Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Page 15
DV. FÖSTUDAGUR3. DESEMBER1982.
15
ir Lesendur Lesendur
ÞAKKUETI
FYRIR AÐSTOÐ
VIÐ NÁUNGANN
Þórir Bragason
skrifar:
Eg vil byrja á því aö þakka
manninum á bifreiöinni Z—377 er gekk
á undan langri bílalest sem fór yfir
Hellisheiöi sunnudagskvöld fyrir
nokkru. Hann á sannarlega þakkir
skildar fyrir dugnaöinn því að blind-
bylur vará þessumtíma.
Einnig vil ég þakka öllum sem unnu
aö því aö losa bíla sem sátu fastir á
Suöurlandsvegi þetta kvöld.
Fyrst ég er aö skrifa á annað borð,
þá langar mig einnig til þess aö koma
ábendingu á framfæri til íþróttafrétta-
manna dagblaöanna um aö vanda sig
við frásagnir af íþróttum. Til dæmis
eru einir þrír belgískir menn ævinlega
rangnefndir, þeir Van der Bergh, Van
der Missen og Van der Elst.
Maðurínn á 2-377 hlýtur þakklæti fyrir að ganga á undan langri bilalest i
blindbyl á Hellisheiði nýlega. D V-mynd: Ragnar Th.
Áfram, VHmundur
— segir stuðningsmaður
3861—9284 skrifar:
Tilefni þess aö ég tek mér nú penna í
hönd er ræöa Vilmundar Gylfasonar
23. þessa mánaöar, vegna vantrausts á
rikisstjórnina.
Að mínu áliti afhjúpaöi Vilmundur
sannleikann um hvaö er aö ske í stjórn-
málum okkar í dag: Hvemig hver
höndin rís upp á móti annarri inni á
okkar blessaöa Alþingi — vegna
eiginhagsmuna.
Þaö er eins og þessir forráðamenn
stjómmálaflokkanna, upp til hópa,
blekki almenning. Hvaö er t.d.
raunverulega að gerast í sjávarút-
vegsmálum, lífeyrissjóðsmálum,
málum öryrkja, o.s.frv? Hverjar em
staöreyndirnar í sambandi viö erlend
lán og sífelldarveröhækkanirá bensíni
og olíu — á sama tíma og bensín og olía
lækka á erlendum mörkuöum?
Ekki skulum viö síöan gleyma
launakjörum láglaunafólks nú þegar
Vilmundur Gylfason.
þjóðfélag okkar er aö sökkva dýpra og
dýpra og kaupmáttur launanna rýmar
með hverjumdeginum.
Aö mínu áliti tók Vilmundur rétta
afstöðu, þegar hann sagöi sig úr
Alþýðuflokknum, fyrst hann er ekki
sáttur viö óstjórn hinna hefðbundnu
flokka.
Kæri Vilmundur, viö óskum þér
allra heilla í komandi kosningum.
Vegna drengskapar þíns og einlægni
munu margir, ungir sem aldnir, veita
þér stuðning.
Áfram, Vilmundur!
Orðsending
frá Vilborgarsjóði
Konur sem eiga rétt á styrk úr sjóðnum gefi sig fram sem
fyrst.
Starfsmannafé/agid Sókn.
Jólaskraut
Eigum talsverl magn af
jólaskrauti á lagar meó hag-
stœdum greiósluskilmálum.
Upplýsingar i síma 27220.
ÍTALSKIR DRENGJASKÓR
Skósalan
PÓSTSENDUM
Skósalan Laugavegi 1- Sími 1-65-84
SJÚKRASKÓR
Nauðsynlegir þeim sem
vinna við mikið fótaálag
t.d. á sjúkrahúsum, hót-
elum og versiunum.
*S«SEÍ
Iiringiiig fashion
to a unlfonn world
4
PÓSTKRÖFU Ifemediahf.
BORGARTÚNI20
SÍMI27511
VE TRAR TÍSKAN í ÁR!
NÝJAR TÍSKUVÖRUR DAGLEGA.
TÍSKUVERSLUN
ÁLFTAMÝRI 7. SÍMI. 31462.