Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Side 24
32
Smáauglýsingar
DV. FÖSTUDAGUR6. MAl 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Fataviðgerðir
Fatabreytinga- & viðgeröaþjónusta.
Breytum karlmannafötum, kápum og
drögtum, skiptum um fóöur í fatnaöi.
Gömlu fötin verða sem ný, fljót af-
greiösla. Tökum aöeins hreinan
fatnað. Fatabreytinga- og
viögeröaþjónustan, Klapparstíg 11,
sími 16238.
Kennsla
Byrjendanámskeiö í jóga
aö hefjast, kennum einbeitingar- og
hugleiösluaöferöir Sri Chinmoy:
Leiöbeinendur eru Guömundur
Ragnar Guðmundsson og Elísabet H.
Hreinsdóttir. Allir sem hafa áhuga eru
velkomnir. Uppl. í síma 53690 kl. 13—17
virka daga.
Skemmtanir
Diskótekið Dolly.
Fimm ára reynsla (6 starfsár) í
dansleikjastjórn um allt land fyrir alla
aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláiö á
þráöinn og við munum veita allar
upplýsingar um hvernig einkasam-
kvæmiö, árshátíðin, skólaballiö og allir
aörir dansleikir geta oröiö eins og dans
á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö
Dolly, sími 46666.
Elsta starfandi
feröadiskótekiö er ávaUt í fararbroddi.
Notum reynslu, þekkingu og áhuga,
auk viöeigandi tækjabúnaðar, til aö
veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers
konar félög og hópa er efna tU dans-
skemmtana sem vel eiga aö takast.
Fjölbreyttur ljósabúnaöur og
samkvæmisleikjastjórn ef viö á er
innifalið. Diskótekiö Dísa, heimasími'
50513.
Líkamsrækt
Sólbaðsstofa.
Höfum opnað sólbaðsstofu aö
Skúlatúni 4, 4. hæö. Nýir sólbekkir, góö
aðstaða. Uppl. í síma 25620 kl. 8.30—11
fyrir hádegi og 4—8 eftir hádegi.
Ballettskóli Eddu Scheving, Skúlatúni
4,4. hæö.
Ljósastofa.
Höfum opnaö ljósastofu á Hverfisgötu
105, 2. hæö (viö Hlemm). Góö aöstaða,
sérstakar, fljótvirkar perur. Opið alla
daga. Læknisrannsóknarstofan,
Hverfisgötu 105, 2. hæö. Uppl. í síma
26551.
Sólbaðsstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar,
ungir sem gamlir, losnið viö vööva-
bólgu, stress ásamt fleiru um leið og
þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit
á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar
á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7—
23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20.
Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö vel-
komin, sími 10256. Sælan.
Ljósastofan Laugavegi
býöur dömur og herra velkomin frá kl.
7.30—23 virka daga og til kl. 19 um
helgar, aðskildir bekkir og góö
baðaöstaða, góöar perur tryggja skjót-
an árangur, veriö brún og losnið viö
vöövabólgur og óhreina húö fyrir
sumariö. Ljósastofan Laugavegi 52,
sími 24610.
Sólbaðsstofan Grenimel 9.
Nýr Dr. Kern bekkur, nýjar perur á
Super-Sun bekkjunum. Veriö
velkomin. Sími 10990.
Sóldýrkendur — dömur og herrar:
Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö
brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum.
Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Þjónusta
Húsaviögeröir.
Tökum að okkur allt viöhald á
húseignum, s.s. þakrennuviögerðir,
gluggaviögerðir og breytingar,
skiptum og ryöbætum járn, fúabætum
þök og veggi, sprunguviögeröir,
girðum og steypum plön,
múrviögeröir. Tímavinna eöa tilboö,
sími 81081.
Húsaviðgerðir.
Múrari—smiöur—málari: Tökum aö
okkur allt viðhald hússins, klæöum þök
og veggi, önnumst múrverk og
sprunguþéttingar, málningarvinna
utanhúss sem innan. Vönduð vinna,
vanir menn. Uppl. í síma 16649 og 16189
í hádegi og eftir kl. 19.
Húsprýðiauglýsir:
Málum þök og glugga, járnklæöum
þök, múrviögerðir, sprunguþéttingar,
svalaþéttingar, viðgerðir á grind-
verkum, steypum þakrennur og berum
í þær. 20 ára reynsla. Uppl. í síma 42449
eftir kl. 19.
Húsbyggjendur.
Tek aö mér hverskonar smíöavinn'u,
úti sem inni, fínt sem gróft. Tímavinna
eöa tilboð á sanngjömum kjörum. Vin-
samlegast hafiö samband viö Ragnar
Kristinsson, húsasmíöameistara, í
síma 44904 og Þórö í síma 45564 eftir kl.
18.
Pípulagnir.
Tek aö mér nýlagnir, breytingar og
viögerðir á hita-, vatns- og frárennslis-
lögnum. Uppsetning og viöhald á
hreinlætistækjum. Góö þjónusta,
vönduö vinna, læröir menn. Sími 13279.
Tökum að okkur
alls konar viðgerðir, skiptum um
glugga, hurðir, setjum upp sólbekki,
önnumst viögeröir á skólp- og hitalögn,
alhliöa viögerðir á bööum og flísalögn-
um, vanir menn. Uppl. í sima 72273.
Handverksþjónusta.
Fjölbreytt þjónusta úti sem inni.
Tökum að okkur aö brjóta steyptar
þakrennur, vönduö vinna, vanir menn,
góö þjónusta, sanngjarnt verö. Gerum
tilboö ef óskaö er. Reynið viðskiptin.
Uppl. í síma 17078.
Húsaviðgerðarþjónustan.
Tökum að okkur sprunguviögerðir
með viöurkenndu efni, margra ára
reynsla. Klæöum þök, gerum viö
þakrennur og berum í þær þéttiefni.
Gerum föst verötilboö, fljót og góð
þjónusta, 5 ára ábyrgð. Hagstæöir
greiösluskilmálar. Uppl. í síma 79843
og 74203.
Skerpi öll bitjárn,
garðyrkjuverkfæri, garösláttuvélar,
hnífa og annaö fyrir mötuneyti og
einstaklinga, smíða lykla og geri viö
ASSA-skrár. Vinnustofan Framnes-
vegi 23, sími 21577.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Önnumst nýlagnir, viðhald og
breytingar á raflögninni. Gerum viö öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk-
taki, vanir menn, Róbert Jack hf., sími
75886.
Pípuiagnir — fráfaUshreinsun.
Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn-
um, viögerðum og þetta meö hitakostn-
aöinn, reynum aö halda honum í lág-
marki. Hef í fráfallshreinsunina raf-'
magnssnigii og loftbyssu. Góö þjón-
usta. Siguröur Kristjánsson pípulagn-
ingameistari. Sími 28939.
Ökukennsla
Kenni á Mazda 929
Limited árgerö ’83, vökvastýri og fleiri
þægindi. ökuskóli ef óskaö er. Guðjón
Jónsson sími 73168.
Kenni á Mazda 626
harötopp, ökuskóli og prófgögn sé þess
óskaö. Ef ökuskírteiniö er ekki í gildi
eöa þig vantar öryggi í umferðinni,
hringdu þá í síma 81349. Hallfríöur
Stefánsdóttir ökukennari.
Ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Daihatsu Charade árg. ’82,'
lipur og meðfærileg bifreiö í borgar-
akstri. Kenni allan daginn. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Engir
lágmarkstímar. Utv. prófgögn og öku-
skóla. Gylfi Guöjónsson ökukennari, s.
66442.
Kenni á Mazda 929
árg. ’82, R—306. Fljót og góö þjónusta.
Nýir nemendur geta byrjaö strax,
tímafjöldi viö hæfi hvers nemanda.
Greiöslukjör ef óskaö er. Kristján
Sigurðsson, sími 24158.
ökukennsla—æfingatimar—
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers
einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn,
ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess
er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. GlæsUegar kennslubif-
reiðar, Marcedes Benz ’83, meö vökva-
stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól,
Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif-
hjól). Nemendur greiöa aðeins fyrir
tekna tíma. Siguröur Þormar, öku-
kennari, sími 46111 og 45122.
Kenni á Volvo 2401983
meö vökvastýri, bíll af fullri stærö sem
gefur góöa tilfinningu fyrir akstri og
er léttur í stjórn. Öll útvegun ökurétt-
inda, æfingartímar fyrir þá sem
þarfnast meira sjálfstrausts. Ökuskóli
ög útvegun prófgagna. Tímafjöldi eftir
þörfum nemandans. Kenni allan
daginn. Snorri Bjarnason, sími 74975.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’83 meö
veltistýri. Otvega ÖU prófgögn og öku-
skóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Greitt einungis fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófið til að öðlast
þaö aö nýju. Greiöslukjör. Ævar
Friðriksson ökukennari, sími 72493.
Ökukennsla-bifhjólakennsla-æfinga-
tímar.
Kenni á nýjan Mercedes Benz meö
vökvastýri og 350 CC götuhjól.
Nemendur geta byrjað strax. Engir
lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir
tekna tíma. Aðstoöa einnig þá sem
misst hafa ökuskírteini aö öölast þaö
að nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaö er. Lúövík Eiösson, sími 14762.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur
geta byrjað strax, greiöa aðeins fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 ’81, ökuskóli og
prófgögn útveguð, nemendur byrja
strax, engir lágmarkstímar.
Guömundur Einarsson ökukennari,
sími 71639.
Ökukennsla — endurhæfing — líæfnis-, vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson, öku- (sennari, sími 73232.
Ökukennarafélag íslands auglýsir: ÞorlákurGuðgeirsson, 35180—32868 Lancer 833.
Skarphéöinn Sigurbergsson, Mazda 929. 40594
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 2801982. 40728
Ölafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
Gísli Arnkelsson, Lancer. 13131
Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686
Kristján Sigurösson, Mazda 929. 24158
Alfreð Kristinsson, Peugeot 505 1982. 84621
Gylfi Guðjónsson, Daihatsu Charade 1982. 66442
Arnaldur Árnason, Mazda 6261982. 43687
Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975
Jóhanna Guömundsdóttir, 77704- Honda 1981. -37769
Guömundur G. Pétursson, 73760- Mazda 929 Hardtop 1982. -83825
Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Páll Andrésson, BMW 5181983. 79506
Þóröur Adolfsson, Peugeot 305. 14770
Finnbogi G. Sigurösson, Galant 1982. 51868
Sumarliöi Guöbjörnsson, Mazda 626. 53517
Þjónustuauglýsingar Þverholti 11 — Sími 27022
Þjónusta
FLJÓTVIRKUR
OG LIPUR
BÍLL.
Þorsteinn
Pétursson,
Kvíholti 1, Hafnarfirði,
sími 52944 (50399 - 54309)
BÍLAGLER
Erum meö á lager öryggisgler, grænt, dökkbrúnt, ljós-
brúnt, og glært fyrir bíla og vinnuvélar. Slíping, skurður og
ísetning. Einnig þaö sem til þarf, svo sem kílgúmmí. Send-
um í póstkröfu. Glerið s/f, Hyrjarhöfða 6, sími 86510.
Suðurnesjamenn athugið.
Kælitæki s/f Njarövíkurbæ, framkvæma alhliða viögeröir á frysti-
og' kælitækjum.
Umskipti á pressum í kæliskápum og frystikistum, eins árs
ábyrgö á jefni og vinnu.
Heimafengin þjónusta er örugg fjárfesting.FR-félögum býöst
10% afsláttur af allri vinnu vegna kæU- og frystitækja.
Kælitæki s/f, simi 92-1854, Njarðvikurbæ.
Körfubílaþjónusta
Verzlun
Nýjung — Ný deild. Málningarvörur frá hinum
heimsþekktu sænsku BECKER-verksmiöjum.
Beckers
Utan- og innanhússmálning. Hagstætt
verð. Mjög góð ending. Gott Irtaval.
Vörumarkaðurinn kf.
Ármúla 1A — Reykjavik.
Simi 86117.