Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Blaðsíða 8
8
DV. MÁNUDAGUR 22. NOVEMBER1982.
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Walesa hefur hægt um sig um þessar mundir og iætur dagana líöa í faömi f jölskyldunnar.
Walesa veldur
vonbrigðum
Lech Walesa þótti valda þúsundum
stuöningsmanna í heimaborg sinni,
Gdansk, vonbrigöum, þegar hann
mætti ekki til sunnudagsguösþjónustu í
kirkju í miöborginni en sótti í staðinn
messu í kapellu skammt frá heimili
Pólsk andófs-
kona flutt á
geðveikrahæli
Talsmaöur pólska verkalýðsfélags-
ins Einingar í Stokkhólmi, Josef
Lebenbaum, hefur upplýst aö Anna
Walentynowicz, einn af stofnendum
Einingar, hafi nú verið flutt úr fangelsi
á geðveikrahæli.
Samkvæmt upplýsingum Leben-
baums neitaði Anna allri samvinnu viö
yfirvöld á meöan hún sat í Rakowiecka
fangelsinu í Varsjá. Hún hefur
einnig fariö í langvarandi hungurverk-
föll og að lokum tilkynntu yfirvöld aö
hún væri „ekki í jafnvægi” og þyrfti
því á geðrænni meðferð að halda.
Sagöi Lebenbaum að þetta væri í
annaö skiptið í Póllandi sem pólitískur
andófsmaður er fluttur úr fangelsi á
geöveikrahæli.
sínu.
Hann hefur haft mjög hægt um sig
síðan hann losnaöi úr varðhaldinu.
Neitaöi hann í gær aö ræöa viö blaða-
menn.
Walesa haföi í fyrradag átt fund í
Varsjá með Jozef Glemp ericibiskup og
eru það fyrstu viðræður þeirra í rúma
ellefu mánuði en ekkert var látiö uppi
um hvað þeim fór á milli. Er allt á
huldu um framtíðaráform leiðtoga
Einingar.
Hann hefur sagt að hann ætli sér
nokkrar vikur til þess að meta ástand-
iö í landinu eftir ellefu mánaöa ein-
angrun hans í varöhaldinu. Vmsir telja
aö hann hugi á samstarf meö kirkjunni
sem skoraö hefur á landstjórnina að
láta alla pólitíska fanga lausa.
Búist haföi verið við Walesa til
messu í kirkju heimilisprests hans og
gamals vinar, föður Henryk
Jarkowski, en hún er í nágrenni skipa-
smíöastöðvanna. Jankowski sagðist
hafa boðið honum og eiga hans von og
dreif þúsundir að til messu hjá honum
en Walesa sást aldrei. — I kirkjunni
var hengdur upp borði meö áletrun-
inni: „Lech, áfram meösmjörið! Ekki
vera of varkár.”
Þess verður vart meöal þeirra sem
ákafast studdu Walesa og lögðu sitt
traust á hann til þess að leiða verkalýð-
inn til betri kjara og aukinna mann-
réttinda aö þeir hafi orðiö fyrir
vonbrigðum með hve lítið hann hefur
haft sig í frammi síðan hann kom úr
varöhaldinu. Eins nagar marga
óvissan um hvaö hann hyggist taka sér
fyrir hendur.
SLYS Á KASTRUP
Nýlega henti þaö óhapp á Kastrupflugvelli í Kaupmannahöfn aö eldur kom
upp í flugvél skömmu eftir lendingu. Var vélin að koma úr innanlandsflugi frá
Stauning. Engin slys uröu þó á mönnum og er þaö taliö snarræði farþega að
þakka sem tókst að sparka upp útgöngudyrum og bjarga þar meö sjálfum sér
og þeim 14 í viðbót sem meö vélinni voru. Sekúndum síðar stóð farþegaklefinn
í ljósum logum og brann vélin til kaldra kola á örskammri stund.
Bjóða stjórn
Líbanon byrg-
inn og vilja
stjómarfar
ayatollanna
Hundruö vel vopnaðra vinstrisinna
múslima hertóku bæjarstjómarskrif-
stofur í bænum Baalbek í gær og buðu
byrginn stjóm Amin Gemayel, forseta
Líbanons.
Slitu þeir niður libanska fánann og
fyrirskipuðu herdeildinni í bænum aö
halda sig innan herskálanna. Kröfðust
þeir íslamskrar rikisstjómar og settu
upp slagorð víöa á veggjum, þar sem
krafist var svipaðs stjórnarfars og er
undir Khomeini, æðsta klerki í Iran.
Meirihluta íbúa Baalbek, sem er í
austurhluta Libanon, er shi’ite-
múslimar, einsogKohmeini.
I dag er þjóöhátíöardagur í Libanon,
sjálfstæöisdagurinn, og voru ráðgerð
mikil hátíðarhöld í Beirút til tákns um
einingu meðal þjóöarinnar. En upp-
reisn shi’ ita í Baalbek minnir
áþreifanlega á að Líbanonher og stjórn
landsins ræður ekki nema takmörkuö-
um svæðum á meðan kristnir menn á
sumum svæðunum og múhameðs-
trúarmenn annars staðar ráða því
sem þeir vilja á hverjum stað, nema
þar sem herir Israela, Sýrlendinga og
Palestínuaraba hafa landshluta á
valdisínu.
Begin
á uppleið
Samkvæmt skoðanakönnunum er
Begin, forsætisráðherra Israels, nú að-
eins að ná sér hvað vinsældir snertir
eftir að almenningur sneri viö honum
bakinu í september sakir f jöldamoröa í
palestínskum fióttamannabúðum í
Beirút.
Skoðanakönnunin sýnir að 44,8%
Israelsmanna telja Begin þann heppi-
legasta forsætisráöherra sem völ er á.
Hins vegar eru vinsældir Sharons
varnarmálaráðherra enn á niðurieiö.
Samkvæmt skoöanakönnunum sem
gerðar voru fýrir fjöldamorðin átti
Sharon á þeim tíma fylgi 49% þjóöar-
innar. Nú eru það aðeins 37% sem telja
hann heppilegan í stöðu sína.
v
Þrtegja, fimm pg sjö
dagalúxusneisur tíl
Þriggja, fimm og sjö daga ferðir til London.
Verð frá: 4.885 kr. Höfum gert mjög góða
samninga viö fyrsta flokks hótel m.a.:
LONDON TARA við Kensington High
Street, ST. GEORGE'S við Oxford Circus.
Ath. Feröamiöstööin er eina ísl. ferða-
skrifstofan með samninga við þessi vé!
staösettu hótel.
Sérhæfð þjónusta — vingjarnleg þjón-
usta.
tDNDON
M FERÐA.
U MIDSTODIN
AÐALSTRÆTI 9 S. 28133