Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Side 15
DV. FÖSTUDAGUR6. MAl 1983.
15
Lesendur Lesendur Lesendur
Reagan-
omics=
afbrota-
hneigð?
Háskólanemi hringdi:
Illa er mér viö Ronald Reagan og
leiftursóknarmenn alla. Ég tek undir
aö stefna þeirra gæti leitt til mikils
ófamaöar og slæmra kjara alþýðu
allrar.
Hins vegar vil ég ekki taka eins d júpt
í árinni og þýöandi myndarinnar
„Ungu læknanemamir,” sem sýnd er í
Bíóhöllinni. Hann þýöir Reaganomics,
en svo er efnahagsstefna Reagans
nefnd, sem „afbrotahneigö”, eins og
aödrekka vatn!
<—---------
Háskólaneminn er ekki hrifinn af
efnahagsstefnu Reagans en vill þó
ekki setja samasemmerki milli
„Reaganomics" og „afbrotahneigð-
ar".
J akiasala
á finu verði - Sjón er sögu ríkari
Opið virka daga kl. 13—18,
opið laugardag 7. maí kl. 9—12.
KÁPUSALAN
Næg bilastæoi.
©Husqvarna
SAUMAVELIN
SEM ÞÚ
GETUR SAGT
TIL VERKK
Nýja Husquarna Prisma 960
velur sjálfkrafa hentugasta
sauminn, rétta sporlengd,
sporbreidd og lætur þig vita
hvaða fót og nál skal nota.
Það eina sem þú
þarft að gera er að gefa
vélinni upplýsingar
um hvernig efni þú ætlar
að sauma og hvað
þú ætlar að gera.
Komið við og lítið á hana.
Hún er hreint ótrúleg.
ÞAÐ ER
OPIÐ HÚS HJA OKKUR
Á LAUGARDAGINN
FRÁ KL. 13-18!
UMBOÐSMENN
UM ALT L4ND
<A
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200