Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Síða 1
DAGBLAÐIÐ — VÍSIR 102.TBL. —73. og 9. ARG. — FOSTUDAGUR 6. MAI 1983. Stjórnarmyndunartilraunir Geirs: Úrslit hrínunn- ar um helgina? Tilraunir Geirs Hallgrímssonar til þess að mynda ríkisstjóm snúast enn um úttekt á efnahagsmálum í sam- vinnu sjálfstæðis- og framsóknar- manna. Fyrir liggja nú skýrslur og út- reikningar Þjóðhagsstofnunar. Þau gögn verða rædd af aðilum í dag og eins mun þingflokkur sjálfstæðis- manna vinna að tillögum í öðrum efn- um. A morgun er búist við að fyrst fari að reyna verulega á hvort samstaöa myndistmilli flokkanna tveggja. Að því hefur verið stefnt beint og óbeint innan þingflokks sjálfstæðis- manna að afstaöa til tilraunar Geirs skýrðist svo á fyrstu vikunni að ljóst yrði hvort rétt væri að halda þeim áfram eða hætta þeim. Geir mun ræða við f orystumenn ann- arra en framsóknarmanna í dag og kynna þeim gögn Þjóðhagsstofnunar. Að vísu munu þau þegar hafa borist þeimflestum. Alþýðuflokksmenn hafa tekið upp persónulegar viðræður við þingmenn Bandalags jafnaðarmanna um hugs- anlega samvinnu, enda hafa þingmenn Kvennalista neitað frekari viðræðum við krata að svo stöddu. Alþýðuflokks- menn telja sig verða að vera viðbúna því að núverandi tilraunir til stjórnar- myndunar fari út um þúfur. Þing- flokkur þeirra vildi þó ekki samþykkja formlegar viðræður við þingflokk Bandalagsins. Eins og DV skýrði frá í fyrradag eru uppi efasemdir á öllum vígstöðvum um að tilraunir Geirs Hallgrímssonar leiði til skjótrar niðurstöðu. Eins eru uppi miklar gagnrýnisraddir innan Sjálf- stæðisflokksins um hugsanlega stjóm- arforystu hans. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins mótmælti þessari frétt í athugasemd á 32. síðu DV í gær. Af því tilefni stað- festa viðkomandi blaöamenn DV að fréttin, sem að nokkru er orörétt höfð eftir þingmanni Sjálfstæöisflokksins, og annars eftir fleiri þingmönnum flokksins og þingmönnum í öðram flokkum, er í fullu samræmi við heimildir þeirra. ÖEF/HERB Minningarathöfn um Berg Magnússon, framkvæmdastjóra Hestamannaféiagsins Fáks, fór fram i Bústaðakirkju í morgun. Að henni lokinni fór líkfylgdin niður Bústaðaveg að FáksheimHinu og fóru nokkrir Fáksfélagar fyrir henni á svörtum gæðingum. 0 Hinn nýi kynsjúkdómur, Ali —sjábls. 10 Sfysaæfíng A/mannavarna, sem fram fóri Vestmannaeyjum igær, tókst með ágætum og hinir „siösuðu" komu aiiir heilir heim. Æfíngin hót „Bright eye '83" og var gert ráð fyrir að Herkúlesflug- vél hefði brotlent með 36 manns innanborðs. i Eyjum gekk allt mjög vel, það eina sem má segja að hafi farið úrskeiðis var þegar Fokkervél Landhelgisgæslunnar kom með 12 manns á Reykja- vikurflugvöll. Þeir áttu ekki að fara lengra heldur snúa þegar tíl baka. Fyrir mistök voru þeir drifnir á Slysadeild Borgarspítalans en þar var að sjálfsögðu enginn viðbúnaður enda áttí æfingin ekkert að ná þangað. Sjá einnig bls. 2. DIf-mynd Guðmundur Sigfússon/JBH Trimmlands- keppninhefur farið velafstað — sjábls.2 Hvaðerbestíbíó? íÞjóðleikhúsinu — sjá bls. 18 — sjá bls. 4 Stórahelgar- dagbókin fylgirblaðinu Óeirðiríöllum Úrlífi helstu borgum ánamaðkanna Frakklands sjá leikdóm Ólafs Jónssonarbls.11 sjá erl. fréttir bls.6 EinarBen. afturá veiðar sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.