Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Page 12
12
DV. LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER1982.
Nauðuhgaruppboð
sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Rauðalæk 20, þiugl. eign Elfsabetar Pálsdóttur, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 29.
september 1982, kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Bolholti 6, þingi. eign Guðmundar Jónssonar, fer fram eftir kröfu.
Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Magnúsar Árnasonar hrl. og Skúla J.
Pálmasonar hri. á eigninni sjálfri mánudag 27. september 1982, kl.
13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Hverfisgötu 49, tal. eign Haraldar Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldbeimtunnar í Reykjavík og Skúla Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri
mánudag 27. september 1982, ki. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Hvassaleiti 18, þingl. eign Aðalsteins Kristinssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 27.
september 1982 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hiuta í
Njörvasundi 31, þingl. eign Guðrúnar Brynjólfsdóttur, fer fram eftir
kröfu Lífeyrissj. verziunarmanna á eigninni sjálfri mánudag 27.
september 1982, kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtiniablaðs 1982 á hluta í
Hverfisgötu 34, þingl. eign Veggfóðrarans hf., fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 27. septem-
ber 1982, kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Vöivufelli 13, þingl. eign Guðmundar H. Guðmundssonar o.fl., fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Hákonar H. Kristjóns-
sonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 27. september 1982, kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Hamra-
bergi 21, þingl. eign Stefáns Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar i Reykjavík og Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni
sjálfri mánudag 27. september 1982, kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Bólstaðarhlíð 54, þingl. eign Kjartans Stefánssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 27.
september 1982, kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Gyðufelli 14, þingl. eign Snorra Ársælssonar, fer fram eftir kröfu
Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfrí mánudag 27. september 1982, kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 og 4. tbl. þess
1982 á hluta í Austurbrún 29, þingl. eign Reynis Ásmundssonar, fer
fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag 28.
september 1982, kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Sjoppur
Við brugÖum okkur upp i eina dæmigerða sjoppu i Breiðholtinu i vikunni, þar sem mikill hluti nemenda Hó/a-
brekkuskóla dvelur i sinum löngu friminútum. Þar var spjallað við liðið og Einar Ijósmyndari Ólason smellti
nokkrum myndum afhópnum, sem hérgeturað lita á siðunni.
„Hér byrja
flestir
krakkar að
Þegar frímínútur hófust i skólum á
árum áður var látið nægja að éta app-
elsínur uppi við vegg í skólaportum ell-
egar stunda leiki. Nýr sannleikur er
runninn upp með nýrri kynslóð. Nú
þykir hentugra að skjótast í næstu
sjoppu um leið og hringt er út og hirast
þar uns kveður að nýju í bjöllunni. Nú
fæst næringin úr kóki i pappaílátum í
stað þess sem áður þekktist að teyga
mjólkursopa úr gömlum flöskum
undan tómatssósu.
Það er ekki einleikið hvað allt breyt-
ist í aldanna rás. Og ekki eni allir á
eitt sáttir með nefnda breytingu. Eink-
um eru foreldrar og þeir sem teljast til
eldri kynslóðarinnar að agnúsast út i
þetta sjoppuhangs unglinga sem þeir
svo nefna. Þeir finna því flest til for-
áttu.
Einn haustkaldan morgun í vikunni
brugðum við blaðamenn DV okkur í
eina dæmigerða sjoppu i Breiðholtinu,
þangað sem meiri hluti nemenda Hóla-
brekkuskóla sækir í sínum frímínút-
um. Þar áttum við samtal við nokkur
vösk ungmenni, sem eins og við mátti
búast, teyguðu hinn kalóríumagnaða
kóladrykk af áfergju mflli þess sem bit-
ið var í prinsið. Sumir púuðu svo vindl-
inga.
Þar sem klíkan hittist.
,Auðvitað kem ég héma á hverjum
morgni,” hvíslar ein lítil hnáta á ferm-
ingaraldri í eyra mitt. „Það er svo fínt
að eyða löngu frímínútunum héma í
hitanum,” hvíslar hún áfram. ,,Og svo
fara hingað allir sem ég þekki. Þetta
er þar sem klíkan hittist.”
— Það em um tíu nemendur mættir
á staðinn þegar þetta er liðið á tíunda
tímann. Löngu frímínútumar hefjast
ekki fyrr en eftir fimm mínútur. En sú
er hvíslaði á frí í tíma, því kennarinn
er veikur og af því tilefni verður henni
að orði: „O, það er svo ágætt þegar
vom löngu frímínútumar greinilega
byrjaðar í skólanum. Heil þyrping
ungra spmnda og guma treður sér inn
um sjoppudyrnar — og takmarkið er
aö komast fyrstur að afgreiðsluborð-
inu. Og þar er ekki þolinmæðinni fyrir
að fara: hver og einn öskrar í kapp við
annan hvaö hann viil. Og einstaka blót
heyrist á stangli. Þegar til kemur virð-
ast flestir kaupa sér gosdrykk og út-
lensktsúkkulaöi.
— Eg vind mér því að einum ungl-
ingspilti og ber upp þá frómu spum-
ingu, hvort unglingar nú til dags velji
ekkiíslenskt.
Þannig skapar
maður atvinnu
„Æ, maður nennir ekki að pæla í því
hvar þetta drasl er framleitt,” segir
hann með heldur dimmri rödd. Og vin-
ur hans sem greinilega er að byrja í
mútum bætir við: „Annars ætti maöur
náttúrlega að velja íslenskt, þannig
skapar maður atvinnu, er það ekki? ”
Áður var það epli og mjólkursopi —
maiskorn.
nú er það vist kók og sprungin
kennaramir eru veikir. Þá getur
maöur ráðið tímanum sinum sjálf ur og
það erfínt.”
Er hún sleppir þessum orðum kemur
vinkona hennar til hennar og réttir
henni kók og hraunsúkkulaði. Vinkon-
an hefur keypt sér annaö eins.og nú
háma þær góðgætið í sig. Þær eru
spurðar hvort þetta muni ekki vera
heldur óholl f æða s vona í morgunsárið.
„Nei, ekkert svo obboðslega, að
minnsta kosti verður okkur ekkert illt
afþessu.”
Einstaka blót á stangli
— En það hlýtur að vera mun dýrara
að kaupa á hverjum morgni slíkt sæl-
gæti í stað þess að taka með sér nesti
aðheiman?
„Það er ekkert ódýrara að hafa með
sér. Maður þarf hvort eð er að kaupa
þaö sjálfur. Það er líka óþarfa tíma-
eyðsla að útbúa nestispakka — og er
ekki timinn peningar?”
— Eg verð að viðurkenna það. En nú
reykia”