Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Síða 21
DV. FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER1982. 29 Smáauglýsingar VW Passat árg. ’74 til sölu. Verö 35—40 þús. Einnig Audi 76. Verö 65—70 þús. Uppl. í síma 99- 3834. Subaru4X4. Til sölu Subaru 4x4 station árg. ’81, ekinn 18 þús. km, verö 170 þúsund. Góður bíll, traustur í snjó og hálku. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 31472. Tilsölu BMW 318 árg. ’79, gott lakk, útvarp, sumar- og vetrar- dekk. Uppl. í síma 52821. VWtilsöluárg. ’73, skoðaður ’82, gangfær en þarfnast lítilsháttar viðgeröar, selst ódýrt gegn staögreiðslu. Uppl. í síma 46131 eftir kl. 16 föstudag og eftir kl. 12 laugar- dag. VW1302 árg. ’72tilsölu, þarfnast smávægilegrar viðgerðar, er á nagladekkjum og sumardekk fylgja, einnig útvarp, verð 4000—5000. Uppl. í síma 99-3344. 12 volta hitasetur. Vorum að fá 12 volta hitasetur í bíla í 4 litum. Mjög gott í kulda. Gott í loft- kælda VW bílana. Hitasetan er sett í samband við sígarettukveikjarana eða tengd beint. Verð kr. 455,-. Póst- sendum. Tilvalin jólagjöf. Opið á laugardögum til jóla. Karl H. Cooper, verslun, Höfðatún 2, Rvk, sími 91- 10220. Ford Mercury Comet árg. ’72 til sölu, mjög góöur bíll. Verö 35 þús., til greina koma skipti á 10—15 þús. kr. ódýrari bíl eða myndsegulbandi. Uppl. í síma 54728. Góð kjör. Til sölu Lada Sport árg. ’79, rauður að lit, ekinn aöeins 44 þús. km. Uppl. í síma 31565. Land Rover árg. ’74 til sölu, bensín, ekinn 100 þús. á vél. Verð 55 þús. Vil taka ódýrari bíl upp í. Uppl.ísíma 39031. Utsala á sætacoverum. Erum að selja rest af sætacoverum fyrir bíla er hafa enga eða lausa höfuð- púða. Efni loðið acryl pels, kr. 500, á allan bílinn, aðrar tegundir af coverum (ekki loðin) kr. 350, á allan bílinn. Séráklæði fyrir Volvo á allan bílinn, kr. 650,- Póstsendum. Tilvalin jólagjöf. Karl H. Cooper, verslun, Höfðatúni 2, sími 10220. Mazda 616. Til sölu Mazda 616 árg. ’76. Uppl. í síma 95-1394. Daihatsu Charade, árg. 1979, verð kr. 75 þús., svartur aö lit. Uppl. í síma 42726. Gullfalleg Honda Accord, árg. ’79 til sýnis og sölu á Bílasölunni Bílatorg, Borgartúni 24, góðir greiösluskilmál- ar. Uppl. í síma 13630 og 19514. Höfum til sölu frambyggöan rússajeppa, árg. ’78, ek- inn 40 þús. km, klæddur að innan og sæti fyrir 12 manns, Moskwitch-sendi- bifreið, árg. ’80, ekin 35 þús. km, Lada Safir, ekin 8 þús km, Lada 1600, árg. '81, ekin 20 þús. km. Uppl. hjá Bif- reiðum og landbúnaðarvélum í síma 31236. Lada station 1500 til sölu, árg. '79, sami eigandi frá upp- hafi. Vel meö farin, mjög lítið ekin, 4 aukadekk fylgja, möguleiki á aö taka ódýrari bíl upp í (þó aðeins bíl í góðu lagi). Uppl. í síma 72530. Scout ’74 til sölu, mjög vel meö farinn bíll, ný dekk skipti möguleg.Uppl. í síma 99-1790 eftir kl. 18. Alfa Sud árg. ’80 til sölu, skipti óskast á ódýrari. Til sýnis á Bíla- sölunni Bílatorgi, Borgartúni 24, sími 79301. Land Rover dísil árg. ’75 til sölu og sýnis á Bílasölunni Bíla- torgi. Bílar óskast AMC Concord. Oska eftir aö kaupa AMC Concord. Uppl. í síma 46542. Oska eftir að kaupa nýlegan japanskan bíl, meö Nord- menda videotæki sem útborgun. Sími 24852. Fiat 128 óskast, má vera meö ónýtri vél. Uppl. í síma 92-7601. Oska eftir að kaupa bíl á verðbilinu ca 5—15 þús., stað- greiðsla, mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 16. Bilasalan Bílatorg, símar 13630 og 19514. Vantar allar gerðir bíla á staöinn, malbikað úti- svæði, 450 ferm salur. Fljót og örugg þjónusta. Bílatorg, Borgartúni 24. Oska eftir að kaupa Toyota Crown, árg. ’69—’73, boddí og vél skipta litlu máli, en gírkassi, petal- ar, drifskapt og kúplingsdæla þurfa að vera í lagi. Má vera með góðri sjálf- skiptingu. Uppl. gefur Björn í síma 96- 21444, milli kl. 7 og 17 virka daga. Oska að kaupa bil, útborgun Vidpo Beta mix og mánaðar- greiöslur. Verð ca 30—40 þús., helst sjálfskiptan amerískan bíl. Uppl. í síma 92-7571. Oska eftir góðum Volvo, árg. ’73, 10 þús. út og 5 þús. á mánuði, sem gæti verið fasteignartryggt. Aðeins ryðlaus og vel með farinn bíll kemur til greina. Uppl. í síma 11595. Húsnæði í boði Get leigt f ullorðinni, einhleypri konu sem er reglusöm 2 her- bergi og aögang að eldhúsi og snyrtingu og fl. í húsi mínu í miö- bænum. Fyrirframgreiðsla í 6 mánuði í senn. Þær sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín og heimilisfang og síma á auglýsingad. DV fyrir 5. des. merkt „Reglusöm912”. Akranes. Stórt einbýlishús til leigu frá og með áramótum. Uppl. í síma 93-2327. Til leigu lítil 3ja herb. íbúð nálægt miðbæ. Tilboö og uppl. sendist DV fyrir 10. des. ’82 merkt „Fyrirframgreiðsla 813”. Keflavík: 2 herbergja nýfullfrágengin íbúð til leigu, mjög falleg og björt, suðursval- ir, video í sameign, laus strax. Uppl. í síma 92-3823 eftir kl. 18. Til leigu 2 herbergja íbúð í nokkra mánuöi í Furugrund. Uppl. í síma 45781 mánudaginn 6/12 frá kl. 18-22. Til leigu er íbúð, 2 herb. og eldhús, á efri hæð í Klepps- holti, aðeins reglusöm og heimakær kona kemur til greina, lág leiga. Svar sendist til auglýsingard. DV merkt „KL 3U’fyrir 8. des. | Húsnæði óskast Ungt par, námsfólk, reglusamt og ábyggilegt, óskar eftir 2ja herb. ibúö til leigu frá 1. jan. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 23870 virka daga milli kl. 17 og 19. Ungt og reglusamt par utan af landi óskar eftir snyrtilegri 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiösla ef óskaö er, Uppl. í síma 36955 eftir kl. 19. Ungur maöur, nýútskrifaöur af endurhæfingardeild Borgarspítalans, óskar eftir íbúö á leigu, er bundinn viö hjólastól. Fyrir- framgreiösla í boði.Uppl. í síma 20140. Ungur maður óskar eftir herbergi eöa íbúð. Uppl. í síma 17741 milli kl. 19 og 20. Fyrirtæki óskar aö taka á leigu 3ja herbergja íbúö fyrir erlendan starfsmann frá og meö næstu áramótum. Reglusemi heitiö, fyrir- framgreiðsla. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-613 6 manna f jölskylda, sem er aö lenda á götunni, óskar eftir 4ra herb. íbúö á leigu strax. Uppl. í sima 13348. Fulioröin hjón óska eftir 3—4 herb. íbúö, róleg og góö í umgengni, algjör reglusemi. Getum ekki greitt fyrirframgreiöslu en öruggar mánaöarlegar greiðslur, meömæli um umgengni fyrir hendi. Uppl.ísíma 66961. Okkur vantar íbúö, erum tvær, stúlkur 21 og 24 ára, önnur meö 19 mán. barn. Gétum borgað 5000 á mán. Reglusemi, góöri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Olöf sími 20049. Garðabær. Oskum eftir að taka á leigu íbúö í Garöabæ. Góð umgengni og reglusemi. Möguleg fyrirframgreiösla, 50—60 þús. Uppl. í síma 40240, vinnusími, og 43336, heimasími. Góöir húseigendur! Tvo verkamenn vantar bráönauösyn- lega þak yfir höfuöiö, 3—4 herb., íbúö, getum borgaö 4000 á mán, helst í miö- eða vesturbæ, aörir staöir koma einnig til greina. Uppl. í síma 22903. Oska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúö eöa gott herbergi. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösia eftir samkomulagi eöa reglulegar greiöslur í erlendum gjaldeyri. Uppl. ísíma 37240. Er ekkiennþá eitthvert góöhjartaö fólk til sem vill leigja ungu reglusömu pari 2—3 herb. íbúö gegn skilvísum mánaöargreiðsl- um. Góðri umgengni heitið. Ef svo er vinsamlegast hringið í sima 38547 eftir kl. 17. HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá augiýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Rikisstarfsmaður óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúö. Al- gjörri reglusemi heitiö og góöri um- gengni. Fyrirframgreiösla og öruggar mánaöargreiöslur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-293. Atvinnuhúsnæði Verslunarhúsnæði óskast. Rótgróin verslun óskar eftir verslunar- húsnæöi ca, 40-60 ferm, fráog meö næstu áramótum, helst viö Laugaveg- inn eöa í stórri verslunarsamstæðu. Vinsamlega hringiö í sima 18200 eöa 43291 á kvöldin. Glæsilegt skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbænum. Góö leiga. Uppl. í sima 36141. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 85881 eftir kl. 18. Verktakafyrirtæki og auglýsingastofa óska eftir góöu skrifstofuhúsnæði í miöbænum strax. Uppl. í síma 54731 og 29788. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta í Alftahólum 4, tal. eign Ingvars Georgssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands og Guðjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 6. desembcr 1982, kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Há- bergi 7, þingl. eign Guðmundar Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaöarbanka Islands á eigninni sjálfri mánudag 6. desember 1982, kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Völvufelli 26,tal. eign Jóns S. Guðnasonar, fer fram eftir kröfu Sigurðar H. Guöjónssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 6. desember 1982 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta Gyðufelli 14, þingl. eign Snorra Arsælssonar, fer fram eftir kröfu As- geirs Tboroddsen hdl., Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Landsbanka Is- lands og VeðdeUdar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 6. desember 1982 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Völvufelli 44, þingl. eign Guömundar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldbeimtunnar í Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 6. desember 1982, kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Laugavegi 133, þingl. eign Birgis Jóhanns- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 6. desember 1982, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á bluta í Laugavegi 51B, þingl. eign Maríu Ingimund- ardóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 6. desember 1982, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Hverfisgötu 56, þingl. eign Bókhlöðunnar hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri mánu- dag 6. desember 1982, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl., f.h. Sparisjóðs Hafnarfjarð- ar, verður kjötafgreiðsluborð, Husqvama Kontinental 80 kæliborð, Hobart kjötsög, Krag kjötfarsvél, Omas snitselvél, tvær Wittenborg vogir og Sweda peningakassi, tál. eign Haraldar Benediktssonar, selt á nauðungaruppboði sem fram fer föstudaginn 10. desember 1982, kl. 14.00, að Alfaskeiði 115, Hafnarfirði. Greiðsla við Hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Asgeirs Thoroddsen hdl., f.h. Jóhanns Steinssonar, Jóus Finnssonar hrl., f.h. Samvinnubanka Islands hf., Guðjóns Steingríms- sonar hrl., f.h. Flúrlampar hf. og Hákonar H. Kristjónssonar hdl., f.h. Lifeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar, veröur Rafha hitaskápur, Tilting Arbor viðarsög nr. 146414 og bifreiðin R-55934, Ford Transit árgerð 1974, tal. eign Fagplasts hf. selt á nauðungaruppboöi sem fram fer föstudaginn 10. desember 1982, kl. 16.00 að Lyngási 8, Garðakaup- stað. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.