Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Síða 20
20
Nú kemur þu
I
Stórglæsi/egur Opel Kadett
að verðmætikr. 180.000.
• Þegarþú veist svariÖ, krossarþúí videigandi reit.
• Ef þú ert ekki áskrifandi þá krossar þú í reitinn til
hœgri, annars hinn.
• Þú sendir getraunasedilinn til afgreidslu DV, Þver-
holti 11, 105 Reykjavík, merktan DV-getraun.
• Hver áskrifandi getur sent inn einn sedil.
• Hver getraunasedill er endurbirtur fyrir nýja áskrif-
endur og þá sem gleyma sér.
• Þeir áskrifendur, sem eru í vanskilum þegar dregid
er, koma ekki til greina.
□ Ég er þegar áskrifandi aö DV. □ Ég óska að gerast áskrifandi að DV
Nafn: ....
Heimilisfang:
Byggðarlag:
Sími: ....
Nafnnúmer:.
OPEL - SEÐILL 2
DV-getraun
Hvar er afgreiðsla DV?
□ Síðumúla 12—14
□ Þverholti 11
□ Síðumúla 33
DV. LAUGARDAGUR13. NOVEMBER1982.
þotu
égmér
— Petta er nú meiri blídan.
— Já, finnst þér nokkuð ? Þetta er dásamleg tíd.
— Vonandi helst þetta svona fram að jólum, þaö styttir
skammdegið.
— Já, þaö vœri óskandi, viö eigum þaö nú svo sem inni
eftir haröindin í fyrra.
Á þessa leiö hafa samtöl á förnum vegi á Akureyri gengiö
þaö sem afer vetri, þegar rœtt er um daginn og veginn. Enda
hefur blíöan veriö einstök, gagnstœtt því sem var á sama
tíma í fyrra,þegarallt varkomiöá kaf í snjó í lok september.
Þrátt fyrir blíöuna hefur sett niöur snjó í tvígang, síöast
nú í vikunni. Börnin voru oröin langeygö eftir snjónum.
Þau voru því fljót til aö dusta rykiö af snjóþotunum og
hlaupa í nœstu brekku. Meöfylgjandi myndir eru teknar í
„Jólasveinabrekkunni ”.
GS/Akureyri.