Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Side 20
28
DV. FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Vélastilling—vetrarskoðun.
Verð með kertum, platínum og sölusk.
4 cyl. 693 kr., 6 cyl.814 kr., 8 cy). 912 kr.
Notum fullkomin tæki. Vélstillingar,
blöndungaviögerðir, vélaviögeröir.
T.H. stilling, Smiðjuvegi E 38 Kópav.
Sími 77444.
Betra en nýtt og bilar aldrei.
Sjóöum saman pott-ál t.d. kúplingshús,
gírkassa, hásingar, olíupönnur, véla-
hluti o.fl. o.fl. Gerum tilboö ef óskaö er.
Vélsmiðjan Seyöir, Skemmuvegi 10 L
Kópavogi, sími 78600.
Bílver sf. Auðbrekku 30.
Muniö okkar viöurkenndu Volvoþjón-
ustu. Önnumst einnig viögeröir á
öörum geröum bifreiöa. Bjóðum yöur
vetrarskoöun á föstu verði. Pantanir í
síma 46350.
Sílsalistar,
höfum á lager á flestar geröir bifreiöa
sílsalista úr ryöfríu spegilstáli,'
munstruöu stáli og svarta. Onnumst
einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu
um land allt. Á1 & blikk, Smiðshöfða 7
Stórhöföamegin, sími 81670, kvöld- og
helgarsími 77918.
Bílaleiga
Bílaleigan BUatorg,
nýlegir bUar, bezta verðið. Leigjum út
fólks- og stationbUa, Lancer 1600 GL,
Mazda 626 og 323, Datsun Cherry,
Daihatsu Charmant, sækjum og
sendum. Uppl. í síma 13630 og 19514.
Heimasímar 21324 og 25505. BUatorg
Borgartúni 24.
Opið allan sólarhringUm.
BUaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj-
um sendibUa 12 og 9 manna, jeppa,
japanska fólks- og stationbUa. Utveg-
um bUaleigubUa erlendis. AöUi aö
ANSA International. BUaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súöavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isa-
fjaröarflugveUi.
A.L.P. BUaleigan
auglýsir: TU leigu eftirtaldar bílateg-
undir: Ford Bronco árg. 1980, Toyota
Starlet og Tercel, Mazda 323, Fíat 131
og 127. Góðir bílar, gott verð. Sækjum
og sendum. Opiö aUa daga. A.L.P.
BUaleigan Hlaöbrekku 2 Kópavogi.,
Sími 42837.
BUaleigan As.
Reykjanesbraut 12. (móti slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bilinn heim ef
þú óskar þess. Hringið og fáiö uppl. um
verðið hjá okkur. Sími 29090 (heima-
simi) 82063.
S.H. bUaleigan,
Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbUa, einnig
Ford Econoline sendibUa, meö eöa án
sæta fyrir 11. Athugiö verðið hjá okkur
áöur en þiö leigið bU annars staöar.
Sækjum og sendum. Símar 45477 og
heimasími 43179.
Bflar til sölu
Kjarakaup.
Til sölu Volvo 144 árg. ’67 og Volvo 142
árg. ’70, einnig Mustang V6 árg. 1976,
fallegur og góöur bUl. Uppl. í sima
50953 eftirkl. 20.
TU sölu Mercury Monark
árg. ’77, ekinn 70 þús. km, faUegur bUl í
topplagi. Hagstæö greiðslukjör. Uppl. í
síma 39745 eftir kl. 18 í kvöld og næstu
kvöld.
TU sölu Toyota CoroUa
árgerö ’77, 2ja dyra, ekinn 72 þús. km,.
útvarp, segulband, sumardekk, vetr-
ardekk, gott lakk, góöur bUl. Skipti
möguleg á ódýrari, jafnvel bU sem
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
79732 e.kl. 20.
Citroen CX 2400
PaUas árg. ’78 til sölu, ekinn 72.000 km.
Utvarp og segulband, Utur guUbrons,
nýsprautaöur. Vetrardekk fylgja.
Uppl. í síma 19070 og 42540.
Chevrolet Cevy Van
árg. ’74, 8 cyl. með öUu, mjög faUegur
bUl. Uppl. í síma 76946.
Land Rover.
Til sölu Land Rover árg. ’71 bensínbUl,
góður bUl, góö kjör. TU sýnis á Borgar-
bUasölunni, sími 83085.
TU sölu Citroen GS
’76, ekinn 55 þús. km, útvarp og segul-
band. Skipti möguleg á nýrri bU, ca 100
þús. Uppl. í síma 76068 eftir kl. 19.
Mazda 616 árg. ’74 tU sölu,
ekinn 60 þús. km, sem lagöi lykkju á
leiö sína, selst í heUu lagi eða í pörtum.
Uppl. í síma 29287.
TU sölu Saab 96
árg. ’72, verö ca 15—20 þús. kr. Uppl. í
síma 99-4190.
TU sölu Subaru GT
árg. ’78. Uppl. í síma 12834 eftir kl. 19.
International rúta
árgerö ’74 tU sölu eöa leigu, 36 manna.
Ástand gott, litiö ekin. Tilvalin fyrir
verktaka, frystihús eöa í skólaakstur.
Góö greiðslukjör. Uppl. í síma 10821.
VauxhaU Viva árg. ’75
tU sölu, nýyfirfarinn. Uppl. í síma
77287.
Lada 1300 Safir
árg. ’82 tU sölu, ekinn aöeins 3100 km.
Uppl. í síma 96-43557.
TUsöIu3bUar:
Bedford dísU sendibUl, árg. ’75. Volks-
wagen rúgbrauö, paUbUl árg. ’70, og
Ford Econoline árg. ’74, skipti koma til
greina. Uppl. í síma 28922 og 45973.
TU sölu Dodge Aspen
SE árg. ’78, ekinn 35 þús. km, mjög
góöur bUl. Uppl. í síma 93-1518.
TU sölu Plymouth Duster
’71. Til greina kemur aö taka 26” Ut-
sjónvarpstæki upp í greiðslu eöa sam-
byggöa trésmíðavél. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-603
TU sölu faUeg
Toyota CoroUa árg. ’75, ekin 50.000
km, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í
sima 43752.
TU sölu Volvo 144
árg. ’72 í því ástandi sem hann er.
TUboð óskast. Uppl. í síma 74691.
LítU sem engin útborgun.
BUar tU sölu meö lítUli sem engri út-
borgun en greiöast meö vel tryggðum
mánaöarvíxlum.
Wagoneer ’74,
Lada 1500 ’77,
Mercury Monarch ’75,
Fíat 132 78,
Wartburg ’78,
VauxhaU Viva ’75,
Escort station ’74,
Opel station ’68,
Toyota Crown ’72.
Vantar aUar geröir bUa á staðinn
strax. BUasalan BUk, Síöumúla 3, sími
86477. Opiö laugardaga kl. 10—16.
TUsölu erLada 1500
árg. 1981, skipti á ódýrari bU koma tU
greina meö miUigjöf. Sími 43018 eftir
kl. 18.
TU sölu Maverick árg. ’74.
6 cyl., sjálfskiptur, 4ra dyra. Fæst
meö góöum staögreiðsluafslætti. Uppl.
í síma 36242 miUi kl. 19 og 22.
Volvo 245, árg. 1976,
tU sölu, sjálfskiptur, spUttaö drif. Bein
sala. Uppl. í síma 53948 tU kl. 6, eftir
kl. 7 er síminn 44869.
Capri 1600 árg. ’70
tU sölu. Uppl. í síma 46636.
TUboð óskast í
Chevrolet Vega árg. ’74, lítur vel út en
þarfnast smáviðgerðar. Bíllinn er vel
ökufær og skoöaöur ’82.Uppl. í síma
41736.
TU sölu Mazda 929
árg. ’78, tU greina kemur að taka ódýr-
ari upp í. Uppl. i sima 39153, eftir kl. 18.
Citroen GS, árg. ’74,
skoöaöur ’82, selst ódýrt. Sími 21984.
TU sölu Mercedes Benz 200
árg. ’67 í góðu lagi. Sumar- opg vetrar-
dekk. Einnig Ford Capri árg. ’71.
Þarfnast mjög UtUla réttinga, annars
mjög góöur. BUamir seljast báöir
skoðaðir ’82. Uppl. í sima 46245.
TU sölu Datsun dísU,
árg. ’71. Uppl. í síma 99—1981 eftir kl.
19.
CadUac.
TU sölu CadUac Eldorado árg. ’74, einn
meö öUu. Uppl. í síma 93-2219.
TU sölu Fiat 127
árg. ’73, lítur mjög vel út, tUboö. Uppl.
í síma 85996 og 85507.
Afsöl og sölu-
tilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Síðumúla
i_ - —|
TUsöluBuickárg. ’77,
V6 vél, ekinn 67 þús. km, sjálfskiptur,
meö vökvastýri, ath. skipti. Uppl. í.
síma 14770 eftir kl. 19.
TU sölu Ford ’65,
Galaxie, með 352 vél, vél og skipting í
mjög góöu lagi. Skipti möguleg. Enn-
fremur tU sölu Dodge vél 318 í mjög
góöu lagi. Uppl. í síma 92-6591.
TU sölu Datsun 120 A
árg. ’73, þarfnast viögerðar, verö eftir
samkomulagi. Uppl. í síma 66470 eftir
kl. 18 í kvöld og annaö kvöld.
Góöur Skoda árg. ’79
til sölu á Vesturgötu 16a.Uppl. í síma
15514.
Góð kjör og einn 2ja tonna.
Ford Cortína 1600 árg. ’75, góöur bUl,
en lakk grjótbariö. Einnig Plymouth
SateUte station, einn af lengri gerðinni
meö rafmagnsafturrúðu, biluð 318 vél,
en góöur bUl aö ööru leyti. Tilboö. Sími
25744.
TU sölu Lancer ’78,
á 65—70.000 kr., skipti möguleg á bU á
20—30.000 kr. Uppl. í síma 79301 og
78600, vinnusími.
TU sölu
Ford Cortina 1600 station árg. ’74,
keyptur ’75, ekinn 98 þús. km, góöir
greiösluskilmálar. Uppl. í síma 79625.
Volvo 244 Grand Lux ’80,
sjálfskiptur meö vökvastýri og litrúö-
ur. Uppl. í síma 73657 eftir kl. 19.
StórglæsUegur
Blazer ’74 tU sölu. Uppl. í síma 37688.
Comet árg. ’72,
tU sölu, mjög góö kjör. Uppl. í síma
39370 og 76277.
Sunbeam 1250 árg. ’72
1500 vél tU sölu. Skipti koma tU greina.
Uppl. í síma 79998.
Fiat, Fiat.
TU sölu Fiat 131 Special árg. ’76, gull-
faUegur bUl, og Fiat 127 árg. ’72. BU-
amir fást á góöum kjörum. TU sýnis á
BorgarbUasölunni, simi 83085.
TU sölu Cortina
árg. ’74, 4ra dyra, 1600, sem þarfnast
lagfæringar á boddU, fæst á góðu verði.
..Uppl.ísíma 52200.
Volvo Amason
árg. ’66 tU sölu, í góöu ástandi, 2ja
dyra, ágætlega útlítandi. Verö ca 20
þús. Uppl. í síma 15703 eftir kl. 18.
TUsölu
Morris Marina árg. ’74 tU niðurrifs.
Uppl. í sima 44206.
LadaSportárg.’79.
Lada Sport árg. '79, ekinn 50 þús. ,
skráöur ’80 tU sölu, meö útvarpi, sUsa-
Ustum og grjótgrind. Góöur bUl,
nýskoöaöur. Uppl. í síma 82489.
TU sölu Saab 96
71, nýskoðaður, góö dekk. Uppl. í síma
74285 í dag og næstu daga.
Range Rover ’74.
TU sölu vegna byggingarframkvæmda
Range Rover ’74, alveg yfirfarinn í
júní ’82, nýupptekin vél, útUt sæmUegt.
Uppl. í síma 97-2913.
TU sölu Daihatsu
Charmant Station árg. ’79, ekinn
49.000 km. Uppl. í síma 43179 eftir kl.
19.
TU sölu Lada Sport ’79.
Samkomulag um greiöslu. Uppl. i sima
77178.
Mazda RX.
Mazda RX3 og VW rúgbrauö tU sölu,
mjög góöir bUar. Seljast meö lítiUi út-
borgun og öruggum mánaöargr. Uppl.
í síma 42056.
TUsöluCortína
árg. ’74 2000 XL, sjálfskipt, stationbUl.
Uppl. í síma 76474 eftir kl. 19.
TU sölu Mazda 616
’75, ekinn 100 þús. Verö ca 45 þús. Uppl.
í sima 77218.
TU sölu Plymouth
VaUant 200 árgerð ’67, skemmdur eftir
umferðaróhapp. Er skoðaður meö ný-
upptekna vél á góöum dekkjum, Utiö
ryð. 2 eigendur frá upphafi. TilvaUö
fyrir laghentan mann eöa fyrir þá sem
hafa áhuga á gömlum bUum. VerötU-
boð. Uppl. í síma 52169 eftir kl. 17 í dag
ognæstu daga.
TU sölu Mercury
Cougar ’69, gott verö ef samið er strax.
Uppl. í síma 31351 eftir kl. 17.
TU sölu Mercury Comet
árg. '74, skipti möguleg.Uppl. í síma
85474.
TU sölu Lancer ’75
í góöu standi. Skipti á dýrari bU æski-
leg, helst Lödu Sport. MilUgjöf staö-
greidd, 15—20 þús. Uppl. í síma 99-3258.
Lada Sport tU sölu
árgerð ’79, ekin 42 þús. km, ný dekk.
Skipti á ódýrari bU koma tU greina.
Uppl. í síma 75794.
TU sölu Austin AUegro
árg. 77. Uppl. í síma 20574 eftir kl. 17.
Toyota Landcruiser
pickup ’82 tU sölu, 122ja hestafla dísU-
vél, drifspU, ekin 18 þús. km. Skipti á
ódýrari koma td greina. Uppl. í síma
92-3987.
TU sölu Datsun 180 B
árg. 73. Uppl. í síma 42399.
TU sölu Citroen GS
árg. 74, góö vél, verö ca 5 þús. kr.
Uppl. í síma 73934.
Dodge GT árg. ’69,
vél 318, árg. 72, þarfnast viögeröar.
Uppl. í síma 92-7532.
Bflar óskast
Oska eftir
Toyota Hi-lux pickup dísil,
staðgreiðsla kæmi til greina fyrir
góðan bU. Uppl. í síma 43576.
Höfum kaupanda að
Volvo 245 árg. 79 í skiptum fyrir Volvo
144 árg. 71. MUligjöf staögreidd. BUa-
og bátasalan, sími 53233.
Óska eftir Bronco
á mánaöargreiöslum, eldri en árg. 70
kemur ekki til greina, má kosta 65—
75.000, má þarfnast sprautunar. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-700.
Óska eftir að kaupa
enskan sportbU, MG eða Triumph, á
viðráðanlegu verði.Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-464.
Óska eftir bUum
tU niðurrifs, aUt mögulegt kemur tU
greina. Uppl. í síma 23560 tU kl. 19.
Húsnæði í boði
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Þeir sem auglýsa í húsnæöis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sór veru-
legan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt i
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglvsingadeild. Þverholti
\l1og Siðumúla 33.
Jarðhæð—sérinngangur.
TU leigu í Seljahverfi 2ja—3ja herb.
íbúð með þvottaherbergi. TUboö meö
uppl. sendist tU DV merkt: „Rólegt og
reglusamt 564” fyrir 12. okt.
130 f erm ibúð
á góðum staö í Skjólunum tU leigu tU 1.
sept. ’83. Uppl. milh kl. 17 og 19 í síma
33947..
Hveragerði.
TU leigu tvö herbergi og eldhús meö
ísskápi, snyrtingu með sturtu,
teppalagt og meö gluggatjöldum.
Uppl. í síma 99-4228.
3ja herb. íbúð
tU leigu í vesturbænum gegn stand-
setningu. TUboð óskast fyrir 12. okt.
’82. Uppl. í síma 23467.
TU leigu er 2ja—3ja herb.
íbúö í Breiðholti, fyrirframgreiösla.
Uppl. í síma 72088 eftir kl. 19.
Herbergi.
Herbergi tU leigu í Breiöholti, ca 16
ferm, sérinngangur og sérhreinlætis-
aðstaða. Fyrirframgreiðsla æskUeg.
Uppl. í síma 75473.
Húsnæði óskast
Húsgagnasmiður
með eitt barn óskar eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúö í austurbænum. Góöri um-
gengni og skUvísum greiöslum heitiö.
Uppl. í sima 46525 eftir kl. 20 og um
helgar.
Við erum 3 skólanemar
af Suðumesjum og óskum eftir 3ja
herb. íbúð nálægt Hl. Stefán Þórisson
og Co., sími 92-1068 og Lárus Ásvalds-
son, sími 92-3224 á kvöldin eöa 92-2553 á
daginn. Hugsanleg leiguskipti.
Eg heiti Óskar.
Mig og unnustu mina bráövantar
herbergi meö eldunaraöstöðu, helst í
Kópavogi. Eg starfa sem sjúkraUöi á
hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíö og get
því veitt húshjálp, ef óskaö er, eftir
samkomulagi. FuUri reglusemi heitiö.
Uppl. í síma 41041 eftir kl. 18.
Húseigendur Suðurnesjum ath.
Unga einstæöa móöur, meö barn á ööru
ári, bráövantar íbúö strax. Góöri um-
gengni og skilvísum greiöslum heitið.
Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma
53067.
Ungur einhleypur karlmaður
óskar eftir lítilli íbúö eöa rúmgóðu her-
bergi til leigu. Reglusemi, góö um-
gengni og skilvísar greiöslur. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-438.
Einhleypur sjötugur karlmaður,
sem er algjör reglumaöur, óskar eftir
að taka á leigu litla íbúö eöa herbergi
með aögangi aö snyrtingu og eldhúsi.
Góðri umgengni heitiö ásamt skilvís-
um greiðslum. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 46526.
Óska eftir að taka
á leigu rúmgott herbergi í miöbænum.
Uppl. í síma 23758 á kvöldin.
Gott herbergi
eöa lítil íbúö óskast til leigu fyrir 38 ára
gamlan mann. Reglusemi heitið. Uppl.
i síma 27380.