Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER1982. 39 Útvarp Fimmtudagur 9. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr bomi. Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Víkings. Sigríður Schiöthles(16). 15.40 TUkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög bama. 17.00 Síðdegistónleikar. Hljómsveit- in Fílharmónía leikur „Semir- amide”, forleikur eftir Gioacchino Rossini; Riccardo Muti stj./Mstis- lav Rostropovitsj og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika SeUókonsert í D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn; Iona Brown stj./Suisse Romande-hljómsveitin leikur „Gæsamömmu”, svítu eftir Maurice Ravel; Emest Ansermet stj. 18.00 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. TUkynningar. 19.35 Daglegt mól. Olafur Odsson flyturþáttinn. 19.40 Avettvangi. 20.05 Einsöngur í útvarpssal. Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Jónas Ingimundason leikur með á píanó. 20.30 Leikrit: „Aldinmar” eftir Sig- urð Róbertsson — n. þáttur. Leik- stjóri: Briet Héðinsdóttir. Leik- endur: Bjöm Karlsson, 6m Áma- son, Rúrik Haraldsson, Bessi Bjarnason, Þóra Friðriksdóttir, Andrés Sigurvinsson, Valdemar Helgason, Guðjón I. Sigurðsson og Jón S. Gunnarsson. 21.10 Pianósónata nr. 7 í D-dúrop. 10 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Vladimir Horovitsj leikur. 21.35 A sjötugsafmæli MUtons Fried- mans. Hannes H. Gissurarson flyt- ur fyrra erindi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „GistiheimUið”, smásaga eftir James Joyce. Sigurður A. Magnússon les þýðingu sína. 23.00 Kvöldnótur. Jón Öm Marinós- sonkynnirtónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 10. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: SkúliMöllertalar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Bangsimon” eftir A.A. Milne. Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. 11.00 „Mér em forau minnin kær”. Einar. Kristjánsson frá Her- mundarfeUi sér um þáttinn. Sjónvarp Föstudagur 10. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.10 A döflnni. Þáttur um hstir og menningarviðburði. Umsjónar- maður: Karl Sigtryggsson. Kynn- ir: Bima Hrólfsdóttir. 21.20 Gervitunglaöld. Finnsk heimildarmynd um áhrif stórauk- ins fjölda sjónvarpshnatta í náinni framtíð. Þýðandi: Trausti Július- son. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 22.05 Stúlkan á fremsta bekk. (La jeune fiUe du premier rang). Frönsk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri: Jacques Trébouta. Aöal- hlutverk: Jean-Franpois'Garraud og Sophie Renoir. Myndin sýnir hvað af því getur leitt þegar ungur heimspekikennari verður ástfang- inn af einum nemenda sinna. Þýö- andi: Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Fimmtudagsleikritið kl. 20.30: Aldinmar eftir Sigurð Róbertsson Fimmtudaginn 9. september kl. 20.30 verður fluttur 2. þáttur af framhalds- leikritinu Aldinmar eftir Sigurð Róbertsson. Nefnist hann Andspænis kerfinu. Leikstjóri er Bríet Héðins- dóttir, en með stærstu hlutverkin fara Rúrik Haraldsson, Bessi Bjarnason, Valdemar Helgason og Andrés Sigur- vinsson. Þátturinn er 39 mínútna lang- ur. Tæknimaður er Guölaugur Guð- jónsson. Pétur Pálsson ..skyttukóngur” hefur rekist á veru frá öörum hnetti uppi í óbyggöum þar sem hann er á gæsa- veiðum. Þessi maöur utan úr geimnum segist heita Aldinmar. Hann kveðst kominn tíl jarðarinnar til að bæta mannlífiö, ekki muni af veita. Pétur og Lína kona hans aka Alainmar í bæÍR.1! þar sem Pétur segir vúli síc'jih, Berg- þóri varöstjóra í lögreglunni, frá þessu undarlega fyrirbæri. Honum finnst maöurinn einkar grunsamlegur, ekki síst þar sem hann er með einhverjar piUur á sér. Sigurður Róbertsson rithöfundur. Dávaldurinn og dulmögnuðurinn Frisenette sýnir listir sínar í kvöld — fimmtudag og annað kvöld, — föstudag kl. 11.15 i Háskólabíói. Mjög mögnuð og skemmtileg dáleiðsluatriði koma fram á sýningum Frisenette, sem eiga sér enga hliðstæðu. Missið ekki af þessum einstæða viðburði Tryggið ykkur miða tímanlega. Aögöngumiðasala í Háskólabíói frá kl. 16 og Eymundsson, Austurstræti 18, og Fálkanum, Lauga- vegi 24. Jón Orn Marinósson kynnir tónUst eftir sænska tónskáldið Wilhelm Sten- hammar í þætti sínum Kvöldnótur. Stenhammar er einn af þeim, sem settu svip sinn á sænskt tónlistariíf um og eftir aldamótin og er taUnn meö helstu tónskáldum Svía. Hann var einnig kunnur pianóleikari og hljóm- sveitarstjóri. Eftir Stenhammar Uggja nokkur stór tónverk. Má þar nefna tvær symfóníur og tvo píanókonserta. Sten- hammar samdi einnig kammertónlist m.a. sex strengjakvartetta. Sérlega þekktur er hann fyrir sönglög sín og er eitt þeirra, „Sverige”, nánast annar þjóðsöngur Svía og mjög vinsælt í flutningi J ussi BjörUng. 1 þættinum í kvöld verður leikið úr hljómsveitarverkinu Serenade og þáttur úr annar.i symfóníunni, sem þykir eitt besta, sem SvU hefur samið. I þættinum verða einnig leikin senti- mental romanza fyrir fiðlu og hljóm- sveit og nokkur sönglög, þar á meðal „Sverige”. Stenhammar er þriðja sænska tón- skáldiö, sem Jón Örn kynnir, en fyrr í sumar kynnti hann verk eftir þá Hugo Alfvén og Wilhelm Peterson-Berger. -gb. Jón örn Marinósson slær á nokkrar Kvöldnótur. Agústa Agústsdóttlr söngkona. Einsöngur í útvarpssal kl. 20.05: Ágústa Ágústs- dóttirsyngurvið undirleikJónasar Ingimundarsonar Ágústa Ágústsdóttir mun í kvöld syngja í útvarpssal lög eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Undirleikari er Jónas Ingimundarson. Ágústa lærði um árabil hjá Guð- mundu EUasdóttur á Akranesi. I sumar sótti hún námskeið við Franz Liszt-tónlistarháskólann í Weimar í Þýskalandi. Kennari hennar var Hannelore Kuhse. Sumarnámskeiöin í Weimar eru mjög virt meöal tónlistar- manna og voru þrír islenskir þátttakendur aö þessu sinni, auk Agústu, þau sr. Gunnar Björnsson sellóleikari og Guðmunda Elíasdóttir söngkona. Ágústa hefur haldið um 20 tónleika á undanfömum árum, bæði í Reykjavik og úti á landi. Hún hefur einnig stjórnað Selkórnum á Seltjarnamesi og skólakór í Hveragerði. Meöal ljóða sem Ágústa syngur í kvöld eru Abendempfindung, Sehn- sucht nach dem Friihling, An Clo'é og nokkrar aríur við ítalska texta. -gb. Kvöldnótur kl. 23.00: Sænska tónskáldið Stenhammar Veðrið Veðurspá Suðaustan- og austanátt, 6—7 vindstig og rigning sunnantil þegar líður á daginn og einnig noröantil með kvöldinu. Norðaustlæg átt 4—6 vindstig í nótt. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgtm: Akureyri skýjað 2, Bergen skýjaö 9, Helsinki skýjað 11, Kaupmannahöfn létt- skýjað 12, Osló léttskýjað 7, Reykjavik alskýjað 4, Stokkhólmur léttskýjað 12, Þórshöfn léttskýjað 6. Klukkan 18 í gær: Aþena heið- skírt 24, Berlin skýjað 20, Chicagó skýjað 22, Feneyjar skýjað 23, Frankfurt skýjað 22, Nuuk al- skýjað 2, London skýjað 19, Luxem- borg léttskýjað 17, Las Palmas létt- skýjað 24, Mallorka skýjaö 24, Montreal léttskýjað 17, París skýjað 20, Róm léttskýjað 20, Malaga skýjað 23, Vín léttskýjaö 22, Winnipeg léttskýjað 25. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 156. - 09. SEPTEMBER 1982 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Snla 1 Bandaríkjadoilar 14,360 14,400 15,840 1 Steriingspund 24,753 24.822 27,304 1 KanadadoHar 11,655 11,688 12,856 1 Dönsk króna 1,6458 1,6504 1,8154 1 Norskkróna 2,0851 2,0909 2,2999 1 Sœnsk króna 2,3225 2,3290 2,5619 1 Finnsktmark 3,0061 3,0144 3,3158 1 Franskur franki 2.0443 2,0500 2,2550 1 Belg. franki 0,3012 0,3020 0,3322 1 Svissn. franki 6,7920 6,8109 7,4919 1 HoHenzk florina 5,2794 5,2941 5,8235 1 V-Þýzktmark 5,7862 5,8024 6,3826 1 ítölsk llra 0,01026 0,01029 0,01131 1 Austurr. Sch. 0,8222 0.C245 0,9069 1 Portug. Escudó 0,1659 0,1664 0,1830 1 Spánskur peseti 0,1280 0,1283 0,1411 1 Japansktyen 0,05548 0,05564 0,06120 1 írsktpund 19,899 19,954 21,949 SDR (sórstök 15,5617 15,6050 dráttarréttindi) k 29/07 Sfcnsvari vsgna ganglsskráningar 22190. Tollgengi Fyrirsept. 1982. Sala Bandaríkjadollar USD 14,334 Steriingspund GBP 24,756 Kanadadollar CAD 11,564 Dönsk króna DKK 1,6482 Norsk króna NOK 2,1443 Sœnsk króna SEK 2,3355 * Finnskt mark FIM 3,0088 Franskur franki FRF 2,0528 Belgískur franki BEC 0,3001 Svissneskur franki CHF 6,7430 HoU. gyUini NLG 5,2579 Vestur-þýzkt mark DEM 5,7467 ítölsk líra ITL 0,01019 Austurr. sch ATS 0,8196 Portúg. escudo PTE 0,1660 Spánskur peseti ESP 0,1279 Japansktyen JPY 0,05541 írsk pund IEP 20,025 SDR. (Sérst-k 15,6654 dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.