Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Side 27
DV. LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER1982. 27 Smáaugiýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Stýrimann og vanan háseta vantar strax á reknetabát. Uppl. i síma 99-3771 eftir kl. 19. Kona óskast til aö taka til á heimili 3—4 tíma einu sinni í viku. Uppl. í síma 42661 eftir kl. 19. Háseta vantar á 11 lesta bát sem er geröur út á línu frá Sandgeröi. Uppl. í síma 92-3454 í hádeginu og eftir kl. 19 á kvöldin. Hafnarfjörður-Garöabær. Vélritun. Vön og traust vélritunar- stúlka óskast, aukavinna eftir sam- komulagi. Tilboö sendist DV merkt „Vélritun 779” semfyrst. „Au-pair” educated lady under 34, tall attrac- tive, sports — tennis, child okay, per- manent position with divorced doctor, Box 370014, Miami, Florida 33137, U.S.A.. Vantar beitingamenn og sjómenn á lítinn bát frá Sandgeröi. Sími 92-7682. Atvinna óskast Ég er 24 ára og óska eftir góöri framtíöarvinnu, ekki vaktavinnu. Hef góöa ensku-, ís- lensku- og vélritunarkunnáttu, einnig nokkra innsýn á tölvu (setningu). Meömæli ef óskaö er. Vinsaml. hafiö samb.viöauglþj.DVísíma 27022 eftir kl. 12. H—541 Verkefni eða hlutastörf. Oskum eftir aö taka að okkur verkefni eöa hlutastörf. Allt kemur til greina. Viö erum 22—24 ára meö stúdents- og meirapróf. Áhugasamir vinsamlegast hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-607. 34 ára, handlaginn maður óskar eftir framtíöarstarfi. Allt mögulegt kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—807 Eg er 29 ára. Fyrirvinna heimilis og vantar atvinnu. Er ýmsu vön og flest kemur til greina. Get byrjaö strax. Hef meirapróf. Uppl. í síma 74576. Sigrún. Aukavinna (heimavinna) óskast. Allt kemur til greina. Hef fengist viö þýöingar. Stúdentspróf í tungumálum, tækniteiknari. Uppl. í síma 21696 eftir kl. 7ogumhelgar. i5 ára mann, Eyrrverandi atvinnubílstjóra, vantar atvinnu strax viö létt útkeyrslustörf, en margt annað kemur til greina, getur byrjaö strax, hefur eigin bíl. Kvöldvinna kemur einnig til greina.Uppl. í síma 32755 allan daginn og á kvöldin. Kona um fimmtugt óskar eftir starfi hálfan daginn. Ýmis- legt kemur til greina. Sími 43226 eftir kl. 13.30 næstu daga. Atvinnuhúsnæði Til leigu í miöbæ Reykjavíkur er ca 50 fm geymslu-, verslunar- eöa iönaöarhúsnæöi. Uppl. í síma 19783. 40—50 ferm verslunarhúsnæði óskast — helst í austurbæ Kópavogs. Tilboö leggist inn á augld. DV fyrir 5. okt. nk. merkt: „Video 694”. Oska eftir æfingahúsnæði fyrir hljómsveit.Uppl. í síma 35797. Teiknistofa á 4. hæð, 140 ferm, til leigu. Tilboö sendist á Mýrargötu3,Rvk. Teppaþjónusta Teppalaguir—breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum, tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýs-. inguna. Ýmislegt Fyrirtæki/einstaklingar. Tek aö mér aö semja og setja upp ensk verslunarbréf ásamt vélritun á öörum verkefnum. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-526 Skemmtanir Diskótekiö Donna. Hvernig væri aö hefja árshátíöina, skólaböllin, unglingadansleikina og allar aörar skemmtanir meö hressu diskóteki sem heldur uppi stuöi frá byrjun til enda. Höfum fullkomnasta ljósa show ef þess er óskaö. Samkvæmisleikjastjórn, fullkomin hljómtæki, plötusnúöar sem svíkja engan. Hvernig væri aö slá á þráöinn. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn 74100. Góða skemmtun. Samkvæmisdiskótekiö Taktur hefur upp á aö bjóöa vandaöa dans- tónlist fyrir alla aldurshópa og öll tilefni, einnig mjög svo rómaða dinner- músík, sem bragðbætir hverja góöa máltíö. Stjómun og kynningar í höndum Kristins Richardssonar.. „Taktur fyrir alla”. Bókanir í síma 43542. Diskótekið Dísa. Elsta starfandi ferðadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjóm, þar sem viö á er innifaliö. Samræmt verö Félags feröadiskóteka. Diskó- tekiö Dísa. Heimasími 50513. Diskótekiö Dollý. Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í dansleikjastjórn, um allt land, fyrir alla aldurshópa, segir ekki svo lítið. Sláiö á þráöinn og viö munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmiö, árshátíöin, skólaballið og allir aörir dansleikir geta oröiö eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö Dollý. Sími 46666. Líkamsrækt Árbæingar. Hef opnaö sólbaösstofu aö Brekkubæ 8, nýr bekkur, þrekhjól og fullkomin hreinlætisaðstaöa. Opiö 8—12 og 18— 22. Pantanir í síma 74270. Halló—halló. Sólbaösstofa Ástu B. Vilhjálms., Lindargötu 60. Er byrjuö aftur meö vinsælu 12 tíma vetrarkortin á 350 kr. Höfum opið alla daga og öll kvöld. Hringiö í síma 28705. Veriö velkomin. Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8 Mjóddinni, sími 76540. Viö bjóðum upp á heitan pott, sauna, ljósalampa og þrektæki. Meöal annars nuddbelti. Allt innifaliö í 10 tíma kortum. Opiö frá kl. 8.30—22.30. Hafnfirðingar. Sólbaösstofan Hellissól, Hellisgötu 5, býöur ykkur velkomin, sími 53982. Tapað -fundið Kvenmannsgullúr tapaðist sl. laugardag frá Skúlagötu 78 aö versl- uninni Nóatún eöa í verzluninni sjálfri. Finnandi hringi í síma 20133. Barnagæzla Dagmanna — Vesturbær. Get bætt viö mig 2—3 börnum, 3ja ára og eldri. Uppl. í síma 13338. Kristín Axelsdóttir. Dagmamma. Get bætt viö mig einu barni, bý viö Hlemm. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-820. Einkamál Ég er kona á besta aldri og get ef til vill veitt þér ánægju og til- breytingu frá gráum hversdagsleikan- um. Svar meö nafni og símanúmeri sendist í lokuöu umslagi til DV sem fyrst merkt „Tilbreyting 813”. Heiti algjörumtrúnaöi. Sparimerkjagifting-áríöandi. Ég er blankur og þarf aö ná sparimerkjunum mínum út. Ert þú líka blönk? Sendu þá svar meö uppl. sem fyrst til DV merkt „Mammon s/f”. Berð þú ébyrgð á peningum ennerro? Att . þú aö ávaxta sparífé bamanna, gamla fólksins aöa fólagssjóöinn? Hafur þú kynnt þér möguleikana á veröbréfa- * markaöinum? . Við veitum ókeypis ráögjöf. Kannske getum viö bent þér á nýjar leiöir til að ávaxta sparífé. Hjá okkur er markadur fyrir • skuldabréf, veröbréf og víxla.: VerðbrAfamarkaður íelenska frimerkjabankans. ÍLækjargötu 2, Nýja-biói. Simi 22680* BLIUM TIL SNYRTILEG FÉLAGSSKlRTEINI OG TÖSKUMIÐA HRINGDU I SlMA 22680 VIÐ SENDUM SÝNISHORN Snyrting Snyrti- og ljósastofan Sælan, Dúfnahólum 4, simi 72226. Öll almenn snyrting, einnig úrval snyrtivara. Leiöbeinum um val á snyrtivörum. Opiö alla virka daga frá kl. 9—18, einnig kvöldtimar eftir samkomulagi. Ath. Reynum ávallt aö hafa nýjar perur í sólaríum-lömpum. | S | Borgarbókasafn Reykjavíkur ** * ijjí Bókasafnsfræðingur Staöa bókasafnsfræðings er laus til umsóknar. Hlutastarf. Launakjör fara eftir samningum viö Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist safninu fyrir 13. október 1982. Borgarbókavörður. □ EiaaiiEjÉiaEiÉjaEiEjEiEiaEitíejaaEiEiaiiEiEiaiiEiEiE: Blaðburðarbörn NÚ ER VERIÐ AÐ RÁÐA FYRIR VETURINIM Látið skrifa ykkur á biölista BLAÐBERAR ÓSKAST i EFTIRTALIN HVERFI STRAX • SkúlagatJi • Ljósheimar Hafið samband strax. AFGREIÐSLAN ÞVERHOLT111 SÍMI27022 Smáauglýsingadeildin er íJ»vvrholinj^Síiiii£7022. Opið alla virka daga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-14. Sunnudaga kl. 18-22. SOLUBORN ATHUGIÐ! Afgreiðsla i ^ ÞVERH0LT111 er i Komið og seljið og vinnið ykkur inn vasapeninga SÍMINN ER 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.