Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Page 18
26 DV. F0STUDAGUR3. DESEMBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu vegna flutnings Philips ísskápur, eins og hólfs árs, lengd 132, breidd 55, dýpt 60, dökkt hringborö, 110 cm í þvermál, 4 pinna- stólar og nýlegt 26” litsjónvarp. Uppl. í síma 41210. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskoll- ar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborö, tvíbreiöir svefnsófar, borðstofuborð, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Lítill, nýlegur ísskápur til sölu, einnig nýr stálfótur undir sjónvarp. Uppl. í síma 45222. Ibúðareigendur athugið: Vantar ykkur vandaöa sólbekki í gluggana eöa nýtt haröplast á eldhús- innréttinguna, ásett? Viö höfum úr- valið. Komum á staöinn, sýnum prufur, tökum mál, fast verö, gerum tilboö. Setjum upp sólbekkina ef óskaö er. Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 83757, aöailega á kvöldin og um helgar og 13073 á daginn. Geymiöauglýsinguna. Plastlímingar. Baösett. IFÖ klósett og vaskur á fæti meö blöndunartækjum til sölu, baökar getur fylgt með. Uppl. í síma 44266. Fjórar BMW felgur til sölu, 300 serían. Uppl. í sima 45259. Urval jólagjafa handa bíleigendum og iönaöarmönn- um: Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, slípirokkar, handfræsar- ar, smergel, lóöbyssur, málning- arsprautur, beltaslíparar, topplykla- sett, skrúfjárnasett, ótaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, skúffuskápar, bremsusiíparar 'ylind- erslíparar, hleöslutæki, úrvai rafsuöu- tækja, kolbogasuðutæki, lyklasett, borasett, rennimál, draghnoöatengur, vinnulampar, skíöabogar, jeppabogar, rafhlööu-handryksugur, skrúfstykki. Mikil verðlækkun á Black & Decker rafmagnsverkfærum. Póstsendum Ingþór, Armúla 1, sími 84845. Pífukjólar og pifupils á telpur og táninga. Komiö tímanlega til aö fá rétta stærö. Litaúrval. Kven- kjólar, fínir tækifæriskjólar, pils og peysur meö víðum púffermum. Lilla, Víöimel 64, simi 15146 og 15104. Til sölu bastsófasett úr Línunni: 3 sæta sófi, 2 sæta sófi, borö m/gleri og bar á hjólum. Mjög vel með fariö og lítiö notaö. Barnarúm til sölu á sama staö. Uppl. í sima 34850 á kvöldin. Vel með farinn Ignis ísskápur meö sér frystihólfi, h. 150 cm, b. 55 cm, d. 60 cm, verð kr. 2.500, 5 arma smíðajárn, ljósakróna meö gler- kúflum, verö kr. 1.000, alullarteppi, munstraö og lítiö slitiö, stærð 3,55X7 metrar, verö kr. 1000. Uppl. í síma 79650 eftir kl. 19 í kvöld og eftir hádegi álaugardag og sunnudag. Lesið þessa auglýsingu! Til sölu meðal annars Philips plötuspil- ari og kassettutæki á 2500 kr., svart/hvítt Phílips sjónvarp á 500 kr., nýleg hjólsög á 2500 kr., VW árg. ’72. Sjá nánar í bílaaugl. Uppl. í síma 99- 3344. Tvö vetrardekk, 15 tommu, til sölu, einnig útvarp og kassettutæki. Uppl. í síma 75471 eftir kl. 18. Bráðabirgöa- eldhúsinnrétting meö vaski og blöndunartækjum til sölu. Uppl. í síma 77111. Sófasett til sölu, einnig ölkælir. Uppl. í síma 77601. Hitatúpur til sölu, ný framleiðsla, viöurkenndar af Vinnueftirliti ríkisins, fyrir opið kerfi. Verkstæði Steindórs Tálknafirði, sími 94-2610 og 94-2586. Ritsöf n — Afborgunarskilmálar. Halldór Laxness 45 bækur, Þórbergur • Þóröarson 13 bækur, Olafur Jóh. Sigurösson 8 bækur, Jóhannes úr Kötlum 8 bækur, Jóhann Sigurjónsson 3 bækur, William Heinesen 6 bækur, Tryggvi Emilsson 4 bækur, Sjöwall og Wahlö 8 bækur (giæpasögur), Uppl. og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17 virka daga. Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Terylene herrabuxur á 350 kr., dömubuxur á 300 kr., kokka- og bakarabuxur á 300 kr., drengja- buxur. Klæöskeraþjónusta. Sauma- stofan Barmahlíð 34, simi 14616, gengið inn frá Lönguhlíð. Æöardúnn. Til söiu eitt kíló af hreinsuöum æöar- dúni.Uppl. í síma 93-7629. Til sölu rúm í káetustíl með áföstu skrifboröi, skápur í stíl. Hringlagaö stækkanlegt boröstofuborð, einnig Lafayette plötu- spilari meö útvarpi og hátalara. Uppl. í síma 14926. Borö og 6 stólar úr Vörumarkaðnum til sölu, brúnt aö lit, einnig barnarúm fyrir ca 2ja til 7 ára, Allt vel meö fariö. Uppl. í síma 85186. Einstakt tækifæri. Til sölu blokkþvingur í góöu ásigkomu- lagi, sanngjarnt verö. Uppl. í síma 79168 eftirkl. 21. Leikfangahúsið auglýsir: Brúöuvagnar, 3 gerðir, brúöukerrur, gröfur til aö sitja á, stórir vörubílar, Sindy vörur, Barbie vörur, Price leik- föng, fjarstýröir bílar, margar gerðir, Lego-kubbar, bílabrautir, gamalt verð, bobb-borö, rafmagnsleiktölvur, 6 geröir, T.C.R. bílabrautir, aukabílar og varahlutir. Rýmingarsala á göml- um vörum, 2ja ára gamalt verð. Notið tækifæriö aö kaupa ódýrar jólagjafir. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skóla- vöröustíg 10, sími 14806. Tæplega ársgömul Zerowatt þvottavéi, barnavagga, Brio barnakerra og Yamaha kassagítar í tösku. Uppl. í síma 53856. Óskast keypt Hobart hrærivél óskast til kaups. Aörar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 29974. Oska eftir vel meö förnu gólfteppi, ca 35—40 ferm. Sími 94-2597 í hádeginu og á kvöldin. Fataskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 84228 eftir kl. 20. Oskum eftir aö kaupa gamla bókbandsbrotvél. Hafið sam- band viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-653. Verslun Panda auglýsir: Nýkomnir dömu- og herrahanskar og skíöahanskar úr geitaskinni, ennfrem- ur skrautmunir, handsaumaöar silki- myndir og handunnin silkiblóm og margt fleira. Komiö og skoðið. Opiö frá kl. 13—18 og á laugardögum. Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópavogi. Panda auglýsir: Mikiö úrval af borðdúkum, t.d. hvítir straufríir damaskdúkar, margar stæröir. Nýkomnir amerískir straufrí- ir dúkar, mjög fallegir, straufríir blúndudúkar frá Englandi, dagdukar frá Tíról og handbrókaðir dúkar frá Kína. Ennfremur mjög fjölbreytt úr- val af kínverskri og danskri handa- vinnu ásamt ullargarni. Næg bifreiöa- stæöi viö búðardyrnar. Opið kl. 13—18 og á laugardögum fyrir hádegi. Verslunin Panda, Smiðjuvegi lOb Kópavogi. Sætaáklæöi (cover) í bíla, sérsniöin og saumuö í Dan- mörku, úr vönduöum og fallegum efnum. Flestar geröir ávallt fyrirliggj- andi í BMW bifreiöir. Sérpöntum á föstu veröi í alla evrópska og japanska bíla. Stórkostlegt úrval af efnum. Afgreiðslutími ca 3—4 vikur frá pönt- un. Vönduö áklæöi á góöu verði. Ut- sölustaöur. Kristinn Guönason hf., Suöurlandsbraut 20, Rvík. Sími 86633. Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Utsala á eftirstöðvum allra óseldra bóka forlagsins. Afgreiösla Rökkurs verður opin alla virka daga til jóla kl. 10—12 og 2—6. Tvær forlagsbókanna uppseldar, en sömu kjör gilda. Sex úrvalsbækur í bandi (allar 6) á 50 kr. Athugið breyttan afgreiöslutíma. Afgreiöslan er á Flókagötu 15, miöhæö, innri bjalla. Sími 18768. Minka- og muskrattreflar, húfur og slár, skottatreflar. Minka- og muskratpelsar saumaöir eftir máli. Kanínupelsar og jakkar nýkomnir. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Musikkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, TDK kassettur, töskur fyrir kassettur, hljómplötur og videospólur nálar fyrir Fidelity hljóm- tæki, National rafhlöður, ferðaviötæki, bíitæki, bílaloftnet. Radíóverslunin Bergþórugötu 2, sími 23889. Fyrir ungbörn Koparhúöum fyrstu skó barnsins. Afgreiösla þriöjudaga og fmuntudaga kl. 16—19. Póstsendum. Þórdís Guömundsdóttir Bergstaöa- stræti 50 A, Reykjavík, sími 91-20318. Nettur og góður barnavagn til sölu, kr. 3000, svalavagn, kr. 500, hár barnastóll, kr. 600, burðarrúm, kr. 400. Uppl. í síma 78197 eftir kl. 17. Barnastóll óskast. Uppl. í síma 14612. Vetrarvörur Til sölu Johnson vélsleöi ’76, 30 hestöfl á nýjum beltum. Verö 30.000. Uppl. í síma 52564. Til sölu Eian RC 05, lengd 180 cm, Elan RC 06,185 cm, Fieh- er RC 4,195 cm meö look N77 Rossignol Compition SM, 207 cm meö Tyrolia 360. Uppl. í sima 52737 eftir kl. 19. Uppháar leðurlúffur og leöurhanskar. Vorum aö fá uppháar leöurlúffur, mjög heitar, og uppháa leðurhanska með yfirdragi. Póstsend- um. Opið á laugardögum til jóla. Karl H. Cooper, verslun, Höfðatúni 2, sími 91-10220. Oska eftir vélsleöa í skiptum fyrir Kawasaki 650 SR árg. ’81. Hjólið kostar 60 þús., milligreiösla ef þarf .Uppl. í síma 92—2462 eftir kl. 19 í kvöld og annað kvöld. Snjókeöjur og keðjubitar. H. Jónsson og Co., Brautarholti 22, sími 22255. Til sölu Yamaha SRX 440 árg. ’80, kom á snjóinn 1981, ekinn 1300 km. Góður sleöi. Uppl. í síma 96-44154. Skíóamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áöur tökum viö í umboðssölu s skíöi, skíöaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæöu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður Mjög fallegur brúöarkjóll meö höfuöbúnaði til sölu. Uppl. í síma 71055. Frúarkápur og slár og fallegir skinnkragar til sölu, einnig litiar, ódýrar kápur t.d. á ömmu o.fl. Kápusaumastofan Díana, Miötúni 78, sími 18481. Refapels. Til sölu mjög fallegur, sem nýr, síður refapels (rauörefur) stærö 38—40, mjög gott verð. Uppl. í síma 53126 eftir kl. 18. Teppi Mjög gott 50 ferm teppi til sölu, listar og filt fylgir. Uppl. í síma 52974 eftir kl. 18. Notuð gólfteppi til sölu, 25—30 ferm, seljast ódýrt. Uppl. í síma 41426 eftirkl. 19. Teppaþjónusta Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Gólfteppahreinsun Tek aö mér að hreinsa gólfteppi í íbúð- um, stigagöngum og skrifstofum. Einnig sogum við upp vatn ef flæöir. Vönduð vinna. Hringið í síma 79494 eöa 46174 eftirkl. 17. Húsgögn 2ja manna svefnsófar. Góöir sófar á góöu veröi. Stólar fáan- legir í stíl. Einnig svefnbekkir og rúm. Sérsmíöum styttri eöa yfirlengdir ef óskaö er. Urval áklæða. Sendum heim á allt Stór-Reykjavíkursvæöiö, einnig Suöurnes, Selfoss og nágrenni yður að kostnaöarlausu. Húsgagnaþjónustan, Auöbrekku 63 Kópavogi, sími 45754. Húsgagnaverslun Þorsteins Siguröar- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099, Fallegt rokkokó-sófasett, hægindastól- ar, stakir stólar, 2ja manna svefnsóf- ar, svefnbekkir, þrjár gerðir, stækkan- legir bekkir, hljómskápar, kommóöu- skrifborö, bókahillur, skatthol, síma- bekkir, innskotsborö, rennibrautir, sófaborö og margt fleira. Klæöum hús- gögn, hagstæðir greiösluskilmálar. Sendum í póstkröfu um allt land. Opið á laugardögum til hádegis. Sérstæöur antik hornveggskápur úr mahóní með slípuöum smórúðum til sölu.Uppl. í síma 21984. Eldhúsborö, stærð 1 metrix65 cm og 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 34436. Lítið hlaðrúm, 150x60 cm, til sölu á 1500 kr. Uppl. í síma 78339. Meiriháttar hjónarúm. Norskt hjónarúm úr dökku mahóní með áföstum náttborðum, innbyggðu útvarpstæki og klukku er til sölu. Uppl. í síma 78477. Til sölu 4 sæta sófasett. Uppl. í síma 20192 frá kl. 17—20 í dag og á morgun, laugardag. Vegna flutninga er til sölu lítiö sófasett og boröstofu- húsgögn, selst ódýrt. Uppl. í síma 84859. Hillusamstæöa til sölu, Nova, frá Kristjáni Siggeirssyni, litur dökkur. Verð 2500. Uppl. í síma 75473. Boröstofuborö úr tekki ásamt 6 stólum, klæddum rauðu flaueli og 2ja hæða buffetskápur meö gleri til sölu. Hvort tveggja vel meö farið. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-6060 eftir kl. 19. I byrjun búskapar eru blankheit mikil. Gefins gegn flutningi er: gamalt sófasett, tveir stólar og 3 sæta sófi, sófaborð, síma- borö og stóll viö. Uppl. í síma 54731. Bólstrun Springdýnur, springdýnuviögerðir Er springdýnan þín oröin slöpp? Ef svo hringdu þá í síma 79233 og við munum sækja hana aö morgni og þú færö hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig fram- leiðum viö nýjar springdýnur eftir stærö. Dýnu- og bólsturgerðin hf., sími 79233, Smiöjuvegi 28, Kóp. Viðgerðir og klæöningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin Miöstræti 5 Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Bólstrun Klæöum og gerum viö bólstruð hús- gögn, sjáum um póleringu og viögerö á tréverki, komum í hús meö áklæðasýn- ishorn og gerum verötilboð yöur aö kostnaöarlausu. Bólstrunin, Auö- brekku 63. Uppl. í síma 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Tökum aö okkur aö gera viö og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtilboð yöur aö kostnaöarlausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Heimilistæki Tilsölu nýleg hvít Rafha eldavél, verö 4000 kr., kostar nærri 8000 kr. ný. Uppl. í síma 92-8493 eftirkl. 20. 389 lítra frystikista til sölu. Uppl. í síma 37297 eftir kl. 19. Góöur notaður ísskápur (Candy) til sölu. Uppl. í síma 13669. Lítið notuð 4ra ára Philco þvottavél til sölu. Uppl. í síma 20987 eftir kl. 18. Hljóðfæri Nýlegur gítarmagnari til sölu, 100 vatta Randall magnari, 4 input, selst á góöu verði ef samiö er strax, afborgunarskilmálar. Uppl. í síma 26420 eftir kl. 18. Til sölu vel meö farið Baldwin orgel, skemmtari. Uppl. í síma 76697. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuö í miklu úrvali til sölu, hag- stætt verö. Tökum notuö orgel í um- boössölu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2. Sími 13003. Hljómborösleikarar ath. Vel með farið Rhodes rafmagnspíanó til sölu. Uppl. gefur Indriði í síma 99- 6151 milli kl. 19 og 20. Harmónikur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, kennslustærö, einnig professional harmóníkur, handunnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Guðni S. Guðnason, Langholtsvegi 75, sími 39332, heimasími 39337. Píanóstillingar fyrir jólin. Ottó Ryel, sími 19354. Hljómtæki 2ja ára stereosamstæða til sölu, Kenwood plötuspilari, model KD 1500 og Kenwood mdgnari módel KA 5700, 2 AR 18 hátalarar. Verö aðeins 7000 miðaö við staögreiöslu. Uppl. í síma 20808. .Akai hljómflutningstæki Itil sölu. Uppl. í síma 92-6940 e. kl. 20. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuðum hljómtækjum líttu þá inn áður en þú ferð annað. Sportmarkaöurinn, Grens- ásvegi 50, sími 31290.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.