Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Side 32
32
DV. LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Borvagn til sölu
Tamrock borvagn á beltum meö loftpressu (900
CFM) til sölu. I góðu ástandi. 6 m hallanlegt
mastur. Skotbóma. Öflugur bormótor (16,8
mVmín.). Heildarþyngd 11,5 tonn. Hagstætt verö.
Upplýsingar í síma 91-19460 og 91-77768 (kvöld- og
helgarsími).
Hjúkrunarfræðingar —
sjúkraliðar
Bestu kveðjur frá starfsfólki og vistmönnum á
sjúkrahúsinu á Egilsstöðum, en þar bráðvantar
hjúkrunarfræðinga og sjúkraliöa.
Hafið samband við Helgu Sigurðardóttur í síma
97-1631 eða 97-1400.
Sjúkrahúsið Egi/sstöðum.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi:
RARIK 82039 —1880 stk. fúavaröa tréstaura.
LJtboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins,
Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 27.
september og kostar bvert eintak kr. 50,-
Tilboðum skal skila til skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins
fyrir kl. 14.00 mánudaginn 1. nóvember 1982 merkt RARIK
82039 og verða tilboðin þá opnuö að viðstöddum þeim bjóðend-
um er þess óska.
Reykjavik, 24. september 1982
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
"íll LÖGVJ
BORGARTUN 33
2. og 3. hœd (ca 300 fm hvor) ad Borg-
artúni 33 Reykjavík (austurendi).
Til sýnis á skrifstofutíma Vörubíla-
stödvar Þróttar.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 38., 42. og 45. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Hraunprýði, n.b. Garðakaupstað, þingl. eign Kristjáns Haii,
fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Guðjóns Stein-
grímssonar hrl., Landsbanka íslands, Tryggingastofnunar ríkisins,
Versiunarbanka íslands og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. á eign-
mni sjálfri þriðjudaginn 28. sept. 1982, kl. 16.00.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Bílar til sölu
umeoeio
Varahlutir—aukahlutir— sérpantanir.
Sérpantanir í sérflokki — enginn sér-
pöntunarkostnaður — nýir varahlutir
og allir aukahlutir í bíla frá USA,
Evrópu og Japan — einnig notaðar vél-
ar, bensín og dísil, gírkassar, hásingar
og fl. Fjöldi varahluta á lager t.d.
flækjur, felgur, blöndungar, knastás-
ar, undirlyftur, tímagírar, drifhlut-
föU, pakkningasett, olíudælur og
margt fl. Hagstætt verö. Margra ára
reynsla tryggir örugga þjónustu.
Myndalistar fyrir bUa, jeppa og van
aukahluti fyrirUggjandi. Póstsendum
um land allt. Einnig f jöldi upplýsinga-
bæklinga fáanlegur. Uppl. og af-
greiðsla að Skemmuvegi 22 Kópavogi
alla virka daga milU kl. 20 og 23 aö
kvöldi. Póstheimilisfang er á Víkur-
bakka 14 Rvík, Box 9094, 129 Reykja-
vík. Ö.S. umboöið.
Þessi bfll er til sölu,
Plymouth Volare árg. ’78, ekinn 32 þús.
km. Uppl. í síma 13447.
Tilsölu
Lincoln Continental árg. ’72, einn sá
faUegasti, leðurklæddur að innan og
rafmagn í öUu. Uppl. á Bílasölunni
Skeifunni.
Varahlutir
Tll sölu Volvo 244 ’78,
ekinn 58 þús. km, vökvastýri, sjálf-'
skiptur. Verð 140 þús. Uppl. í síma
66861.
Dodge Veapon ’53,
dísUvél, Ford D 300, aUur nýlega upp-
gerður og klæddur. Uppl. í síma 34520
eftir kl. 19.
Bflaleiga
Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðar,
stationbifreiðar og jeppabifreiðar. ÁG
bUaleigan, Tangarhöfða 8—12, símar
91-85504 og 91-85544.
Verzlun
Vöfflupúðar og pullur,
faUegar tækifærisgjafir, einnig mikið
úrval af allskonar púöum úr velúr,
flaueU, eða TaisUki, yfir 30 gerðir,
mjög gott verð. Sendum i póstkröfu.
Uppsetningabúðin Hverfiðgötu 74, sími
25270.
Ekta smíðajárnsvörur:
Hurðarhúnar, hespur, lamir, klinkur,
bankarar, draglokur, höldur, hand-
föng, kistulamir, og lásar, krókar,
snagar, arinsett, viðarpottar, neista-
hlífar, kertastjakar, lampar, útiljós,
olíulampar, klukkustrengir, speglar,
hiUur o.fl. Sumarhús hf. Háteigsvegi
20,sími 12811.
Anorakkar frá kr. 100,-
jakkar frá kr. 540,-
úlpur frá kr. 590,-
kápur frá kr. 500,-
Kápusalan
Borgartúni 22.
Opiðkl. 13-17.30..
Líkamsrækt
Yogastöðin HeUsubót.
Við bjóðum morguntíma, dagtíma, og
kvöldtíma, fyrir fólk á öllum aldri,
saunaböö og ljósaböð. Markmið okkar
er að verjast og draga úr hrörnun, að
efla heilbrigði á sál og líkama. Nánari
uppl. í símum 27710 og 18606.
Smáauglýsing í
er engm
Opið virka daga kl. 9-22.
Laugardaga kl. 9-14.
Sunnudaga kl. 18-22.
smáauglýsin9
Síminn er 27022.
Kcfflur
bfllinn
GETRAUNIN
Opelseðill
erábls.ll
í Helgarblaöi II
Vertu DV-áskrifandi.
Áskriftarsíminn er
27022