Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Blaðsíða 38
38 DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983. SALUR-1 Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir próf- in í skólanum og stunda strandlífiö og skemmtanir á fullu. Hvaöa krakkar kannast ekki viö fjöriö á sólarströnd- unum. Aöalhlutverk: Kim Lankford James Daughton Stephen Oliver. Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11. SALUR-2 Fjórir vinir I <H I! Fhiimís Ný, frábær mynd, gerö af snillingnum Arthur Penn. Aöalhlutverk: Craig Wasson, Jody Thelen, Michael Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýndkl. 5,7.05, 9.05 og 11.10. * * * Tíminn * * ★ Helgarpósturinn Sportbíllinn Fjörug bílamynd. Sýndkl. 3. SALUR-3. Meistarinn (Force of One) Meistarinn er ný spennumynd með hinum frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hringinn og sýnir cnn hvað í honum býr. Norris fer á kost- um í þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer O’Neill, Ron O’Neal. Sýndkl.3,5,7, . 9og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. SALUR4 Þjálfarinn (Coach) Fjörug og bráðskemmtileg mynd um skólakrakka og áhugamálþeirra. Sýnd kl. 3,5 og 7. Patrick Blaðaumm.: Patrick stendur fyllilega fyrir sinu. Hún er sannarlega sniUdarlega leikin aföllum. S.D.Daily Mirror. Sýndkl. 9og 11. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýndk).5og9. (12. sýningarmánuður) LAUGARAS Ný bandarlsk mynd, gerð af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geim- veru sem kemur til jaröar og er tekin i umsjá unglinga og bama. Meö þessari veru og bömunum skapast „Einlægt Traust” E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aösóknarmet í Bandarikj- unumfyrrogsiöar. Tilnefnd til 9 óskarsverðlauna. Mynd fyrir alla f jölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. I^eikstjóri: Steven Spielberg. Hljónrilist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í dolby stereo. Sýnd kl. 2.45,5, 7.10 og 9. Síðasta sýningarvika. Hækkað verö. Vinsamlega athugið aö bíia- stæði Laugarásbíós er við Kleppsveg. TÓNABtÓ Sim. 3 1 Y02 The Party PeterSellefc THE PAKry OOLQR by OeLuxe PANAViSION’ Þegar meistarar grínmynd- anna Blake Edwards og Peter Seliers koma saman, er út- koman ætíö úrvalsgaman- mynd eins og myndirnar um Bleika pardusinn sanna. 1 þessari mynd er hinn óviðjafnanlegi Peter Sellers aftur kominn í hlutverk hrak- fallabálksins, en í þetta skipti ekki sem Clouseau leynilög- regluforingi, heldur sem ind- verski stórleikarinn (?) Hrundi, sem skilur leiksviö bandarískra kvikmyndavera eftir í rjúkandi rúst meö klaufaskap sínum. Sellers svíkur engan! Iæikstjóri: Blake Edwards. AÖalhlutverk: Peter Sellers, Claudiue Longet. Sýndkl.5,7,9ogll. Síðasta sýningarhelgi. LHIKFHIAC KFYKIAVÍKUR SALKA VALKA í kvöld, uppselt, miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKILIMAÐUR sunnudag, uppselt, föstudag kl. 20.30. JÓI aukasýning þriðjudag kl. 20.30. FORSETA- HEIMSÓKNIN fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iönó kL 14—20:30. Sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miðnætursýning í Austur- bæjarbiói í kvöld ki. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Sími 11384. Melissa Gilbert (Lára í „Húsinu á slcttunni”) sem Heien Kellerí: Krafta- verkið Bráðskemmtileg og ógleymanleg ný bandarísk stórmynd byggð á hluta af ævisögu Helen Keller. Aðalhlutverkið er stórkostlega vel leikið af hinni vinsælu leik- konu Melissa Gilbert, sem þekkt er úr „Húsinu á slétt- unni” í hlutverki I.áru. Mynd, sem allir hafa ánægju af að sjá. Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. í bogmanns merkinu Vinsæla pornomyndin. íslenskur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11 sunnudag. SALURA Skæruliðarnir Hörkuspennandi amerísk kvikmynd um skæruhernað. Aðalhlutverk: Richard Harris, Richard Roundtree, Joan Collins. Sýndkl. 9ogll. Bonnuð börnum innan 16 ára. Dularfullur fjársjóður Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 3,5 og 7.05. SALUR B Snargeggjað Heimsfræg ný amerísk gamanmynd meö Gene Wilder og Richard Pryor. Sýnd kl. 3,5 og 9. Síðasta sinn. Allt á fullu með Cheech og Chong Bráðskemmtileg ný amerísk grínmynd. Sýnd kl. 7 og 11.05. Síðasta sinn. fÞJÓÐLEIKHÚSIfi LÍNA LANG- SOKKUR ídag kl. 15, uppselt, sunnudag kl. 15, uppselt. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR í kvöld kl. 20. DANSSMIÐJAN sunnudagki. 20. Aukasýning. I.jrLA SVIÐIÐ: 1 TVILEIKUR sunnudagkl. 20.30. Næstsíðasta slnn. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Leikstjóri: Á.G# „Sumir brandaranna eru alveg séríslensk hönnun og falla fyrir bragöið ljúflega í kramið hjá landanum.” Solveig K. Jónsdóttir — DV. Sýnd kl. 5,7 og 9 í dag. Sýnd kl. 3,5 og 7 sunnudag. Sankti Helena (EldfjalUð springur) mynd um eitt mesta eldfjaU sögunnar. Byggð á sannsögulegum at- burðum þegar gosið varð 1980. Myndin er iDolby stereo. Leikstjóri: Ernest Pintoff. Aöaihlutverk: Art Garney, David Huffman, og Cassie Yates. Sýnd kl. 9 sunnudag. deilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plötunni Pink Floyd -TheWall. I fyrra var platan Pink Floyd - The Wall metsöluplata. I ár er það kvik- myndin Prnk Fioyd — The Wall, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víöa fyrir fuUu húsi. Aö sjálfsögðu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd í Dolbystereo. Leikstjóri: Alan Parkcr. Tónlist: Roger Waters o. fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýndkl.5,7, 9ogllídag. Sýnd kl. 3,5,7, 9ogllsunnudag. VIDEÓLEIGAN Colombo er flutt úr, Síðumúia í Breiðholt að Seljabraut 80, rétt hjá Kjöti og fiski, sími 72271. Opið frá kl. 16 til 22 aUa daga. VHSogBETA. Meðkveðju Pétur Sturluson. Allur akstur krefst varkárni Ýtum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar EROAR í kúlnaregni Æsispennandi, bandarísk panavision-litmynd, um harö- vítugan lögreglumann, baráttu hans viö bófaflokka, og lögregluna.. . . Clint East- wood, Sondra Locke, og Pat Hingle. Leikstjóri: Clint Eastwood. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11.15. Leikfang dauðans Hörkuspennandi ensk-banda- rísk litmynd um njósnir og undirferli, meö Gene Hackman, Candice Bergen, og Richard Widmark. ' Leikstjóri: Stanley Kramer íslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Upp á líf og dauða Afar spennandi og sérstæö bandarísk litmynd um eltinga- leik upp á líf og dauöa í auönum Kanda meö Charlesi Bronson og Lee Marvin. islenskur texti. Bönnuö innanl4ára. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Þjónn sem segir sex Bráðskemmtileg og djörf ensk gamanmynd í litum um fjöl- hæfan þjón með: Neil Hailett og Diana Dors. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15,9.15 og 11.15. Blóðbönd (Þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd umörlögtveggja systra með: Barbara Sukowa, Jutta Lampe. Leikstjóri: Margarethe von Trotta. tslenskur texti. Sýndkl.7.15. SÆJARBié* ’’ - Sim, 50184 CRASH Hörkuspennandi og viðburða- hröð amerísk mynd. Sýnd kl. 5 laugardag. Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. Kúrekinn ósigrandi Bráðskemmtileg teiknimynd. Sýnd kl. 3 sunnudag. ÍSLENSKA ÓPERAN íkvöld.laugardag.kL 20, sunnudag kl. 20. ATH.: næstsíðasta sýningar- helgi. Miðasala er opin milli kl. 15 og 20daglega. Sími 11475. BÍÓBJEB (8. sýningarvika) „Er til framhaldslíf ?" Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Mynd byggö á sannsögulegum atburöum. Höfum tekiö til sýningar þessa athyglisveröu mynd sem byggö er á metsölubók hjarta- sérfræöingsins dr. Maurice Rawlings, Beyond Death Door. Er dauðinn þaö endan- lega eöa upphafið að einstöku feröalagi? Aöur en sýningar hefjast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi um kvikmyndina og hvaöa hugleiöingar hún vekur. íslenskur texti. Bönnuö börnum innan 12 ára. Aöalhlutverk: Mom Hallick Mclinda Naud. Iæikstjóri: __Hennig Schellerun. _ Sýndkl.9. Ókeypis aðgangur á Geimorrustuna Sýnd kl. 2 og 4. Bráöskemmtileg ný amerísk úrvalskvikmynd í litum. Mynd sem alls staöar h^fur veriö sýnd viö metaösókn. Leikstjóri: Ivan Reitman. Aöalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P. J. Soles o. fl. Sýnd kl. 5 og 9 í dag. Sýnd kl. 5 sunnudag. Hvellurinn (Blow out) Hörkuspennandi úrvalsmynd með: John Travolta, Nancy AUen. Sýnd kl. 9 sunnudag. Með lausa skrúfu Bráðskemmlileg gaman- mynd. Sýnd kl. 3 sunnudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.