Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Blaðsíða 7
ÚDÝR PÁSKA- FERÐ TIL MALLORKA Brottför 30. mars — heimflug 13. apríl — 15 dagar. Verð frá kr. 11.700. í þessari 15 daga páskaferð i sólskins- og skemmtanalifsparadisina á Mallorka eru aðeins 8 vinnudagar. Búið á glæsilegu og vinsælu ibúðahóteli, TRIANON, elveg við hine vinsælu Magaluf-baðströnd. Allar íbúðir með sólsvölum út að ströndinni móti sól. Svefnherbergi og stofur vel búnar húsgögnum, flisalögð böð og vel búin eldhús með öllu tilheyrandi. Lyfturnar ganga beint niður á sund- laugarsvæðið þar sem einnig eru barir og léttar matarveitingar. Sérstök barnasundlaug. Af sundlauga- og sólbaðssvæði byggingarinnar er gengið beint út i sandinn (þarf ekki einu sinni að fara yfir götu). nm DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983. Merkisdagurinn 20. febrúar: Við eigum gott úrval af afskorn- um blómum fyrir okkar elskulegu i tilefm dagsins. Blómaval leggur ríka áherslu á tersk blóm, raaktuð í eigin gróðurhúsi og afskorin á staðnum. Viðskiptavinir geta t.d. skorið sjálfirtúlipanana þegar þeir koma. Hagstætt verð, t.d. blómstrandi Alparós á 150 kr. Gróöurhúsinu við Sigtún: Simar36770-86340 RÓLEG ELDRI KONA óskar eftir lítilli íbúð. Upplýsingar í sima 22708. Þnggja,fimm pg sjö dpga lúxusreisur til Þriggja, fimm og sjö daga ferðir tii London. Verð frá: 4.885 kr. Höfum gert mjög góða samninga viö fyrsta flokks hótel m.a.: J_ONDON TARA við Kensington High irreet, ST. GEOhGc o VlÖ OxfCfd Circus- Ath. Ferðamiðstööin er eina ísL ferða- skrifstofan með samninga við þessi ve! staösettu hótel. Sérhœfð þjónusta — vingjarnleg þjón- usta. LONDON MIÐSTÖDIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 PRÖFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS IREYKJANESKJÖRDÆMI 26.-27. FEBRÚAR BRAGIMICHAELSSON er fulltrúi ungs fólks í Reykjaneskjördæmi 9 BRAGI hefur þekkingu og reynslu í sveitarstjórnarmálum • BRAGI er talsmaöur hins frjálsa framtaks og einka- rekstrar BRAGI er baráttumaöur jafns w atkvæöisréttar öllum þegnum til handa KOSNINGASIMAR BRAGA ERU: 46533-46544. Minnum á utankjörstaðarkosningu fram að kjördegi. STUÐNINGSMENN BRAGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.