Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Side 23
DV. FÖSTUDAGUR6. MAl 1983.
31
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Hreingerningar
1 Gólfteppahremsun-hremgerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum meö háþrýstitækni og
sogafll. Erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Hólmbræður.
Hreingerningastööin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum viö aö nýta alia þá
tækni sem völ er á hverju sinni við
starfiö. Höfum nýjustu og full-
komnustu vélar til teppahreinsunar.
Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa
blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992,
73143 og 53846, Olafur Hólm.
Tökum aö okkur
hreingerningar á íbúöum, stigagöng-
um og stofnunum. Einnig hreinsum viö
teppi og húsgögn. Meö nýrri, fullkom-
inni djúphreinsunarvél. Ath. erum
meö kemisk efni á bletti. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929.
Hreingerningaþjónusta.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum,
einnig gluggaþvott. Vönduö vinna,
vanir menn, sanngjarnt verö. Reyniö
viðskiptin. Uppl. í síma 17078.
Teppa- og húsgagnahreinsun
Reykjavíkur. Gerum hreint í hólf og
gólf, svo sem íbúöir, stigaganga, fyrir-
tæki og brunastaði. Veitum einnig
viötöku teppum og mottum til hreins-
unar. Móttaka á Lindargötu 15.
Margra ára þjónusta og reynsla
tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma
23540 og 54452, Jón.
Hreingerningaþjónusta Stefáns,
Péturssonar og Þorsteins Kristjáns-
sonar
tekur aö sér hreingerningar,
teppahreinsun og gólfhreinsun á einka-
húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum.
Haldgóö þekking á meðferð efna
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma
11595 og 28997.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
arangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
!í síma 33049 og 85086. Haukur og
jGuömundur Vignir.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta:
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóöum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og
frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir
fá afhentan litmyndabækling Teppa-
lands meö ítarlegum upplýsingum um
meöferö og hreinsun gólfteppa. Ath.:
pantanir teknar í sima Teppalandi
Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430.
Hreinsum teppi
í íbúðum, fyrirtækjum og stiga-
göngum, vél með góöum sogkrafti.
Vönduö vinna. Leitiö upplýsinga í síma
73187.
íeppalagnir — breytingar,
strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Innrömmun
Rammamiöstöðin Sigtúni 20,
sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100
tegundir af rammalistum, þ.á m.
állistar fyrir grafík og teikningar.
Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö
úrval af tilbúnum álrömmum og
smellurömmum. Setjum myndir í
tilbúna ramma samdægurs, fljót og
góö þjónusta. Opið daglega frá kl. 9-
18, nema laugardaga kl. 9—12.
Rammamiöstöðin Sigtúni 20 (á móti
ryðvarnarskála Eimskips).