Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Qupperneq 17
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir HM íborðtennis: Svfínn stendur íKínverjanum Sviinn Mikael Appelgren, sem er 21 árs, virðist sá eini, sem eitthvað hefur að segja i kínversku borö- tennisleikarana i heimsmeistarakeppninni, sem nú stendur yfir í Hong Kong — það er í einliðaleik karla. Appelgren hefur Ieikið frábærlega vel í keppninni hingað til. Sigraði i sínum riðli í forkeppninni og komst í gær i átta-manna úrslitin. Þar verður leikin útsláttarkeppni. Kínverjamir, heimsmeistarinn Quo Yuehua og Zie Saike, töpuðu heldur ekki leik í forkeppninni. Aðrir, sem komust i úrslit, era Istvan Jonyer, Ungverjalandi, Park Lee Hee, Suður-Kór- eu, Seiji Ono, Japan, Eric Boggan, Bandarikjunum, Chu Man Kuen, Hong Kong. -hsím. UEFA sektar albanskt félag - Neitarað leika við Dynamo Kiev UEFA, knattspyrausamband Evrópu, sektaöi í gær albanska liðið Nentori Tirana um 1000 svissn- eska franka fyrir að neita að leika viö sovézka liðið Dynamo Kiev i Evrópukeppni. 1 dómsniðurstöðu UEFA sagði að sambandið áskildi sér rétt til að þyngja sektina. Nentori og Dynamo áttu að leika fyrri leik sinn í Evrópukeppninni í Tirana 20. október en talsmaður albanska sendiráðsins í Vínarborg tilkynnti UEFA að Nentori mundi alls ekki leika gegn Dynamo. Grunnt er á þvi góða milli Albaniu og Sovétrikjanna og hefur reyndar verið siðan 1950, þegar sambandið milli landanna rofnaöi. Á undanförnum ánun hefur Albania nokkrum sinnum hætt við þátttöku i Evrópukeppni á siðustu stundu og knattspyrausam- band landsins verið UEFA erfitt. 1967 voru albönsk félög útilokuð um tima frá Evrópukeppni fyrir að neita að leika við félög frá Vestur-Evrópu. Það bann stóð í þrjú ár. Forestvar óstöðvandi Stórsigur Nottingham Forest á WBA i enska deildabikaraum i fyrrakvöld, 6—1, var nokkuð óvæntur og það merkilega var að Cyrille Regis skor- aði fyrsta mark leiksins eftir aðeins fjórar minútur fyrirWBA. En eftir það var einstefna á mark WBA. Miðherj- ar Forest, Gary Birtles og Ian Wallace, hreint óstöðvandi. Wallace jafnaði í 1—1. Siðan skoruðu John Robertson, víti, Walsh, Wallace, Birtles og að lokum Robertson aftur úr víti fyrir Forest. hsím. Fischer hættur ílandsliðinu „Það hefur verið gaman að þessu en maður verður að vita hvenær á að hætta,” sagði vestur- þýzki landsliðsmaðurinn, Klaus Fischer, Köln, þegar hann tilkynnti i gær að hann mundi ekki framar leika í vestur-þýzka landsliðinu í knattspyrau. Fischer er 33 ára. Hann lék 45 landsleiki og skoraði 32 mörk i þeim. Þegar Gerd Miiller hætti i landslið- inu þótti Fischer sjálfkjörinn arftaki hans í mið- herjastöðuna. Fischer hefur tvívegis fótbrotnað á ferli sinum. Hann hefur leikið yfir 400 Bundesliguleiki og skor- að 220 mörk í þeim. Aðeins Miiller og Jupp Heynck- es hafa skorað fleiri mörk í Bundesligunni. Fischer lék i nokkrum leikjum Vestur-Þýzkalands á HM i sumar og síðasta landsliðsmark hans var í fram- lengingunni þar gegn Frakklandi. Jafnaði i 3—3 með hjólhestaspyrau. Fischer lék einnig á HM1978. Hann er fjórði landsliösmaðurinn, sem tilkynnt hefur Derwall, landsliðsþjálfara, að hann sé hættur með landsliðinu. Hinir era Paul Breitner, Felix Magath og Horst Hrubesch. -hsím. Opið golfmót í Leiru Opið golfmót verður — ef veður leyfir á laugardag á Hólmsvelli á Leiru. Keppt bæði í kvenna- og karla- flokki. Hefst kl. níu um morguninn. Métiö er haldið til styrktar golf s veitinni sem keppir á EM á Spáni. DV. FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER1982. KRISTJÁN ARASON — stórskytta FH-liðsins. Hann verður í sviðsljósinu gegn Rússunum. 1 ff Þ El IR SG IV ÉZI K U El R1 1 2 1 r M 11 Kl Ll R BA 1 AT T U Ml Eh IN —segir Geir Hallsteinsson, þjálfari FH-liðsins sem mætir Zaporozhje — Þetta verður örugglega hörku- leikur því að við höfum frétt að þeir sovézku séu með slagsmálaUð — leik- menn liðsins gefa ekkert eftir fyrr en 1 fuila hnefana, sagði Geir HaUsteins- son, þjáUari FH-Uðsins, sem leikur gegn Zaporozhje frá Rússlandi í IFH- bikarkeppninni í handknattleik í Norskir dómarar Það verða norskir dómarar sem dæma leik FH og Zaporozhje frá Rúss- landi í IFH-keppninni í handknattleik. Þeir Roat Forbord og Reidar Isachsen. PáU Björgvinsson. í Laugardalshöllinni á sunnudag sunnudags Laugardalshöliinni á kvöldið. — Sigurinn gegn KR-ingum er gott vegamesti fyrir leikinn gegn Zaporozhje, en þó mega strákamir ekki detta niður á sama plan og gegn Þrðtti á dögunum. Þá spiiuöu þeir rassintí úr buxunum, eftir stórsigurinn gegn Víkingi. Ég hef margoft sagt við þá að ekkert megi gefa eftir, því að aöeins séu 2 sm niður á aumingjaskap- inn, sagði Geir. — Það er mjög slæmt að Janus Guö- laugsson getur ekki leikið með okkur í Evrópukeppninni því að álagið verður mikið á leikmenn FH-liðsins. Við leik- um gegn IR miðvikudaginn 13. október og höldum síöan til Rússlands 14. októ- ber, þar sem við leikum seinni leikinn gegn Zaprozhje 16. október. Nú, síðan höldum við heim á leið 17. október og Páll ekki með Víking til Færeyja Páll Björgvinsson getur ekki fariö með islandsmeisturum Víkings til Færeýja um helgina þar sem Víkingar leika tvo leiki gegn Vestmanna IF í Evrópukeppni meistaraliða. Páll átti ekkiheimangengt. Víkingar leika fyrst í Skála — á sunnudaginn, en seinni leikurinn fer fram í Þórshöfn á mánudagskvöldið. Þess má geta til gamans að FH- ingar iéku gegn Vestmanna í Evrópu- keppninni 1976 — unnu þá fyrri leikinn 28—13 og seinni leikinn 20—15. -SOS. leikum gegn Valsmönnum 21. október. — Við leikum því þrjá leiki á aöeins átta dögum og ofan á það bætast löng ferðalög, sagði Geir. Rússamir koma hingað með mjög sterkt liö — tveir leikmenn sem voru heimsmeistarar með Rússum, leika hér. Leikurinn hefst kl. 20 í Laugardals- höliinni á sunnudagskvöldið. Forsala aðgöngumiða verður í Iþróttahúsi Hafnarfjarðar á morgun frá kl. 13—17. „Þetta var kjaftshögg” — Það var mikið kjaftshögg fyrir okkur að dragast gegn rússneska lið- inu Zaporozhje, sem er frá samnefndri borg við Svartahaf — 1000 km frá Moskvu, sagði Ingvar Viktorsson, for- maður handknattleiksdeildar FH. Ingvar sagði að kostnaður FH við þátttökuna í Evrópukeppninni yrði 230 þús. krónur þannig að fyrirsjáanlegt væri stórtap. -SOS Nú logar glatt hjá Gróttu Seltjarnarnesliðið Grótta, sem vanu sig upp úr 3. deild handknattleiksins í vor, hefur komið heldur betur á óvart í keppninni í 2. deild. Leikið þrjá leiki og unnið þá alla. Eina liðið í 2. deildinni sem ekki hefur tapað stigi. Grótta vann stórsigur á Ármanni, 25—17, í fyrrakvöld í Laugardalshöll- inni. Fyrsti tapleikur Ármenninga, sem margir höfðu spáð frama í 2. deildinni undir stjóm Pólverjans Bogdan Kowalczyk, Vikingsþjálfarans kunna. Það hefur hins vegar ekki geng- ið eftir. Ármann geröi jafntefli í þrem- ur fyrstu leikjunum sínum í 2. deild. Komst upp úr 3. deild í vor eins og Seltjamamesliöið. GreinEegt að keppnin í 2. deild verð- ur mjög spennandi í vetur. Liðin sem hafa erlenda leikmenn í sínum röðum, KA og Þór, hafa ekki náð þeim árangri sem reiknað var með. Eftir leik Gróttu og Ármanns er staðan þannig í 2. deild- Grótta Afturelding Þór, Vest. Breiðablik HK KA Armann Haukar 3 3 0 0 77-61 6 3 1 2 0 52—51 4 4 12 1 81-85 4 3 1 1 1 63-59 3 3 1 1 1 59-58 3 ■3 1 1 1 65-65 3 4 0 3 1 72-80 3 3 0 0 3 57-65 0 -hsím. DV. FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER1982. íþróttir íþróttir íþróttir 25 íþróttir Markvörður Þréttar skoraði tvívegis! — þegar Þróttur sigraði ÍR 27-15 í 1. deild í gærkvöld Sigurður Ragnarsson, markvörður Þróttar, skoraði tvívegis í Laugardals- höll í gærkvöld; sendi knöttinn frá eigin vitateig í mark ÍR. Það var helzta skemmtun tæplega 100 áhorf- enda þegar Þróttur sigraði ÍR með tólf marka mun, 27—15, í 1. deild hand- knattleiksins. Ákaflega dapur leikur þó svo leikmenn Þróttar tækju af og til rispur. Þriðji leikur IR á nokkrum dögum og hinir fáu leikmenn liðsins hafa ekkert úthald i slíkt, auk þess sem getan er takmörkuö. IR ekkert lið til að leika í 1. deildinni, þvímiður. Þróttur náöi strax yfirburöastöðu. Komst í 6—1 og staðan í hálfleik var 16—10 fyrir Þrótt. Fyrstu átta mínút- urnar í siðari hálfleik tókst leikmönn- um liöanna ekki að skora. Handknatt- leikur á lægsta plani. Lokatölur svo 27-15. Mörk Þróttar í leiknum skoruðu Páll Olafsson 8/1, Konráð Jónsson 7, Gísli Oskarsson 4, Lárus Karl Ingason 3/1 Sigurður Ragnarsson 2, Magnús Margeirsson 2, Jens Jensson 1/1. Mörk IR skoruðu Bjöm Björnsson 4, Þórar- inn Tyrfingsson 4, Einir Valdimarsson 3, Guðjón Marteinsson 2, Sighvatur Bjarnason 1 og Andrés Gunnlaugsson 1. Dómarar Árni Sverrisson og Ingvar Evrópumeistarar Áston Villa dróg- ust gegn Dynamo Bukarest í Evrópu- keppni meistaraliða og fer fyrri leikur liðanna fram i Rúmeniu. Liverpool fékk létta mótherja — Helsinki JK og er það nú orðinn árlegur viðburður að Liverpool leiki í Finnlandi í Evrópu- keppninni. Drátturinn var þannig í Evrópu- keppni meistaraliða: Standard Liege — Juventus Liverpool — Helsinki Dynamo Bukarest — Áston Villa RealSociedad — Celtic Hamburger — Olympiakos (Grikklandi) Rapid Vín — Widzew Ladz (Póllandi) CSKA Sofia (Bulgaríu) — Spoting Lissabon Nentori (Albaníu) — Dynamo Kiev Evrópukeppni bikarhafa: B 93 (Danmörku) — Waterschei Rauða Stjarnan (Júgóslavíu) — Barcelona Alkmaar (Hollandi — Inter Milano Aberdeen — Lech Poznan (Póliandi) Galatasaray (Tyrklandi) — Austría Vín Swansea — París St. Germani Viktorsson, Þróttur fékk 5 vítaköst. Nýtti þrjú. Varið frá Páli og Jens skaut framhjá. IR fékk eitt víti. Sigurður varði frá Þórarni. -hsím. Real Madrid — Ujpest Doza (Ungverjalandi) Tottenham — Bayem Miinchen UEFA-bikarkeppnin: Slask Wroclaw (Póllandi) — Servetta (Sviss) Anderlecht — FC Porto WerdenBremen — Brage (Svíþjóð) Valencia — Banik Ostrava (Tékkóslóvakíu) Spartak Moskva — Haarlem (Hollandi) St. Etienne — Bohemians (Tékkó- slóvakíu) Benfica —Lokeren DundeeUtd. —Víkingur (Noregi) Roma — IFK Noorköping HajdukSplit (Júgóslavíu) — Bordeaux G. Rangers —Köln Shamrock — Cariova (Rúmeníu) Ferencvaros (Ungverjalandi) — FC Zurich (Sviss) Saloniki (Grikklandi) — Sevilla (Spáni) Napoli — Kaiserslautem Comovul (Rúmeníu) — Sarajevo (Júgóslavíu). Leikimir fara fram 20. október og 3. nóvember. Drátturinn í Evrópukeppninni: Liverpool enn til Finnlands Allan Simonsen til Charlton Frá Ölafi Orrasyni — fréttamanni DV í London: — Allt bendir nú til að danski knatt- spyraukappinn Allan Simonsen, sem leikur með Barcelona á Spáni, muni ganga til liðs við Lundúnafélagið Charlton. Simonsen hefur samþykkt að skrifa undir tveggja ára samning við Charlton og verður gengið frá kaupun- um um leið og Lundúnaliðið getur greitt Barcelona 300 þús. sterlings- pund. Ef Simonsen gengur til liðs viö Charlton, þá mun þessi 29 ára danski leikmaður vera næsttekjuhæsti knatt- spymumaðurinn í Englandi — kæmi rétt á eftir Kevin Keegan sem hefur 3000pundávikuhjáNewcastle. -ÓO, ALLAN SIMONSEN Einar Boilason. Englendingar leika við Vestur-Þjóðverja á Wembley næsta miðvikudag Frá Ólafi Orrasyni — f réttamanni DV í London. — Það hefur vakið mikla athygii hér í Englandi, að hvorki meira né minna en sex blökkumenn eru í landsliðshópi Englendinga, sem mæta V-Þjóðverj- um á Wembley 13. október. Það hefur verið mikið rætt og ritað um þetta og viðtöl og myndir af blökkumönnunum hafa verið birtar hér i blöðum. Fyrir nokkrum árum vakti það mikla athygli þegar blökkumaðurinn Einar „njósnar” á Akureyri - um Bandaríkjamanninn McField hjá Þór Einar Bollason, fyrrum landsliðs- þjálfari í körfuknattleik og þjálfari 1. deildariiðs Hauka í körfuknattleik, leggur land undir fót nú um helgina. Einar fer til Akureyrar meö mynd- segulband í farangri sínum. Þór og Grindavík leika tvo leiki á Akureyri um helgina — á laugardag og sunnudag kl. 14.00. Einar verður á þessum báöum leikjum meö mynd- seguibandið og ætlar hann að festa Bandaríkjamanninn sem leikur með Þór — á filmu. Hann heitir Robert McField og er hann geysisnjall leik- maður. McField er skytta góð, snjall varnarleikmaður og mikill spilari. Einar hræðist þennan snjalla Banda- ríkjamann, en Haukar ieika fljótlega gegn Þór í 1. deildarkeppninni. Clyde Best frá Bermuda byrjaði að leika með West Ham, eða upp úr 1970. Síðan kom „Svarta byltingin” í Eng- landi og 1979 klæddist fyrsti blökku- maðurinn ensku landsliðspeysunni. Það var Laurie Cunningham hjá W.B.A., sem leikur nú með Real Madrid, sem lék þá með Englandi gegn Wales. Nú á dögum kippa menn sér ekki lengur upp við að blökkumenn leiki með liðum í Englandi, enda flest Uðin með blökkumenn innanborðs — sum aUt aö þrjá tii fjóra. En það vekur aftur á móti mikla athygU að Bobby Robson landsUðseinvaldur er með sex blökkumenn af 21 í landsUðshópi sín- um. Það eru þeir Cyrille Regis, W.B.A., Viv Anderson, Nottingham Forest, Ricky Hill, Luton, og nýUöam- ir Luther BUssett og John Barnes frá Watford og Mark Chamberlain frá Stoke. Ekki vekur það minni athygU að þetta er að gerast á sama tíma og einn besti knattspymumaður Englands, HMIKOLOMBIU „Síðasta orðið hefur ekki verið sagt í þessu máli,” sagði TeofUo Salinas, formaður knattspyrausambands Suður-Ameriku, við fréttamenn í Lima í gær um leið og hann skýrði frá því að heimsmeistarakeppnin í knatt- spyrau 1986 færi fram í Kolombíu. Ekkert enn komið fram sem breytti því. Saiinas mótmælti í upphafi blaðaskrifum um að Kolombiumenn gætu ekki af fjárhagsástæðum séð um HM. „Ekkert hefur komið fram í því sambandi frá opinberam aðilum í Kolombíu,” sagði Perú-maðurinn Salinas. Kevin Keegan, segist ekki leika oftar lándsleik fyrir England. LandsUðshópur Bobby Robson er skipaöur þessum leikmönnum: Peter ShUton, Southampton 43 Ray Clemence, Tottenham 59 Viv Anderson, Nott. Forest 10 PhU Thompson, Liverpool 40 Terry Butcher, Ipswich 9 Alvin Martin, West Ham 4 RusseU Osmann, Ipswich 7 Kenny Sansom, Arsenal 29 Gery Mabbutt, Tottenham 0 Ricky HUl, Luton 1 Ray WUkins, Man. Utd. 53 Bryan Robson, Man. Utd. 24 Alan Devonshire, West Ham 4 Graham Rix, Arsenal 14 Paul Mariner, Ipswich 27 Tony Woodcock, Arsenal 24 Cyrille Regis, W.B.A. 3 Luther BUssett, Watford 0 Dave Armstrong, Southampton 1 John Bames, Watford 0 Tony Morley, Aston VUla 5 Mark Chamberlain, Stoke 0 Eins og sést á þessari upptalningu, eru fjórir nýUðar í enska landsUðs- hópnum. -ÓO/-SOS.. RICKY HILL - leikmaðurinu snjaUi hjá Luton. Sex blökkumenn í lands- liðshópnum hjá Robson!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.