Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Page 27
DV. FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER1982.
1 35
XQ Bridge
Heimsmeistaramir í tvímennings-
keppni frá mótinu í New Orleans 1978
voru heppnir í spilinu sem sýnt var
hér í þættinum í gær. I spili dagsins,
sem einnig kom fyrir í New Orleans,
náöu þeir góðri vörn. Noröur gaf. A/V
á hættu.
Noríiur
A AK62
V GIO
0 D1063
* K104
VtSTllR
* G1085
V 973
0 ÁKG4
+ 82
Austur
+ 74
S> D2
0 952
* ÁD9753
>UÐUR
+ D93
ÁK8654
0 87
* G6
Þar sem brasilísku heimsmeist-
aramir, Branco og Cintra, voru meö
spil vesturs-austurs gengu sagnir
þannig:
Norður Austur Suöur Vestur
1 S pass 2 H pass
2G pass 3 H p/h
Branco spilaði út tígulás, síðan
laufáttu. Lítiö úr blindum og Cintra
drap á laufdrottningu. Hann sá að
vörnin þurfti að fá fjóra slagi í láglit-
unum og einn í trompi til að hnekkja
spilinu. Ályktaði að ef Bronco væri
með einspil í laufi þá hefði hann tekið
slag á tígulkóng áöur en hann spilaði
laufinu. Cintra spilaöi því tígU í þriðja
slag. Branco drap á kóng og spilaði
laufi. Þann slag átti austur á ás og
spilaði laufi áfram. Þar með var
trompslagur í höfn, suður reyndi
trompáttuna en vestur yfirtrompaði
með hjartaníu. Ef austur spilar laufás
og laufi áfram áður en vömin fær slag
á tígulkóng vinnur suður spUið með þvi
að kasta tapslagnum í tígU á þriðja
laufið.
Þetta var mjög gott spU fyrir
BrasiUumennina. Margir unnu þrjú
grönd á spil norðurs-suöurs. Þau
vinnast aUtaf.
Á breska meistaramótinu í sumar
kom þessi staða upp í skák Harston og
Kenworthy, sem hafði svart ög átti
leik. Spuming. Getur svartur leikið
Rxb3?
Hii m v* m m
m...»
wímM I m*tjm
IItM. M'B
m m m
‘ Kenworthy gerði það. 24.---Rxb3
25. Hxc6! - Kh7 26. Hd6 og svartur
gafst upp. Ef 25.-Dxc6 26. Hxg6+!
I itures Syndicate, Inc. World rights reserved.
Vesalings
Emma
Þeir hafa friðað fiska og fugla í mörg ár. Tími til
kominn að þeir sneru sér að okkur.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavfk: Lögreglan, slmi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Fikniefni, Lögreglan í Reykjavík, móttaka uppíýs--
inga, sími 14377.
Sdtjarnarnes: Lögrcglan simi 18433, slökkviilö og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
'HafnarfJörÖur: Lögreglan simi 31166, slökkviliö og
sjúkrahifreiÖ simi 51100.
Keflavik: Lögreglan $imi 3333, slökkviliöiö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö slmi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöi^o^^úkrabifreiö^írm,^^^^^^^^^
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek-
anna vikuna 8.—14. október er í Borgar-
apóteki og Reykjavíkurapóteki. Þaö apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en
■ til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru’veittar í
símsvara 51600. _
Akurcyrarapótek óg Stjoriiua’pótek, Akureyri!
, Virka daga er opiö i þessum apótckum á opnunar-
,tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö
sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er
opið í því apótcki sem sér um þessa vörzlu til
klukkan 19.00. Á hclgidögum er opið frá klukkan
11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
|Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9—19,
llaugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl.
10—12.
; Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9—19,
Jaugardaga frákl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200.
SJókrablfrdö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100,
Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, sími 22222
Tannlaeknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunpudaga kl. 17—18.
Simi 22411.
Læknar
Reykjavik—Kópavogur—Seltjamarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
Lalli og Lína
„Þetta er hann Lalli. Hann gengur uppréttur á
morgnana en boginn á kvöldin.”
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. ^f .ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir fæjcna eru i
slökkvistöðinniisima51100. < **
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17-fcLækrtamiö-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og hdgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í slrfía 23222,
slökkviliöinu í símax 22222 og AkureyrarapótekH
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst l heimilislæknu
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360.
Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966,
Heimsóknartemi
Borgarspitalinn: Mánud.föstud.'.kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
HeUiuverndantööin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
.EæölngardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20.
FæðlngarheimUi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppupitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30.
LandakotupltaU: Alla daga frá'kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grenaáadeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og ki. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-t-16.
KópavogihæUÖ: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflröl: ‘Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga*kl. 15—
16.30.
LandspitaUnn:-AUadagakl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitall Hringsins: KI. 15—16 alla daga.
SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. *
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30— lö'og
19—19.30.
Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifUsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VlstheimUlð Vlfllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20-21. Sunnudagafrá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavfkur:
AÐALSAFN:Útlánadeild,Þingholtsstræ*ti 29a, sími
27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. ’9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugaroul. mal— 1.
sept. y
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opiö alla daga vikunnar frá kl. 13—19.
Lokað urahelgar í maí og júní og águst, lokaö allan
júlimánuö vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁTN: — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaðá laugard. 1. mai—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgaröi
34, sími 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl.
10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuö vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
.1 o.lroA & l/iuonrd. 1. mai—1. sept.
BÓKABtLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi
36270. Viökomustaðir víös vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er í garöinum en vinnustofan cr aöeins opin
við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastrætl 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Uppl.ýsingar i sima »4412 milli kl. 9 og 10 fyrir há-
degi.
LISTASAFN ÍSLANDS. viö Hringbraut: Opiö
daglega frá kl. 13.30—16.
Stjörnuspá
22
T*
Spáln gildir fyrir laugardaginn 9. október
Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Smáferðalag getur orð-
iö skemmtilegt. Ef þú getur ekki momiö fram vilja
l þínum í ákveðnu máli skaltu gefa þér góðan tíma til að
: jafna þig. Þú sérð hlutina í nýju ljósi.
iFiskamir (20. feb.—20. mars: Þeir, sem þurfa á ein-
hverri tilbreytni að halda, fá ósk sína uppfyllta fyrir
kvöldið. Athugaðu vel þinn gang ef þú verður kynntur
fyrir einhverjum þér eldri. Kynslóðabilið getur orðið alls
ráðandi.
■ Hrúturinn (21.mars—20. april): Einhvers konar streita
verður samfara einhverjum þér yngri. Vertu ákveðinn
og mundu að nudd og jag kemur ekki hlutunum í fram-
kvæmd. Þú finnur hlut sem þú hefur lengi leitað að.
Nautið (21.— apríl—21. maí): Kominn er tími til að þú
hugsir alvarlega um samband þitt við ákveðinn eldri
aðila. Er hann ekki um það bil að kaffæra þig og skoðanir
þínar? Þú sem annars ert svo sterkur á svellinu.
Tvíburaruir (22. mai—21. júni): Gestur, sem þú færð,
mun segja þér kjaftasögu er kemur þér í gott skap—en
þú skalt ekki bera söguna í aðra. Heimboð sem þér berst
í kvöld dregur meiri dilk á eftir sér en þú býst við.
Krabbinn (22.júni—23,júlí): Áhyggjur sem þú hefur haft
út af heilsufari vinar þíns eru nú úr sögunni. Skyndiieg
breyting verður á samkvæmislif i þinu en þú sérð brátt að
hún verður til mikils batnaðar.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Skapvonska mun setja sinn
svip á heimilislifið. Vertu ákveðinn við þann sem fer að
skipta sér af hlutunum. Þú kynnist náunga í dag sem
reynist þér hjálplegur síðar.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Finn dagur til þess að
i ljúka við áríðandi verk heima fyrir. Ef þú þarft á hjálp
að halda verður enginn hörgull á sjálfboðahðum. Eitt-
hvað óvænt og skemmtilegt gerist í kvöld.
| Vogin (24. sept.—23. okt.): Seinni hluti dagsins verður
betri en sá fyrri. Misklið sem verður áberandi fyrripart-
inn verður úr sögunni seinni partinn. Andrúmsloftið
verður létt og skemmtUegt i kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Upplagður dagur til
þess að skeggræða um fjölskyldumál. Þér verður veitt
nokkuö mikil athygU af aöUa af andstæða kynmu.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vinur þinn biöur þig
um aðstoö varðandi heimilisvandamál. Sýndu samúö en
gættu þess að láta ekki flækja þig um of í persónuleg
vandamál annarra. Utlit fyrir stutt ferðalag.
Stemgeitin (21. des—20. jan.O: Þú fréttir af ástarævin-
týri en segðu ekki neinum frá því í bUi. Góðir andar eru á
sveimi þessa dagana og þú getur búist við öUu góðu.
AfmæUsbarn dagsins: Það Utur út fyrir að þú lendir í
hörku vinnu í nokkrar vikur. Eftir það kemur
rólegur tími og þér gefst tækifæri tU þess að slappa vel af
og njóta lífsins. Þér verður ríkulega launað fyrir vel unn-
in störf og baðar þig í aðdáun annarra. Olofaðir hitta
sennUega væntanlega maka seinni hluta ársins.
NÁTTÚRUGRIPASA'FNID við Hlemmtorp: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmludaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSID viö Hringbraut: Opið daglcga
frá9—18 og sunnudaga fró kl. 13—18.
HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSYSLU, Gagn-
fræöaskölanum í Mosfellssveit, simi 66822, er opiö
.mánudaga—föstudaga frá kl. 16—-20. Sögustund
fyrir börn 3—6óra, laugardaga kl. 10.30.
Minnirfgarspjöld
Minningarspjöld
Blindrafólagsins
fást á ef tirtöldum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iöunnar-
apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sim-
stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vík, Kópavogsapóteki, Emu Gísladóttur, Eyrar-
bakka.
Befia
Eg hélt að Jesper ætlaði að biðja min
þegar við fórum út að borða vegna
iþess að hann spurði að minnsta kosti
I tíu sinnum hvort ég héldi að hann væri
‘ milljónamæringur.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri.simi'
11414, Kefiavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um'
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik.
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 4 533, Hafnarfjöröur, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Kefiavík og Vcstmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraö alla.n sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Krossgáta
J 2 3 V n * 7
1
)Ö ii TF*
12 j '4' TiT"
TF^
14 20 21
22.
Lárétt: 1 þræta, 6 þyrping, 8 vitur, 9
ökukeppni, 10 elja, 11 þykkni, 13 sveig-
ur, 15 fyrstir, 17 svikull, 19 klafi, 20
þyrmdi, 22 blót, 23 fljótið,.
Lóðrétt: 1 vélræði, 2 veðurfar, 3 skrýt-
in, 4 konungssonur, 5 sögn, 6 drykkur, 7
vatnagróður, 12 durtur, 14 skafa, 16
tíminn, 17 eðja, 18 knæpa, 21 greinir.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 feld, 5 þóf, 7 eyjar, 8 hr, 9
grátur, 10 naut, 12 mak, 13 að, 14 traök,
. 16 róa, 18 áki, 20 minnkun.
'Lóðrétt: 1 fegnar, 2 eyrað, 3 ljá, 4 datt,
5 þruma, 6 frakkan, 8 hraði, 11 utan, 15
irán, 17 ói, 19 kk.