Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Blaðsíða 40
VELDU ÞAÐ RÉTTA- FÁÐUÞÉR CLOETTA ^kþeí|gi-umboöiö.i Sími 203507, DEILAN í ÞELAMERKURSKÓLA: „RANGFÆRSLUR” — segir Sturla Kristjánsson um ummæli Sigurðar Helgasonar Flokksráðsfundur Alþýðubandalagsins Konurí meirihluta i miðstjórn Konur uröu í fyrsta sinn kjömar í meirihluta í tæplega 50 manna miöstjórn Alþýðubandalagsins á flokksráösfundi um helgina. Ýmsir „miðaldra og eldri karlar” áttu minni vinsældir og féllu, svo sem Ingi R. Helgason, Tryggvi Sigurbjarnarson og Guömundur Þ. Jónsson. Annars urðu miklar breytingar á miöstjórn vegna þeirrar reglu flokks- ins aö menn sitji ekki lengur en 3 ár í miöstjóm. Á fundinum var samþykkt samhljóöa „áætlun gegn kreppu og atvinnuleysi”, sem verður leiöarljós Alþýðubandalagsins í kosningunum. Samkvæmt „áætluninni” á aö eyöa viðskiptahallanum 1984. „öll grannlaun” hækki ekki árin 1983 og 1984, eins og það er oröaö. Innflutn- ingur veröi takmarkaöur meö inn- borgunargjöldum og sköttum á innflutning. Erlend lán veröi ekki .aukin. Staöiö veröi aö „sparnaöar- átaki”. Kjarajöfnunarsjóður meö 500 milljónum veröi stofnaður 1984 og notaður til kjarabóta 1985—86. Fundurinn kaus nefnd til að gera til- lögur um breytta starfshætti í flokkn- um, þannig aö „færa mætti flokkinn út” meö aðild ýmissa sjálfstæðra hópa á svipaöan hátt og franski sósíalista- flokkurinn er saman settur. -HH. KÓPAVOGUR: Fimm tekn- ir grunaðir um ölvun við akstur Fimm manns vora teknir grunaöir um ölvun viö akstur í Kópavoginum um helgina. Að sögn lögreglunnar í Kópavoginum er þessi fjöldi í hærri kantinum, því almennt era um þrír til sex bíl- stjórar teknir vegna gruns um ölvun við akstur í Kópavoginum um helgar. -JGH. LOKI Ræður einföld kvensemi' miðstjórnarkjöri Alþýðu- bandaiagsins eða býr\ annaðaðbaki? „Ádeilur kennara varöandi kennslu yngri barna höföu aöeins stuöning 3ja kennara,” segir Sturla Kristjánsson skipaður fræöslustjóri i Noröurlandsumdæmi eystra vegna ummæla Siguröar Helgasonar i, Morgunblaöinu um helgina. „Og ádeilur á skóiastjóra vegna gæslu- starfa höföu aöeins stuöning þeirra Stórbrani varð í bílaverkstæðinu aö Þjórsárgötu 9 í Skerjafiröi um miönættiöínótt. Þegar slökkviliðið kom á vettvang logaöi út um glugga verkstæöisins og var mikill eldur í húsinu. Slökkvi- starf gekk ágætlega og var aö mestu búið um tvöleytið. tveggja sem telja sig hafa orðið fyrir tilfinnanlegri tekjuskeröingu. Sigurði er vel kunnugt um aö fyrra atriöið höfðu skólanefnd og fræðslu- stjóri afgreitt á fundi 24. ágúst sem misskilning kennara. Hann ætti líka aö vita að ráðuneytið visaöi í bréfi 22. október gagnrýni kennara á bug, undir bréfið skrifaði hann og Ingvar Bílaverkstæöið, sem er í járn- klæddu timburhúsi, er verulega svið- iö að innan og eru þaö helstu skemmdimar. Á verkstæðinu voru nokkrir bílar og tókst slökkviliöinu aö bjarga þeim sem ekki voru á búkkum. Allt lið slökkviliðsins var kallað út og þá veitti Flugvallarslökkvilið aö- 1* IHIHII lil MWWWWWWWaMBBWMMWBBBWBBCTpRMMBaaMMMMi Gíslason. Hvað varðar svonefnd starfs- skilyrði til höfuös skólastjóra sem ráöuneytið setti 30. september er þaö að segja að vegnaillskeyttra ádeilna hafði skólastjóri ítrekað beöið um athugun á úttekt á eigin störfum. Siguröur kom norður og rannsakaði máliö undir stjórn ráöherra sem stoö. Upptök eldsins eru ókunn en unnið er aö rannsókn málsins. Þá má geta þess aö eldur kom upp í hinu svokallaöa Kaupmannshúsi á Hafnarbraut 2 á Höfn í Hornafirði um klukkan fimm á laugardag. Kaupmannshúsið, sem nú er notað sem starfsmannahús kaupfélagsins, er elsta hús á Höfn. I kjallara þess er sömu daga hélt leiðaþing á Akureyri. Ut úr þessu fékkst ekkert af því sem um var beðið. Siguröi Helgasyni var fullkomlega ijóst aö skólastjóri mundi ráðstafa umsjónar- og gæslustörfum á mál- efnalegan hátt og í engu fórna hags- munum nemenda vegna yfirvofandi hefndaraögerða þeirra kennara er höfðu lýst því með allri framkomu og framgöngu aö hagur skóla og nemenda var þeim aukaatriöi. Einnig var ljóst að slík ráðstöfun bryti í engu í bága viö úrskurð ráöu- neytis en gæti hugsanlega valdið skólastjóra ómældum árásum og óþægindum. Enn mælir Sigurður gegn betri vitund er hann gefur í skyn að skóla- stjóri hafi svarað úrskurði ráöu- neytis meö uppsögn. Hún var svar viö því aö skólanefnd þröngvar skólastjóra til að gera skipulags- breytingar sem hvorki veröur séö né sannað aö þjóni neinum gagnlegum tilgangi en mun sannanlega kosta rekstraraðila um 300 þúsund krónur. -JBH. Siglfirðingur SI-150 Losnaði af strand- stað Skuttogarinn Siglfirðingur, sem strandaöi í innsiglingunni í Isaf jaröar- höfn um hádegisbil í gær, losnaði sjálf- krafa á miðnætti í nótt. Togarinn var óskemmdur eftir strandiö og er farinn úttilveiöa. Togarinn fór inn fyrir innstu bauju í innsiglingunni vegna ókunnugleika og strandaöi þar á grynningum. Þar er sandbotn og skemmdist togarinn því ekkert, auk þess sem besta veður var allan tímann og togarinn aldrei í neinni hættu. Þegar hann strandaöi var um klukkustund liðin frá háflæði og viö næstu háflæði náði hann sér sjálfur af strandstaö. Byggðasafnið á Höfn og tókst aö bjargaþvíaðmestu. Þegar slökkviliöiö á Höfn kom aö húsinu var fjölskylda sem þar býr komin út úr því. Slökkvistarf tók um tvo og hálfan tíma en húsið er illa farið eftirbranann. Eldsupptök era ókunn. -JGH Fré brunanum aO Þjórsárgötu 9 i SkerjafirOi i nótt. Þegar slökkviiið kom ó vettvang var húsiö alelda. Svo mikið var eldhafið að það sást viða að i borginni. Taisverðan mannfjöida dreif að tii að fylgjast með slökkvistarfinu. DV-myndS -ÖEF/VJ ísafirði. Stórbruni í bflaverk- stæði í Skerjafiröinum og Kaupmannshúsið á Hðfn brann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.