Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Qupperneq 28
28 DV. LAUGARDAGUR13. NOVEMBER1982. FULLT HÚS AF NÝLEGUM ÖNDVEGISBÍLUM á góðu verði og greiðs/ukjörum. Hvað gera bælar- m. y fulltriíar og hvað fáþeirílaun? Á fjögurra ára fresti göngum En gera allir sér grein fyrir í huggulega kaffifundi af og til, eöa við aö kjörborðinu og kjósum hverju starf þessara fulltrúa er þátttaka í sveitarstjórn hörku- menn og konur í sveitarstjómir. okkar er fólgið? Er um aö ræða vinna? DV leitaði til tveggja full- Lítið inn í sýningarsa/ okkar. Sjón er sögu rikari. Opið í dag — laugardag — k/. 10—19. BÍLASALAN ÚS ÓSEYR118 - AKUREYRI SÍMI96-21430 Eigum á lager ódýr rúmstæði úr furu með fjaðrandi rúm botni. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Verð án dýnu kr. 2700. Verð með dýnu kr. Lystadún verksmiðjan Dugguvogi 8 —10 Simi 84655. VILTU LÆKKA BENSÍNEYÐSLUNA? Þá setur þú Lumenitio í bílinn B æj arstjórnarl íf — Vtilyerður Bjarnadóttir segir frá erli bæjarfulltrtíans Valgerður Bjarnadóttir, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, er bæjarfuH- trúi fyrir Kvennaframboðið og var fyrst kosin í bæjarstjórn við síðustu kosningar. Valgerður er 27 ára gömul, Akureyringur fram i fingur- góma og fé/agsráðgjafi að mennt. Við gefum henni orðið. Nú geri ég ráð fyrir að líf bæjarfull- trúa og starf sé jafn misjafnt og þeir eru margir. Við sinnum líka starfinu á mismunandi hátt, allt eftir aðstæðum og áhuga hvers og eins. Þetta er starf sem ekki er bundið neinum sérstökum vinnutíma eða vinnustað og er því í órjúfanlegu samhengi við Iif manns i heild. Eg kom fersk inn í þennan bæjar- stjórnarheim í maí sl. úr öðrum heimi og fyrsta verkefnið var að reyna að samræma þessa ólíku heima, bæði á huglægan og hlutlægan hátt. Tími er alltaf af skomum skammti. Eg hafði áður haft meira en nóg að gera en nú bættust ný verkefni við. Það þýddi óhjákvæmilega að einhver hinna gömlu þurftu að hverfa. Þaö er hins vegar fljótlegra að bæta á sig en að ná af sér, eins og allir þekkja sem farið hafa í megrun, og svo er einnig í þessu tilfelli. Oft er ég spurð að því hvort ég verði ekki að hætta að vinna, nú þegar ég hafi svo mikiö að gera í bæjarstjóm. Og það er von að fólk spyrji. En hvenær ætli forstjórar, skólastjórar, bankastjórar og aðrir karlar sem í þessu hafa kafað hingaö til hafi verið spurðir hins sama? Þaö þykir sjálfsagt aðþeirhafitíma. .. • Á sjúkrahúsinu fyrripart dags Eg er félagsráögjafi við Sjúkrahúsið á Akureyri, var í fullu starfi en get ekki haldið því með góöu móti og er að minnka við mig í hálft starf. Á Sjúkra- húsinu er ég fyrri part dags, ef ekki koma til fundir eöa annað tengt bæjar- fulltrúastarfinu. Töluvert er um aö fólk hringi í mig í vinnuna eða komi að tala viö mig þar vegna bæjarmála. Þetta er slæmt, að því leyti að það tefur mig stundum vemlega við félags- ráðgjafastörfin. En þetta er neyðar- úrræði þeirra sem þurfa að ná taU af mér og ekkert við því að gera, annan fastan samastað hef ég ekki nema á nóttunni. Nú em komnir á fastir viðtalstímar bæjarfulltrúa á miðvikudagskvöldum en við skiptum því með okkur þannig að hvert okkar er við 6. hverja viku. Nægir það vissulega engan veginn og bæjarbúar hringja því heim eða í vinnuna. En sem sagt, vinnutíminn á spítalanum nýtist mér ekki alltaf sem best. • Bæjarfulltrúi — forseti: Eg sit í forsæti í bæjarstjórn, þ.e.a.s. stjóma fundum bæjarstjórnar.sem út af fyrir sig er ekki mikið verk en krefst svolítils undirbúnings umfram þaö sem aðrir bæjarfuUtrúar þurfa að gera. Annars er hlutverk forseta bæjarstjómar að koma fram fyrir hönd bæjarins, taka á móti gestum, vera við opnanir og aðrar hátíðlegar athafnir. Eg geri einnig ráð fyrir að bæjar- búar leiti meira tU forseta en annarra bæjarfulltrúa þegar það viU tala sínu máli og eykur það á símaálagið. Fundir í bæjarstjóm eru 1. og 3. þriöju- dag hvers mánaðar (sjaldnar yfir há- sumarið) og þeir eru opnir almenningi. Eg vil hvetja bæjarbúa tU aö mæta á þessa fundi og hafa áhrif á afgreiðslu og meðferð mála með nærveru sinni. Hún hefurekkisvolítiðaösegja. • Bæjarráðs- maður: Bæjarráð er sú nefnd sem fer með mest völd í bæjarkerfinu. Hún er fjár- málanefnd bæjarins og undirbýr flest stórmál fyrir bæjarstjórn. Þar á ég sæti ásamt 4 öðmm bæjarfuUtrúum. Bæjarstjóri er fundarstjóri og auk okkar sitja fundina bæjarritari, bæjar- Hór er Valgerður Bjarnadóttir i forsetastóli ó fyrsta bæjarstjórnarfundinum á nýbyrjuðu kjörtimabUi. Sigurð ur J. Sigurðsson er lengst ti! hægri, en Helgi M. Bergs bæjarstjóri er fyrir miðju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.