Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Page 20
20
DV. LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER1982.
lega veriö aö hugsa. Og hann sagði:
Hermann, það er ekki hægt aö dæma
svona vítaspymu. Þér var brugöiö,
þaö sáu allir, en þaö eru 3000 Norö-
lendingar á vellinum og þú kallar
ekki, hrópar ekki, þegar þú dettur.
Hvernig á ég þá aö dæma víta-
spymu?
En hálfum mánuöi seinna er ég aö
leika æfingaleik meö landsliöinu á
móti Norölendingum og Maggi dæm-
ir. Þá kemst ég í gegnum vamar-
vegg Akureyringanna og þessi sami
Jón kemur á fullri ferö og bregður
mér. Eg tek þarna skemmtilega
sinni var Maggi meö okkur, ungl-
ingalandsliöið í Noregi. Viö voram á
gangi úti á götu í Osló. Það var mikil
umferö og við þurftum aö komast yf-
ir götu. Þaö var rautt ljós en Maggi
heimtaöi aö viö gengjum yfir. Viö
fóram auðvitað yfir, eins og ungar á
eftir andamömmu. Það varö alger
ringulreiö og lögreglan kom og
spuröi, hvort við væram brjálaðir.
En Maggi sneri sig út úr því og sagöi
aö þaö væri alltaf gengiö yfir á rauðu
á Islandi! Maggi leysti allra vanda.
Þaö var alltaf léttleiki yfir Magga
en þaö er einmitt þaö sem mér finnst
á vanta í dag. Það aö menn hafi gam-
an af því sem þeir eru að gera. ”
„Fólk hefur einfaldan
kost — þann að slökkva
á tækinu"
— En snúum okkur aö útvarps-
manninumHemmaGunn. Hvaðviltu
segja um þá gagnrýni, sem laugar-
dagsþættir þínir hafa sætt?
„Þetta eiga ekki aö vera neinir
íþróttaþættir né heldur skemmti-
þættir. Þetta er vandræöaþáttur í
dagskránni. Þetta á eiginlega aö
vera svona yfirlitsþáttur um, hvað er
ana skrifaöa á blaö, þegar þú ert aö
lýsa?
,,Nei, ég reyni aö hafa sem allra
minnst skrifaö, þegar ég lýsi. Þaö er
oft ágætt aö hafa stööuna og þess
háttar fýrir framan sig en annaö
ekki. Til dæmis fótboltaleikir okkar
eru oft á tíöum eitt miðjuþóf út í
gegn, og þaö væri ekkert variö í þess-
ar lýsingar, ef maður reyndi ekki aö
æsa sig upp. Og þá veltur ýmis vit-
leysan upp úr manni. Mér finnst þaö
bara allt í lagi. Þetta þarf ekki aö
vera einhver speki út í gegn.
Maður hefur lent í ýmsu klandri í
lýsingunum. Eg man aö einu sinni
var ég aö lýsa Kalott-keppni í
Finnlandi. Tæknimaöurinn var
finnskur og við skildum ekki hvor
annan og þurftum því að koma okkur
upp táknmáli. Þetta var heilmikiö
mas og ég missti af helmingnum,
sem gerðist á vellinum. Eg lýsti því
til dæmis fjálglega þegar Guðmund-
ur Guömundsson var aö reyna viö Is-
landsmetiö í hástökki. ,,Fyrsta til-
raun,”segiég og reyni að lýsa þessu
meö tilþrifum, „en fellir naumlega.
Nú á hann tvær tilraunir eftir.” En
næst þegar ég leit þangaö, var há-
stökkskeppninni lokið, allar súlur og
allt fariö. Ég varö því að gjöra svo
vel aö búa til tvær tilraunir: „Hann
stekkur hátt yfir en rekur tána í” og
, Og þá veltur ýmis vitleysan upp úr manni.
magalendingu og flýg inn í teiginn.
Þetta var alveg klár vítaspyrna og
ég minntist oröa Magga og öskraöi
eins og vitlaus maöur. Þá kemur
Maggi hlaupandi frá miöju og segir:
Heyröu Hermann, ekkert skuespil
hér!
Svo man ég eftir ööru. Einhverju
— Atvinnumennskan
er erfitt iif og innst
inni held ég iíka að ég
hafi ekki verið nógu
mikiii bógur til að
standa íþessu.
að gerast hjá íþróttamönnum yfir
helgina. Eg undirbý þetta aldrei. Eg
finn einhverjar plötur og eflaust gæti
ég afgreitt þetta á fimm mínútum en
hef fimmtán minútur til umráða.
Þátturinn veröur svo til um leið og
hann er sendur út. Mér finnst fárán-
legt aö vera aö setja sig í einhverjar
stellingar af því aö maöur er aö tala í
útvarp. Maöur lætur það bara vaða.
Fólk getur slökkt á tækinu í fimmtán
mínútur. Þaö er ekkert mál!
Annars finnst mér oröin sú breyt-
ing á fólki aimennt aö þaö lætur
meira heyra i sér, ef þaö er ánægt
meö eitthvað sem vel er gert. Mitt
takmark er aö fólk sem ekki er
íþróttafólk hlusti á íþróttaþættina.
Eg veit, að hinir hlusta.”
— Ertu meö fimmaura brandar-
svo framvegis. Þarna sat ég aleinn
og æsti mig hvað ég gat en úti á velli
vora starfsmenn í óða önn aö taka
saman!
Svo þetta er ekki allt alveg eins og
þaö lítur út fyrir aö vera. Þaö koma
upp ýmis kostuleg atvik og þaö er
þaö skemmtilega við þetta. .. ,”-KÞ.
— Ég átti að vera
marggiftur ogégátti
að eiga börn í tuga-
ta/i og ég átti að hafa
gert hitt og þetta.
Tr"r'> .í,_ . ... V4-/y .
Adalsteinn Ingólfsson skrifar:
EFNA-
skipti
— Um nýstárlega textil-
sýningu í Kassel
Borgin Kassel í miðju Vestur-
Þýskalandi lætur lítiö yfir sér viö
fyrstu sýn, en hefur þó ýmislegt sér
til ágætis, ekki síst alþjóðlegumynd-
listarsýninguna, documenta, sem
þar er sett upp með mikilli fyrirhöfn
og ærnum kostnaöi á fjögurra ára
fresti.
Þá er borgin venjulega undirlögö
nýjustu myndlistarstefnum sem
teygja sig inn í safnabyggingamar
þrjár, Fredricianum, Orangerie og
Neue Galerie, svo og yfir hinn víð-
áttumikla park sem sneiöir Kassel i
tvennt. Á þeim tíma mega mynd-
listaráhugamenn hafa sig alla viö og
er algengt að gestir gangi sig upp aö
hnjám í leit aö hinum ýmsu verkum
og uppákomum sem dreift er vítt og
breitt um svæðiö.
Kasselbúar leggja mikinn metnaö
í documenta sýninguna, svo og pen-
inga. Tíu miiljón mörk voru nefnd í
mín eyru. Sýningin skal vera mark-
tækt sýnishom af list dagsins í dag,
og til að svo megi verða eru margir
helstu sérfræöingar Evrópu í mynd-
listarmálum kvaddir til starfa viö
hana. Núverandi sýning í Kassel er
aö mestu skipulögð af hollensku
safnafólki og sýnist sitt hverjum um
árangurinn. Þar sem áöur hefur
verið f jallaö ítarlega um þessa sýn-
ingu hér á síðum blaösins, er ástæðu-
laust að gera það upp á nýtt. Þó vill
undirritaöur lýsa því yfir hér og nú
aö hann var heldur óhress bæði meö
útlit og innihald documenta.
Hipsumhaps
Megin ástæöan er sú aö aðstand-
endur hennar virtust hafa gefist upp
á aö leggja nokkrar línur á sýning-
unni, komast að einhverri niðurstööu
um stöðu listanna í dag,— sem hlýtur
að vera í verkahring þeirra sem taka
að sér svona fyrirtæki. I staðinn tóku
þeir upp einhvers konar hipsumhaps
stefnu, undir því yfirskyni aö
„myndlistin í dag sé svo mikill hræri-
grautur, aö sýningin getur ekki end-
urspeglað hana öðruvísi en aö vera
hrærigrautur líka”, svo snúiö sé að-
eins út úr formála Rudi Fuchs sem
ráöinn var sem höfuö documenta í
þetta sinn.
Þarna ægöi sem sagt öllu saman,
gömlum og þreyttum jöxlum á borö
við Beuys, Warhol, LeWitt, Cham-
berlain, og heldur leiðinlegum ung-
um máluram. Engin leið var aö átta
sig á hvers vegna sumir listamenn
vora þarna í hávegum haföir, en aör-
ir fjarri.
Mjúk efni í hávegum
Eg var því heldur stúrinn eftir aö
hafa bariö augum þessi herlegheit og
þaö var meö hálfum huga aö ég fór
aö skoöa aðra listsýningu sem aug-
lýst var í Kassel undir nafninu
„Stoffwechsel” (Efnaskipti?) og var
ekki í neinum tengslum við docu-
menta. Sú fyrirhöfn launaði sig
margfalt, því sýningin reyndist vera
stórum athyglisverðari og skemmti-
legri en hinn risavaxni keppinautur
hennar. Hún var til húsa í gömlu og
óhrjálegu verksmiöjuhúsnæöi í út-
jaöri borgarinnar sem gekk undir
nafninu K 18. Þar voru brotnar rúö-
ur, olíublettir á gólfum og gróm á
veggjum, en ekkert náöi að dempa
þann sköpunarkraft sem í bygging-
Hópurinn „En avant comme
avant" setur upp verk sitt á
„ Stoffwechsoi".
unni var aö finna. Sýningin var aug-
lýst sem tilraun til úttektar á notkun
mjúkra efna í nútímalist, þ.e. textíl,
plast, striga, tau, pappírsmassa
o.sirv.
Textíllá
rangriieið
Aö baki þessari sýningu lá fjög-
urra ára vinna eins hugsjónamanns,
egypska textíllistamannsins Hamdi
el Attar, sem ég átti kost á að ræöa
viö stund úr degi. E1 Attar, sem er
kennari viö textíldeild listiðnaðar-
Myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
skóla í Kassel, haföi lengi veriö efins
um að nútíma textíllist væri á réttri
leið. Hann sagðist hafa fylgst meö
textílbíennölunum i Lausanne frá
upphafi og séð hvemig textílfólk lok-
aöi sig smátt og smátt af fyrir öðrum
möguleikum en þeim sem hin hefö-
bundnu lífrænu efni, ull, hampur
o.s.frv. buöu upp á, í stað þess aö
læra af myndlistarfólki í ööram
greinum og hafa svo aftur áhrif á
það.
Datt el Attar þá i hug aö setja
saman alþjóölega sýningu um textíl,
mjúk efni af öllu tagi, sem ekki yröi
venjuleg „textílsýning” og virkja
bæði myndlistarfólk og listiönaöar-
menn. Setti hann upp vinnuhóp og fór
sjálfur milli landa til aö skoöa verk
þeirra listamanna sem höföu sett sig
í samband viö hann á framstigi og
eftir auglýsingu. Upphaflegir um-
sækjendur voru um 1000 og úr þeim
hópi valdi el Attar 75 listamenn sem
honum fannst hafa það hugarflug, þá