Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Qupperneq 24
24
DV. LAUGARDAGUR13. NOVEMBER1982.
*
Fyrsta annað og. . . Jón G. Sólnes með hamarinn á lofti.
Sturlunga á
S þúsund kr.
— frú bóhauppboðiíÆlþýáuhúsinu
„Þetta gekk alveg glimrandl, upp- land of íceland” skrifuð af Mack- útsöluveröi. Morgunn og Gangleri
boðið var vel sótt, stemmningin góð enzie 1811, en íslandsferðir voru í fóru til að mynda á þúsund krónur,
og ég held að allir hafi verið ánægðir tísku meðal breskra aðalsmanna á en þjóðlegur fróðleikur var á nokkuð
meðkaupin,”sagðiBárðurHalldórs- þeim tíma, að sögn Bárðar. Ferða- eðlileguverði,”sagðiBárður.
son, uppboðshaldari í samtali við sagan var slegin Sigtryggi Sig- Jón G. Sólnes og Bárður eru þeir
DV, af afloknu bókauppboði hans og tryggssyni á 4.200 kr. einu sem hafa leyfi til slíkra uppboða
JónsSélness. „Three nortbem love stories”, eft- á Akureyri. Bárður var spurður
Bókauppboðlð fór fram í Alþýðu- ir Eirík Magnússon og William Morr- hvort fleiri uppboð væru á döfinní?
húsinu og var það vel sótt. Margt is, gefin út 1875, fór einnig til Sig- „Já, við ætlum að halda annað
góðra bóka var í boði. Þeirra á tryggs. Bókln er í listilega unnu uppboð 4. desember. Þá verðum við
meðal var Sturlunga saga, sem gefin skinnbandi og logagyllt, að sögn með bækur og málverk og ef til vill
var út í Kaupmannahöfn 1817—1818. Bárðar, enda var Morris auðugur aðra listmuni í bland. Ég er viss um
Bókin var slegin Jóni Kr. Sólnes fyrir fagurkeri. aö þar verður hægt að fá góðar jóla-
6.000 krónur. Var það hæsta upphæð- Bárður sagði að bækurnar á gjafir á sanngjörnu verði,” sagði
in, sem heyrðist nefnd á uppboðinu. uppboðinu hefðu farið á nokkuð mis- Bárður Halldórsson.
Sú sem næst kom var „Travels in is- munandi verði. „Tímaritin fóru á GS/Akureyri.
Þær oru fallegar á kjölinn þessar bækur á borðinu hjá Bárði, Jóni Sól-
nes og Gunnari syni hans.
Ljósmyndir: Þengill Valdimarsson.
Árni Bjarnarson, bókasali og bóka- Tryggvi Gislason skólameistari i Gisli Jónsson menntaskólakennari. Hörður Þorleifsson, Steindór Steindórsson og Sigtryggur Sigtryggsson
útgefandi. þungum þönkum. láta sig ekki vanta á bókauppboð.
V4 jS