Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Síða 19
DV. FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER1982. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholtill Dýrahald | TUsöluþrjúhross: 1. Rauöblesótt 5 vetra, ættbókarfærö, númer 4 á stórmóti á HeUu í sumar, vel vökur, 2. Grá 7 vetra, númer 1 og 3 í fjórgangi og tölti unglinga. 3. Jarpur 5 vetra þægur, töltgengur. Uppl. í síma 99-1038. TU sölu Labrador. 3ja mánaða Labrador tík tU sölu. Uppl. í síma 29090 og 82063 eftir kl. 18. TU sölu Labrador hvolpur. Uppl. í síma 75501. Labradorhvolpar. Labradorhvolpar tU sölu. Uppl. í síma 31095 eftir kl. 18 föstudag og eftir há- degi laugardag. Hestamenn. HestaflutningabUl fer 16. eöa 17. ókt. leiöina: Rey kj avík-Snæf eUsnes- Reykjavík-Biskupstungur-Reykjavík. Það eru laus pláss. Uppl. í síma 99-6832 eftir kl. 15 á daginn. Hjól | TU sölu Honda XL 350 71, torfæru- og götuhjól. Frábært hjól í toppstandi, nýskoðað. Uppl. í síma 92- 6046. TU sölu Suzuki TS 50 ’80. Uppl. í síma 93-2627 miUi kl. 19 og 20. Honda SS 50 79 tU sölu, nýuppgerð vél og gírkassi. Skrásetningamúmer G—400. Nýr Kangol hjálmur tU sölu á sama stað. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 52245. TU sölu Yamaha MR 50 árg. 79, nýupptekinn mótor, góður kraftur, hjálmur fylgir. Uppl. í síma 85145 eftirkl. 16. TU sölu Suzuki GT 750. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 31351. TU sölu Honda CB 836 cub. árg. 76. Uppl. í síma 98-2329 mUli kl. 19 og20. ' Hefur þú áhuga á að kaupa gott og kraftmikið Yamaha MR 50 77, þarfnast smáaðhlynnirigar. Á sama stað til sölu rafmagnsgítar, magnari og hátalari. Uppl. gefur Gunnar í síma 38748 millikl. 18og22. TU sölu keppnisreiðhjól, Colner meö Grand Sport Camponolo 12 gírum, svo til ónotað. Uppl. í Reiðhjólaversluninni MUan, sími 13830. | Til bygginga Vinnuskúr tU sölu, vandaður, einangraður og klæddur aö innan, með viðurkenndri rafmagns- töflu og góðri upphitun. Fast borð, set- bekkir og stólar fylgja. Uppl. í sima 12171 eða 13735 eftirkl. 18. Einnotað mótatimbur til sölu, 1x6, á 10 kr. metrinn, 11/2x4 á 10 kr. metrinn og 2x4 á 12 kr. metrinn. Uppl. í síma 76675 eftir kl. 18. Hey tU sölu, vélbundið, súgþurrkaö, mjög gott. Uppl. í síma 99-1371 og 40216 og 43182. , TU sölu notað mótatimbur, 1x5” og 1x6”. Uppl. í síma 74095. Byssur By ssusaf nari óskar að kaupa skammbyssu, eina eða fleiri Gott verð fyrir góöan grip. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e kl. 12. H-493 Til sölu Sako Heví 22—250, sem nýr, kr. 10 þús. ásamt Leopold X10 sjónauka, kr. 4000. Einnig 2ja ferm forhitari frá Tækni, kr. 1000. Uppl. í síma 24868. Varahlutir TU sölu haglabyssa, Igáca, módel 37, ultra featherlight 5 skota pumpa. Uppl. í síma 72207 eftir kl. 19. Byssuviðgerðaþjónusta. Geri við allar tegundir af byssum. Smíða kíkisfestingu, stilli kíkja á rifflum. Brei ðás 1 Garðabæ. Sími 53107 eftir kl. 19., Kristján. TU sölu Winchester 22 cal. riffUl. Taska, kíkir og hreinsi- tæki fylgja. Uppl. í síma 50953 eftir kl. 20. Safnarinn | Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímert, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiðstööin Skóla- vörðustíg 21, sími 21170. „Attention”. Stamp Trade. WiU trade mint U.S.A. stamps for mint Icelandic stamps. In- terested. Contact. Dr. R. Gower, Box 89, Sladedale PA18079 U.S.A. F'ug | Fullkomin blindflugsvél. TU sölu TF—IFR Cessna Skylane árg. 75, nýr mótor og skrúfa, ein sú besta í yfirlandsflugi og blindflugsæfingar. Mjög góð vél, selst á sanngjörnu verði ef samiö er strax. Uppl. í síma 72469. TUboð óskast í flugvélina TF-AST sem erCessna 14: Vélin er í mjög góðu ásigkomulagi með ársskoðun 1982. Uppl. gefa Haraldur í síma 95-5458 og Rúnar í síma 95-5189 eftir kl. 19. Verðbréf | Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfamarkað- urinn (nýja húsinu Lækjartorgi) sími 12222. | Fasteignir TU sölu 3ja herb. íbúð í þríbýUshúsi í FeUabæ (Egils- stöðum). Ibúöin er rúmlega fokheld. Uppl. í síma 97-1180 á kvöldin. | Surharbústaðir VU kaupa sumarbústað eða lóö undir sumarbústað, í Þrastar- skógi, Vaðnesi eða nágrenni. Sími 44750. | Bátar 18 feta flugfiskur. Til sölu 18 feta flugfiskbátur meö out- board og inboard Volvo penta bensín- vél, sem þarfnast viðgerðar, talstöð, útvarpi og góðum vagni. Verð 90 þús. kr. Uppl. í síma 25099,28911 og 34619. Hraðbátur, 20 fet með dísilvél, til sölu, einnig 55 ha. utanborðsmótor. Sími 74711. TU sölu 2ja tonna bátur, plastbátur frá Mótun (færeyska lagið), rafmagnsrúUa og víðispil fylgir, gerð- ur út á línu eins og er. Uppl. í síma 96- 71821. Felgur á Mazda 616 til sölu. Uppl. í síma 31119 eftir kl. 19. 6—8 cyl. vélar, 3ja og 4ra gíra kassar í Scout og fleira, mikiö af varahlutum í pickup bíla o.fl. o.fl. I Blazer 350 cub. vél boddíhlutir, 12 bolta hásing. Uppl. í síma 99-6367. Dísilvél til sölu. Til sölu Trader dísilvél í góðu lagi, einnig 2 drifa hásing, barkaskipt, ýmislegt annað. Uppl. í síma 26125. Mazda 929 ’74, er að rífa Mözdu 929, góð vél, og fleira. Uppl. í síma 16448. Til sölu Buick vél V8 300 cub. með powerglide sjálfskipt- ingu, árgerð 1965. Uppl. í síma 17628 eftir kl. 20. Til sölu Chevrolet vél V8 307 ’70 í lagi. Uppl. í síma 13447. Varahlutir, dráttarbíll, gufuþvottur, Höfum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir bif- reiða. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiðaflutninga. Tökum að okkur aö gufuþvo vélasali, bifreiðar og einnig annars konar gufu- þvott. Varahlutir eru m.a. til í eftir- taldar bifreiöar: A-Mini '74 Lada 1600 ’78 A. Allegro ’79 Laa 1200 74 BMW Mazda 616 ’75 Citroen GS ’74 Mazda 818 ’75 Ch.Impala’75, Mazda 818 delux’74 Ch. Malibu ’71—’73 Mazda 929 ’75—’76 Datsun 100 A ’72 Mazda.1300’74 Datsun 1200 73 M.Benz200D’73 Datsun 120 Y 76 -M-Benz 508 D Datsun 1600 73, Morris Marina 74 Citroen GS 75, Trabant 78, Transit D 74, Mini 75, o.fl. o.fi. Til sölu góður sportbátur, 15 fet, tvöfaldur botn með Uretan uppfyllingu, nýupptekinn 80 ha. utanborðsmótor meö nýju drifi og skrúfu. Góð svefnaöstaða fyrir 2. Vagn fylgir. Uppl. í síma 85040, kvöldsími 35256. Datsun 180 BSSS 78 PIaym- Dnater 71 Datsun 220 73 Playm.Fury’71 Dodge Dart 72 Playm. Valiant 72 Dodge Demon 71 Saab 96 71 Kíat 127 ’74 Skoda 110 L ’76 1 Fíat 132 ’77 Sunb. Hunter ’71 F.Bronco’66 Sunbeam 1250 71 F Capri 71 Toyota Corolla 73 f! Comet 73 Toyota Carina 72 F. Cortina 72 Toyota MII stat. 76 F. Cortina 74 Trabant 76 F. Cougar ’68 Wartburg 78 F lTD ’73 Volvo 144 ’71 F. Taunus 17 M 72 vw 1300 72 F. Taunus 26 M 72 VW1302 72 F. Maverick 70 VW Microbus 73 F. Pinto 72 VW Passat 74 Öll aöstaöa hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og gufu- þvoum. Kaupum nýja bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugardaga. Varahlutir-ábyrgð. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa t.d.: Fiat 131 ’80, Ford Fairmont 79, ■ Toyota MII75, Range Rover 74, Toyota MII 72,' Ford Br°bco 73, Toyota Celica 74 A-AUegro ’80, Toyota Carina' 74, Volvo 142 71, Toyota Corolla 79, Saab 99 74, Toyota Corolla '14,'Saab96 74, Lancer 75, Peugeot 504 73, Mazda 616 74, Audil00’75, Mazda 818 74, Simcall00’75, Mazda 323 ’80, Lada Sport ’80, Mazda 1300 73, LadaTopas’81, Datsun 120 Y 77, Lada Combi ’81, Subaru 1600 79, Wagoneer 72, Datsun 180 B 74 LandRover’71, Datsun dísil 72, Ford Comet 74, Datsun 1200 73, F°rd Maverick 73, Datsun 160 J 74, F ord Cortína 74 Datsun 100 A 73, FordEscort 75, Fiat 125 P ’80, Skoda 120 Y ’80. Fiat 132 75, Fiat 127 75, Fiat 128 75, D. Charm. 79 Til sölu Peugeot 204, vélarvana en heillegur, er á 6 nýjum dekkjum. Nýlegt: kúphngsdiskur, bremsur, bensíndæla, rafkerfi og nýuppfóðraöur startari. Uppl. í síma 29774 eftirkl. 19. Framdrif. Til sölu framdrif ásamt fjöðrum úr Blazer árgerð 72, einnig frambretti, húdd og stuöarar. Uppl. í síma 77394. Er að rífa Ford F 350 og sel t.d. Bedford dísilvél, 6 cyl., vökvastýri, afturhásingu á tvöföldum 16” dekkjum. Clark flutningskassa, 3X1, 90x1, 90, og fl. Uppl. í síma 99- 4662. Til sölu 350 Chevrolet vél, nýupptekin. Uppl. í síma 92-3963. Til sölu Bedford vörubílsgrind meö drifi, fjöðrum, frambita, vökvastýri og fleiru. Sími 36583 eftirkl. 19. GB varahlutir.Speed Sport Vatnskassar í ameríska bíla á lager. Eigum til á lager nýja vatnsskassa í margar gerðir amerískra bíla. I flest- um tilfeUum er ódýrara að kaupa nýj- an vatnskassa hjá okkur heldur en að láta skipta um element. Opiö virka daga kl. 20—23, laugardaga 13—17. Bogahlíð 11 Reykjavík. Sími 86443. GB varahlutir, Speed Sport Varahlutir — aukahlutir. Sérpöntum varahluti og aukahluti í flesta bíla. Til- sniðin teppi og mottur í alla ameriska bUa og flesta japanska og evrópska. Vatnskassar í ameríska bUa á mjög góðu verði. — Eigum tíl á lager í marg- ar tegimdir. Hröð afgreiðsla. — Gott verð. Opið vika daga kl. 20—23, laugar- daga 13—17. Bogahlíð 11 Reykjavik. Sími 86443. P.O. Box 1352, 121 R. - Sendum myndalista út á land. TU sölu varahlutir í Saab 99 71 Mazda616’73 Saab 96 74 Mazda818’73 CH Nova 72 Mazda 929 76 CH Malibu 71 Mazda 1300 72 Hornet 71 VW 1303 73 Jeepster ’68 VW Milo-obus 71 Willys ’55 VW1300 73 Volvo 164 70 VW Fastback 73 Volvo 144 72 F ord Capri 70 Datsun 120 Y 74 Bronco’66 Datsun 160 J 77 M—Comet 72 Datsun dísil 72 M—Montego 72 Datsun 1200 72 'Ford Torino 71 Datsun 100 A 75 Ford Pinto 71 Trabant 77 Range Rover 72 A-AUegro 79 Galant 1600 ’80 Mini 74 Ply Duster 72 M—Marina 75 Ply Valiant 70 Skoda 120L 78 Ply Fury 71 Toyota MII73 Dodge Dart 70 Toyota Carina 72 D. Sportman 70 Toyota Corolla 74 D. Coronet 71 Toyota MII 72 Peugeot 404 D 74 Cortina 76 Peugeot 504 75 Escort 75 Peugeot 204 72 Escort van 76 CitroenG.S. 75 Sunbeam 1600 75 Benz 220 D 70 V-Viva 73 Taunus 20 M 71 Simca 1100 75 Fiat 132 74 Audi 74 Fiat 131 76 Lada Combi ’80 Fiat 127 75 Lada 1200 ’80 Renault. 4 73 Lada 1600 79 Renault 12 70 Lada 1500 78 Opel Reeord 70 o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, staö- greiðsla. Sendum um land aUt. BUvirk inn Smiðjuvegi 44 E Kópavogi sími 72060. Vinnuvélaeigendur. Varahlutaþjónusa fyrir aUar geröir vinnuvéla. Bendum sérstaklega á alla varahluti frá CaterpiUar-Inter- national-Komatsu. Einnig Case- J.C.B.-Hymac-Massey Ferguson-Atl- as-Copco o.m.fl. Tækjasalan hf., Fífuhvammi, sími 46577. Vörubílar Vinnuvéfar Snúningsvél i góða lagi tU sölu. Verð 30 þús. kr. Uppl. í síma 99 7312. Til sölu Atlas bilkrani, 31/2 tonns með krabba, árg. 78, einnig 221/2” felgur. Uppl. í síma 93-2219. Scania — Volvo Til sölu varahlutir í: Scanía 110 og 76, s.s. vél, drif og gírkassi, 12 tonna Sindrasturtur o.fl. Einnig gírkassi, vökvastýri, vatnskassi og fl. í Volvo F88: Uppl. í símum 96-1250 og 96-22350. Vörubíll óskast. Oska eftir að kaupa ódýran og góöan 6 hjóla vörubU. Uppl. í síma 99-6666 eftir kl. 20. Ábyrgð á öllu. AUt inni þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö viðskiptin. Vinnuvéla- og vörubifreiðaeigendur. Höfum eftirtaUn tæki til sölu: Scania LS 111 árg. 1978 og Scania LBS140 árg 1977, vörubifreiðar. JCB III D árg 1978, traktorsgrafa. TD 15c árg. 1974 1982. Cat D5 árg. 1974 og Cat D4 árg. 1969 jarðýtur. Volvo 1641 árg. 1976, Terex 7251 árg. 1973 og Yaele 3000 b árg. 1973 hjóiaskóflur. Vökvadrifinn skotholubor á krana, tilbúinn í vinnu Höfum einnig nokkra flatvagna beisUsvagna og malarvagna. Tækja- salan hf., Fífuhvammi, sími 46577. MAN16240 ’74 með framdrifi og krana til sölu. Uppl. að Syðstugrund Skagafiröi, Sæmundur Sigurbjömsson. Vörubílar 6-hjóla. Scania T82M ’82 Scania 81S ’80—’81 Scania 111 76 Scania 80S 70 Volvo F86 71-73 Volvo F717 ’80 Benz 113 ’67 Benz 1519 72 Benz 1618 ’68 Benz 1619 74 79 Benz 1719 78 Man 19-320 77 Man 15-200 74 Man 19-240 ’81 Hino KB 422 Sendibílar VOLVOF610 ’82 Volvo F609 78 VolvoF88 77 Vörubílar 10-hjóla Scania 112’81 Scania 111 ’75-’80 Scania 140 73-75 ScaniallO 73-74 Scania 776 ’65-’68 Scania85 71—74 VolvoF12 78-79 VolvoFlO 78—’80 Volvo N10 77—’80 Volvo F89 74 Volvo F88 ’67—77 Man 26-240 ’79Man 19-280 77 Man 30 75 Man 26-320 73 Man 19-230 71 GMCastro 73 74 Volvo N88 ’67—72 Volvo F86 71-74 Benz 2632 77-79 Benz 2224 71-73 Benz 1632 76 Rútur Toyota Kuster 73,21 manns Toyota Kuster 77,21 manns Man 635 framdr. ’62,26 manna Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 2-48-60. Bflamálun Bilasprautun og réttingar: Almálum og blettum allar gerðir bif- reiða, önnumst einnig allar bílarétting- ar. Blöndum nánast aUa liti í blöndun- ■arbarnum okkar. Vönduö vinna, unnin af fagmönnum. Gefum föst verötilboð. Reynið viöskiptin. Lakkskálinn, Auð- brekku 28 Kópavogi, sími 45311. Bflaþjónusta Garðar Sigmundsson íSkipholti 25 Reykjavík. Bílasprautun og réttingar, símar 20988 og 19099. Greiðsluskilmálar, kvöld og helgar-' sími 37177. Vélastilling Auöbrekku 51 Kópavogi. Framkvæm- um véla-, hjóla- og ljósastillingar með fullkomnum stUlitækjum. Uppl. í síma 43140.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.