Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Qupperneq 6
6
DV. FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER1982.
Óskum að ráða strax
starfsfólk til matvælaframleiðslu frá kl. 9—17 virka daga.
Hreinleg vinna og góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar á staönum eða í síma:
Joce Trading
Auðbrekku 36, Kóp.,
Simar: 46085 - 46095.
OPIÐ DAGLEGA KL. 9-6
önnumst allar
tegundir af
innrömmun
Fjölbreytt úrval af
rammaefni.
Fljót og góð afgreiðsla.
Tilbúnir álrammar
Smellurammar
Blindrammar
RAMMA
Opið
laugardaga
kl. 9-12.
Sjálfsbjargar
hús
\
MIÐSTOÐIN
SIGTÚN 20, 105 REYKJAVÍK. SÍMI 25054.
FESTIAIIGIASIR
Gluggashraut
jólashrout
FESTI Frakkastíg 13
Símar 10550og 10590
ÚRVALS NOTAÐIR BÍLAR:
■ Scout II V—8, sjálfsk. 74.
I Verökr. 98.000.
I Opel Ascona 4 dyra, sjálfsk. 78.
■ Verðkr. 110.000,-
Mitsubishi Colt GL 3 dyra. '82.
, Verðkr. 130.000,-
■ Ch. Malibu Zedan, sjálfsk. 79.
Verðkr. 145.000,-
■ Lada 1600, 79.
■ Verð kr. 55.000,-
Mazda 323 Saloon 1500 4 dyra.
I '82.
SVerðkr. 140.000,-
Isuzu pickup 4x4 dísil '82.
■ Verðkr. 185.000.
Isuzu Trooper dísil '81.
I Verðkr. 300.000,-
■ Subaru DL 1600 cub. 78.
■ Verökr. 80.000.
Oldsmobile Delta Boyal
_ Brougham dísil '78.
I Verðkr. 180.000.
I Land Rover bensín '75.
■ Verðkr. 65.000.
Scout II beinsk. 4 cyl. '78.
- Verð kr. 135.000.
1 Lada Safír '82.
■ Verð kr. 95.000.
■ GMC Jimmy 6 cyl.,
beinsk., vökvast. 76.
g Verð kr. 160.000.
■ Ch. Chevy Van, lengri gerð, '77.
Verðkr. 120.000.
Range Rover '76.
Verð kr. 215.000.
I Opel Kadett 3 dyra '81
■ Verðkr. 140.000.
_ Fiat 127 '81.
I Verð kr. 100.000.
Mercedes Benz 240 D,
sjálfsk., vökvast., 77.
Verð kr. 180.000.
_ Fiat 1500 Polonez '81.
I , Verökr. 95.000.
Scout II V8 sjálfsk. 79.
Verð kr. 225.000.
Opel Ascona lúxus, 5 dyra, '82.
Verðkr. 200.000.
Ch. Malibu Classic
6 cyl. 4 dyra '80.
Verö kr. 230.000.
Audi 100 LS '77. ■
Verðkr. 85.000.
Ch. Caprice Classic 78.
Verð kr. 190.000.
Mazda 929 station,
vökvast., beinsk., '80.
Verðkr. 140.000.
BMW 315 '82.
Verðkr. 190.000.
Toyota Crown disil, ■
beinsk., vökvast. '81.
Verðkr. 195.000.
Mazda 323,5 dyra '80.
Verðkr. 95.000.
Daihatsu Charmant '79.
Verð kr. 80.000.
Subaru station, 4x4, '80.
Verökr. 150.000.
Toyota Cressida Coupé
sjálfsk. '79.
Verðkr. 110.000.
Ford Bronco Ranger XLT,
sjálfsk., vökvast., '78.
Verðkr. 220.000.
Fíat 132 2000, sjálfsk., '79.
Verðkr. 115.000.
Jeep Cherokee, beinsk.,
6 cyl., vökvast., '74. _
Verð kr. 85.000.
Ch. Blazer, 6 cyl.,
beinsk., vökvast., 74.
Verðkr. 115.000.
Ch. Malibu Classic 74.
Verð kr. 85.000.
Old. M. Cutlass Supreme
Brougham 2ja dyra 6 cyl. '81
Verðkr. 320.000. ■
OPIÐ LAUGARDAGA 1-5. BEINN SÍMI 39810
! VÉLADEILD SAMBANDSINS !
Ármúla 3 Reykjavík, Hallarmúlamegin.
Sími 38900
Neytendur Neytendur Neytendur
Klipptur fyrir jólin.
Misjafnt verð á jólaklippingunni:
KLIPPING KOSTAR
FRÁ HUNDRAÐ
KRÓNUM UPP í
NÆRRI160 KRÓNUR
—alls stadar fyrir ofan verðlagsákvæði
Ennþá er víðast til siös aö láta
snyrta hár sitt fyrir jólahátíðina. Verð
á slíkri snyrtingu er mjög misjafnt.
Eftir að Verðlagsstofnun kærði hár-
greiðslustofur fyrir of hátt verð eru
aðeins verðlagsákvæði á herra-
klippingu á rakarastofu. Verðið er því
kannski enn fjölbreyttara núna en það
hefurverið.
Samkvæmt leyfilegu verði á herra-
Raddir neytenda
„Guð hjálpi þeim
lægstlaunuðu”
H.M. skrifar:
Því miður fórst fyrir hjá mér að
senda septemberseðilinn tím-
anlega, en ég læt hann samt
fljóta með núna þar sem ég tel
fullvíst að enginn sendi ykkur seöil
nema ég og mér finnst þetta ekki
oröið nema vani að skrifa allt
niður. Þar sem alls ekki er hægt að
lifa af eins manns launum lengur
fór ég að vinna hálfan daginn í
byrjun september. Munar talsvert
um það. Að minnsta kosti hrekkur
mitt kaup fyrir mat og hreinlætis-
vörum og dagheimiliskostnaði.
Maöurinn minn hjálpar til með að
halda bókhaldið þar sem hann
kaupir oftar inn nú orðið. Við erum
þegar byrjuð aö kaupa til jólanna
ýmislegt matarkyns. Það er oft
geysimikill munur á verði á sömu
vöru eða svipaðri hér á milii
verslana og hækkanir orðnar dag-
legt brauð. Ástandið fer hríðversn-
andi. Guð hjálpi þeim lægst
launuðu.
Svar:
Ekki er það nú alveg rétt að þú
sért ein um að senda okkur seöia.
Seðlafjöldinn datt niður í sumar
eins og venjulega gerist á sumrin.
En núna með lækkandi sól og meiri
inniveru gefa fleiri sér tíma til að
halda bókhald og senda inn seðla.
______________________ -DS.
UpplýsingaseóiJJ:
til samanDunðar á heimiliskostnaði I
i
i
í
\
i
i
i
i
i
i
i Sími
I -----
Hvað kostar heimilishaldið?
Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- |
andi í upplVsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar |
fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigiö þér von um að fá nvtsamt heimilis-
tæki.
Nafn áskrifanda
Heimili
l Fjöldi heimilisfólks.
Kostnaður í nóvember 1982.
Matur og hreinlætisvörur kr.
Annaö kr.
Alls kr.
ŒES
jí