Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Síða 15
DV. LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER1982.
Litla stúlkan og heimurinn er eitt verkanna 6 sýningunni. Bragi byrjaði á verkinu á barnaári og iauk þvi
skömmu fyrir sýninguna.
88 MÁLVERK
— Bragi Ásgeirsson sýnir
að Kjarvalsstöðum
Bragi Ásgeirsson opnar í dag kl.
15 sýningu aö Kjarvalsstööum sem
ber yfirskrif tina 88 málverk.
Verkin voru aö mesu leyti unnin á
þessu ári. Bragi varö borgarlista-
maöur nú í ár og fékk þar aö auki
bjartsýnisverðlaun danska fyrir-
tækisins Broste. Hann er annar ís-
lenski listamaöurinn sem hlýtur
verðlaunin. Hinn var Garðar Cortes.
Verölaunin eru þannig til orðin að
Vigdís Finnbogadóttir forseti lét
þess getið þegar hún var í heimsókn í
Danmörku aö sér þætti of mikið af
svartsýnum fréttum í fjölmiölum.
Fyrirtækið Broste brá þá skjótt viö
og stofnaði bjartsýnisverðlaunasjóð.
Þetta hefur gert Braga kleift aö
vinna vel aö list sinni og hefur hann
tekiö sér frí frá skriftum og kennslu.
Árangur þessa getur svo aö líta á
Kjarvalsstööum.
Sýning Braga Ásgeirssonar
verður opin næstu þr já mánuði.
-gb.
Bragi Ásgeirsson listmálari.
Sýnum og seijum
mikiðoggott úrval
afnotuðum bílum i dag.
Golf L, gulur, árg. '76
Golf, rauður, árg. '79
Golf, brúnn, árg. '77
Galant 1600 GL, rauður, árg. '81
Galant 1600 GL, rauður, árg. '79
Audi 100, vínrauður, árg. '78
Audi 80, blár, árg. '77
Volkswagen bjalla, gulllitaður, árg. '74
BLÓMALA UKAR
í ótrúlegu úrvali
3 kr. 3 kr. 30 kr.
TÚLIPANAR CRISPA, Fritilaria
SÝNUM ÞESSI
gullfallegu ítölsku sófasett um helgina.
optó Húsgagnaver slun
HúsGAfifSSs Guðmundar
dnto^^^l. 2-"'^' Smiðjuvegi 2. Sími 45100.
fSft
ca 50 cm
Darwin,
Apeldoorn
Apeldoorn’s Elite
Golden Apeldoorn
Red Matador
Elmus
Golden Melody
Queen ofthe night
Paul Richter
Pink Supreme
3 kr.
TRIUMPH
ca 40 cm
Golden Olga
Purple Star
Olaf
Yellow Triumph
Latuiipa Rosa
3 kr.
BIZARRE,
30 — 40 cm
Artist
Greenland
Prince Carnival
Hollywood
Sorbet
3 kr.
KAUFMANNIA
ca 15 cm
Golden Coin
Alfred Cortot
Fair Lady
Chopin
Hearts Delight
Rondo
Red Riding Hood
Zampa
Dreamboat
Goiden Day
Sweet Lady
Fresco
Cape Coo
ca 45 cm
Blue Heron
Maya
Burgundy Lace
Belle Flower
Aleppo
3 kr.
MULTI FLORA,
15—30 cm
Sylvia Warder
Toronto
Georgette
Keukennof
Compostella
3 kr.
ÍLILY,
40 cm
Queen ofSheba
Westpoint
Mariette
Balade
Marigot
6 kr.
MINIATURE
i steinb.,
6—10 cm
Tarda
Saxatilis
Marjoletti
Kolpakowskiana
Linifolia
6 kr.
PÁSKALILJUR
Miniature i steinh.
Téte a Téte
Hawera
Jack Snippe
Minnow
6 kr.
PÁSKALILJUR
Carlton
lcefollies
Cheerfulness
Prof. Einstein
Flower Record
Póstsendum
Keisarakróna
rauð og gul
50 kr.
Amaryllis
Slitir
3 kr.
TVÖF. TÚLIPANI
30 cm
Carlton
Eros
Bonanza
Hytuna
1,50 kr.
croCUS og fjöldi
smálauka
8 kr.
HYACINTUR
Utti
Biue Giant
Picnic Pearl
Uity of Haarlem
Delfts Blue
Anne Marie
12 kr.
HYACINTUR inni
Ostara
Jan Bos
City of Haarlem
Pink Pearl
Anne Marie
Carnegie
BREIÐHOLTSBLÓM
ARNARBAKKA 2 SÍMI 79060 PÓSTHÓLF 9092 129 REYKJA^'K.