Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Qupperneq 17
DV. FÖSTUDAGUR 6. MAl 1983. 25 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir ísfirðingar standa uppi þjálfaraiausir: Þorsteinn er haettur með ísafiarðarliðið „tg hef ekkert um þetta að segja,” segir Þorsteinn Friðþjófsson Nú ríkir mikil upplausn í herbúöum 1. deildarliðs ísafjarðar í knattspyrnu. ísfirðingar standa nú uppi þjálfara- lausir þegar aðcins þrettán dagar eru þar til þeir leika sinn fyrsta leik í 1. deildarkeppninni — gegn Vestmanna- eyingum í Eyjum. Þorsteinn Friðþjófs- son, fyrrum landsliðsmaður úr Val, er Víðavangs- hlaup í Kópavogi Síðasta víöavangshlaup vetrarins í ! stigakeppni víðavangshlaupanefndar FRÍ fer fram á morgun í Kópavogi og hefst hlaupið við íþróttavöllinn í Kópa- vogi kl. 14. Keppt verður í eftirtöldum flokkum: Karlaflokki, 6 km, kvennaflokki, 3 km, sveinaflokki, 3 I km, og telpnaflokki, 1,5 km. hættur sem þjálfari ísaf jarðarliðsins. — Já, ég er hættur, sagði Þorsteinn í samtali við DV og vildi hann ekki tjá sig meira um máliö. — Sem betur fer búum viö í frjálsu landi þar sem menn geta hætt að starfa þegar þeir vilja, sagði Þorsteinn. Þaö var erfitt aö afla upplýsinga um hvers vegna Þorsteinn er hættur með Isafjarðarliðiö en við komumst að því aö ágreiningur hefði komið upp á milli leikmanna Isafjarðarliðsins, sem hafa æft undir stjóm Þorsteins í Reykjavík í vetur, og Þorsteins. — „Leikmönnum fannst Þorsteinn ekki nægUega harður,” sagði einn af forráðamönnum Isafjarðarliðsins. Einn viömælandi okkar sagði að leik- menn liösins hefðu alltaf verið að vitna í Magnús Jónatansson, fyrrum þjálf- ara, sem náöi undraverðum árangri með Isafjaröarliðið. — „Það mátti heyra setningar frá leikmönnum eins og : — „Magnús gerði þetta og Magnús lét okkur gera þetta svona.” Þegar málin voru farin að þróast á þann hátt var ástandiö orðið alvarlegt í Englendingur til ísafjarðar? Gísli Magnússon vildi ekki taka við þjálfun ísafjarðarliðsins Isfirðingar eru nú á höttun- um eftir nýjum þjálfara til að taka við starfi Þorsteins Friðþjófssonar. DV hefur frétt að þeir hafi haft samband viö Eyjamanninn Gísla Magnússon sem þjálfaði ísafjarö- arliðið í tvö ár. Gísli vildi ekki taka að sér Isafjarðarliðið, enda stuttur tími til stefnu og erfitt að fá sig lausan úr vinnu á stundinni. Isfirðingar hafa sent skeyti til þjálfarasambands Englands og óskaö eftir að fá lista yfir enska þjálfara sem væru á lausu eða væru að losna. — „Við verðum nú að hafa hröð handtök þar sem aö- eins er hálfur mánuður þar til 1. deildarkeppnin hefst,” sagði einn af forráðamönnum ísafjarðarliðs- ins. Isfirðingar stefna að því að fá þjálfara fyrir fyrsta leik sinn — gegn Vestmannaeyingum úti í Eyj- um 18. maí. Þeir eiga von á svari frá Englandi nú næstu daga. herbúðum Isfirðinga og þaö minnir mann óneitanlega á hvemig leikmenn Keflavíkurliðsins vitnuðu alltaf í Joe Hooley hér á árum áður en þeir urðu aldrei ánægðir með neinn þjálf ara eftir aðHooley varfarinn.Hooleynáðifrá- bærum árangri með Keflavíkurliðið þannig að leikmenn Keflavíkur gátu aldrei sætt sig við neinn þjálfara eftir að hafa veriö undir hans stjóm í tvö ár. Óvissuástand ríkir nú í herbúðum ísfirðinga. -SOS Frank Arnesen — Daninn hjá Valencia. KRAFTAVERK að Valencia hélt sæti sínu í 1. deild á Spáni „Það er kraftaverk að okkur skyldi takast að halda sæti okkar í 1. deildinni spönsku. Enginn bjóst við því að Valencia mundi sigra Real Madrid í lokaumferðinni en við 1—0 sigurinn komst Valencia upp fyrir Santander (23 stig), Celta (24) og Las Palmas (25) og hlaut 25 stig,” sagði danski leikmaðurinn kunni, Frank Arnesen, eftir lokaumferðina á Spáni sl. sunnudag. Hann hefur ekki leikið með Valencia um tíma vegna meiösla. Á. hann eftir eitt ár af samningi sínum við það og forráöamenn Valencia ætla að selja Mario Kempes, argentínska leikmann- inn kunna, til að geta haldið Arnesen og Austurríkismanninum Kurt Wenzl Aberdeen á toppinn Aberdeen skaust upp á toppinn í Skotlandi í gærkvöldi, þegar félagið vann stórsigur 5—0 yfir Kilmarnock. Staðan er nú þessi hjá toppliðunum: Aberdeen 35 24 5 6 71—24 53 Dundee Utd. 34 22 8 4 84—34 52 Celtic 34 23 5 6 84—34 51 Aberdeen á einn leik eftir en Dundee Utd.og Celtictvo. sem átti frábæran leik gegn Real Madrid. „Það verður ekki erfitt fyrir Valencia aö selja Kempes. Kanadískt félag hefur áhuga á honum, svo og lið í Lissabon í Portúgal. Hafa þau boðið átta milljónir króna danskar (20 milljónir íslenskar),” sagöi Amesen. Hann er að byrja að æfa af krafti og vonast til aö leika með danska lands- liöinu í Evrópuleiknum þýðingarmikla við England í september á Wembley í Lundúnum. hsím. Jens-Peter Nierhoff í miklum vígamóði — á HM í badminton í Kaupmannahöfn Evrópumeistarinn Jens-Peter Nier- hoff var heldur betur í sviðsljósinu á heimsmeistaramótinu í badminton í gær i Kaupmannahöfn. Þessi 22 ára Dani kom skemmtilega á óvart þegar hann lagði Misbun Sidek frá Malaysíu að velli 15—11 og 17—16. Nierhoff tryggði sér þar með rétt til að leika í hópi þeirra átta sem berjast um hcims- meistaratitilinn. Morten Frost vann Phil Sutton frá Wales 15—8 og 15—7 í einliðaleiknum. Þrír Kínverjar unnu létta sigra. Han Jian vann Sze Yu frá Hong Kong 15—2 og 15—2, Luan Jin, sem vann „All Eng- land”, lagði Michael Kjeldsen frá Dan- mörku að velli 15—11 og 15—9. Chen Changjie vann Kevin Jolly frá Eng- landi 15—8 og 15—6. Þá vann Indverjinn Prakash Padu- kone sigur yfir Andy Goode frá Eng- landi 15—5 og 15—8 og Icuk Sugiaro frá Indónesíu vann Kanadamanninn John Goss 15—5 og 15—0. Liem Swie King frá Indónesíu vann Danann , Steen Fladberg 15—6 og 15—12. • Yun Ja Kim frá S-Kóreu, sem sló Köppen út í einliðaleik kvenna, vann sigur, 11—4, 6— 11 og 11—7, yfir Karen Backman frá Englandi ; en danska stúlkan Kirsten Larsen mátti þola I tap, 8—11 og 11—12, fyrir Bok Sum Kim frá S- iKóreu. Það eru aðeins stúlkur frá S-Kóreu, | Englandi og Kína sem eru í hópi þeirra átta ' sem eftir eru. Það eru þær Yun Ja Kim og Bok , Sum Kim frá Kóreu, Jane Webester, Hclcn ! Trokc og Sally Podger frá Englandi og Kin- verjarnir Zhang Ailing, Li Lingwei og Han Ai- ping. -SOS SUNNUDACSCAIAN VERTU MEÐ VINNINGARNIR ERU ÞESSVIRÐI TALBOT SAMBA KÓR LANGHOLTSKIRKJU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.