Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Qupperneq 7
DV. FIMMTUDAGUR 6. JANUAR1983. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur SJÁVARRÉTTAPAELLA Þeir sem siglt hafa til Spánar- stranda hafa flestir ugglaust bragð- aö á þjóðarréttinum paella, sem nefnist upp á íslensku hreinlega pæla. Þessi réttur er hreint sælgæti. En hann er fremur dýr, miöaö viö hráefnisverö á íslandi og líklega þætti einhverjum flókið aö búa hann til. Hér er uppskrift aö pælu úr bók- inni Aöalréttir sem kom út fyrir jól- in. Þetta er þó aðeins hugmynd sem hægt er aö vinna út frá. 2 soðin kjúklingabrjóst, hamflett 3 msk. olía 225 g s vínakjötsbitar 225 g skinnlausar pylsur í sneiöum 1 marinn hvítlauksgeiri 1 meöalstór laukur, saxaður 3 tómatar, afhýddir og saxaðir 450 g löng hrisgrjón 225ggrænarertur 1 rauö paprika, án kjarna og skorin í bita salt og nýmalaður, svartur pipar öriítiö safranduft eða turmeric 9 dl ljóst kjötsoö 2 msk. söxuö steinseija 225 g rækjur 12—15 kræklingar rækjur í skel til skrauts. Skeriö k júklingakjötið í munnstóra bita. Hitiö olíuna í djúpri pönnu eöa sérstakri paella-pönnu. Snöggsteikiö kjúklinginn, svínakjötiö og pylsubit- ana við fremur mikinn hita í 5 mínút- ur. Bætiö lauknum út í og látið malla viö lægri hita í aðrar 5 mínútur. Hrærið í annaö slagið. Bætiö tómötunum út í og hrærið stööugt í í 3 mínútur, en þá er hrísgrjónunum bætt út í. Haldiö áfram aö hræra í aörar 5 mínútur. Þá er ertunum, hvítlauknum og safran eöa turmeric- kryddinu bætt í og blandaö vel sam- an. Nú er soöinu bætt út í og suðan látin koma upp, hitinn minnkaöur, lok sett á pönnuna og soöiö í 20 mínútur eöa þar til allur safinn er horfinn og hrisgrjónin soöin. Hrært í ööru hverju. Setjiö nú réttinn í eldfasta skál og hræriö steinseljunni og rækjunum saman viö, lokiö og bakiö í ofni í 5— 10 mínútur. Boriö f ram meö rækjum í skel. Viö þessa uppskrift má því bæta aö fáist ekki nýir tómatar er neyðarúr- ræöi aö nota niöursoöna. Safran eöa turmeric fæst líklega í Heilsuhúsinu á Skólavörðustíg og jafnvel víöar. Betra er aö nota frystar ertur, sem fást víöa í verslunum, en niöursoön- arbaunir. DS „Best er fýrir fólk, ef þaö sér aö eitthvað þarf aö framkvæma í þessa átt aö hafa samband viö slökkviliö eöa eldvamar- eftirlit á sínum staö og fá ráðlegging- ar um úrbætur. Aðstæður em svo mis- munandi aö erfitt er aö gefa einhverjar heildarráöleggingar. Fólk má búast við því aö endurbæturnar kosti sitt. En slíkt er f lj ótt aö borga sig. Þaö má heldur alls ekki gera lítiö úr því öryggi sem felst í þvi að hafá góöa reyk- skynjara og handslökkvitæki. Þaö er að vísu rétt sem kom fram í blaðinu um daginn aö reykskynjarar láta aöeins vita af eldinum og meö handslökkvi- tækjum er aöeins hægt aö slökkva lítinn eld. En viti menn tímanlega af eldi er oft hægt aö slökkva hann aðstoð- arlaust með slökkvitæki, aö minnsta kosti verður tíminn til aö komast út nægur. Sofandi maður fer til dæmis ekki langt, hversu góöir sem neyöarút- gangar eru frá brennandi húsi,” sagði Þórir. Ekivamahóif Hann sýndi okkur myndir sem Bretar hafa gert um brunavamir í húsum. Þar kom meðal annars fram aö nauðsynlegt er aö gera í háum húsum sérstök eld- vamahólf. Þauþyrftuaðveraá5. hverri hæö. Þar á fólk aö geta hafst viö í ákveö- inn tíma á meðan slökkvistarf fer fram. Ef allir fara aö ryöjast alia leið niöur getur hins vegar skapast öngþveiti og troðningur. Best er aö eldvarnahólfin, svo og neyðarstigar inni í húsum, séu ekki klæddir innan með neinum efnum, steypan sé höfö óvarin. Þannig er mesta vömin. Ef farið er aö klæöa innan, jafnvel þótt með eldtraustum efnum sé getur til dæmis teppi á gólfum valdiö eitruöum gufum. Þórir sagöi þaö rangt vera sem fram kom í margnefndri grein á Neytendasíð- unni aö ekkert eftirlit væri haft meö því hvemig efni til klæ&iingar væru flutt inn. Byggingamefndir fengju ævinlega til umfjöllunar efni, sem nota ætti við hús- byggingu, svo og hús sem væru flutt inn í heilu lagL En brunaheld efiú í klæðningar á veggi, loft og gólf væm ekki nóg, þegar húsgögn, gluggatjöld og jafnvel gólfteppi væru úr þannig efnum að þegar þau brynnu mynduðust eitraðar gufur. Þess má geta aö á Englandi voru sett sérstök lög um húsgögn með tilliti til brunavama árið 1980. Opinber hús Brunamálastofnun á að hafa eftirlit meö brunavömum í opinberum húsum. Er þá átt viö öll þau hús, þar sem stór hópur manna kemur saman. Þórir sagöi aö mikiö skorti á aö allt væri í lagi í þessum efnum. Meira aö segja hefði þaö komiö fyrir í samkomuhúsi í Reykjavík aö lokað var fyrir neyöarútganga. Gerð var athugasemd viö þaö, en henni var ekki sinnt Eins yfirfór Brunamálastofnun fýrir 2—3 árum Vífilsstaðaspítala með tilliti tU brunavama. I ljós kom aö margt vantaöi og margt mátti betur fara. Athugasemdum þar um hefur hins vegar verið stungið einhvers staöar ofan í skúffu. „Menn bera alltaf viö því sama, peningaleysi,” sagöi Þórir um ástæöur fyrir því aö oft er lítiö gert í svona málum. Hann sagöi aö þama gæti almennings- álitiö helst komiö til hjálpar. Almenningur þyrfti hreinlega að gera kröfu um betri eldvamir og gagnrýna óspart það sem á skortL lít um allt land Allir landsmenn geta tekið þátt í stórkostlegu happdrætti, — happdrætti SÍBS. Vinningum hefur verið fjölgað. Hver miði kostar 50 kr. en kaupirðu ársmiða sparast ómæld fyrirhöfn. Snúðu þér til einhvers þessara aðila: Umboösmenn Vöruhappdrættis SÍBS1983 Aðalumboð, Suðurgötu 10 Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26 Sjóbúðin, Grandagarði 7 Bensínsala Hreyfils, Fellsmúla 24 Versl. Straumnes, Vesturbergi 76 SÍBS-deildin, Reykjalundi Björk Valsdóttir, Sogni, Kjósarhreppi Versl. Staðarfell, Akranesi Sigríður Bjamadóttir, Reykholti, Borgarfirði Elsa Arnbergsdóttir, Borgarnesi Anna Þórðardóttir, Miðhrauni, Miklaholtshreppi Gunnar Bjarnason, Böðvarsholti, Staðarsveit Ingveldur Þórarinsdóttir, Stóra-Kambi, Breiðuvík Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Hellissandi Verslunin Þóra, Ólafsvík Guðlaug E. Pétursdóttir, Grundarfirði Esther Hansen, Stykkishólmi Ólafur Jóhannsson, Búðardal Jóhann G. Pétursson, Stóru-Tungu, Fellsströnd Halldór D. Gunnarsson, Króksfjarðarnesi Einar V. Hafliðason, Sveinungseyri, Gufudalssveit Vigdís Helgadóttir, Hjöllum 2, Patreksfirði Sóley Þórarinsdóttir, Tálknafirði Gunnar Valdimarsson, Bíldudal Guðrún Ingimundardóttir, Þingeyri Alla Gunnlaugsdóttir, Flateyri Guðmundur Elíasson, Suðureyri Guðrún Ólafsdóttir, Bolungarvík Vinnuver, Mjallargötu 5, ísafirði Steinunn Gunnarsdóttir, Súðavik Engilbert Ingvarsson, Tryðilsmýri, Snæfjallaströnd Pálína Þórólfsdóttir, Finnbogastöðum, Arneshreppi Sigurmunda Guðmundsdóttir, Drangsnesi Hans Magnússon, Hólmavík Erla Magnúsdóttir, Þambárvöllum, Bitrufirði Pálmi Sæmundsson, Borðeyri Helgi Benediktsson, Hvammstanga Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Ása Jóhannsdóttir, Skagaströnd Verslunin Björk, Sauðárkróki Guðni S. Óskarsson, Hofsósi Georg Hermannsson, Ysta-Mói, Haganeshreppi Kristín Hannesdóttir, Siglufirði Jórunn Magnúsdóttir, Grímsey Valberg hf., Ólafsfirði Guðlaugur Jóhannesson, Hrísey Sólveig Antonsd., Versl. Sogn, Dalvík Björg Kristjánsd., Strandg. 17, Akureyri SIBS-deildin, Kristnesi, Eyjafirði Bára Sævaldsdóttir, Sigluvík, Svalbarðsströnd Hafdís Hermannsdóttir, Grenivík Rannveig H. Ólafsdóttir, Laugum, S.-Þing. Hólmfríður Pétursdóttir, Víðihlíð, Mývatnssv. Eysteinn Hallgrímsson, Grímshúsum, Aðaldal Jónas Egilsson, Húsavík Óli Gunnarsson, Kópaskeri Vilhjálmur Hólmgeirsson, Raufarhöfn Hulda Gestsdóttir, Þórshöfn Hafliði Jónsson, Bakkafirði Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði Jón Helgason, Laufási, Borgarf. eystra Óli Stefánsson, Merki, Jökuldal Björn Pálsson, Laufási 11, Egilsstöðum Ragheiður Gunnarsdóttir, Seyðisfirði Viðskiptaþj. Guðm. Ásgeirss., Neskaupstað Benedikt Friðriksson, Hóli, Fljótsdal Hildur Metúsalemsdóttir, Eskifirði Ásgeir Metúsalemsson, Reyðarfirði Margeir Þórormsson, Fáskrúðsfirði Kristín Helgadóttir, Stöðvarfirði Þórður Sigurjónsson, Sæhvammi, Breiðdal Elís Þórarinsson, Höfða, Djúpavogi Kaupfél. A-Skaftfellinga, Höfn, Hornafirði Einar Ó. Valdimarsson, Kirkjubæjarklaustri Marteinn Jóhannsson, Bakkakoti, Meðallandi Halldóra Sigurjónsdóttir, Vík, Mýrdal Fanný Guðjónsdóttir, Skólavegi 6, Vestmannaeyjum Jóna Guðmundsdóttir, Arnarhvoli, Hvolsvelli Magnús Sigurlásson, Þykkvabæ Aðalheiður Högnadóttir, Verkalýðshúsinu, Hellu Hjalti Gunnarsson, Fossnesi, Gnúpv.hreppi Sólveig Ólafsdóttir, Grund, Hrunamannahreppi Sigurður Bjarnason, Hlemmiskeiði, Skeiðum Páll M. Skúlason, Reykholti, Biskupstungum Þórir Þorgeirsson, Laugarvatni Kaupfél. Arnesinga, bókabúð, Selfossi Þórgunnur Bjömsdóttir, Þórsmörk 9, Hveragerði Oddný Steingrímsdóttir, Stokkseyri Pétur Gíslason, Eyrarbakka Bóka- og gjafabúðin, Þorlákshöfn Guðfinna Óskarsdóttir, Grindavík Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, Höfnum Jórunn Guðmundsdóttir, Hlíðargötu 31, Sandgerði Ingveldur Jónsdóttir, Gerðum, Garði Jón Tómasson, Vatnsnesvegi 11, Keflavík Aðalbjörg Guðmundsd., Vogum, Vatnsleysuströnd Vilborg Sigurjónsdóttir, Bókab. Olivers Steins, Hafnarf Lilja Sörladr :ir, Túngötu 13, Bessast.hreppi Bókab. Gríma, Garðaflöt 16, Garðabæ SÍBS-deildin, Vífilsstöðum Borgarbúðin, Hófgerði 30, Kópavogi HAPPDRÆTTISÍBS Meira en fjórði hver miði hlýtur vinning. -DS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.