Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Qupperneq 27
DV. FÖSTUDAGUR6. MAl 1983. 35 \Q Bridge „Bridge with the Blue Team” eftir ■ hinn fræga ítalska spilara Pietro Forquet er nýlega komin . út í enskri þýðingu, 384 síöur. Þar rekur Forquet sögu Bláu sveitarinnar ítölsku. Birtir mikinn fjölda spila félaga þessarar frægustu bridgesveitar heims fyrr og síðar. Forquet frábær spilari í sveit-' inni og hér er spil fyrsta félaga hans þar, Guglielmo Siniscalco. Vestur spilarútlaufsjöiífimmtíglumsuðurs. í Vestor Norður A 642 V G108 0 D8 4. AK542 Austur * AD9 + 10853 <5> Á97654 V KD32 0 754 O 32 + 7 + G103 Surur + KG7 ekkert O ÁKG1096 + D986 Sagnir gengu þannig, vestur gaf, . N/Sáhættu: Vestur Norður Austur Suður 1 H pass 2 H 3 T .4 H 5 T p/h Ekkert vandamál, eöa hvað? — Sex trompslagir og fimm á lauf. Spilið er ekki svo einfalt, laufliturinn blokkeraöur. Siniscalco reiknaði með aö laufsjöiö væri einspil. Drap á ás blinds. Spilaði hjartagosa og trompaði drottningu austurs meö níunni. Tromp á áttu blinds. Hjartatía og kóngur austurs trompaður með tíunni.! Tígulgosi á drottningu blinds og hjartaátta. Þegar austur lét lítiðj hjarta kastaði Siniscalco laufáttu. Vestur mátti eiga slaginn. Hann gat ekki spilað spaða. Vestur spilaði því tígli en nú var laufliturinn ekki lengur fastur. Siniscalco tók á laufdrottningu. . Spilaði blindum inn á laufkóng og' kastaöi tveimur spöðum á frílauf' blinds. Frábært spil snjalls spilara.' Siniscalco veiktist alvarlega. Hætti í Bláu sveitinni sem heimsmeistari 1958. Benito Garozzo tók þar sæti hans og spilaðiviðForquet. Skák Síðustu vikurnar hefur staöiö yfir í sænska stórblaöinu Dagens Nyheter skák milli Ove Kinnmark og Piu Cramling. Þessi staða kom upp í skák þeirra eftir aö Kinnmark, sem hafðil hvítt, lék 27. Dc2 — f5+. Vesalings Emma Emma virðist vera í stríðsskapi, rétt eina ferðina. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótekanna vikuna 6. maí—12. maí er I Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Kefiavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f .h. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur, ogSel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstööinni viö Barónsstig, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17— 18,‘sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæsiustööinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vóstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. ______ Heimsóknartemi Pia lék 27.--Kc8 — b8 en gafst um leið upp vegna 28. c7-I— Rxc7 29. j dxc7 - Dxd7 30. Bf4 eða 29.-Kxc7 30. Bf4+- Kc6 31. Db5 mát. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- 'ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Borgarspítaiinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. „ Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15—16, feður kl. 19.30—20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alia daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagL GrensásdeUd: Kl; 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshæliö: Éftir umtaU og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. '15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BamaspítaliHringsins: Kl. 15— 16aUa daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19^—19.30. flafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti ■ 2fa, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. Líöur þér illa? Kannski svafstu of lengi áður en þú fékkst þér hænublundinn. Lalli og Lína i Stjörnuspá m Spáin gUdir fyrir laugardaginn 7. maí. Vatnsberinn (21.jan.—19. febr.): Gættu þess að eyOa ekki um efni fram í óþarfa í dag. Þú ættir aö dvelja sem mest heima í dag og sinna fjölskyldunni. Þetta er slæm- ur dagur til f járfestinga eöa til aö taka stórar ákvarðanir í fjármálum. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Skap þitt verður meö betra mótinu í dag og ert þú farinn að hlakka til helgar- innar. Gættu þess þó að vera ekki kærulaus í starfi vegna tilhlökkunar. Staða þin á vinnustað þarf ekki að vera eins trygg og hún sýnist. Hrúturinn (21. mars—21. maí): Þú virðist vera um of bjartsýnn í peningamálum þínum og verður gjarn á að eyða um of. Allt er best í hófi og ættir þú að halda eyöslu þinni innan skynsamlegra marka. Gættu þess að ofbjóða ekki matarlyst þinni í dag. Nautið (21. aprU—21. maí): Þúátterfittmeðaðumgang- ast aðra í dag og ættir að dvelja sem mest út af fyrir þig. Þú ættir jafnvel að hyggja að fjármálum þínum og leita nýrra leiða til að auka tekjur þínar. Þú ættir að reyna að hvilast. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú ættir ekki að gefa önnur loforð en þú getur örugglega staðið við. Þú ættir jafnframt að leita lausna á fjárhagsvandræðum þinum og gera áætlanir um framtíð þina. Kvöldinu er best varið í faðmi fjölskyldunnar. Krabbinn (22. júní—23. júlí): I dag ættir þú að hafa hug- fast að hætta ber leik þá hæst hann stendur. Farðu var- lega i peningamálum og eyddu ekki um efni fram. Þú færð óvæntar fréttir af vini þínum sem þú hefur ekki heyrt frá um langan tíma. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Gættu þess að sinna starfi þínu vel í dag og vertu ekki hirðulaus þó að helgin nálgist óðum. Notaði ekki vinnutímann í að skipuleggja skemmtanahald. Þetta er góður dagur til f járfestinga. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Gættu þess að brenna ekki allar brýr að baki þér. Vertu ekki um of sjálfumglaður né of öruggur um stöðu þína. Hugsaðu vel um framtíð þín og fórnaöu ekki f ramtíðinni fyrir stundarhagsmuni. Vogin (24. sept,—23. okt.): Þú verður mjög bjartsýnn i dag og kannski um of. Allt virðist leika i lyndi og mótast skap þitt mjög af því. Afköst þín verða í hámarki og ættir þú að nýta þér kraftinn til hins ýtrasta í starfi þínu. Sporðdrckinn (24. okt.—22. nóv.): Gættu þess að vera ekki hirðulaus um eignir þínar í dag og hugaðu vel að fjármálum þínum. Samt sem áður ættir þú ekki að vera of ragur við að taka peningalán tii skynsamlegra fjár- festinga . Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Skap þittermeð besta móti í dag og ættir þú að njóta lífsins án þess þó að fara út í öfgar. Þú ert mjög bjartsýnn og nærð góðum árangri í starfi. Þú ættir að gæta þess að taka ekki of mörg verk- efni að þér. Stcingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ert um of öruggur með sjálfan þig í dag og sjálfumgleði þín kann að koma þér í vandræði ef þú gætir ekki að þér. Þú ættir að forðast áhættusamar ákvarðanir í dag. Notaðu kvöldið til að' sinna áhugamálum. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—Föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegnasumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum ogstofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. ki. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.1.okað júlímánuð vegna sumarleyfa.. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og ;laugardaga kL 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík. Kópavogur oe Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, simi 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubiianir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir ki. 18 og um helgar, sími,41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. Biianavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / z 3 5' t* 7- 1 2 10 II □ 12 /3 fb i(p n \s 1 'L Zo u 21 Lárétt: 1 fljótlega, 5 lærdómstitill, 7 fiskilína, 8. fyrirhöfn, 10 vafi, 12 spyrja, 13 held, 15 rólegt, 16 þögul, 19 sjávardýr, 21 útlim, 22 tíminn Lóðrétt: 1 vatnafiskur, 2 friöur, 3 fyrr, ,4 auðar, 5 poka, 6 skurn, 9 afl, 11 :ódaunn, 14 ofar, 16 höfuðborg, 18 fljót- 'ið,20viðumefni. Lausn á síðustu krossgátu. jLárétt: 1 mjólk, 5 ss, 7 eima, 9 oki, 10 lyfta, 11 elna, 13 pa, 14 ii, 15 dreif, 18 gróa, 20 flá, 21 ilm, 22 kali. Lóðrétt: 1 með, 2 ómynd, 3 lafa, 4 kot, 5 skapill, 6 siga, 8 illir, 11 eigi, 12 refa, 16 rak, 17 fái, 19 óm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.