í síma 43927 fram yfir helgi. Jamo Power 300 R. Til sölu Jamo hátalarar 200 W RMS stk. Verð 9.000 kr., kosta rúmlega 12.000 kr. nýir. Uppl. í síma 42833 eftir kl. 18. Nýuppgerður Bechstein flygill til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 77585. Nýleg harmóníka, ítölsk, og Yamaha kassagítar, selst ódýrt. Uppl. í sima 84685 næstu daga. Rafmagnsorgel, rafmagnsoregl. Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó í miklu úrvali, mjög hagstætt verð. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Celló. Vandað gott celló til sölu. Uppl. í síma 76398 millikl. 19og20. Yamaha orgel til sölu að Krókahrauni 8, Hafnarfirði, verð 5000 kr. Uppl. í síma 51724. Trommusett óskast keypt, má kosta 5—7 þús. kr. Uppl. í hádeginu og eftir kl. 19 í síma 97-7176. Hljómtæki Quad hátalarar til sölu, verðtilboö óskast. Uppl. í síma 20348 eftir kl. 18. Til sölu Sanio samstæða með tveimur hátölurum, vel með farin og gott verð. Uppl. í síma 73291. Til sölu 80 vatta HPM hátalarar, lítið notaðir. Uppl. í síma 93- 1149. Sjónvörp Óska að kaupa óbreytt amerískt litsjónvarp. Uppl. í síma 20417. Fjölbreytt þjónusta: Sjónvörp, loftnet, video, Skjárinn, Bergstaöastræti 38, sími 21940. Video Betamax leiga í Kópavogi. Höfum nú úrval mynda í Betamax, þ.á.m. þekktar myndir frá Waraer Bros. Leigjum út myndsegulbönd og sjónvarpsspil. Opið frá kl. 18—20 virka daga, og um helgar kl. 17—21. Isvideo sf., Álfhólsvegi 82 Kópavogi. Uppl. í síma 45085. Bílastæði við götuna. Til sölu 2ja mánaða Orion videotæki, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Selst einnig með 5 þús. kr. útborgun. Uppl. í sima 83227. Til sölu nýtt JVC, myndsegulband, VHS kerfi. Gott verð ef samið er strax. Sími 45899. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið nýjar myndir í VHS. Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videomyndavél í stærri verkefni. Yfirfærum kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak og kassettur og kassettuhylki. Sími 23479. Opið mánud-laugard. 11—21 og sunnud. kl. 16—20. Ódýrt VHS video Nordmende Spectra V100 videotæki er til sölu. 6 mánaða gamalt og enn í ábyrgð. Verð kr. 19 þús. gegn stað- greiöslu (nýtt tæki kostar 25,980). Uppl. í síma 44698 milli kl. 20 og 23. Ódýrar en góðar. Videosnældan býður upp á VHS og. Beta spólur á aöeins 35 kr. hverja spólu yfir sólahringinn, leigjum einnig út myndsegulbandstæki. Nýtt efni var að berast. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 10—13 og 18—23, laugardaga og sunnudaga, kl. 10—23. Verið velkomin aö Hrisateigi 13, kjallara. Næg bila- stæði. Sími 38055. Betamax. Betaefni viö allra hæfi. Höfum bætt við okkur úrvali af nýjum titlum. Opið kl. 14—20, laugardaga og sunnudaga 14— 18. Videohúsiö, Síöumúla 8, simi 32148. Beta-myndbandaleigan. Mikið úrval af Beta myndböndum, stöðugt nýjar myndir. Beta-mynd- bandaleigan við hliðina á Hafnarbíói. Opið frá kl. 2—21 mánudaga-laugar- daga og kl. 2—18 sunnudaga. Sími 12333. Video — kvikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningavéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur, t.d. 150 spólur í júlí. Seljum óátekin myndbönd lægsta verði. Eitt stærsta myndsafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—21 nema laugardaga 10—21 og sunnudaga kl. 13—21. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Bestu videoböndin fást leigð í Videoheimum Tryggvagötu við hlið bensínstöðvar Esso. Leigjum aðeins út original efni. Opið frá kl. 12—23 alla daga. Videoheimur- inn, Tryggvagötu 32, sími 24232. VHSmyndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrir- tækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Seljum óáteknar gæöaspólur á lágu verði. Opið alla daga kl. 12—21 nema sunnudaga kl. 13—21. Video- klúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á Japis). Sími 35450. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einn- ig út videotæki fyrir VHS, nýtt efni í hverri viku. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1.30—19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—19. ___ Videómarkaðurinn, Reykjavík. Laugavegi 51, simi 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. Beta — VHS — Beta — VHS. Komið, sjáið, sannfærizt. Það er lang- stærsta úrval af videospólum á Islandi hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Við erum á homi Túngötu, Bræðraborgar- stígs og Holtsgötu. Það er opiö frá kl. 11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu- daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts- götul.Sími 16969. Videoklúbburinn 5 stjörnur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af góöum myndum. Hjá okkur getur þú sparað bensínkostnað og tíma og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir litið meira gjald. Erum einnig með hið hefðbundna sólarhringsgjald. Opið á verslunartíma og á laugardögum frá kl. 10—12. Radíóbær, Ármúla 38. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt orginal upptökur. Opið virka daga frá 18—21, laugardaga 17—20 og sunnudaga frá 17—19. Vídeoleiga Hafnarfjarðar. Lækjar- hvammi 1, simi 53045. Ljósmyndun Til sölu Pentax ME super meö 50 mm linsu og Vivitar zoom 70—210 linsa með micro. Uppl. í sima 30332. Dýrahald Urvalsgott vélbundiðhey 1,20 kr. kg staögreitt og 1,60 með greiðsluskilmálum. Uppl. i síma 71597. Úrvals súgþurrkað þurrhey til sölu á aöeins kr. 2,20. Stutt frá Reykjavík. Uppl. í síma 92-3209 eftir kl. 19. Ungur hundur sem hefur verið á flakki við sumarhúsin á Laugarvatni er í óskilum á dýraspítalanum. Hundurinn er svartur og mórauður með hálflafandi eyru. Uppl. í síma 76620. Tvær tíkur eru í óskilum á dýraspítalanum. Onnur er meðalstór, ljósbrún aö lit og feitlagin. Fannst á Melunum í Reykja- vík. Hin er lítil og lágfætt, gul, hvít og gráspengd að lit og viröist vera komin til ára sinna. Fannst við ’Tirfirisey. Uppl. í sima 76620.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.