Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Side 17
DV. LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER1982. 17 kóngsvænginn. Annars heföi hann leikiö 16.-Dc617. Rg3 Be6. 17. Dxe2 Dc418. Df3! Drottningakaup samrýmast ekki áformum hvits. 18. -h6 19. Ha4 De6 20. Hb4 Hc7 21. De2 Hfc8 22. Dd3 Hd7 23. RdS Bd8 24. Db3! Þvinguö leikjaröö fylgir í kjölfariö og eins og fyrri daginn hefur Tal reiknað framhaldiö hámákvæmt. 24. -Bxa5 25. Hxb7 Hxb7 26. Dxb7 Hxc227.Rxf6+!gxf6 Svartur veröur aö fórna peöastöö- unni, því 27. -Dxf6 er svaraö meö 28. b4! Bd8 29. Dxa6 og b-peöið er stór- hættulegt. 28. b4 Hc7! 29. Db8+ Hc8 30. Db7 Hc7 31. Dxa6 Bxb4 32. Hbl 32. -Dc4?? Beint í gildruna! En svartur hefur margt að varast, því hann verður aö gæta þess aö hvítur nái ekki 8. reita- röðinni á sitt vald. Sú yröi raunin ef biskupinn víkur sér undan. Eftir 32. - Bc5 kæmi 33. Hb8+ Kh7 34. Da8 Bxe3 35. Hh8+ Kg6 36. fxe3 og svartur á úr vöndu aö ráöa. Best er hins vegar 32. -Hc4, því svara má 33. Da8+ meö 33. -Hc8 og 33. Db6 meö 33. -Dc8! Og ef 33. Db7, þá 33. -Bc3. Hvítur getur allt- af unnið h-peöið og stendur betur aö vígi, en hann á erfiöa úrvinnslu fyrir höndum. 33. Da4! Ef nú 33. -Bc3, þá 34. De8+ Kh7 35. Hb8 meö vinnandi sókn. Svartur er glataöur. 33. -Dxe4 34. Dxb4 Dxb4 35. Hxb4 f5 36. g3 Kg7 37. Hh4 d5 38. Bxh6+ Kg6 39. Bf8 Hc8 40. Hh6+ Kg6 41. h4+ Og Rodriguez gafst upp. tvímenningskeppni í kvenna- og opn- um flokki. Titilverjendur opna flokksins, Brasilíumennirnir Cintra og Branco, verða meöal þátttakenda og heimsmeistarar kvenna, Radin og Wei, veröa einnig til staöar. Frá Is- landi spila tvö pör, bræðurnir Olafur og Hermann Lárussynir og Jakob R. Möller og Guðmundur Hermanns- son. Bestu óskir um góöa frammi- stöðu fylgja fjórmenningunum, en hætt er viö aö þeir veröi ofurliöi bornir af bridgestjörnum stórþjóö- anna. Bridge Stefán Guðjohnsen Sunnudaginn 10. október hefst út- sláttarkeppni sveita, en heimsmeist- arar eru Pólverjar. Mótinu lýkur síöan laugardaginn 16. október. Nán- ar veröur skýrt frá mótinu eftir þvi sem fréttir berast. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Sl. miðvikudag var spilaöur eins kvöldstvímenningur. Til leiks mættu 42 pör, sem spiluðu í þremur 14 riölum. Efstu pör í hverjum riðli uröuþessi: A-riöill Guðlaugur J óhannsson — öm Arnþórss. 223 Sigtryggur Sigurösson — Svavar B jömsson 180 Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 184 B-riðill Jón Baldursson — Sævar Þorbjömsson 193 Deildakeppni SÍ Fyrstu umferðir Deildakeppni Skáksambands Islands fóru f ram um síðustu helgi í félagsheimili TR viö Grensásveg. 11. deild voru tefldar 4 umferðir og er staðan að þeim lokn- um mjög tvísýn. Ljóst er þó, aðsveit- ir Taflfélags Reykjavíkur koma til meö aö berjast um sigurinn, eins og í fyrra. Sveitunum er skipt eftir bú- setu manna á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, í TR-Suð-Austur og TR- Norö-Vestur. Hin síöarnefnda trónir á toppnum eftir umferöir helgarinn- ar, þrátt fyrir 3—5 tap í 1. umferö fyrir SA-sveitinni. Hins vegar er SA- sveitin talin eiga „léttari” mótherja í þeim 3 umferöum sem eftir eru og þvi i raun standa betur aö vígi. Staöan í 1. deild er þessi: 1. TRNV 23 v. 2. TRSA 22 v. 3. T.Seltjarnamess 19 V. 4. T.Kópavogs 17 v. 5. Skáks. Vestfjaröa 14 1/2 v. 6. Skákf. Hafnarfjaröar 13 v. 7. Skákf. Akureyrar 12 1/2 v. 8.Skáks.Suðurlands 7v. Eftir 3 umferðir í n. deild er staöanþessi: 1. Taflf. Akraness 14 v. 2.Skákf.Keflavíkur 13 1/2 v. 3. Taflf. Húsav. (e. 4umf.) 111/2 v. 4. Skákf. Sauðárkr. (e. 4 umf.) 8 1/2 v. 5. Taflf. Garðabæjar 8 v. 6. Skákf. UMSE 4 1/2v. I IH. deild hefur Taflfélag Vest- mannaeyja lokiö sínum viöureign- um, en aörar sveitir eiga einni um- ferð ólokiö. Staöan er þessi: 1. Taflf.Vestm.eyja 151/2y. 2. T.Seltjarnam.B 13 1/2 v. 3. TR-A 111/2 v. 4. TR-B 7 1/2 v. 5. Skákf. heymard. 0 v. Guðmundur Sveinsson — Þorgeir Eyjólf sson 185 Guömundur Arnarsson — Þórarinn Sigþórsson 180 C-riðill Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 194 Oli M. G uðmundsson — Stefán Guöjohnsen 181 Hermann Lárusson — Olafur Lárusson 175 Meðalskor í öllum riölum var 156. Næstkomandi miövikudag 29. sept. hefst f jögurra kvölda hausttví- menningur. Þeir, sem ekki hafa þegar skráö sig til þátttöku eru minntir á aö gera þaö i síöasta lagi á mánudag. Þátttöku skal tilkynna til formanns í síma 72876. Aörir stjórnarmenn taka einnig viö þátt- tökutilkynningum, en þeir eru örn s. 71049, Helgi s. 75326, Steingrimur s. 81079 og Björn s. 42363. Spila- mennska hefst í Domus Medica kl. 19.30 stundvislega. Bridgefélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 20. september hófst vetrarstarf BH meö eins kvölds tví- menningi. Spilaö var í einum 14 para riöli. Urslituröu: 1. Sigurður-Guðmundur 190 2. Georg-Kristjón 187 3. Sigurður-Jón 182 4. Ámi-Ragnar 162 S. Öskar-Guðmundur 159 6. Ölafur-Björa 158 Meðalskor 156. Næstkomandi mánudag verður aftur spilaöur eins kvölds tví- menningur. Spilamennska hefst stund- víslega klukkan hálfátta i félags- heimilisálmu iþróttahússins við Strandgötu. VERÐUR AÐ SELJAST TT+TTTT: JTTm 1 • « .1 Mazda 929 árg. 1979 • Sjálfskiptur. • Skipti möguleg. • Skynsamleg greiðslukjör. Vegna hreint ÓTRÚLEGA mikillarSÖLU undanfarið VANTAR okkur allar gerðir nýlegra BÍLA á staðinn STRAX, Opið laugardaga kl. 10—16. BÍLASALAN BUK s/f SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SlMI: 86477 NÝLEGIR BÍLAR í ÚRVALI: Honda Civic '80 Mazda RX-7 '80 '81 Alfa Romeo Sprint '82 Toyota Celica 77 Peugeot 504 78-79 Peugeot 505 '80 Simca Horizon 79 Volvo 142 72 Volvo 343 78 Mazda 929 station 79-'80 Sapporo GSL 79 Datsun 220 dísil 77 Wagoneer 74 Subaru DL 78 Simca Rancho 77 Fíat 125 P '81 Daihatsu Runabout '80 Toyota Corolla 73. ÝFO □C3 Heimkeyrsla ad kostnadarlausu alla leid í Borgarnes og nágrenni og austur á Hvolsvöll og nágrenni. Sendum samdœgurs á öll Sudurnesin. Fyrir aðra landsmenn pökkum við inn og sendum á vöruflutninga- miðstöðvar í Reykjavík og að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. ATHUGIÐ! Farið verður til SELFOSS og nágrennis þriðjudaginn 28. september. Notið tœkifœrið Lítið inn eða hafið samband um helgina. Opið í dag — laugardag — kl. 9—17. Á morgun — sunnudag — kl. 14—17. SUNNLENDINGAR ÞÚ KEMUR OG SEMUR ÝFO Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirdi, sími 54100. Ótrúlegt úruaJ áti+iftt hoeðum Landsþjónusta LEDUR SÓFASETT OG SÓFASETT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.