Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Síða 30
38 DV. FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER1982. SALURA Frumsýnir stórmyndina Stripes w tslenskur textl Bráöskemmtileg ný amerísk úrvalskvikmynd í litum. Mynd sem alls staöar hefur veriö sýnd viö metaösókn. Leikstjóri: Ivan Reitman. Aöalhlutverk: * Bill Murray, ’ Harold Ramis, Warren Oates, P. J. Soleso. fl. Sýndkl. 5,7,9 *og li. Hækkaö verö. SALURB Hinn ódauðiegi Otrúlega spennuþrungin, ný, amerisk kvikmynd með hin- um fjórfalda heimsmeistara í karaete, Chuck Norris, í aðal- hlutverki. Er hann lífs eöa lið- inn, maðurinn sem þögull myröir alla er standa í vegi fyrir áframhaldandí lífi hans ? íslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. LEIKFRIV\G REYKJAVÍKUR SKILNAÐUR 4. sýning í kvöld. Uppselt. (Miðarstimplaðir22. sept. gilda) j 5. sýn. sunnudag. Uppselt. (Miðarstimplaðir23. sept. gUda) | 6. sýn. þriðjudag. Uppselt. (Miðar stimplaðir 24. sept. gUda) 7. sýn. miðvikudag. Uppselt. (Miðar stimplaðir 25. sept. gUda) JÓI laugardag kl. 20.30. j Fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. I Sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Míönætursýning í Austurbæjarbíói kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjar- bíói kl. 16—21. Sími 11384. m«jf| Slmi 11475 Martröðin Afar spennandi og hrollvekj- andi bandarísk kvikmynd. AÖalhlutverk: Diana Smith, Dack Rambo. Endursýnd kl. 5,7og9. Bönnuö börnum. Tvisvar sinnum kona valsleikurum. Myndin fjaUar' um mjög náið samband tveggja kvenna og óvænt viöbrögö eiginmanns ann- arrar. Aöalhlutverk: Bibi Andersson og Anthony Perkins. Bönnuö börnum injiun 16 ára. Sýndkl. 5,7,9og U. FJALA kötturinn Tjarnarbíói Sími 27860 Celeste Ný vestur-þýsk mynd um síð- ustu mánuðina í lifi franska skáldsins Marcel Proust. Mynd sem hlotið hefur ein- róma lof. Aðalhlutverk: Eva Mattes og Jurgen Amdt. Sýnd laugardag kl. 3,5 og 7. iÞJÓÐLEIKHÚSIfl GARÐVEISLA 6. sýning í kvöld kl. 20. Græn aðgangskort gUda. 7. sýning sunnudag kl. 20. AMADEUS laugardag kl. 20. GOSI sunnudag kl. 14. Litla sviðið: TVÍLEIKUR sunnudagurkl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1- 1200. Vikan 4.-9. október Útdregnar tölur í dag 51 — 25— 11 Upplýsingasími (91)28010 Dauðinn í Fenjunum Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarisk litmynd um venjulega æfingu sjálfboða- liöa, sem snýst upp í hreinustu martröð. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Powers Boothe, Fred Ward, Franklyn Seales Leikstjóri: Walter Hill Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Hækkað verð. 1 ! í helgreipum Afar spennandi mynd um fjallgöngufólk og fífldjarfar björgunartilraunir. Þrátt fyrir j slys og náttúruhamfarir er björgunarstarfinu haldið áfram og menn berjast upp á lifog dauöa. Aðalhlutverk: David Jansen, (sá sem lék aðalhlutverkið í hinum vinsæla sjónvarpsþætti Á flótta). Sýndkl. 5,7,9og 11. LmT»J BÍÓBKB 1 - Kipmmj FRUMSVNIR: DularfuHir Ný amerísk mynd þar sem vinnubrögðum þeirrar frægu lögreglu, Scotland Yard, em gerð skil á svo ómótstæðilegan og skoplegan hátt. Mynd þessi er ein mest sótta gamanmynd í heiminum í ár, enda er aðal- hlutverkið í höndum Don Knotts (er fengið hefur 5 Emmy verðlaun) og Tim Conway. tslenskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Nýjung á 7 sýningum, Einn miði gildir fyrir tvo. Bönnuð innan 12 ára. Miðnæturlosti (Ein með öllu) Þrídýpt. Ný gerð þrívíddar- gleraugna. Geysidjörf mynd um fólk er upplifir sínar kynlífshug- myndir á framlegan hátt. Sýndkl. 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. SRlÍiJjulutlll VIDEÚRESTAURANl SmirtjuvrRÍ I4D— Kópavogi. j Sími 72177. OpiA fri kl. 23—04 Spennandi og viðburðarík ný ensk-bandarísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Ger- ald A. Browne, um mjög óvenjulega djarflegt rán. Aöalhlutverk: Ryan O’Neal, Anne Archer, Omar Sharif. Leikstjóri: Anthony Simmons. tslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd. kl. 3,5.30 9 og 11.15. Hækkað verð. Madame Emma ROMY SCHNEIDER Áhrifamikil og vel gerð ný frönsk stórmynd í litum um djarfa athalhakonu, harðvít- uga baráttu og mikil örlög. Aðalhlutverk: Romy Schneider, Jean-Louis Trmtignant, Jean-Ciaude Brialy, Claude Brasseur. Leikstjóri: Francis Girod. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. Síðsumar Frábær verölaunamynd, hug- ljúf og skemmtileg, mynd sem enginn má missa af. Katharme Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. 9. sýningarvika. íslenskur texti. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Froskeyjan Spennandi og hrollvekjandi, bandarísklitmynd. Aðalhlutverk: Ray Miliand, Judy Pace. tslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15,7.15,9.15 og 11.15. LAUGARAS Simi 32075 Innrásin ájörðina Ný bráðf jörag og skemmtileg bandarisk mynd úr mynda- flokknum Vigstirnið. Tveir ungir menn frá Galactica fara til jarðarinnar og kemur margt skemmtilegt fyrir þá í þeirri ferð. Til dæmis hafa þeir ekki ekið í bíl áður o.fl. o.fl. Ennfremur kemur fram hinn þekkti útvarpsmaður Woifman Jack. Aðaihlutverk: Kent MacCont, Barry Van Dyke, Robyn Douglass og Lorae Green. Sýndkl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Sim. 31182 Klækja- kvendin (Foxes) ■’ ■ 'rfcfcm Jodie Foster, aöalleikkonan í Foxes, ætti aö vera öllum kunn því hún hefur verið í brennidepli heimsfréttanna aö undanförnu. Hinni frábæru tónlist í Foxes, sem gerist innan um gervimennsku og neonljósa- dýrð San Fernando dalsins í Los Angeles, er stjórnaö af óskarsverðlaunahafanum Gi- orgio Moroder og leikin eru lög eftir Donnu Summer, Cher, og Janice Ian. Leikstjóri: Adrian Lyne. Aöalhlutverk: Jodie Foster, Sally Kellerman, Randy Quaid. Sýnd kl. 5,7,10 og 9.10. Bönnuö börnum innan 12 ára. AllSTURBtJARRiíl Ný hoimsfræg stórmynd: Geimstöðin (Outland) Ovenju spennandi og vel gerð, ný, bandarisk stórmynd í litum og Panavisíon. Myndin hefur alls staðar verið sýnd viö geysimikla aðsókn enda talin ein mesta spennu-mynd sl. ár. Aðalhlutverk: Sean Connery, Peter Boyle. Myndin er tekin og sýnd í Dolby-stereo. tslenskurtexti. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. iÆ/pUP n ■ " Sim. 50184 Enginsýningídag. Kafbáturinn (DasBoot) UBoatSB Stórkoetlcg og áhrifamikU mynd sem ails staðar hefur hlotið metaösókn. Sýnd i DolbySteríó. Leikstjórí: Wólfgang Petersen. Aðalhlutverk: Jiirgen Prochnow, Herbert Grönmeyer, Sýndkl.9. Video Sport s/f? MiMm, * Hóaleitisbraut 58—80. VHS — V-2000 OpiAadadaga frá kl. 13—23. fsLTmtL Sfmi 33460. SALUR-l Frumsýnir stórmyndina Félagarnir frá Max-Bar Vöu only makc friends like these oncc in a lifeiime... Richard Donner geröi mynd- irnar Superman og Omen og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndimar THE DEAR HUNTER og HAIR og aftur slær hann í gegn í þessari mynd. Þetta er mynd sem all- ir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta f ram hjá sér f ara. Aðalhlutverk: John Savage David Scarwind Richard Donner Lcikstjóri: Richard Donner Sýndkl. 5,7.05, 9.10 og 11.15. SALUR-2 Porkys v V Kcep an cye out j ‘ íor the fannicst movic about growíng up cvcr made! You'll be glad you came! Porkys er frábær grinmynd sem slegið hefur öll aðsóknar- met um allan heim, og er þriðja aðsóknarmesta mynd í Bandaríkjunum þetta óriö. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sér- flokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knight. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. SALUR-3 The Exterminator j / y % [Lg The Exterminator (GEREYDANDINN) SýndU. 5,9,11. Land og synir sýndU.7. SALUR4 Konungur fjallsins Fyrir ellefu árum gerði Denn- is Hopper og lék í myndinni Easy Rider, og fyrir þremur árum lék Deborah Valkenburg í Warriors. Draumur Hoppers er að képpa um titilinn konungur fjallsins, sem er keppni upp á líf og dauða. Aöalhlutverk: Harry Hamlin, Deborah Vaikenburgh, Dennis Hopper Joseph Bottoms. Sýndkl.9ogll. Útlaginn Kvikmynd úr Islendingasög- unum, langdýrasta og stærsta verk sem Islendingar hafa gert til þessa. U.þ.b. 200 Islendingar koma fram í myndinni. Gísla Súrsson leik- ur Amar Jónsson en Auði leik- ur Ragnheiður Steindórsdótt- ir. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. SýndU. 5og7. SALUR-5 Fram í sviðsljósið SýndU.9. (8. sýningarmánuöur).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.