Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Síða 9
DV. LAUGARDAGUR13. NOVEMBER1982.
Elfríde Kjartansson, verslunarstjóri i Heilsuhúsinu i Reykjavik, ásamt Nönnu G. og Margróti Yngvadætr-
um og Hrefnu Jakobsdóttur, kaupmanni i Heilsuhorninu.
0HITACHI
Sjónvarpstæki
Er tœki sem
endist, endist og endist. .
Útborgun
kr. 7.000,00
og restin á
7 mánuðum.
Verð á 20 tommu
tœki er:
Kr. 18.900,00
Vilberg& Þorsteinn
Laugavegi 80 simar 10259-12622
ÍUImBÚÐIN
SunnuhiiA Glerárhverfi,
Akureyri Sími: 96-22111
Heilsu-
homið,
eina sér-
verslunin
sinnar
tegundur
norðan
fjalla
„Verslunin hefur fengiö mjög góöar
viðtökur, enda eina sérverslun sinnar
tegundar norðan fjalla,” sagöi Hrefna
Jakobsdóttir, kaupmaöur í Heilsu-
horninu, í samtali við DV.
I Heilsuhorninu verslar Hrefna meö
ýmiskonar náttúruafuröir sem flestar
hverjar koma frá Heilsuhúsinu í
Reykjavík. Má þar á meðal nefna
ýmsar komtegundir, bætiefni, snyrti-
vörur unnar úr jurtum, kryddte og
matvörur frá Suöurlöndum. Einnig
hefur Hrefna hug á að vera meö gott
úrval af vörum fyrir sykursjúka, en
lítiö hefur fengist af þeim til þessa frá
heildsölum. Ekki eru nema nokkrar
vikur síðan Hrefna opnaöi verslun sína
en hún sagðist þegar eiga sína föstu
..kúnna”. Hefði margir þeirra haft orð
á því aö tímabært heföi veriö aö opna
slíka verslun á Akureyri.
GS/Ak.
Súkkulaðiverksmiðjan Linda h/f
Akureyri — Sími 96—22800
framleiðir 40 tegundir af sæl-
gceti úr úruals-hraefni. Nú er
jólakonfektið fráLindu
að koma á markaðinn. Við
leggjum áherslu á vandaða vöru
úr allra besta hráefni sem völ er
á, endá ekkert til sparað að hafa
sem fjölbreytt-
Kaupið Lindu-konfekt. Tryggið
ykkur Lindu-konfekt fyrir jólin.
Gómsætt Lindu-konfekt svíkur
engan.
Veljum íslenskt.
Lindu-konfekt
ast.
Akureyri
KONFEKT
Þegar yður vantar
byggingavörur,
smáar eða stórar, ódýrar
eða dýrar, er næstum
öruggt, að þær fást
hjá okkur.
Þér finnið óvíða annað
eins úrval.
Og það er valið af
reynslu;
simi: (96)-21400
Við tökum þátt í að
leysa úr viðfangsefnum
og vandamálum
yðar á þessu sviði með
persónulegri aðstoð,
hvort sem þér komið
eða hringið.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Byggingavörudeild