Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Síða 30
38 DV. FÖSTUDAGUR 6. MAÍ1983. SKju^ Sími 78900 SALUR-l Frumsýnir ! grínmyndina Ungu læknanemarnir! Hér er á ferðinni einhver sú a) besta grínmynd sem komiö( hefur i langan tíma. Margt er| brallaö á Borgarspítalanumj og þaö sem læknanemunum dettur í hug er meö ólíkindum.; AÖvörun: Þessi mynd gæti veriö skaðleg heilsu þinni., Hún gæti orsakaö þaö aö þúj gætir seint hætt aö hlæja. - j Aðalhlutverk: Michacl McKean, j Sean Young Hector Elizondo. Lcikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 5,7,9, og 11 Hækkað verö SALUR-2 ‘ Porkys Kcep «« «yc out for the funah'at nwvic ahowt gtaw*ng «p í?ver mdet Sýnum aftur þessa frábæru , grínmynd sem var þríðja | aösóknarmesta myndin í Bandarikjunum í fyrra. Það má með sanni segja að PORKYS er grínmynd í sér- flokki. Aðalhlutverk: DanMonahn, MarkHerrier, Wyatt Knight. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-3. Þrumur og eldingar Aðalhlutverk: Hai Holbrook, Adrienne Bzrbeau, Fritz Weaver. Myndin er tekin í doihy stereo. Sýndkl. 5,7.10,9.10 og 11.15. SALUR4 Allt á hvolfi Splunkuný, bráðfyndin grin- mynd í algjörum sérflokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengið frábæra aösókn, enda með betri myndum í sínum flokki. Robert J. Rosenthal. Sýndkl.5. Lrfvörðurinn | (My Bodyguard) Bodyguard er fyndin og frá-j bær mynd sem getur gerstj hvar sem er. Myndin fjallar! um dreng sem verður að fá sér lifvörð vegna þess að hann er ofsóttur af óaldarflokki í skólanum. Aðalhlutverk: Chris Makepeace, Adam Baldwin, Matt Dillon. Leikstjóri: TonyBUl. Sýnd kl. 7,9 og 11. | SALUR5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefndj tU 5 óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Louis MaUe. Sýndkl.9. S'uni 11544 Skuggar fortíðarinnar (Search ír Destroy) lí jwm Ofsa spennandi nýr „þriUer” með mjög harðskeyttum karate-atriðum. tslenskur texti. AðaUilutverk: Perry King, Georg Kennedy, Tisa Farrow. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Si/ri. 31 I 82 frumsýnir stórmyndina: Bardaginn um Johnson-hérað (Heaven's Gate) V lii /fyí*át/r/ ( /mifio) , UUHiTS XLEU <’ :> ::'v' k Leikstjórinn Michael Cimino og leikarinn Christopher Walken hlutu báöir óskars- verðlaun fyrir kvikmyndina „The Deer Hunter”. Sam- starf þeirra heldur áfram í Heaven’s Gate”, en þessi kvikmynd er dýrasti Vestri sem um getur í sögu kvik- myndanna. „Heaven’s Gate” er byggð á sannsögulegum atburði sem átti sér staö í Wyoming fylki í Bandarikjunum áriö 1890. Leikstjóri: Michael Cimono. Aöalhlutverk: Christopher Walken, Kris Kristofferson, John Hurt (The Elephant Man), Jeff Bridges (Thunderbolt and Lightfoot). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÞJÓÐLEIKHÚSI-B Operan CAVALLERIA RUSTICAIMA eftir Pietro Mascagni. Þýðing: Freysteinn Gunnarsson. Leiktjöld og búningar: Birgir Engilberts. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Ballettinn FRÖKEN JÚLÍA Danshöfundur: Birgir Cullberg. Stjórnendur: Birgit Cullberg og Jeremy Leslie-Spinks. Leikmynd og búningar: Sven Erixsson. Lýsing: Kristinn Daníelsson. Hljómsveitarstjóri: Jean Pierre Jaquillat. Frumsýning í kvöld kl. 20, uppseit, 2. sýning sunnudag kl. 20, uppselt, 3. sýning þriðjudag kl. 20. LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 15, uppselt, sunnudag kl. 15, uppselt. GRASMAÐKUR laugardagkl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1—1200. IJ, SALURA frumsýnir óskars- verðlaunamyndina Tootsie MOSMXMISOTOR lU ACADEM y AWARDS BEST PICTURE M B<-x: Actor ÖUSTIH HOFFMAN SupfK.'tt'-.g AcÞ JESSICA LANGE trmtrxf) worrmjin - Tootsie íslenskur texti. Bráðskemmtileg ný amerisk úrvalsgamanmynd í litum og Cinemascope. Aöalhlutverkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum í myndinni. Myndin var útnefnd til 10 ósk- arsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta 1 kvenaukahlutverkið. Myndin qr aUs staðar sýnd við metað- sókn. Leikstjóri: Sidney PoUack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, BUl Murray, Sidney PoUack. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaðverð. SALURB Þrælasalan Spennandi amerísk úrvals- kvikmynd í litum um nútima þrælasölu. Aðalhlutverk: Michael Caine, Peter Ustinov, William Holden, Omar Shariff. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð bömum innan 16 ára. Nemenda- leikhúsið Lindarbæ — Sími21971 MIÐJARÐARFÖR eða innan og utan við þröskuldinn Iæikstjórn: Hallmar Sigurðsson. Leikmynd: Grétar Reynisson. Lýsing: David Walters. Frumsýning í kvöld kl 20.30, uppselt, 2. sýn. sunnud. kl. 20.30, 3. sýn. mánud. kl. 20.30. Frumsýnir: í greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hann var „einn gegn öllum” en ósigrandi. Æsispennandi, ný bandarísk panavisionlit- mynd, byggö á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víðsvegar viö metaösókn með: SylvesterStallone, Richard Crenna Leikstjóri: Ted Kotcheff. íslenskur texti. Bönnuð innan 16ára. Myndin er tekin í Dolby Stereo. Sýndkl. 3,5.7.9ogll. Til móts við gullskipið Æsispennandi og viöburöarík Utmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair MacLean. Þaö er eitthvað sem ekki er eins og það á að vera þegar skipið leggur úr höfn og það reynistvissulega rétt. Aðalhlutverk: Richard Harrís, Ann Turkel, Gordon Jackson. Íslenskur texti. Bönnuð bömum. Sýndkl.3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Á hjara veraldar Sýndkl.3,5,7,9og 11.10. Trúboðarnir Spennandi og sprenghlægileg litmynd um tvo hressilega svikahrappa með hinum óviðjafnanlega Terence HUI og Bud Spencer. Islenskur tcxti. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. ISLKNSKA ÓFERAIN JjMítöVDð I laugardagkl. 20. Örfáar sýningar eftir. Miðasala opin daglega miUi kl. 15 og 19 nema sýningar- daga tU kl. 20. Sími 11475. iwwnTnfflnS -og skilaðu svo kæru þakklæti til yfirkokksins! LAUGARAS ■ 1I«B Missing missing. JACK LEMMON SfSSY SPACE Sýnum í nokkra daga vegna fjölda tihnæla þessa frábæru verðlaunamynd með Jack Lemmon og Sissy Spacek. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Atb. aðeins í nokkra daga. Höndin Ný, æsispennandi bandarisk mynd frá Orion Pictures. Myndin segirfrá teiknara sem missir höndina, en þó að hönd- in sé ekki lengur tengd Ukama hans er hún ekki aögerðalaus. Aðalhlutverk: Michael Caine og Andrea Marcovicci. Sýnd kl. 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd úr Cat People. Slmi 50249 Með dauðann á hælunum Hörkuspennandi og vel gerö sakamálamynd. Leikstjóri: Jacques Deray. Aðalhlutverk: Alain Delon, Daiila di Lazzaro. ...Afbragðs sakamálamynd. B.T. Spennan i hámarki, afþreyingarmynd í sérflokki. Poiitiken. Bönnuðinnan 16ára. Sýndkl.9. Þær gerast æ ljúfari hinar sælu skólaminningar. Það kemur berlega i ljós í þessari nýju eitildjörfu amerísku mynd. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Strok milli stranda §Sö?fi BráðsmeUin gamanmynd. Madie (Dyan Cannon) er á geðveikrahæh að tilstuðlan eiginmanns síns. Strok er óumflýjanlegt til að gera upp sakirnar við hann en mörg ljón eru í veginum. Leikstjóri: Joseph Sargent. Aöalhlutverk: Dyan Caunon, Robert Blake, Quinn Rcdeker. Sýnd kl. 7 og 9. Húsið Aðalhlutverk: Lilja Þórisdóttir Jóhann Siguröarson. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Bönnuð innan 12 ára. Dolby Stereo. Al ISTURBÆ JARflífl HLJÓMLEIKAR kl. 21. <*J<9 i.kikfkiac KFYKJAVlKlJR SALKA VALKA í kvöld kl. 20.30, fimmtudagkl. 20.30. Síðasta sinn. ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA 2. sýn. laugard. kl. 20.30. Grá kort gilda. 3. sýn. þriöjud. kl. 20.30. Rauð kort gilda. 4. sýn. miðvikud. kl. 20.30. Blá kort gilda. SKILNAÐUR sunnudag kl. 20.30. Fáarsýningareftir. ERIK M0RK, hinn frægi danski leikari, les úr verkum H.C. Andersen mánudagkl. 20.30. Miðasalaílðnókl. 14—20.30. Simi 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Ennþá ein aukamið- nætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Simi 11384. SMAAUGLYSINGADEII.D sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum eri ÞVERHOLT111 Tehið er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og i sima 27022: Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12—22 virka Virka daga kl. 9 — 22, laugardaga kl. 9—14, sunnudaga kl. 18 —2?. daga og iaugardaga ki. 9—14. ATHUGIÐ! Ef smáauglýsing á að birtast i helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 föstudaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.