Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Blaðsíða 38
DV. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER1982. SALURA Frumsýnir stórmyndina Close Encounters Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd um hugsanlega atburöi þegar verur frá öörum hnött- um koma til jaröar. Yfir 100.000 milljónir manna sáu fyrri útgáfu þessarar stór- kostlegu myndar. Nú hefur Steven Spielberg bætt viö stór- fenglegum og ólýsanlegum at- buröum, sem auka á upplifun fyrri myndarinnar. Aöalhlutverii: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut, Melinda Dillin, Cary Guffey o.fl. íslenskur texti Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Síöustu sýningar. SALURB Valachi skjölin km; tslenskur texti. Horkuspennandi amerísk stór- mynd um líf og valdabaráttu i Mafíunni í Bandarikjunum. Aðalhiutverk: Cbaríes Bronson. Endursýnd kl. S, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Nútíma vandamál Bráðsmellin og fjörug ný: ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, með hinum frábæra Chevy Chase, ásamt Patti D’ArbanviIle og Dagney Coleman (húsbóndinn í „9— 5") Kafbáturinn (DasBoot) Stórkostieg og áhrifamikil mynd sem alis staðar hefur hlotið metaösókn. Sýnd í DolbySteríó. Leikstjóri: Wólfgang Petersen. Aðalhlutverk: Jiirgen Proehnow, Herbert Grönmeyer. Sýnd ki. 5 og 7.30. Ath. breyttan sýnmgartima. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Dávaldurinn Frisenette kl. 23. Just You and Me, Kid Afar skemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í ltum. Leikstjóri: Leonard Sterm. Aðalhlutverk: Brooke Sbields, George Bums, Burl Ives. Sýndkl.9. Islenzkur texti. Barist fyrir borgun Hörkuspennandi mynd. Sýndkl.ll. LEIKFÉLAG REYKJAVlKLJR 1 Aðgangskort Saia aðgangskorta á leiksýn- ingar vetrarins stendur núi yfir. | Miðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14—19, daglega, sími 16620. Vinsamtegast athugið að vegna geysilegra anna reynist! oft á tíðum erfitt að sinna símapöntunum. AUGLÝSINGADEILD SÍÐUMÚLA Smáauglýsingar íÞvwhd^l i 27022 Soldier Blue Hin frábæra bandaríska Pana- vison-Iitmynd spennandi og vel gerð, byggð á sönnum viðburðum um meðferð á Indíánum. Candice Bergen, Peter Strauss, Donald Pieasence Leikstjóri: Ralph Nelson íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 6,9 og 11.15. 'Simi 50184 Nýjasta mynd John Carp- enter: Flóttinn frá New York Blaðaummæli: Allar fyrri myndir Carpenters hafa borið vitni yfirburða tæknikunnáttu, og hún hefur aldrei verið meiri og öruggari en í Flóttanum frá New York. Helgarpósturinn 13/8. j .....tekizt hefur að gera hana hvort tveggja spennandi og heilsteypta. . .. Sem sagt, ágætt verk John Carpenters. DV16/8. Atburðarásin í „Flóttanum frá New York” er hröð, sviðs- myndin áhrifamikil þótt hún sé oft einfóld, og klippingu og tónlist er mjög beitt tii að auka spennuna eins og vera ber í góðum þrillerum. „Flóttinn frá New York” er vafalítið einn bezti þrillerinn sem sýnd- ur hefur verið hér á árinu.” Tíminn 12/4. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. tsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.9. TÓNABÍÓ Siirn 31182 Pósturinn hringir alltaf tvisvar (The Postman Always Rings Twice) Spennandi, djörf pg vel leikin. ný sakamálamynd, sem hlotið hefur frábæra aðsókn víðs- vegarumEvrópu. Heitasta mynd ársins. Playboy. Leikstjóri: Bob Rafelson. Aöalhlutverk: Jack Nicholson Jessica Laoge tsienskur texti. Sýndkl.5,7,20 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16ára. Siðustu sýningar. Nýjasta mynd Ken Russel Tilraunadýrið (Altered Stated) Mjög spennandi °S_ kynngi- mögnuö, ný, bandarísk stór- mynd í litum og Panavision. Aöalhlutverk: William Hurt, Blair Brown. Leikstjóri: Ken Russell en myndir hans vekja alltaf mikla athygli og umtal. ísl. texti. Myndin er tekin og sýnd í Dolby stereo. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Jl-Kðp-— Þrívíddarmyndin Bardagasveitin Hörku bardaga- og skylminga- mynd Sýndkl.7. Bönnuð innan 12 ára. Þrívíddarstórmyndin í opna skjöldu Comin’AtYa Þrælgóður vestri með góðum þrívíddar effectum. Sýndkl.9. Bönnuð innan 16 ira. Þrfviddarmyndin Gleði nœturinnar (elnsúdjarfasta). The most Sýndkl. 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Athugið: Miðaverð 40. kr. Óskars-verðlaunamyndin Fame ’‘Fame is bursting with fresh faces. style and energy.' - David Ansen, Newsweek Þessi frábæra kvikmynd verður vegna áskorana. Endursýnd kl. 7 og 9.15. Titillag myndarinnar hefur að undanfömu verið í efstu sætum á vinsældalistum Englands. Geimkötturinn Disney gamanmyndin vinsæla. Sýndkl.5. REGNBOGMN .StMI ÍMM Síðsumar Þau Katharine Hepbum og Henry Fonda fengu bæði' óskarsverðlaunin í vor fyrir feik sinn í þessari mynd. Heimsfræg ný óskarsverð-. faunamynd sem hvarvetna hefur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Katharine Hepbum Henry Fonda Jane Fonda Leikstjóri: MarkRydel Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. Himnaríki má bíða Bráðskemmtileg og fjörug bandarísk litmynd, um mann sem dó á röngum tíma, með Warren Beatty, Julia Christie, James Mason. Leikstjóri: Warren Beatty. íslenskur texti. Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.15. Morant liðþjálfi Urvalsmynd, kynniö ykkur blaöadóma. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Morðin í líkhúsinu Spennandi og dularfull banda- rísk litmyndmeð Jason Robards, Herbert Lom, Christine Kaufmann. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. IAUGARA8 Sími 32075 Archerog Seiðkerlingin Ný hörkuspennandi bandarísk ævintýramynd um baráttu og þrautir bogmannsins við myrkraöflin. Aðalhlutverk. Lane Claudello Belinda Bauer George Kennedy. Sýnd kl. 5,7 og 11. Okkar á milli Myndin sem brúar kynslóða- bilið. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman. Myndin sem lætur engan ósnortinn og lifir áfram í huganum löngu eftir að sýn- ingu líkur. Mynd eftir Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd ki.9. fÞJÓÐLEIKHÚSIfl Gestaleikur Veraldarsöngvarinn eftir Jón Laxdal Halldórsson. Einleikur á þýsku. Jón Laxdal Halldórs- son sýning sunnudaginn 12. sept. kl. 20. Aðeins þetta eina sinn. Sala á aögangskortum stendur yfir og frumsýningarkort eru tilbúin til afhendingar. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. SMtyjukaflf VIDEÚRESTAURANT SmiAJuvejji I4D—Kópavogi. Simi 72177. Opifl fri kl. 23—04 S&4 Sími 78900 SALUR-l Frumsýnlr grinmyndina Porkys Porkys er frábær grínmynd sem slegiö hefur öll aðsóknar- met um allan heim, og er þríðja aðsóknarmesta mynd í Bandaríkjunum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sér- flokki. Aöalhlutverk: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knight. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. SALUR-2 The Stunt Man The Stunt Man var útnefnd til 6 Golden Globe verölauna og 3 óskarsverölauna. Peter O’Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. AÖalhlutverk: Peter O’Toole — Steve Rails- back — Barbara Hershey. Leikstjóri: Richard Rush. Sýnd kl. 5,9 og 11.25. SALUR-3 When a Stranger calls (Dularfulíar .simhringingar) Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda. Ung skóla- stúlka er fengin til að passa böm á kvöldin, og lífsreynslan sem hún lendir í er ekkert grín. Blaöaummæli: An efa mest spennandi mynd seméghefséð (After dark Magazine) Spennumynd ársins. (Daily Tribute) Aðalhlutverk: Charles Duraing, Carol Kane, Colleen Dewhurst Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Pussy Talk Píkuskrækir Aðalhlutverk: Penelope Lamour NUs Hortzs Leikstjóri: Frederíc Lansac. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. SALUR-4 Amerískur varúlfur í London Þaö má meö sanni segja að þetta er mynd í algjörum sér- flokki, enda geröi John Landis þessa mynd en hann geröi grínmyndirnar Kentucky Fried, Delta Klikan og Blue Brothers. Einnig lagöi hann sig fram viö aö skrifa handrit af James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. |Myndin fékk óskarsverölaun fyrir föröun í marz sl. , Aðaihíutverk: David Naughton Jenny Agutter Griffin Dunne Sýndkl. 5,7 og 11.20. Fram í sviðsljósið Aöalhlutverk: Ptter SeSen, Sklriey MacLalae, Mdvia Doaglas, , Jack Wanten. Ldkstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 9. (7. sýningarmánuður.) Islenzkurtexti. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.