Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Blaðsíða 38
46 DV. MÁNUDAGUR 22. NOVEMBER1982. SALURA frumsýnir gamanmyndina Nágrannarnir (Neighbors) Stórkostiega fyndin og dular- full ný, bandarísk úrvals- gamanmynd í litum „Dásam- lega fyndin og hrikaleg” segir gagnrýnandi New York Times. John Belushi fer hér á kostum eins og honum einum varlagiö. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aöalhlutverk: John Belushi, Kathryn Walker, Chaty Moriarty, Dan Aykroyd. Sýndkl.5,7,9og 11. SALURB _ Madame Claude Spennandi, opinská frönsk- bandarísk kvikmynd, leikatýrt af hinum fræga Just Jaeckin, þeim er stjórnaði Emanuelie- myndunum og Sögunni af 0. Aöalhlutverk: Francoise Fabian, Klaus Kinski, Murray Head. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. NEMENDA LEIKHÚSIÐ lEIKilSTARSKOll ISLANDS LINDARBÆ simi tisti PRESTSFÓLKIÐ 20. sýn, sunnudag kl. 20.30. 21. sýn. miðvikudag kl. 20.30. 22. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Miöasala opin alla daga miUi kl. 5 og 7, sýningardaga til kl. 8.30. Eftir aö sýningin hefst verður aö loka dyrum hússins. BÍÓBCR Einvígið IHarry's Warl Það má meö sanni segja aö hér er á ferðinni frábær grín- mynd og spennumynd í anda hinnar vinsælu myndar Mash sem er meö fyndnari myndum sem sést hafa en hér er bætt um betur. Aðalhlutverk: Edward Herrmann (The Great Waldo Pepper) Geraldine Page. Sýnd kl. 7og9. Best Cock-eyed Comedy Since M*A*S*H Ný þrívíddarmynd Á rúmstokknum SO* LOMOMURST OUtOUOTT MALOU OUrrwmOKT JJý djörf og gamansöm og vel gerð mynd með hinum vinsæla Ole Seltoft úr hinum fjörefna- auöugu myndum I nauts- merkinu og Masúrki á rúm- stokknum. Bönnuö innan 14 ára. Sýndkl. 11.15. Óskars- verölaunamyndin 1982. Eldvagninn CIIARIOTS OF FIREa Vegna fjölda áskorana verður þessi fjögurra stjömu óskars- verðlaunamynd sýnd í nokkra daga. Stórmynd sem enginn mánúmissa af. Aöalhlutverk. Ben Cross, Ian Charleson. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. !STURBtJARRif1 Blóðug nótt (Prom Night) Æsispennandi og mjög viðburðarík, ný, bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, JamieLeeCurtis. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Sim. 31182 frumsýnir: Kvikmyndina sem beflið hefur veríð eftir. „Dýragarðs- börnin" (Christane F.) Kvikmyndin „Dýragarðsböm- in” er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir síöustu jól. Það sem bókin segir með tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslausan hátt. Erlendir blaðadómar: „Mynd sem allir verða að sjá.” Sunday Mirror. „Kvikmynd sem knýr mann til umhugsunar”. The Times. „Frábærlega vel leikin mynd.” Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst Thomas Haustein. Tónlist: DAVID BOWIE Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7.35 og 10. Bönnuð böraum innan 12 ára. Ath. hækkað verð. Bók Kristjönu F., sem myndin byggir á, fæst hjá bóksölum. Mögnuð bók sem engan lætur ósnortinn. smiqjukalTí VIDEÓRESTAURANl Smifljuvegi l4D — Kópavogi. Slmi 72177. Opifl frá kl. 23-04 Slmi50249 Venjulegt fólk Fjórföld óskarsverðlauna- mynd. ,Eig veit ekki hvaða boðskap þessi mynd hefur að færa unglingum, en ég vona að hún hafi eitthvað að segja for- eldrum þeirra. Eg vona að þeim verði ljóst aö þeir eigi að hlusta á hvað bömin þeirra vilja segja,” Robert Redford leikstjóri. Aðalhlutverk: Donald Sutherland MaryTyierMoore Timothy Hutton Sýnd kl.9. Hækkað verð. fÞJOÐLEIKHÚSIfl ATÓMSTÖÐIN Gestaleikur Leikfél. Akureyrar þriðjudag kl. 20. Uppselt. DAGLEIÐIN LANGAINN ÍNÓTT 2. sýn. miðvikudag kl. 19.30. Ath. breyttan sýningartíma. HJÁLPAR- KOKKARNIR fimmtudagkl. 20. GARÐVEISLA föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: TVÍLEIKUR fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. ISLENSKA ÓPERANf LITLI SÓTARINN þriðjudag kl. 17.30, laugardagkl. 15, sunnudag kl. 16. TÖFRAFLAUTAN föstudag kl. 20, laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. Miðasala opin daglega milli kl. 15 og 20. Sími 11475. Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritlð GALDRAKARLINN ÍOZ sýnt í Hlégarði 2. sýning fimmtudaginn 18.nóvemberkl. 18, 3. sýning laugardaginn 20. nóvember kl. 14, 4. sýning sunnudaginn 21. nóvemberkl. 14. Miðapantanir í síma 66195 og 66822 tilkl. 20 aUadaga. LEIKFÉIAG REYKJAVlKUR SKILNAÐUR í kvöld. Uppselt. Miðvikudag kl. 20.30. JÓI sunnudag kl. 20.30, þriðjudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30. ÍRLANDSKORTIÐ fimmtudag kl. 20.30. Fáarsýningareftir. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30, sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjar- bíðikl. 16-23.30. Sími 11384. LAUGARÁS S»m» 32075 Bófastríðið Hörkuspennandi, ný, banda- rísk mynd byggð á sögulegum staðreyndum um bðfasamtök- in sem nýttu sér „þorsta” al- menmngs a bannarunum. Þa réðu ríkjum „Lucky” Luci- ano, Masseria, Maranzano og A1 Capone sem var einvaldur í Chicago. Hörkumynd frá upp- hafi til enda. Aðalhlutverk: Michael Nouri, Brian Benben, Joe Penny og Richard Castei- lano. Sýnd ki. 5,7.20 og 9.40. Ath. breyttan sýningartima. Bönnuð bömum innan 14 ára. FJALA kötturinn Tjarnarbíói S 27860 Hnífur í vatninu Þessi mynd er gerð í Póllandi 1962. Leikstjóri er Roman Polanski og er þetta hans fyrsta mynd í fullri lengd. Myndin fjallar um ung hjón sem ætla að eyða helginni um borð í seglskútu. A leiöinni taka þau upp puttaferðalang og slæst hann í för með þeim. Milli þessa fólks myndast mikU speiina. Þessi mynd hefur hiotið fjölda verðlauna. Sýndkl.9. Félagsskírteini seld á staðnum. GAMANLEIKURINN HLAUPTU AF ÞÉR HORNIN eftir NeU Simon. Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Lýsing: LárasBjömsson. Leikmynd: ögmundur Jóhannesson. 7. sýn. fimmtudag kl. 20.30. 8. sýn. laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöapantanir í símsvara aUan sólarhringinn. Simi 41985. t.--. Sim. 50184 Síðsumar Þau Katharíne Hepbum og Henry Fonda fengu bæði óskarsverðlaun í vor fyrír leik sinn í þessari mynd. Heimsfræg, ný óskarsverð- launamynd sem hvarvetna hefur hlotið mikiö lof. Aðalhlutverk: Katharine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda Leikstjðri: Mark Rydei Sýndkl. 9. LEONRRD ROSSITER GRAHAM CROWDEN ‘Zay AvltvSrfWS BIUTANNIA IHOSPITALI BráðskemmtUeg, ný, ensk litmynd, svoköUuð „svört komedia”, fuU af gríni og gáska en einnig hörð ádeila, því það er margt skrítið sem skeður á 500 ára afmæli sjúkrahússins með Malcolm McDoweU, Leonard Rossiter, Graham Crowden Leikstjóri: Llndsay Anderson Islenskur texti Hækkað verð. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. Flóttinn úr fangabúðunum Hörkuspennandi litmynd um hættulegan og ráðsnjallan glæpamann með Judy Davis (Framadraumar) John Hargreaves Leftstjóri: Claude Wathams tslenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Framadraumar (My brUiiant career) Frábær ný iitmynd, skemmtUeg og vel gerð, með Judy Davis, Sam NeUl Leikstjóri: GUl Armstrong. Blaðaummæli: „Frábærlega vel úr garði gerð” „Töfrandi” — „Judy Davis er stórkostleg tslenskur textl Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Stórsöng- konan (Diva) Frábær frönsk verðlauna- mynd í Utum, stórbrotin og af- arspennandi með WUhelmenia Wiggins, Feraandes Frederic Andrei Richard Bohringer Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix. BiaöaummæU: „Stórsöngkonan er aUt í senn, hrífandl, spennandi, fýndin og ljððræn. — Þetta er án efa besta kvikmyndin sem hér hefur verið sýnd mánuðum saman.” Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15. Elskhugi Lady Chatterly Vel gerð mynd sem byggir á einni af frægustu sögum D.H. Lawrence. Sagan oUi miklum deilum þegar hún kom út vegna þess hversu djörf hún þótti. Aðalhlutverk: SUvia Krístel, Nicholas Clay Leikstjóri Just Jaeckin sáhhin sami oglelk- stýrði Emanuehe. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16ára. S&4 Simi 78900 GOOD GUYS WEAR BLACK CHUCK NORRIS is JohnT Aðalhlutverk: Chuck Norris Dana Andrews Jim Backus Leikstjóri: Ted Post. Sýndki.5,7,9ogll. Bönnuð bömum innan 14 ára. SALUR-3, Number one Aðalhlutverk: Gareth Hunt, NickTate. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 Hæ pabbi Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon, Michel Piccoli. Leikstjóri: Louis Mahe. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9 og 11. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýndkl.9. (9. sýnlngarmánuður). Ný, bráðfyndiii grínmynd sem alls staðar hefur fengið frá- bæra dóma og aðsókn. Aðalhlutverk: George Segal, Jack Warden, Susan Saint James Sýnd kl. 5 og 7. Atlantic City SALUR-l frumsýnir spennumyndina Snákurinn (Venom) SALUR-2 Svörtu tígrisdýrin (Good guys wear black) Venom er ein spenna frá upphafi til enda, tekin í London og leikstýrt af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spennu- myndum, mynd sem skilur eftir. Aðalhlutverk: OUver Reed, KlausKinskí, Susan George, Sterling Hayden, Sarah MUes, Nicol Williamson. Myndin er tekin í Dolby stereo og sýnd i 4 rása stereo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.