Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Qupperneq 1
Hætt við jarðgöng
Blönduvirkjunar?
„Verkfræðingar Landsvirkjunar
og erlendir verkfræöingar hafa und-
anfariö skoðaö nákvæmlega aö-
stæöur vegna aörennslisganga og
stöövarhúss Blönduvirkjunar. Þaö
er metiö urn leið hvort borgi sig aö
hætta viö þessi neöanjaröarmann-
virki og leggja í staöinn pípur ofan-
jaröar og byggja stöövarhúsið þar
einnig.”
Þetta sagði Halldór Jónatansson,
aöstoöarframkvæmdastjóri Lands-
virkjunar, í samtali viö DV. Hann
kvaö menn vilja fullvissa sig um aö
bergið sé nógu tryggt og hvernig
verjast eigi missigi.
„Þaö eru ákveðin vandamál sem
þar er viö aö glíma, þetta er ef til vill
flóknara en ætlaö var í upphafi. Hins
vegar er þetta í rauninni eingöngu
spurning um hvaö hlutirnir kosta,
hve mikiö þarf aö fóöra með steypu
og stáli. Þetta er allt leysanlegt,”
sagöi Jóhann Már Maríusson yfir-
verkfræöingur.
Hann sagöi aö sjálfsagt heföi
veriö aö nýta þann tíma sem gefist
heföi til þess aö grandskoða aliar
áætlanir. Samanburöúrviöpípulagn-
ir og ofanjaröarstöövarhús sýndu
enn aö neöanjarðarmannvirkin yröu
mun ódýrari. Og engar umtalsverö-
ar breytingar heföu oröiö á kostnað-
aráætlunum.
Eins og nú er ástatt er reiknað meö
aö útboö vegna gangageröar og véla
veröi auglýst undir vor. Unnið er aö
gerö ýmiss konar aöstöðu, þar meö
vinnubúöagerð, sem innlendir aöil-
arsjáaðmestuum. HERB
Forráðamenn Utvegsbankans buðu forseta /sland, Vigdisi Finnbogadóttur, forsetinn var að gera þarna megin við afgreiðsluborðið en tók ofan. Vigdis
i heimsókn i aðalbankann við Lækjartorg i gær. Vigdis forseta var fylgt um forseti sló á iótta strengi og sagði við Indriða: „Nú færð þú vitlaust til
deiidir og henni kynnt starfsemin. Þegar forsetinn var i afgreiðslusalnum baka."
átti indriði G. Þorsteinsson rithöfundur þar leið um. Hann undraðist hvað -KMU/DV-mynd: GVA.
Völdogvafa-
samurorðstír
LyndonsB.
sjá Utlönd
á bls. 10
Sauðkindin
sigraði
íprófkjörinu
— segir Svarthöfði
ábls.4
Yfirlit um vænt-
anlegt prófkjör
— sjá bls. 2
Greiddskuld
erglatað fé
— sjá Vinsælda-
listana á bls. 37
11111111
21
dagur tiljóla
DAGBLAÐIÐ — VÍSIR
Á fundi framsóknarmanna í Aust-
ur-Húnavatnssýslu síðastliöinn
mánudag var samþykkt tillaga um
aö Páll Pétursson þingmaöur skipi
'3ja sæti lista flokksins í næstu kosn-
ingum. Þetta var sameiginlegur
fundur Félags framsóknarmanna,
Félags ungra framsóknarmanna og
Fulltrúaráðs Framsóknarflokksins í
sýslunni. Tillagan var samþykkt
meö 21 atkvæöi gegn 10,3 sátu hjá.
DV náöi tali af Páli í morgun:
„Skýringarnar eru náttúrlega þær
aö þessir menn treysta mér sérstak-
lega vel til aö verja þetta 3ja sæti. Eg
hef ekki alltaf verið uppáhaldsmaöur
hópsins sem aö þessu stendur og hef
stundum efast um aö sumir þeirra
hafi kosiö mig. Því er ég ákaflega
ánægöur meö þaö traust sem þeir
sýna mér. Þarna ganga aö verki
trúnaðarmenn sem eiga aö láta í ljós
hugmyndir um hvernig listinn veröi
bestskipaöur.”
Er prófk jör líklegt nú?
„Máliö er á frumstigi en ég vil ekki
fortaka aö það er aö mörgu leyti
iausn í stöðunni. Ég hef alls ekkert
á móti prófk jöri. ’ ’ jbh
37.200 EINTÖK PRENTUÐ í DAG.
Framsóknarmenn í Austur-Húnavatnssýslu:
„Stórhættulegur” safngripur Þjóðminjasafns
— sjá baksíðu