Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Qupperneq 29
DV. FÖSTUDAGUR6. MAl 1983. 37 ...vlnsælustu lögln REYKJAVÍK 1. (2) SWEET DREAMS...................Eurythmics 2. ( 4 ) ISTHERE SOMETHING I SHOULD KNOW.......... ................................Duran Duran 3. ( 1 ) LET'S DANCE.....................David Bowie 4. ( 9 ) TOO SHY.........................KajaGooGoo 5. ( - ) TRUE..........................Spandau Ballet 6. (3) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART........Bonnie Tyler 7. ( 5 ) SÍSÍ...............................Grýlurnar 8. ( 7 ) CHURCH OFTHE POISON MIND........Culture Club 9. ( 6 ) BABY COME TO ME.................Pattie Austin 10. ( - ) JOY...........................The Band AKA L0ND0N (10) TRUE........................Spandau Ballet (4) WORDS.............................F.R.David ( 3 ) BEAT IT....................Michael Jackson (16) FASCINATION.....................Human League ( 2 ) CHURCH OF THE POISON MIND......Culture Club ( 1 ) LET'S DANCE....................David Bowie ( 6 ) LOVE IS A STRANGER..............Eurythmics (14) TRUE LOVE WAYS........................Cliff Richard (21) WE ARE DETECTIVE............Thompson Twins ( 5 ) BREAKAWAY............................Tracey Ullman NEW YORK Bretland (LP-plötur) Breski dúettinn Eurythmics hreppti efsta sæti Reykjavíkurlistans sem aö venju var valinn af þar til skipaöri dómnefnd í Þrótt- heimum á þriðjudaginn. Lagið Sweet Dreams var fyrsta lag Önnu Lennox og Dave Stewart sem veröur vinsælt en Bretar hafa þegar kippt öðru lagi með Eurythmics inn á topp tíu hjá sér: Love Is á Stranger. Væntanlega verður það komiö á Reykja- víkurlistann áður en langt um líður. David Bowie hrökklaðist af toppnum alla leiö niöur í þriðja sæti sem þó er helmingi skárri út- koma en í Lundúnum þar sem hann hrapaði af toppnum niður í sjötta sæti. I Lundúnum tók Spandau Ballet forystuna með True, beint úr tíu á toppinn og þetta lag hafnaði beint í fimmta sæti á Reykjavíkurlistanum. Human League er á góöum skriði upp Lundúnalistann með nýja lagið Fascination og færist upp um tólf sæti, jafnmikið og Thompson Twins sem komin er í níunda sæti meö lagið We Are Detective. Bandaríkja- menn halda fast í Beat it með Michael Jack- son en Bowie er þar á uppleiö og Men at Work sömuleiðis svo þaö er ekki loku fyrir það skotiö að lög þeirra nái efsta sætinu með tíð og tíma. En það verður tæpast fyrir hvítasunnu. -Gsal. Nýjar raddir munu heyrast á næsta þingi, einkanlega nýjar kvenraddir, því eins og alþjóö veit f jölgaöi konum á þingi í síð- ustu kosningum um nokkur hundruö prósent. Þeim ætti líða vel á þinginu ef rétt er haft eftir Öskari Wilde sem sagði að karl- maðurinn elskaði meö augunum en konan með eyrunum.Margt hefur breyst á skömmum tíma í jafnréttismálum kynjanna og tvítug viska úr bókinni Konan og óskir karlmannsins á ekki alls kostar viö í dag: „Hver sá maður sem auðveldlega getur séð heimili sínu farborða hefur rétt til aö vænta þess að konan helgi sig honum og heimilinu.” Annað dæmi: „Ef eiginmaöurinn kemuy heim á réttum tíma væntir hann þess aö maturinn sé kominn á boröið á nákvæmlega tilsettum tíma, en hann væntir þess einnig að hann þurfi ekki að bíða eftir matnum þótt hann komi sjálfur of seint heim — og það meira að segja mikið of seint. Þá krefst hann þess eigi að síður að maturinn sé til reiðu, og þaö án þess að heyra nokkurt nöldur frá yður.” Misbrestur á þessu mun þegar allnokkur en vísast mun hann færast í vöxt, alténd á heimilum þingkvenna þegar fundir dragast á langinn og svengd eiginmannsins í sama hlutfalli. Skólabókardæmi um sókn kvenna til jafnréttis eru Grýlurnar sem þessa vikuna tróna í efsta sæti íslenska vinsældalistans með Mávastellið. Karlremburnar fá tiltal hjá stúlkunum á nýju plötunni og þær eru hvergi bangnar. Bowie hopar og aðrar plöt- ur eru á svipuðu róli og áður nema hvað Eddy Grant er kominn á nýjan leik og fer geyst. -Gsal Grýlurnar — Linda Björk hrærir í settinu og Mávastellið trónir á toppnum. Toto — ársgömul skífa siglir inn á topp tíu í Bretlandi með mörg Grammy-verðlaun innanborðs. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Spandau Ballet — „True” slær í gegn; komið í efsta sæti Lundúnalistans rakleitt í fimmta sæti Reykjavíkurlistans. og 1. (1) BEAT IT..................Michael Jackson 2. ( 3 ) JEOPARDY................Greg Kihn Band 3. ( 6 ) LET’S DANCE...............David Bowie 4. ( 2 ) COME ON EILEEN...Dexy's Midnight Runners 5. ( 5 ) DER KOMMISSAR.............Aterthe Fire 6. ( 9 ) OVERKILL..................MenatWork 7. ( 8 ) SHE BLINDED ME WITH SCIENCE . . . Thomas Dolby 8. ( 4 ) MR. ROBOTO......... ............Styx 9. (10) LITTLE RED CORVETTE.............Prince 10. (11) IWANTHOLD YOU BACK...............Toto F.R. David — „Words”, sem hér var vinsælt fyrir allmörgum mánuðum, komið í annað sætið í Lundúnum. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. <1 ) (2) (6) (3) (-) (5) (4) (-) (11) (7) Let's Dance..........David Bowie ThriHer.........Michael Jackson True..............Spandau Ballet Faster than the Speed . Bonnie Tyler White Feathers.........KajaGooGoo Sweet Dreams..........Eurythmics The Final Cut.........Pink Fooyd Cargo...............Men at Work TotolV.......................Toto The Hurting........Tears for Fears Men at Work — nýja platan ekki sjáanleg en sú gamla enn á stjákli á bandaríska listanum. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (1 ) Thriller Michael Jackson 1. (2) 2. (2) Frontier Journey 2. (1) 3. (3) Kilroy Was Here .. Styx 3. (3) 4. (5) Pyromania .... Def Leppard 4. (13) 5. (4) Business As Usual. ... Men at Work 5. (4) 6. (7) The Final Cut 6. (6) 7. (8) Lionel Richie 7. (5) 8. (6) H2O Daryl Hall Et John Oates 8. (8) 9. (9) Rio 9. (10) 10. { 12) The Distance .... 10. (9) ísland (LP-plötur) Mávastellið.............Grýlurnar Let's Dance..........David Bowie The Final Cut..........Pink Floyd Killing on the Rampage.. Eddy Grant Einmitt............Hinir Et þessir Thriller..........Michael Jackson Club Dancing.......Hinir Et þessir Minningar mætar........Viðar Et Ari A ChildAdventure Marianne Faithful örugglega........Björgvin Gislason Elskað með eyrunum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.