Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Page 22
30
DV. FÖSTUDAGUR 6. MAI1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Atvinnuhúsnæði
70—100 ferm húsnæöi
meö góðri aðkeyrslu, rafmagni og hita
óskast. Uppl. í síma 37482 eftir kl. 18.
150—300 ferm iönaöarhúsnæði
meö góöri aökeyrslu óskast. Uppl. í
sima 66928.
Atvinnuhúsnæöi.
Til leigu 160 ferm gott atvinnuhúsnæði
á góðum staö í Hafnarfirði. Húsnæöiö
hentar vel undir verslun, heildsölu og
ýmiss konar iönað: matariönaö,
trésmíði o.fl., góö aðkoma, langur
leigusamningur mögulegur. Uppl. í
síma 53644 á daginn, 54071 á kvöldin.
Heildverslun óskar
eftir húsnæði sem samanstæöi af skrif-
stofu og lagerhúsnæði, 100—200 ferm á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Æskilegt er
að um framtíðarleigu gæti veriö aö
ræða. Hafið samband við auglþj. DV i
síma 27022 e. kl. 12.
H—802
Vélaþjónusta
Farartækið
verður þar,
' Dúfan mín, farðu.
með mig til Tazzerine.
' Ég þarf að aðstoða
S. gamlan vin.
Vinin suður af
Caillaux
er í4 klst.
'\íjarlægð. ^
Geturöu lánað mér- ,
, eyðimerkurferjuna þína?
p=v^~v f TiTnfr ih'' ifrriin*
Hvaö
nota hana,
Willie? . WlðHgL
Modesty
b* fcTER O’DONNEU
Iran k| KEVILLE COLVIR
Willie hringir í |
Ksares-Souk.
Gerum viö flestar
geröir sláttuvéla, smíðum hraðamælis-
snúrur í flestar gerðir bifreiöa, þunga-
skattsmælar fyrirliggjandi. Vélin sf.,
Súöarvogi 18, Kænuvogsmegin, sími
85128.
Sveit
15 ára strákur óskast
á sveitaheimili í Húnavatnssýslu, þarf
aö vera vanur sveitastörfum. Uppl. í
síma 77745.
Mummi
meinhorn
Drengurá 14. ári
óskar að komast í sveit, helst á Suður-
landi, er vanur. Uppl. í síma 99-1805.
Tvo drengi vantar
í sveit sem fyrst á aldrinum 14—16 ára.
Uppl. í síma 95-4493 milli kl. 19 og 20.
Hestakynning — sveitadvöl.
Tek börn, 6—12 ára, til sumardvalar,
útreiðar á hverjum degi, 11 daga í
senn. Uppl. í síma 93-5195.
Óska eftir stelpu
á aldrinum 12—14 ára til að koma heim
og gæta 2 barna, 2 og 6 ára, eftir kl.
16.30 á daginn. Uppl. í síma 76293.
Halló!
Tek börn í pössun er í Fossvogi, hef
leyfi. Uppl. í síma 37859.
Dugleg stelpa, 13—14 ára,
óskast til að passa 2ja ára strák úti á
landi í sumar. Uppl. í síma 95-5179.
Ut á land!
Oskum eftir aö ráða 13—15 ára stúlku
til barnapössunar í sumar. Uppl. í
sima 96-25092.
Barngóö dagmamma óskast
strax fyrir Martein, eins og hálfs árs,
helst í Breiðholti eða austurhluta
Reykjavíkur. Uppl. í síma 78950.
Ýmislegt
Mótaflekar til leigu.
Uppl. í síma 45455.
Fataviðgerðin er flutt
að Sogavegi 216 (áöur Drápuhlíð 1).
Gerum við (og breytum) alls konar
fatnað allrar fjölskyldunnar, einnig
allan skinnfatnaö, mjókkum horn á
herrajökkum, þrengjum buxur,
skiptum um fóður í öllum flíkum og m.
fl. sem ekki er hægt að telja. Fata-
hönnuður, saumatæknir og klæðskera-
meistari á staðnum. Fataviðgerðin
Sogavegi 216, sími 83237. Opið frá 9 til
17, einnig í hádeginu. Höfum tekið upp
nýja þjónustu við viðskiptavini: Eigir
þú óhægt með að koma á vinnutíma þá
pantarðu tíma í síma 83237 og við
sækjum og sendum á fimmtudags-
kvöldum. Fataviðgerðin Sogavegi 216.
Einkamál
Ung kona sem er ein heima
á daginn vill gjarnan fá skemmtilegan
og hressan gest í heimsókn af og til.
Svar sendist DV sem fyrst merkt
„Gestur 666”.
Hef áhuga á aö kynnast
myndarlegri og reglusamri konu á
aldrinum 50—65 ára með heiöarleg
kynni í hug. Húsnæði ásamt fjárhags-
aðstoð fyrir hendi ef með þarf. Svar
sendist DV fyrir 20. maí merkt
„Traustur 151”.
26 ára gift kona
óskar eftir að kynnast vel stæðum
manni (má vera giftur) með tilbreyt-
ingu og skammtíma fjárhagsaðstoð í
huga. Æskilegur aldur 30—45 ára. Full-
komin þagmælska og traust skilyröi.
Svar sendist í dag eða morgun til DV
merkt „Skilningur 007”.
Garðyrkja
Húsdýraáburöur.
Hrossatað, kúamykja, hænsnadrit. Nú
er rétti tíminn til að dreifa húsdýra-
áburði. Sanngjarnt verö. Gerum
einnig tilboð. Dreifum ef óskaö er.
Garöaþjónusta A og A, sími 81959 eða
71474. Geymið auglýsinguna.
Seljum húsdýraáburö
á sanngjörnu verði. Sími 41320, 53715
og 46584.
Hleðslulist, garövinna, sumarhús.
Við hlööum úr grjóti og torfi (klömbru,
streng, kvíahnaus), skipuleggjum og
vinnum garða, útbúum tjarnir, hlöðum
bekki, vinnum þrívíddarmyndverk.
Teiknum, smíðum og hlöðum sumar-
hús í gömlum stíl. Leggjum torf á þok.
Smíöum garöhús og umhverfi fyrir
börn. Gömul list er gleður augað.
Klamra sf. Tryggvi G. Hansen, sími
16182.
Urvals góö gróöurmold
til sölu, heimkeyrö í lóðir. Uppl. í síma
32633 og 78899.
Húsráðendur.
Formenn húsfélaga athugið: Önnumst
vor- og sumarumhirðu lóða. Uppl. í
síma 22601 og 39045.
Húsdýraáburður — trjáklippingar.
Hrossatað, kúamykja, dreift ef óskað
er, sanngjarnt verð, einnig trjáklipp-
ingar. Garöaþjónustan, Skemmuvegi
lOKóp, sími 15236 og 72686.
Húsdýraáburði
ekið heim og dreift, ef þess er óskað.
Áhersla lögð á snyrtilega umgengni.
Einnig er til leigu traktor, grafa og
traktorsvagnar. Geymið auglýs-
inguna. Uppl. í síma 30126 og 85272.
Lóðastandsetningar
og trjáklippingar. Klippum tré og
runna, eingöngu fagmenn. Fyrir
sumarið: nýbyggingar lóða. Gerum
föst tilboð í allt efni og vinnu. Lánum
helminginn af kostnaði í 6 mán.
Garðverk, sími 10889.
Húsdýraáburður.
Seljum og dreifum húsdýraáburði.
Fljót þjónusta, sanngjarnt verö,
gerum tilboð. Uppl. í síma 30363.
Húsdýraáburður og
gróöurmold. Höfum húsdýraáburð og
gróöurmold, dreifum ef óskað er. Höf-
um einnig traktorsgröfur til leigu.
Uppl. í síma 44752.
Leiga
Bílkerrur til leigu,
nokkrar stærðir. Uppl. í síma 83799.
Skák
Höfum til leigu
Fidelity skáktölvur, opið milli kl. 18 og
20. Uppl. í síma 27468.
Skáktölvan Fidelity SC—9.
Stórskemmtilegt kennslutæki, leiktæki
og ekki síst mjög sterkur andstæöingur
fyrir alla aldurshópa. Fidelity SC—9
hefur meðal annars níu styrkstig,
ELO-mælingu, snertiskyn, mikinn
hraða, mikinn styrk, ýmis forrit fáan-
leg, uppstillingu á skákþrautum,
fimmtíu leikja jafnteflisreglu, patt-
stöðureglu, ásamt mörgu öðru. Með
Fidelity SC—9 fylgir: segultaflmenn,
straumbreytir, leiöbeiningar á
íslensku og ensku, árs ábyrgð, sjö daga
skilaréttur og að sjálfsögðu bjóðum við
góö greiöslukjör. Vertu velkominn.
Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.