Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Side 6
6
DV. FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER1982.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaös 1982 á hluta í
Kvistbaga 25, þingl. eign Magnúsar Andréssonar, fer fram eftir kröfu
Veödeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri mánudag 11. október 1982, kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1982 á Hverfis-
götu 32 B, þingl. eign Þórdísar Sigurðardóttur o.fl., fer fram eftir kröfu
Landsbanka íslands og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri
mánudag 11. október 1982, kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Rauðalæk 65, þingl. eign Rannveigar Olafsdóttur, fer fram eftir kröfu
Sveins H. Valdimarssonar hrl., Sparisj. Rvíkur og nágr. og Lands-
banka islands á eigninni sjálfri mánudag 11. október 1982, kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Hraunbæ 170, þingl. eign Úlfars Samúelssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 11. október
1982 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Blesugróf
40, þingl. eign Sigurjóns Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 11. október 1982,
kl. 16.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Hraunbæ 174, þingl. eign Sigurðar Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu
Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni
sjálfri mánudag 11. október 1982, kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á bluta í
Hraunbæ 30, þingl. eign Andrésar Sigvaldasonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 11. október
1982, kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Hraunbæ 64, tal. eign Markúsar Jensen, fer fram eftir kröfu Einars
Viðar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 11. október 1982 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta i Álf-
heimum 70, þingl. eign Kristinar Þorsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu
Jóns Finnssonar hrl. og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri mánu-
dag 11. október 1982, kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta i
Kaplaskjólsvegi 29, þingl. eign Magnúsar Olafssonar o.fl., fer fram
eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 11.
október 1982, kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Kaplaskjólsvegi 3, þingl. eign Guðbjargar Traustadóttur, fer fram eft-
ir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjaldheimtunnar i Reykjavík og
Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 11. október
1982, kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Neytendur Neytendur Neytendur
0V431
0Y632
OELTASER6EV1S N8. 4 42577-X
XSLANÖ REYK
TlF / 011182B2
FLYBiLLET & REJSEGODSBEV
fLYSELBKAB CðHAlR
‘i&imzwc£ii;itDí KASTRUP
HJtm&iúmQrvtm,
mtíMSD .
- 'i
B DASE
REJSENS PRIS
KORFU
DXVANX
DOBBELTVERELSE
PERSONER 2 X
AFBEST.BESKYTTELSE
LUFTKAVNSAFStFT INKL REJSEN ER HERHEO 8ETALT
ruAarro X2 3&Q
INKL
INKL SPIES 0NSKER OEH
XNKL ' (
III I.MNt.lORS
CHARTER SKAT
8AD/OOUCHE
BALKON/TERRASSE
UDSIGT
»** SSRPRIS
-£23S
0ERE8
imm rncmmn
Allt kemur fram á farseðlinum, sem viðskiptavinurinn hefur greitt fyrir, það er þó undantekning að
telja útsýnið með. DV-mynd:Bj.Bj.
ALLT A SAMA
FARSEÐUNUM
— einföld framsetning
Neytandi færði okkur skemmtilega
uppsettan farseðil frá ferðaskrifstof-
unni Spies við Nyropsgade 41 í Kaup-
mannahöfn. Uppsetning seðilsins er til
algerrar fyrirmyndar. Allt sem við-
skiptavinurinn greiðir fyrir er sundur-
liöaö á farmiðanum.
Efst greinir frá nafni hótels og stað,
herbergi og hálft fæði innifaliö. Allur
skattur er tilgreindur og innifalinn í
heildarverði. Þá er þaö bað eða sturta
og svalir eða verönd sem tilheyra hót-
elherberginu. Nafn f erðaráðunautar er
einnig skráð á farseðilinn, þar með
vita menn hvert ber að snúa sér með
þau vandamál sem kunna að koma upp
meöan á feröinni stendur.
Heimilisföng ýmissa afgreiöslustaða
viðkomandi ferðaskrifstofu eriLskráð
á farseðilinn. Það kemur sér vel, ef
ferðalangurinn þarf frekari upplýs-
inga eða breytinga við. Það má segja
að ölluséu gerögóð skil á fjTirferðarlít-
inn hátt. Þetta er ólíkt þægilegra en að
fá farmiöann sér og aðrar upplýsingar
á lausum blöðum.
-RR
Þessi uppsetning
er alger bylting
— segir söluf ulltrúi Flugleiða
„Það gilda engar aiþjóðareglur á.” Þannig myndast frekari samvinna eins og sér, síðan eru bókanir á hótel
þegar flogið er með leiguflugi,” sagði milli flugfélags og ferðaskrifstofa. eða leyfi fyrir leigubifreið afgreidd á
Kolbeinn Pálsson, sölufulltrúi hjá Flug- Þetta stendur til bóta, en hingað til lausum blöðum.
leiðum, „við bjóðum upp á sambæri- hefur flugfarseðill verið afgreiddur -RR
legar ferðir með áætiunarflugi, sem
eru í raun betri, þar sem viöskiptavin-
um er unnt aö velja á milli brottfarar-
og heimkomudaga. Þar á ég við
„Weekend-ferðir”, sem standa yfir og i
kringum helgar. Þær eru frá fimmtu-
degi til þriðjudags eða skemmri ef
óskaö er.
Þessi möguleiki að prenta allar upp-
lýsingar á eitt blað, er alger bylting,”
sagði Kolbeinn ennfremur. „Við
verðum komnir með þetta innan
þriggja ára, það er mikið álag að koma
þessu inn. Þama er um að ræða svo-
kallaöa tölvukeyrslu. Það stendur til
að öll stjómun fari fram á íslensku, þá
getum við látið allt í tölvu, sem síðan
prenta allar upplýsingar á eitt blað.
Þá er tölvan spurð um hótel og annað
slíkt á meðan viðskiptavinurinn situr
hjá manni. Farmiðaprinter kemur
fljótlega í gagnið hjá okkur, síöan
kemur tölvukeyrslan til viðbótar.
Feröaskrifstofur koma síöan til með aö
hafa afnot af þessum tölvum, þær fá
ákveðið pláss, sem enginn kemst inn
Hvert kartöflukfló
niðurgreitt um
tæpar sex krónur
Um miðjan september var ákveðið nýtt verð á kartöflum. Var um lækkun að
ræða frá sumarverði kartaflnanna, sem þá voru reyndar seldar óflokkaðar.
í dag kosta kartöfluraar:
Smásöluverð í 5 kg pokum 1. flokkur kr. 5,60 kg og kr. 28,- 5 kg poki 2. flokkur
kr. 3,78 kg ogkr.18,90 5 kg poki.Steikingarkartöflurkr. 7,00 kg og kr. 35.00 5 kg
poki.
Smásöluverð í 2 1/2 kg pokum.A.flokkur kr.5,80 kg og kr. 14,50 2 1/2 kg poki
2. flokkur kr. 3,96 kg og kr. 9,90 21/2 kg poki. Steikingarkartöflur kr. 7,18 kg og
kr. 17,95 21/2 kg poki.
Fyrir þessa lækkun kostaði 5 kg poki af kartöflum kr. 33,50 en 2 1/2 kg poki
kr. 17.20. Núgildandi verð er miðaö við að niðurgreiðslur úr ríkissjóði á kart-
öflum séu kr. 5,98 á hverju kílói.
-ÞG