Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Side 30
30
DV. LAUGARDAGUR13. NOVEMBER1982.
Valger&ur •••
um tíma til samveru meö f jölskyldu og
vinum svo aö ein af meginundirstöðum
góös lífssénefnd.
Einmitt þetta atriði álít ég aö sé ein
af ástæðum þess að margar konur hafa
veriö tregar til aö hella sér út í þetta
líf. Konur, sem þekkja hversu mikil-
vægt þaö er aö heimili sé heimili en
ekki bara staöur þar sem fólk sefur,
talar í síma, og rífur einstaka sinnum í
sig mat, ef hann er þá til. Fæstar konur
eru nefnilega svo heppnar aö eiga
maka sem heldur heimiiinu gangandi
og er tilbúinn aö taka viö þeim,
þreyttum og stressuðum, um miönætti
og á óútreiknanlegum matartímum.
Þær vilja líka flestar fá aö njóta þess
aö eiga börn og hvemig í fjandanum
ættu þær aö geta þaö viö þessar
aöstæöur. .. ?
• Móttaka —
eða f lótti
úr bænum
Til aö gefa hugmynd um hvernig ein
venjuleg vika litur út ætla ég að setja
upp dagskrá þessarar viku hjá mér
(skrifaðáþriðjud.):
1. Vinna FSA kl. 08:00 - 12:30, matur
— lestur — skrif (þessi grein),
undirbúningurfélagsmálaráös.
Félagsmálaráö kl. 15:30 — 18:30.
Undirbúningur bæjarmálafundar —
kvöldmatur, — sjónvarpsfréttir.
Bæjarmálafundur 20:30 — 22:30.
Greinarskrif 23:00 — 24:00.
2. Vinna FSA kl. 08:00—13:00,
matur, — klára blaðagrein— undir-
búningur bæjarstjórnar.
Meirihlutafundurkl. 15:00,
bæjarstjómarfundur kl. 16:00 —
18:00,
símhringingar, — matur — sjón-
varp, útvarpsviðtalkl. 20:30.
3. E.t.v. atvinnumálanefndarfundur,
vinna FSA (líklega fram eftir degi).
Menningarsjóösstjórnarfundur kl.
17:00 —ca 18:30.
Undirbúningur námskeiösfarar.
4. 5. og 6. Námskeiö í sveitarstjómar-
málum á Húsavík.
1 dæmigerðri viku heföi seinni hluti
hennar getaö litiö svona út:
4. Vinna FSA, undirbúningur bæjar-
ráös, bæjarráö kl. 15:30 — 21:00,
fundur í Kvennaframboöi (opið hús
eöa bakhópafundir).
5. Vinna FSA, ræöuskrif — blaðaskrif,
— greiðsla reikninga, — kannski
kvöld heima, — kannski kvöldverð-
ur meö þýskum ráðherrum.
Helgin: Ráöstefnur og/eöa opnanir
sýninga eða salarkynna og/eða mót-
taka gesta (ekki algengt yfir
veturinn) og/eöa flótti úr bænum
meöfjölskyldunni.
Stundum læt ég líka eftir mér aö
taka símann úr sambandi og slappa af,
viö prjónaskap, matartilbúning eöa
afþreyingarlestur.. . .
• Ætluðumað
breyta þessu
öllu
En hvað er ég aö kvarta? Viö
kvennaframboðskonur ætluöum aö
breyta þessu öllu, eöa var ekki svo?
Viö ætluðum aö gera kerfið mann-
eskjulegra og opnara, þannig aö allir
ættu aögang aö því og gætu starfað
innan þess.
Og hvernig gengur svo?
Enn hafa engin kraftaverk gerst,
enda er nauðsynlegt að kynnast núver-
andi fyrirkomulagi til hlítar áöur en
ráöist er í breytingar. En mér finnst
ýmislegt gerast þó. Skilningur fyrir
misjöfnum þörfum eykst, ekki er
nauösynlegt aö allir séu steyptir í
sama mótiö til aö vera viöurkenndir.
Eitthvaö hefur farið af stað og nú er
bara aö halda því gangandi.
BETRIOG
BYGGILEGRIBÆ
— Ág'relnlngurinn er um leiðir að niarkmiðiiiii. segir Sigurður J.
Sigurðsson, bæjarfulltriii Sjálfstæðisflokksins
Þaö er ógerlegt aö gera störfum
bæjarstjórnar tæmandi skil í stuttu
máli. Meginástæðan er sú, aö fjöl-
breytni í þessum störfum er svo mikil
aö erfitt er að draga þau saman í fast-
mótaöa mynd. Ég mun frekar reyna aö
gefa smáupplýsingar og innsýn í þau
verkefni sem bæjarfulltrúar glima viö.
• í mörgu að snúast
Ég get til að byrja meö greint frá
störfum mínum tengdum bæjarstjóm
líöandi viku. A mánudagskvöldið
hittumst viö bæjarfulltrúar Sjálf-
stæöisflokksins til aö undirbúa bæjar-
stjómarfund á þriöjudeginum. Auk
okkar sitja þessa fundi varabæjar-
fulltrúar og ýmsir fulltrúar okkar í
nefndum.Fyrr um daginn haföi ég
setið kjarasamningafund meö
starfsfólki Tónlistarskólans. Á þriöju-
daginn var fundur í skipulagsnefnd og
bæjarstjómarfundur var síðar um
daginn. Á fimmtudaginn var tæplega 5
tíma fundur í bæjarráði og á föstu-
daginn var fundur í skipulagsnefnd,
samtals stóöu þessir fundir í 15—16
klst. Auk þessara formlegu funda
fylgir því margs konar erill að vera
bæjarfulltrúi. Eg reyni aö búa mig
undir fundi eftir föngum og sem betur
fer heyri ég oft í kjósendum, ýmist í
síma eöa þeir leita til mín á vinnustað
eöa heima. Þessi þáttur getur veriö
þreytandi og truflandi fyrir heimilis-
lífiö og fjölskylduna. En þetta er samt
nauðsynlegur þáttur í bæjarfulltrúa-
starfinu sem hver bæjarfulltrúi veröur
aö sætta sig við, gefi hann kost á sér til
slíkra hluta.
t Meirihluti
og minnihluti
I upphafi þessa kjörtímabils var
myndaöur ákveöinn meirihluti í bæjar-
stjórn Akureyrar, sem stóð aö kosn-
ingu í embætti og lagði fram málefna-
samning. Þrátt fyrir þaö veröa bæjar-
búar lítið varir við aö bæjarstjórn
skiptist í tvo hópa. Allir erum viö
bæjarfulltrúamir að vinna aö sama
markmiöinu, betri og byggilegri bæ.
Ágreiningurinn er helst um aöferöir og
leiöir að markmiðinu.
• Hlutverk
sveitarstjórna
Oft virðist sem menn geri sér ekki
glögga grein fyrir því hvert hlutverk
sveitarstjórnarmanna er, eöa hvaöa
verkefni þaö eru sem sveitarstjórnum
eru ætluö samkvæmt lögum. Skipting
stjórnsýslunnar hefur ekki glögg mörk
og mikiö er um aö verkefni séu þannig
uppbyggð aö blönduö fjármála- og
stjómunarábyrgð sé miUi rOds og sveit-
arfélaga. Þetta gerirþaöm.a. aö verk-
um aö erfitt er aö átta sig á því hver
eigi að annast ákveöin verkefni. Það
veröur þó oftast með þeim hætti aö
frumkvæðiö í slíkum málum veröur í
höndum heimamanna. Dæmi um slík
verkefni eru fræðslumál, samgöngu-
og heilbrigöismál. önnur helstuverk-
efni sveitarfélaga eru á sviöi félags-
mála, skipulags- og byggingarmála,
umhverfis- og hreinlætismála, eld-
varnar- og íþróttamála, svo eitthvað sé
nefnt.
Til þess að standa undir kostnaði
vegna þessara verkefna eru sveitar-
stjórnum ætlaðir ákveönir tekjustofn-
ar sem eru fasteignaskattur, framlag
úr jöfnunarsjóöi, útsvör og aðstööu-
gjöld. Þessir tekjustofnar eru ákveðnir
meö lögum en auk þeirra hafa sveitar-
félög tekjur af eignum sínum, eigin
fyrirtækjum og stofnunum sem reknar
eru í almenningsþágu, svo sem vatns-
veitum, hitaveitum og rafmagnsveit-
um. Aðrar tekjur, svo sem byggingar-
leyfisgjöld, er ennfremur heimilt að
innheimta vegna sérstakra verkefna.
stjómarfundir séu fyrst og fremst af-
greiðslufundir sem gefi áheyrendum
litla mynd af því sem er aö gerast, þar
sem flest mál hafi hlotið endanlega
mótun í nefndum. Ennfremur hefur
veriö um þaö talaö, þó sérstaklega í
seinni tíö, aö bæjarstjómarfundir séu á
óheppilegum tíma, en þeir eru haldnir
kl. 16.00 annan hvern þriöjudag. Nú
hafa verið teknir upp fastir viötalstím-
ar bæjarfulltrúa á miðvikudagskvöld-
um þar sem mönnum gefst tækifæri til
þess aö koma og ræöa sín áhugamál á
Meö hliðsjón af framangreindu má bæjarfulltrúa aö ná góöri heildarsýn sviöibæjarmála.Reynslamínersúað
segja aöþaöséhlutverksveitarstjóma yfir þessi verkefni til þess aö fá fram þeir aðilar sem þurfa aö koma hug-
myndum sínum á framfæri geri slíkt
yfirleitt með persónulegum viöræðum
Sigurður Jóhann Sigurðsson er bæjarfuíltrúi
fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hann er fæddur og
uppalinn á Akureyri, 36 ára, og hefur setið i
bæjarstjórn Akureyrar frá 1974. Sigurður er i
bæjarráði og auk þess m.a. í skipulagsnefnd og
kjarasamninganefnd. Hann var beðinn að gefa
/esendum örlitla mynd af störfum bæjarstjórn-
ar.
Sigurður J.
Sigurðsson,
bæjarfull-
trúi
Sjáifstæðisfiokksins.
að vinna aö eflingu síns sveitarfélags á
grundvelli þeirra verkefna sem sveit-
arstjómum eru ætluð, meö hliðsjón af
þeim tekjustofnum sem þau hafa yfir
aöráða.
• Starfbæjar
fulltrúa
á Akureyri
Eg hef stundum sagt þaö, bæöi í
gamni og alvöru, aö Akureyri sé ,,al-
vöm” sveitarfélag. Meö því á ég við aö
hér starfar sjálfstætt sveitarfélag,
stórt á landsmælikvarða, sem hefur
alla þætti sveitarstjórnarmála aö
vinna aö. Má í þessu sambandi nefna
atriði svo sem samgöngumál, fjöl-
þætta menntunaraðstööu, heilbrigöis-
þjónustu, útgerð, fjölbreyttan iðnað og
viðskiptaþjónustu og sjálfstæðar veitu-
stofnanir, svo sem vatnsveitu, hita-
veitu og rafmagnsveitu. Því má segja
að fjölbreytileikinn í störfum bæjar-
fulltrúa á Akureyri sé mikill og að
starf hans snerti mjög marga rekstr-
arþætti. Skiptir því miklu máli fyrir
samræmda stjómun á þessu f jölþætta
verkefni.
Hvað mig persónulega snertir, þá
hef ég haft þá skoðun aö nauðsynlegt
sé fyrir bæjarfulltrúa aö taka ekki ein-
ungis þátt í störfum bæjarstjórnar,
heldur einnig að taka virkan þátt í
störfum hinna ýmsu nefnda á vegum
bæjarins. Með því er hægt að fylgjast
mun betur með framvindu mála og
slíkt eykur möguleika bæjarfulltrúa til
þess að hafa strax á frumstigi áhrif á
stef numótun einstakra mála.
Afstaða til stefnumótunar og af-
greiöslu einstakra mála byggist aö
mínu mati á tvennu, þaö er mikilvægi
verkefnis fyrir bæjarfélagið og „póli-
tískri” skoöun bæjarfulltrúa. Upphaf
verkefna er oftast þannig tilkomið, aö
bæjarbúar, bæjarfulltrúar eöa emb-
ættismenn benda á ákveðin verkefni
sem þeir telja nauösynlegt aö nái f ram
að ganga. Eg tel ákaflega mikilvægt að
góð tengsl séu milli bæjarfulltrúa og
íbúa í hverju bæjarfélagi, því sam-
bandsleysi þar í milli er ákaflega
slæmt. Því miður virðist áhugi al-
mennings fyrir bæjarmálum ekki
mjög mikill, nema einstöku sinnum
þegar ágreiningsmál koma til af-
greiðslu. Venjulega er fámennt á
áheyrendapöllum bæjarstjómar Akur-
eyrar. Á þessu eru gefnar margar
skýringar, en þær helstu eru að bæjar-
við einstaka bæjarfulltrúa og tel ég því
slíka viðtalstíma geta auðveldað
mönnum slíkt.
• Fundahöld
Almennt má segja að fundir bæjar-
stjómar, bæjarráðs og nefnda séu
haldnir síðdegis á tímabilinu frá kl.
16.00—19.00. Einstaka nefndir halda þó
morgunfundi, en fátítt er að fundir séu
haldnir á kvöldin og um helgar. Yfir-
leitt er reynt að sníða fundartíma
nefn'da að vilja nefndarmanna. Mis-
jafnt er með hvaða hætti er aö fundar-
boðun staöiö en nokkrar nefndir senda
út fundarboð með dagskrá og nauðsyn-
legum upplýsingagögnum daginn fyrir
fund en í öðrum er fundur boöaður meö
dags fyrirvara, símleiðis.
Störfum í nefndum er erfitt að lýsa
og afgreiösla mála tekur æði misjafn-
an tíma allt frá því að hægt sé að af-
greiða mál á einum fundi og upp í það
aö mál séu að velkjast í kerfinu um
árabil. Slíkt er að sjálfsögöu ýmsu háö
en stundum virðist ekki auðvelt að fá
fram afstöðu til mála.
0 Verkefni sem
unnið er að
Þau verkefni sem bæjarstjórn Akur-
eyrar og nefndir bæjarins vinna nú aö