Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Page 3
DV. LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER1982.
Tónlistarkeppnií \
Belgrad:
íslensk
hljómsveit
í úrslitum
Strengjasveit Tónlistarskólans í
Reykjavík komst í úrslit í alþjóðlegri
keppni strengjasveita sem haldin er í
Belgrad í J úgóslavíu.
Undanúrslit keppninnar fóru fram á
fimmtudag og var Strengjasveit Tón-
listarskólans þar valin ásamt sex
öörum sveitum til aö halda áfram
keppni. Sveitin lék verk eftir Hándel og
Respigi en í næstu umferð keppninnar,
sem fram fer á sunnudaginn, leikur
hún nýlegt verk, Rent, eftir Leif
Þórarinsson.
Keppendur í þessari keppni eru allt
atvinnuhljómsveitir en Strengjasveit
Tónlistarskólans er skipuö 11
nemendum skólans. Stjómandi
strengjasveitarinnar er Mark
Reedman.
-ÖEF.
Langar þig
Athugasemd
hreppsráðs
Egilsstaða-
hrepps
„Vegna margumræddrar greinar í
DV 22. september („Valaskjálf vill
ekki fá Sinfóníuna aftur”) vill hrepps-
ráö Egilsstaðahrepps taka fram aö
Valaskjálf er byggð sem félagsheimili
og menningarmiðstöð Fljótsdals-
héraös.
Fjárhagsleg sjónarmið eiga því ekki
alltaf að ráða í samskiptum við lista-
menn eins og t.d. Sinfóníuhljómsveit
Islands. Því þykir hreppsráði það
miður að skrif sem þessi séu komin í
dagblööin og telur að hér séu ekki
túlkuð viðhorf fólksins sem að húsinu
sendur.”
„Hríslan og
sauðkindin”
— leiðrétting vegna
kjallaragreinar
1 kjallaragrein Ingimars Karlssonar
í DV í gær, „Hrislan og sauökindin",
vantaði mynd sem fylgja átti grein-
inni. Hins vegar kom textinn sem átti
við þessa mynd sem framhald texta
með annarri mynd og gerði málin
heldur en ekki snúin.
DV biður greinarhöfund og lesendur
afsökunar á mistökunum.
í Opel?
— getraunaseðill á
bls. 11 í blaði 2
Langar þig að eignast glænýjan Opel
Kadett?
Ef svo er skalt þú fletta upp í helgar-
blaði tvö að blaðsíðu 11. Þar er að finna
getraunaseöil í DV-getrauninni.
Hér er á feröinni lokaþáttur DV-
getraunarinnar. Allir áskrifendur
blaösins, nýir sem gamlir, geta verið
með. Þeir sem senda inn rétt svar við
getrauninni eiga möguleika á að vinna
hinn glæsilega Opel. Verðmæti bílsins
er um 180 þúsund krónur.
Dregiö verður úr réttum svörum
þann 15. nóvember næstkomandi.
Askrifendur sem bætast við fyrir þann
tíma geta verið með.
til sölu á íslandi í dag
MITSUBISHI
MOTORS
Tvö niöurfærsluhlutföll á aflrás inn á gír-
kassa, annaö fyrir akstur, sem krefst fullrar
orku út í hjólin, hitt fyrir léttan akstur meö
orkusparnaö sem markmið.
í reynd svarar þessi búnaður til þess, sem á
torfærubílum er almennt nefnt hátt og lágt
drif, og er þá lága drifiö notaö viö erfiðar aö-
stæöur, svo sem í bratta, á slæmum vegum, í
snjó, eöa í borgarakstri, þar sem krafist er
skjótrar hraöaaukningar.
Háa driflð er hins vegar ætlaö fyrir akstur á
góöum vegum og á venjulegum feröahraöa á
langleiöum.
[pjlHEKIAHF
J Laugavegi 170-172 Sími 21240
INNIFALINN BÚNAÐUR:
□ Sparnaöargír (Supershift)
□ Litaö gler
□ upphltuö afturrúða
□ Rafdrifnar rúður
□ Barnaöryggislæsingar
G Stokkur á milli framsæta með
geymsluhólfi
□ Ouartsklukka
□ Veltistýri
□ Alfstýri
□ útispeglar stillanlegir innan frá
□ Snúningshraðamælir
□ Halogen aöalljós
□ Ljós í hanskahólfi og farangursgeymslu
□ Farangursgeymsla og bensínlok opnuö
innan frá
□ Aftursætisbak niöurfellanlegt (opið inní
farangursgeymslu)
LÝSINC:
5 manna, 2ja og 4ra dyra, framhjóladrifinn meö þverstæöa, vatns-
kælda, 4ra strokka bensínvél meö yflrliggjandi kambási, 1400 cm.3,
70 hö. eöa 1600 cm.!, 75 hö. Sjálfstæö gormafjöðrun á öllum hjól-
um. Aflhemlar meö diskum aö framan og skálum að aftan.
Tannstangarstýri, hjólbaröar: 165 SR -13, þvermál beygjuhrlngs: 9.8
m.
Form yfirbyggingar byggt á niðurstöðum loftaflfræöilegra til-
rauna í vindgöngum.
Árangurinn: Loftviönám, sem er aðelns 0.39 C.d (mælieining loft-
vlönáms) og er þaö lægsta sem þekklst á sambærilegum bifrelðum.
Þessi kostur hefur afgerandi áhrlf á eldsneytisnýtlngu og dregur
mjög úr hávaða, þegar bíllnn klýfur loftiö.
Farþega og farangursrými er mjög gott, sérstaklega höfuörými
og fótarými, bæöi fyrir ökumann og farþega.
Gengl 17.9.82
Framleiddur samkvæmt ströngustu kröf um f ramtíðar-
innar um einkabílinn með öryggi, sparneytni og þægindí í
fyrirrúmi.
NÝJUNC!
Sparnaöargír
(Supershift -4x2)
HELSTU KOSTIR:
□ Sparnaðargír (minni bensíneyösla)
□ Loftmótstaöa: 0.39 C.d.
□ Framhjóladrif
□ Sjálfstæö fjöörun á öllum hjólum
□ Fáanlegur beinskiptur eöa sjálfskiptur
Verö frá kr.149.950.-
MITSUBISHI
CORDin
_SPORTBÍLL
FJÖLSKYLDUBÍLL MORCUNDACSINS
MITSUBISHI
HERB.
PRISMA