Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1983, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR13. JANXJAR1983. 33 Vesalings Emma Þetta er engin sönnun. Þaö er hægt að snúa tölum þannig aö þær sanni hvaö sem er. XQ Bridge Viö vorum meö snjallt vamarspil frá HM í Biarritz í gær. Hér er annað frá sama móti og Hollendingamir van Oppen og Mulder í aðalhlutverkum meö spil austurs-vesturs. Vestur spilaöi út spaöaáttu í tveimur laufum suðursdobluöum: Vepttr Nordur , AG43 t?932 O DG2 *K1073 Austur *82 A ÁD975 V ÁK1054 V76 0103 O ÁK984 *9542 \ ' + 6 SUÐUR AK106 7? DG8 O 765 * ÁDG8 Suöur gaf. N/S gengu þannig: á hættu og sagnir Suður Vestur Norður Austur 1T 1H pass 1S pass pass 1G dobl 2L dobl p/h Austur drap spaðaútspUið með ás og spilaöi hjartasjöi. Mulder/vestur drap gosa suðurs meö kóng og spilaöi tígul- tíu. Gosi og kóngur og austur spilaöi hjarta. Vestur tók tvo hjartaslagi og spilaði tígli. Nú gat austur tekið tvo .tígulslagi og á þann síöari kastaöi 'vestur spaða. Austur spilaði spaöa sem vestur trompaöi. Vörnin haföi fengið átta fyrstu slagina en suður átti þaö sem eftir var. 800 frábær skor þar sem A/V eiga aöeins stubb. Skiljanlegt aö spilaranum í sæti suö- urs þætti súrt í brotið eftir spiliö. Spila- legan var slæm fyrir hann og tvö lauf ekki óeðlilegur samningur 4—4 lega í trompinu og öll háspilin í litnum auk þess helmingurinn af punktunum eöa tuttugu. Skák Danska piltinum Curt Hansen tókst ekki aö ver ja Evrópumeistaratitil sinn í Gronningen á dögunum. Hann náöi þó frábærum árangri, öðm sæti á eftir Ehlvest, Sovétríkjunum og haföi möguleika á aö tryggja sér meistara- titilinn því Elvar Guðmundsson geröi jafntefli viö þann sovéska í síðustu umferðinni. Hansen teygöi sig hins vegar of langt í vinningstilraunum sínum í lokaumferðinni og tapaöi. Staðan hér á eftir kom hins vegar upp í skák hans við Hoffmann frá Sviss í 3. umferö. Hansen hafði hvítt og átti leik: 24. Rc3! - Hxc7 25. Rxb5 - axb5 26. Bb6 — Hc6 27. Be3 og svartur gafst upp. Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótekanna vikuna 7. janúar til 13. janúar er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apó- tek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læimis- og lyfjaþjónustu er gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekm skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöid-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á heigidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Kenavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá ki. 9—18. Lokaðíhádeginumilli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alia laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Képavogur — Seltjaraames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á iaugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst hebnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. HeimsóknartBmi Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flékadeild: Alla dagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítalí: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. ■ Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga Lalli og Lína ,,Eg get nú varla sagt aö þú sért stórglæsileg en það séstaöþúhefurgertþitt bezta.” Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. janúar. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Orvandi og skemmti- leg og í senn fræðandi staða stjamanna gerir þetta að fjörugum degi á vinnustað, jafnt og í einkalifi. Þú gætir komið þér upp góðum viðskiptaaðila, gerst berdreyminn eða gerst skyggn upp úr þurru. Fiskamir (20. febr. — 20. mars): Vinnuferðalag, nám og áætlanagerð eiga upp á pallborðið. Dómgreind þín í viðskiptum er frábær, þannig að þú ættir að taka meiri- háttar ákvarðanir viðskiptalegs eðlis. t dag muntu blanda saman með góðum árangri imyndunarafli og vera dugandi í leik og starfi. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): I hópnum, sem þú um- gengst, munt þú verða hálfgerður foringi. Mundu að hag- sæld byggist oft á áætlunum fram i timann. Ferðalög, tengd vinnu og félagslíf eiga upp á pallborðið. Nautið (21. apríl — 21. maí); Þetta er dagur afkasta á vinnustað og í sameiginlegum f járútlátum til gróðavæn- legra hluta. Góður dagur til að stofna til félagsskapar í vinnu eða til aö æskja stöðuhækkunar. Ebmig ættu dul- spekilegar og trúarlegar ígrundanir að vera í hávegum hafðar. Tvíburamir (22. maí — 21. júní): Ferðalag til stjamanna í draumi eða alvarleg reynsla af framliðnum getur átt t,'sér stað. Allt getur gerst í dag. Nýjar pælingar eru í fínu lagi og þú ættir að útvikka andlegan sjóndeildarhring. Fjárfestingar erlendis eru hagstæðar í dag. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Dagur framkvæmda og samskipti hvort heldur sem er á vinnustað eða í einkalifi með vini eða elskhuga verða blómleg í besta skilningi þess orðs. Hver veit nem þú gerist skyggn og fljúgir létti- lega til stjamanna? Ekki veit ég það. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst); Starfssamur dagur í einka- lífi og á vinnustað. Breytingar á vinnustað verða þér í hag og breytingar í ástalifi verða einkar spennandi. Ekki svo aö skilja að hvatt sé til framhjáhalds. Ef þú vilt trygga framtíð, skaltu f járfesta í fasteign. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Passaöu þig á að ofkeyra þig ekki. Andlega og líkamlega ertu örmagna. Gleymdu öllum loforðum um að hitta fólk og fara út og hvíldu þig þess í stað. Láttu leiðinlegt fólk lönd og leið. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þróaðu hugmynd um ábata- vænlegar framkvæmdir. Kauptu inn hluti handa sjálfum þér og sparaðu ekki skUdinginn. Andlegar íhuganir eru í hæsta máta meðmælanlegar. Fjárhagsleg dómgreind þín ermjög góð. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): I fjárhagslegum efnum er þetta dagur mikUla framkvæmda. Hugsanlega vinnur þú í happdrætti eða í einhvers konar samkeppni. Taktu fjárhagslegar ákvarðanir og skjóttu þeim ekki ó frest. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Ymiss konar skemmtan heima við, fjölskylduferðir og nýstárlegar framkvæmdir eiga allar rétt á sér. Þú græðir á fjárfest- ingu í fasteign. Kannski að heppnin verði með þér í happ- drætti eða samkeppni. Steingeitin (21. des. — 20 jan.): Sérlega starfssamur dagur heima við. Farðu i bíltúr með fjölskyldunni eða í heimsókn. Skreyttu heimUið upp á nýtt og leyfðu listinni aö njóta sín í guðanna bænum. Fjárhagslegar ákvarðan- ir gætu verið heillaríkar í dag. kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Agúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. I.augar(l. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- iö mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51366. Akureyri, simi 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og rnn helgar, sími 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- jamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / 2 T~ w~ 41 f <5 " IZ /s 1 /S' )(o i? /9 2D 1 L. 23 | Lárétt: 1 reyra, 7 ljótur, 9 innyfli, 11 þjóta, 12 kaðall, 14 snæðir, 16 plantan, 17 gelt, 19 glögg, 21 reið, 22 einnig, 23 frásögn. Lóðrétt: 1 synjun, 2 barn, 3 rangt, 4 sólguð, 5 tóm, 6 ímyndun, 8 varkárni, 10 ráfa, 13 djörf, 15 fugl, 18 fiskur, 20 eins. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 bruni, 6 ss, 8 lán, 9 ólma, 10 endalok, 12 taut, 14 oki, 15 krús, 16 ká, 18 uu, 19 snauð, 20 rrr, 21 orri. Lóðrétt: 1 blettur, 2 rán, 3 undur, 4 nóa- tún, 5 il, 6 smokkur, 7 saki, 11 losar, 13 akur, 17 áði, 19 sr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.