Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Blaðsíða 6
6 DV. MÁNUDAGUR 22. NOVEMBER1982. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 28.-29. 11. 1982 SKRIFSTOFA STUÐNINGSMANNA PÉTURS SIGURÐSSONAR SKIPHOLTI 31, GÖTUHÆÐ (Vestan við Tónabíó) VERÐUR OPIN KL. 12 - 23 ALLA DAGA. SÍMAR: 25217 OG 25292 Dy —Vý Erum búnar að opna aö Edduf elli 2 í Breiðholti Hárgreidslu- og snyrtistofu. Þjónustan er frá tám og upp úr. Stofan ber nafnið Dy— Vý en við heitum Dandý og Viktoría. og 13 stoppa fyrir framan. Símar: 79262 og 79525. Aðventuhdtíð aldraðra félaga í FF - FÍH - FSV - SÓKN verður haldin sunnudaginn 28. nóvember í Þórs- kaffi kl. 2—6. Dagskrá: Harmóníkuleikur. Fjöldasöngur. Kaffiveitingar. Skemmtiatriði: Ömar Ragnarsson. Allir félagar 60 ára og eldri velkomnir. Félag framreiðslumanna. Félag íslenskra hljómlistarmanna. % Félag starfsfólks í veitingahúsum. j(M mj Starfsmannafélagið Sókn. DEIG f 25 LAUFABRAUÐ Bakarí Fríðriks Haraldssonar sf Kársnesbraut 96, Köpavogi ® 413 01 Jólin nálgast! Laufabrauðið komið Gerið pantanir sem fyrst Neytendur Neytendur Neytendur Hvaða sviða- sulta er best? A = sviðasulta frá Kostakaup krónur 55,40hvert kí/ó. B = sviðasulta frá Sambandinu frá 120—149hvert kíló. C=frá Sláturfólagi Suðurlands 64— 68 kr. hvertkíló. D= frá Kjötbúð Suðurvers krónur 119 hvort kíló. DM-mynd E.Ó. — gæðamat lagt á fjórar tegundir Nýlega birtist á neytendasíðu verð- samanburöur á sviðasultu. Kom þá í ljós að ódýrasta sultan var á verðinu um 50 krónur en sú dýrasta um 150. Þótti mönnum þar miklu muna, en vildu jafnframt því til skýringar meina að gæðamunur væri mikill þar á. Ot frá þessu kom upp sú hugmynd að leggja gæðamat manna á hin pressuðu svið sem eru langt frá því aö bragðast eins þegar í pressuna er komiö. Feng- um við send pressuð svið hér á DV- „pressu” og voru allir „prentvillupúk- ar” og aðrir nærstaddir fengnir til að leggja mat sitt á hinar f jórar tegundir sem okkur bárust. Eins og alltaf gildir í leynilegum kosningum, merktum við sviðasulturn- ar með stöfunum A, B, C og D. Án þess að vita um verð eða framleiðslustað, máttu menn síöan snæða að vild og segja sínar skoðanir á þessum kinda- legum bitum. Létu menn óspart orðin frá sér fara hvort sem þar var um að ræöa lof eða last á fæðuna. Voru allar umsagnir ritaöar niður og kemur hér fram niðurstaða „skoðunarkönnunar- innar”. Skoðanir manna á sviðasultu Sviðasultumar komu frá Kostakaup í Hafiiarfirði, Sambandinu, Sláturfé- lagi Suðurlands og Kjötbúð Suðurvers. Það sem sagt var um hin pressuöu svið frá Kostakaup, sem kosta krónur 55.40, eða ódýrustu sviðin í verðkönnuninni, var þetta: „Aberandi best, þéttust, hæfilega krydduð, eins og kattamatur í dós að sjá, en góð á bragðið, mjög fíngerð, þétt og bragðgóð, laus í sér, sölt, heilsteypt, límkennd, bragölaus, ekki góð, nokkuö góð, svolítið hrjúf, nokkuðþétt.” Um sviöasultuna frá Sambandinu, sem kostar frá 120—149 krónur í versl- unum, var sagt: ..Fallegust en bragð- laus, of mikið hlaup, ekki slæm, lítur best út, lökust, laus í sér, of h'tið krydduð, of mikið hlaup, fullgróf, mild og best, ekki nógu bragðgóð, ekta sviðabragð.” Sviðasultan frá Sláturfélagi Suður- lands, sem kostar frá kl. 64—68 hvert kíló, var talin vera þurrust af þeim öll- um. „Það er eins og hún sé hökkuð” — „ekki nógu góð, of lítið hlaup” — „ljómandi góð” — „ógeðug að sjá, vatnsbragð” — „mjög góð” „skít- sæmileg, svolitið límkennd” — „svo- litið þurr, vel hrærð saman”, einnig eins og „kattamatur í dós”. Sviöasultan frá Suðurveri kom i loft- þéttum umbúðum, kílóverð á henni er 119 krónur og fékk hún nokkuð góða dóma: „Meö þeim bestu, lítur best út, aðeins of sölt, kjötmikil, mjög góð, gefur gott bragö og vökva, svolítið af tægjum í henni, alveg ágæt.” Menn veltu vöngum yfir því hvort hornin eða heilinn væri jafnvel settur með í sumar þeirra, var það þó til gam- ans sagt. Almennt var vel látið af þessum sviðasultum sem allar eru ágætisfæða, einkum þegar rófu- stappan er komin með. Sumir horfa í verðið, aðrir gæöin og má svo vera áfram. -RR Vegna fyrirspumar um hitaeiningar í gosdrykkjum: 32-44 hitaeining- ar í 100 grömmum af Sanitas-gosi f.h. Sanitas Ragnar Birgisson, framkv.stj. og Sigurjón Einarsson, matv.fr. skrifa. Vegna fyrirspumar í dálki yðar, raddir neytenda, þann 15. þ.m. frá G.R. viljum við koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri á neytenda- síöu yöar. maltöl eða um 42 kaloríur m.v. 100 g drykkjar. Hvað varðar hitaeiningar í djús birtum við eftirfarandi töflu er sýnir sykur- og kaloríuinnihald í 100 g af tUbúnum djús frá Sanitas og tveimur öörum framleiðendum. Blöndunarhlut- fallið er 1 á móti 5 í öllum tilfeUum. 1980 að ekkert samhengi væri á miUi sýklamats og krabbameins í blöðru. Þessi niðurstaöa hefur síðan verið staöfest af Landfarsóttastofnun Bandarikjanna (Epidemiology Resourcelnc.). Er hér um nýlegar kannanir aö ræða er koUvarpa fyrri könnun er byggöist á Sanitas Aðrir Appelsínu safi sykursnauður Appelsínu saf i Blandaður saf i # 1 # 2 sykur (%) 3,8 7,4 6,3 8,5 9,2 kcal 15,2 . 29,6 25,2 34,o 36,8 k.i 64 124 165 142 154 Sykurinnihald í sykruðum gos- drykkjum frá Sanitas er á bilinu 8— 11%. I hitaeiningum gerir það um 32— 44 kalóríur á 100 g drykkjar. Sanitas maltöl inniheldur um 23% færri hitaeiningar en annað íslenskt Varðandi meinta skaösemi sýklamats er rétt aö benda á þá stað- reynd að ekki eru allir á sama máh um hana. Bandaríska krabbameinsstofn- unin (National Cancer Institute) komst að þeirri niðurstöðu í könnun því að rannsaka mús er hafði neytt sem samsvarar fuUu baðkari af sýkla- mati á mjög skömmum tíma. Sýkla- mat í gosdrykkjum er óverulegt og því með öUu hættiúaust enda leyft í fjöl- mörgum löndum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.