Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Page 22
30 DV. FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER1982. ISUZU - TROOPER - DÍSIL 1981, ekinn 23 þús. km, útvarp og segulband. BÍLASALAN SKEIFAN Skeifan 11 - Simi 84848 - 35035. SMÁBÁTAEIGENDUR ATHUGIÐ VERKIÐ YKKAR SJÁVARAFLA SJÁLFIR I litlu sjávarplássi úti á landi er ætlunin aö gera tilraun meö allnýstár- lega þjónustu viö smábátaeigendur á vori komandi. Undirbúningur er þegar hafinn aö uppbyggingu á aöstööu þar sem þeim verður gert kleift að vinna úr afla sínum hver fyrir sig. I gangi er athugun á íveru- húsnæöi til handa þeim er vildu nýta sér þessa þjónustu. Nú þegar hafa nokkrir smábátaeigendur sem kunnugir eru málinu ákveöiö aö vera meö. I ráöi er aö komiö veröi upp fullkominni flatningsvélasamstæöu á löndunarbryggju ef næg þátttaka fæst. Hafiö samband viö auglýsingaþjónustu DV í sima 27022 eftir kl. 12. H-500. TILKYNNING frá Fiskveiðasjóði íslands Umsóknir um lán á árinu 1983 og endurnýjun eldri umsókna Um lánveitingar úr Fiskveiöasjóöi Islands á árinu 1983 hefur eftirfarandi veriö ákveðið. 1. Vegna framkvæmda í fiskiðnaði. Engin lán veröa veitt til byggingarframkvæmda nema hugsanleg viðbótarlán vegna bygginga, sem áöur hafa veriö veitt lánsloforð til. Eftir því sem fjármagn sjóösins, þar með talið hagræöingarfé, hrekkur til verður lánað til véla, tækja og breytinga, sem hafa í för með sér bætt gæði og aukna framleiðni. Lánsloforð Fiskveiðasjóðs skal liggja fyrir, áður en framkvæmdir eru hafnar. 2. Vegna fiskiskipa. Eftir því sem fjármagn sjóðsins hrekkur til verður lánaö til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauðsynlegt og hag- kvæmt. Engin lán verða veitt til skipakaupa erlendis frá. Umsóknir um lán vegna nýsmíði innanlands skulu berast fyrir tilskilinn tíma, en óvíst er um lánveitingar. Lánsloforð Fiskveiöasjóðs skal liggja fyrir, áður en framkvæmdir eru hafnar. 3. Endurnýjun umsókna. Allar umsóknir vegna óafgreiddra lána þarf að endurnýja. Gera þarf nákvæma grein fyrir hvernig þær framkvæmdir standa sem lánsloforð hefur verið veitt til. 4. Umsóknarfrestur. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1983. 5. Almennt. Umsóknum um lán skal skila á þar til geröum eyðublöðum, ásamt þeim gögnum og upplýsing- um, sem þar er getið, að öðrum kosti verður umsókn ekki tekin til greina. (Eyðublöðin fást á skrifstofu Fiskveiðasjóðs Islands, Austurstræti 19, Reykjavík, svo og í ýmsum bönkum og spari- sjóðum utan Reykjavíkur.) Umsóknir er berast eftir tilskilinn umsóknarfrest verða ekki teknar til greina við lánveitingar á árinu 1983, nema um sé að ræða ófyrirséö óhöpp. Reykjavik, 30. nóvember 1982 Fiskveiðasjóður íslands. Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna í boði Oskum aö ráöa konu til ýmissá skrifstofustarfa hálfan daginn. Skrifleg tilboð sendist í póst- hólf ‘255 Kópavogi. Frjálslegur vinnutími. Tómstundastarf. Oska eftir aö komast í samband viö mann sem gæti skrifað bréf á ensku, hugsanlegt sölustarf (sælgæti).Nafn og sími leggist inn á DV fyrir sunnudag 5. des. merkt „Aukastarf”. Kona vön leðurfatasaum óskast. Uppl. í símum 21754 og 21785 milli kl. 18 og 20. Heimilishjálp óskast vestur í bæ 4—5 tíma í viku viö almenn heimilisstörf. Uppl. í síma 14183 milli kl. 19og21. Stúlka óskast til ræstinga í heimahúsi 2 tima í viku. Uppl. í síma 12469 milli kl. 19 og 20. Okkur vantar vana flatningsmenn strax. Kópavík hf., sími 94-2589. Starfsmaður óskast hálfan daginn (fyrir hádegi) á skrif- stofu, reynsla í bókhaldi nauösynleg. Umsóknir sendist DV fyrir 7. des. merkt „Atvinna 679”. Atvinna óskast Kvöld- og helgarvinna. Unglingspiltur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Getur byrjaö strax. Allt kemur til greina Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-849. Mjög handlagin fertug kona óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 52113 eftir kl. 17. Ung kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, vön afgreiðslu og störfum í matsal. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 82845. 22 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margs konar vinna kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í sima 15386. Trésmiðir geta bætt viö sig verkefnum. Uppl. í síma 67060 eftir kl. 20. Heimasaumur-fatabreytingar. Kona óskar eftir heimasaumi fyrir fyrirtæki (verslun) eöa breytingum á kvenfatnaði.Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-847. Oska eftir starfi viö ræstingar fyrir eöa eftir áramót. Uppl. ísíma 49951. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu upp úr miðjum janúar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 38652. Ung kona óskar eftir atvinnu, hefur unniö sem símadama og viö afgreiöslustörf. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 17290. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 15856. 17 ára skólastúlka óskar eftir vinnu í desembermánuöi, er vön afgreiöslu o.fl. Uppl. í síma 72534. 23 ára maður meö stúdentspróf og bílpróf óskar eftir einhverri atvinnu til skemmri eöa lengri tíma. Hermann, sími 82249. Líkamsrækt Kópavogsbúar — Breiðhyltingar. Vorum aö taka í notkun glænýjan Silver Solarium ljósabekk. Nýjar perur og góöur ljósalampi tryggja öruggan árangur. Opiö eftir kl. 16 virka daga, laugardaga og sunnudaga kl. 9—23. 300 kr. 12 tímar. Iþrótta- félagiö Gerpla, Skemmuvegi 6, sími 74925. Solarium — flúorperur, sólarlampar og gufuböð. Sólarium flúorperur, 1,8 m á lengd til afgreiðslu strax, verö aöeins kr. 254 stk. Bjóöum einnig sólarlampa (samlokur) frá aöeins kr. 45 þús., heimasólarlampa frá kr. 22900, einnig Helo gufuböö frá Finnlandi frá aöeins kr. 24 þús. Benco, Bolholti 4 Rvk. simi 21945 og 84077. Sendum um allt land. Gengi þann 29. 11.’82. Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, sími 76540. Ertu með vöövabólgu eöa viltu grennast? Hvern- ig væri þá aö prufa Slendertone nudd- tækin okkar. Einnig höfum viö ljós, gufubaö, heitan pott, hristibelti og létt þrektæki. Hringiö og athugiö veröiö. Halló—Halló! Sólbaösstofa Astu B. Vilhjálmsdóttur, Lindargötu 60, simi 28705. Vorum aö skipta um perur, alltaf nýjar perur hjá okkur. Við lofum góöum árangri. Opið alla daga og öll kvöld. Sóldýrkendur. Dömur og herrar. Komi^og haldiö viö brúna litnum í Bel-O-Sol sólbekknum. Verið brún og falleg í skammdeginu. 400 kr. 12 tímar. Sólbaöstofan Ströndin. Nóatúni 17, sími 21116. Sólbaðstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir, hugsiö um heilsuna. Viö kunnum lagiö á eftirtöldum atriöum: vöðvabólgu, liöagigt, taugagigt, Phsolaris, bólum, stressi, um leiö og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatimar á kvöldin og um helgar. Opiöalla virka daga frá kl. 7 aö morgni til 23 laugardaga frá kl. 7—20, sunnudaga frá 13 til 20. Sér klefar, sér sturtur og snyrting. Verið velkomin, Sími 10256. Sælan. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrir- tæki og brunastaöi. Veitum einnig viötöku teppum og mottum til hreinsunar. Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla trygg- ir vandaöa vinnu. Uppl. í sima 23540 og 54452. Jón. Hólmbræöur. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Þrif, hreingernmgar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Tökum að okkur breingerningar á íbúöum, stigagöngum og fyrirtækj- um. Einnig hreinsum viö teppi og hús- gögn með nýrri, fullkominni djúp- hreinsunarvél. Ath., erum meö kemisk efni á bletti. Odýr og örugg þjónusta. Sími 74929 og 74345. Hreingerningarfélagið Hólmbræöur. Unniö á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og 30499. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur aö sér hreingemingar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einkahúsnæöi, fyrir- tækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fleiru. Er meö nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef meö þarf, einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjama í síma 77035. Gólfteppahreinsun—hreingemmgar. ■Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn sími 20888. Teppahreinsun. Hreinsa allar gerðir af gólfteppum. Sanngjarnt verð, vönduö vinna. Sími 71574, Birgir. Teppahreinsunin Lóin auglýsir hreinsun á gólfteppum fyrir jólin meö fullkomnum tækjum og efnum. Tekiö á móti pöntunum í símum 39719 og 26943. Teppahreinsun. Djúphreinsisuga. Hreinsum teppi í íbúðum, fyrirtækjum og á stigagöng- um. Símar 46120 og 75024. Teppahreinsun og hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsum meö nýrri djúp- hreinsivél. Vönduö og góö þjónusta. Hreingemingar. Sími 37847. Ýmislegt Er billinn of léttur að aftan? Seljum 10 kg blýstengur á kr. 70 stk. Taka lítiö pláss í skottinu. Isa- foldarprentsmiöja, Þingholtsstræti 5. BREIÐHOLTI fJhA V / Wv M N. K//X\ MIKLATORGI SÍMI76225 gWJ JVX/ SÍMl 22822 Fersk blóm daglega. Dy-Vý Erum búnar að opna að Eddufelli 2 í Breiðholti Hárgreiðslu- og snyrtistofu. Þjónustan er frá tám og upp úr. Stofan ber nafnið Dy— Vý en við heitum Dandý og Viktoría. Leiðir 12 og 13 stoppa fyrir framan. Símar: 79262 og 79525.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.