Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Síða 5
DV. FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER1982.
5
/innuuppbyggingu og mælti gegn
ílveriogstóriðju.
„Opin "á/yktun
Talsverðar umræður urðu um
ályktunina við afgreiðslu í bæjarstjóm
á þriðjudaginn. Þar kom fram að
bæjarfulltrúar eru ekki algerlega
samstiga í stefnumörkun at-
vinnumála, jafnvel lásu þeir mis-
munandi meiningar út úr ályktuninni.
Gunnar Ragnars benti á að þótt í
ályktuninni stæði „orkufrekur
iðnaður” þá væri nokkuö ljóst aö næsta
fyrirtæki í þeim iðnaði yrði álver.
Valgerður Bjamadóttir áréttaði af-
stöðu Kvennaframboðsins til álvers og
stóriðju. Sigurður Oli Brynjólfsson
sagði að „stóriðja” hefði verið strikuö
út úr uppkasti ályktunarinnar en
„orkufrekur iðnaður” settur í staðinn.
Það væri ekki það sama og það væri
rangtúlkun aö skilja annað út úr
ályktuninni en í henni væri meint.
Freyr Ofeigsson hafði þann skilning á
ísiensku máli að álver félli undir
orkufrekan iðnað. Haföi hann á oröi aö
„stór-iönaður” væri lausnarorðið?
Sigurður Oli sagði einnig að gera yrði
þá kröfu til þeirra sem túlkuöu þessa
ályktun, að þeir læsu hana, og geröu
sér grein fyrir hvað í henni stendur, í
stað þess að lesa það út úr henni sem
þeim hentaöi og dytti í hug.
Það kom líka fram viö umræðurnar
að ályktunin væri „opin” í orðalagi,
þannig að innan hennar geti rúmast
ólíkar skoðanir bæjarstjórnarmanna.
Þar með geti þeir komið fram sem ein
heild út á við í þessu mikilvæga máli.
Viðræður við ráðherra
Bæjarstjórn Akureyrar lét þetta
ekki duga. Hún samþykkti einnig,
samkvæmt tillögu Gunnars Ragnars
og Sigurðar J. Sigurðssonar, aö taka
upp viöræður við iðnaðarráðherra til
þess:
a) að afla upplýsinga um uppbyggingu
orkufreks iðnaðar og hvaða tegundir
iðnaöar komi helst til greina á næstu
árum.
b) aö skýra afstöðu bæjarstjómar til
orkufreks iönaöar á Eyjafjaröar-
svæðinu og koma á skoöanaskiptum
milli ríkisvalds og bæjarstjómar um
það efni.
Þá segir að lokum í samþykkt
bæjarstjórnar Akureyrar: „Bæjar-
stjórn hvetur önnur sveitarfélög á
Eyjafjarðarsvæðinu til að efna til
sams konar viðræðna við ríkisvaldið
og lýsir áhuga sínum á samvinnu við
þau um þess konar viöræður.”
-GS/Akureyri.
VERKMENNTA-
SKÓLI í FÆÐINGU
ÁAKUREYRI
— Kennsla í málmiðnaðardeild hefst f næstu viku
Bæjarstjóm Akureyrar hefur sam-
þykkt að senda nefnd til viðræðna viö
menntamálaráðuneytið um stofnun
verkmenntaskóla á Akureyri. I
nefndinni eiga sæti bæjarfulltrúamir
Sigurður Oli Brynjólfsson, Helgi Guð-
mundsson og Sigurður J. Sigurðsson.
Fyrir nokkru var ákveðið að af
stofnun verkmenntaskólans yrði. I
samræmi við það er að ljúka byggingu
fyrsta áfanga skólabyggingar vestan
Þórunnarstrætis, surnian dælustöövar
hitaveitunnar.
Bæjarstjóm Akureyrar markaði á
sínum tíma þá stefnu aö sameina
framhaldsmenntun á Akureyri í
meginatriðum undir tvo „hatta” þ.e.
verkmenntaskólann og mennta-
skólann. 1 verkmenntaskólanum eiga
að sameinast þau framhaldssvið sem
mít
þú
breyta
til?
nafnið gefur til kynna; iðnskóli, vél-
skóli, tækniskóli, hússtjórnarskóli og
framhaldsdeildir á verslunar-,
hjúkrunar-og uppeldissviðum.
I fyrsta áfanga skólabyggingarinnar
verða smiðjur málmiönaðardeildar.
Bóklegt nám veröur áfram í Iðn-
skólanum. Reiknað er með aö kennsla
geti hafist í næsta mánuði. Þessi
áfangi er ekki nema um 10% af þeirri
byggingu sem fyrirhuguð er en
byggingarhraöi ræðst eðlilega af fjár-
veitingum. Þegar hafist var handa við
bygginguna haustiö 1980 var reiknaö
með að hún kostaöi í heild álíka mikið
og einn skuttogari. Síðan hafa verið
keyptir margir skuttogarar en aðeins
er lokið við 1/10 hluta skólans.
-GS/Akureyri.
Opið laugardaga k/. 9—13.
Hárgreiðslustofa
HELGU JÓAKIMS
Reynimel 34. simi 21732
Mikiðúrvalaf
VASATÖLVUM
TÖLVUÚRUM
ATH. Nýtt heimilisfang — Þingholtsstræti 1
BANKASTRÆTISMEGIN.
-UMBOÐIÐ,
SÍMI 27510.
Breidir lodfódradir kulda-
skór frá
Cíarks
Tegund: Arina
Stæröir: 36 1/2—41. F breidd.
Litir: Dökkbrúnt og svart vatns-
variö rúskinn, gærufóðrað.
Verd kr.: 967,00
Teg.: Snow Boot III
Stæröir: 361/2-41.
D breidd.
Litir: millibrúnt,
vatnsvariö leður,
kuldafóöur.
Verdkr.: 1.395,00
Tegund: Simplon
Stærðir: 36 1/2—41. Dbreidd.
Litur: millibrúnt, vatnsvariö
leður m/ullarfóöri.
Verökr.: 923,00
Verdkr.: 923,00
SKOSEL
Opið
laugardaga
Laugavegi 60 Simi 21270 kl. 10-12
(•]
Hljomleikar sem a/lir veröa að mæta á
TÓNLEIKA*
udaginn 10
HÁSKÓLAB'n'bciW M 30
.auaardag'nn 9- °K
^Forsala aðgöngumiða er í Háskólabíói frá kl. 16. í dag
* og næstu daga