Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1983, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1983, Side 22
30 DV. FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Húsgögn. Til sölu nokkrir óvenjulegir hilluveggir á mjög góöu verði. Mikiö skápapláss. Opiö laugardaga, Heildverslunin Kandís, Langholtsvegi 109, Drekavogs- megin, sími 82252. TOS rennibekkur til sölu, 3 1/2 metri milli odda, sænskur Pull- max, einnig stór hefill meö slaglengd 50 cm. Vélsmiöjan Sindri, Olafsvík. Uppl. ísíma 93-6421 á kvöldin, Björn. Til sölu þvottavél 2ja ára, kr. 5000, hijómflutningstæki meö tónjafnara, 5 ára, kr. 20 þús., 2 stór jeppadekk á hvítum felgum, kr. 5000. Uppl. í síma 35712. Til sölu rafmagnshitatúpur, svo aö segja nýjar og notaðar. Uppl. gefur Jón Borgarsson í síma 92-6919 og 92-6945. Til sölu lítil, notuð, eldhúsinnrétting. Uppl. í síma 81438 eftirkl. 19. Tilsölu: Lavamat Bella þvottavél, tveir svefn- bekkir, hjónarúm og stálgrindarkojur. Uppl. í síma 73152. Fólksbilakerra til sölu. Uppl. í síma 92-8118. Einsmanns rúm, kr. 2000, svefnbekkur, kr. 1000, beddi, kr. 400, garösláttuvél, kr. 300, fatahengi og hilla, kr. 600 og sóltjald, kr. 100 til sölu. Uppl. ísíma 46896. Tvær overloock vélar til sölu, önnur ekki fyrir prjón, einnig eldhúsborö og 6 stólar, hjónarúm úr palesander. Á sama staö Dodge Dart, verö 10 þús. Uppl. í síma 50315 fyrir hádegi og eftir kl. 19. 12 manna hnífaparasett til sölu. Uppl. í síma 76369. Til sölu er grafíkrulla, strauvél, garösláttuvél og tveir ísskáp- ar. Uppl. í síma 33216. Farðseöill tii Lignano eöa Mallorca til sölu, 20% afsláttur. A sama staö er tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 75803. Til sölu nýlegt hjónarúm, einnig stór fataskápur, strauvél og barnasvefnbekkur. Uppl. í síma 37456 eftirkl. 19. Frystikista, þvottavél, ísskápur og borðstofusett til sölu. Uppl. í síma 77717. Til söiu stereomagnari, kassettudekk og tveir hátalarar, ódýr- ir gítarar, sófaborö, boröstofustólar, handsnúin saumavél og gítarlampi. Vil kaupa reiðhjól og handsláttuvél, helst Husqvarna. Sími 11668 á kvöldin. Vegna flutnings er til sölu alls konar búslóö, svo sem sófasett, málverk, bækur, hljómplötur, listmun- ir o.fl. Uppl. í síma 23706. Til sölu tvær saumavélar, Union Special hraðsaumavél og Pfaff vél í tösku. Uppl. í síma 13218. Ca 45 ferm ljódrappað teppi til sölu á aðeins 5000, einnig er til sölu ölkista. Uppl. í síma 52584 eftir kl. 13. Leikfangahúsið auglýsir: Sumarleikföng í úrvali, fótboltar, badmintonspaðar, tennisspaðar, kricket, bogar, sverö, kasthringir, svifflugur, sandsett, kastspjöld, flug- drekar. Grínvörur 30 teg., s.s. síga- rettusprengjur, blek, vatnskveikjarar, rafmagnspennar, hnerriduft. Brúöu- vagnar og kerrur, gamalt verð. Barbie og Sindy vörur, Playmobil leikföng, Lego kubbar, húlahopp hringir, gröfur til aö sitja á, stórir vörubílar, hjól- börur, sparkbílar, 8 teg. Korktöflur, 6 stæröir. Póstsendum. Kreditkorta- þjónusta. Leikfangahúsiö, Skólavöröu- stíg 10, sími 14806. Til sölu utanborðsmótor 45 hestöfl, skipti á minni æskileg, einnig 4 stk. 13” radialdekk. Uppl. í sima 12337. Tækifæri: Ný voldug Oster Pipe Master snittvél til sölu. Gott verð. Simi 15302. Til sölu Baurle vélsög í góöu standi. Uppl. í síma 73108. Herra terylenebuxur á kr. 450, kokka- og bakarabuxur á kr. 450, dömubuxur á kr. 400. Saumastofan Barmahlíö 34, gengiö inn frá Löngu- hlíð, sími 14616. Ritsöfn-afborgunarskilmálar. Halldór Laxness, 45 bindi, Þórbergur Þóröarson, 13 bindi, Olafur Jóh. Sigurðsson, 10 bindi, Jóhannes úr Kötl- um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3 bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi, William Heinesen, 6 bindi, Sjöwall og Wahlöö, 8 bindi, Heimsbókmenntir, 7 bindi (úrvalshöfundar). Kjörbækur, sími 24748. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: eldhúskollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, sófasett, svefnbekkir, skrifborð, skenkar, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikiö úrval nýrra og gamalla útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar- veröi í verslun okkar aö Bræöra- borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar- heimili og fleiri til aö eignast góöan bókakost fyrir mjög hagstætt verð. Verið velkomin. Iöunn, Bræðraborgar- stíg 16 Reykjavík. Takiö eftir. Blómafræflar, Honey beepollen, hin fullkomna fæöa. Sölustaöur: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskaö er, Sigurður Olafs- son. Til sölu vegna flutnings sófasett og borö, frystikista, ísskápur, þvottavél og hljómtæki. Allt skal selj- ast gegn staögreiöslu. Uppl. í síma 46981 eftirkl, 17. Barnarimlarúm, buröarrúm, barnabaöker, lítiö stelpu- reiöhjól, hjónarúm meö áföstum nátt- boröum án dýnu til sölu. Uppl. í síma 43194. Til sölu notuö hænsnabúr, sem taka 4400 hænur, einnig útungunarvél sem tekur 5000 egg. Uppl. í síma 41899 eöa 46387 eftir kl. 18. Blómafræflar, Honey beepollen S, hin fullkomna fæöa. Sölustaöir: Hjör- dís, Austurbrún 6, bjalla 6.3, sími 30184. Afgreiöslutími 10—20. Haf- steinn, Leirubakka 28, sími 74625. Af- greiðslutími 18—20. Komum á vinnu- staöi ef óskaö er. Óskast keypt Pylsupottur óskast keyptur. Hafið samband viö auglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H—396. Óska eftir lítilli dísilrafstöð. Uppl. í síma 95-1962 eftir kl. 20. Málarastólar óskast strax. Uppl. í síma 28974 á daginn og á kvöld- in í síma 43219. Vil kaupa litla fólksbílakerru með lausum gafli. Uppl. ísíma 12729. Vil kaupa notaðan vökvakrana, 15 tonn, -metra. Upplýsingar gefur Gunnsteinn Gísla- son í síma 95-4398. Rjómaísvél óskast keypt, Salamöndur, grill, kjúklingagrill, Rafha golfpanna, klakavél og brauð- kælir.Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—344 Verzlun Ódýrar músíkkassettur og hljómplötur. Odýru vega-feröaviö- tækin. Bílútvörp og hátalarar. Einnig bílaloftnet, meöal annars fyrir Honda og VW. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin Bergþórugötu 2, sími 23889. JASMlN auglýsir. Vorum aö taka upp stóra sendingu af pilsum, kjólum, blússum og mussum úr indverskri bómull. Nýtt úrval af klútum og sjölum. Einnig sloppar, skyrtur og mussur í stórum númerum. Höfum gott úrval af thaisilki og ind- versku silki, ennfremur úrval austur- lenskra list- og skrautmuna. Muniö reykelsisúrval okkar. Opiö frá kl. 13— 18 og 9—12 á laugardögum. Sendum í póstkröfu. Verslunin Jasmín hf., Grettisgötu 64, (á horni Barónsst. og Grettisgötu) sími 11625. Perma-Dri utanhússmálning, 18 litir, grunnur á þakjárn, margir litir, þakmálning, margar tegundir, steinflísar utan og innanhúss, verö pr. ferm kr. 424. Parket, baöflísar, plast, skolprör, þak- pappi, rennur og niöurföll, trésmíöa- og múrverkfæri, mikiö úrval. Garö- yrkjuverkfæri, sláttuvélar á gömlu veröi, saumur, skrúfur, skrár og lam- ir, góö greiöslukjör. Versliö hjá fag- manninum. Smiðsbúö, byggingavöru- verslun, Smiösbúö 8 Garðabæ, sími 44300. Nýkomiö úrval af bolum, kjólum, buxum, mussum, blússum, pilsum, allt tískulitir, barnafatnaöur, snyrtivörur, sængur á 550 kr. og m.fl. Sendum í póstkröfu. Tískuverslunin Týsgötu 3 v/Skólavöröustíg, sími 12286. Fatnaður Falleg brún ónotuð frönsk leöurkápa til sölu, nr. 42, verö kr. 6000. Uppl. í síma 41407. Viðgerðir á leður- og rúskinnsfatnaöi, fljót og góö þjónusta. Uppl. í síma 82736 milli kl. 17 og 19. Fyrir ungbörn Barnavagn óskast, helst rauöur Silver Cross. Uppl. í síma 51864. Kaup—sala. Kaupum og seljum notaöa barna- vagna, kerrur, barnastóla og fleira ætlað börnum. Opiö virka daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Húsgögn Florida sófasett (svefnsófi) til sölu. Uppl. í síma 45005 eftir kl. 18. Til sölu 5 ára gamalt hjónarúm meö springdýnum, verö ca 350 kr. Uppl. í síma 31609 og 29698. Einnig árs gamalt Fisher Beta videotæki. Uppl. í síma 21067. Til sölu leðursófi, boröstofuborö, antik furuskrifborö og gamall glæsilegur viöarofn. Sími' 19513. Glæsilegt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 51833. Til sölu nýlegt sófasett 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 14762. Stórt, fallegt hjónarúm meö 2 náttborðum til sölu, verö aöeins 10 þús. kr. Uppl. í síma 34753. Til sölu kojur. Uppl. í síma 71208. Antik Utskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborö, bókahillur, borö, stólar, ljósakrónur og lampar, mál- verk, klukkur, postulín, kristall og silf- urgjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikiö úrval áklæöa og leðurs. Komum heim og gerum verötilboö yöur aö kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Borgarhúsgögn— Bólstrun. Klæöum, gerum viö bólstruð húsgögn, úrval áklæöa og fjölbreytt úrval nýrra húsgagna. Borgarhúsgögn, á horni Miklubrautar og Grensásvegar. Sími 85944 og 86070. Heimilistæki 380V, 3-fasa, ný Atlas eldavél til sölu. Sjálfhreins- andi ofn meö grillelementi, 1 termost- at- og 3 hraösuðuhellur, öryggislæsing á ofni, litur rauöur. Veröhugmynd 12—14 þúsund. Uppl. í síma 34609. 250 lítra frystikista til sölu. Uppl. í síma 76899. Geymið auglýsinguna. Candy þvottavél til sölu, 3 ára. Uppl. í síma 71706. Hljóðfæri Starfandi hljómsveit á Reykjavíkursvæöinu óskar eftir gítarleikara strax. Uppl. í síma 46759 eftir kl. 18. Hljóðf æri — Hljóðf æri. Aukin þjónusta. Tökum nú í umboðs- sölu rafmagnsgítara, magnara, trommusett, söngkerfi, rafmagns- hljómborö o.fl. o.fl. Opið frá kl. 9—12 og 13—18, til hádegis laugardaga. Verið velkomin. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, s. 31290. Hljómtæki Til sölu mjög gott JVC KA 552 kassettutæki. Nánari upplýsingar í síma 28108 eftir kl. 17. Gleðilegtsumar! Neseo kynnir sérstök bíltækjatilboö. Hiö langdræga RE-378 útvarp frá Clarion ásamt vönduöu hátalarapari á aðeins kr. 2030 (áöur 2890). Þeim sem gera hámarkskröfur bjóðúm viö Orion GS-E útvarps- og segulbandstæki (2X25 w magnari, tónjafnari, stereo FM, innbyggöur fader, síspilun í báöar áttir o.m.fl.) ásamt Carlion GS-502 hátölurum, hvort tveggja framúrskar- andi tæki á aöeins kr. 8.130 (áður 10.870). Einnig bjóöum viö fram aö mánaöamótum 20% afslátt af öllum Clarion hátölurum, stórum og smáum. Látiö ekki happ úr hendi sleppa, veriö velkomin. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eöa sölu á notuðum hljómtækjum skaltu líta inn áöur en þú ferö annað. Sportmarkaöurinn, Grens- ásvegi 50, sími 31290. Til sölu svo til alveg ónotaöar, hálfs árs Marantz græjur, gyllta línan. Uppl. í síma 24456. Nýtt Revox B 77 MK2 segulband til sölu. Uppl. í síma 77728 og 78964. Til sölu 2 nýlegir Cybernet CS—402 hátalarar, mjög hag- stætt verö. Uppl. í síma 79951. Blaupunkt radiofónn, stereo, meö stereoútvarpi, 2 hátalarar, plötugeymsla, mjög glæsilegt, sam- byggt tæki, hentar félagsstofnunum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—360. Sjónvörp Óska eftir að kaupa lítið notaö litsjónvarp, 20—22”, staö- greiðsla. Uppl. í síma 52598. Grundig og Orion. Frábært verö og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verö á 20 tommu frá kr. 18.810. Utborgun frá kr. 5000, eftir- stöövar á 4—6 mánuöum, staðgreiöslu- afsláttur 5%. Myndlampaábyrgö í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum. Vertu velkominn, Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Tölvur Vic eigendur athugið. Frábær forrit fyrir Vic 20 til sölu, allt frægir titlar. Uppl. í síma 92-3081 milli kl. 18 og 20 næstu daga. Til sölu Atari sjónvarpsleikspil, nýr spennubreytir ásamt stýrispinnum og 10 áhuga- veröar leiktækjaspólur. Selst saman eöa í sitt hverju lagi. Uppl. í síma 92- 1346. Ljósmyndun Canon AE-1 body 2 stk. Linsur: Kenlock 17 mm semi fish-eye. Canon 50mmF-l,8. Canonl35mmF-2,8. Tamron 80—210 mm Zoom F-3,8. Filterar: Hoya, 10 mismunandi geröir. Flass: Zykkar-Twin. Þrífótur. Áltaska. Selst saman. Verð kr. 35.000. Uppl. í síma 85840 frá kl. 9—17 og 34572 frá kl. 18. Video VHS—Orion-Myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins kr. 2.385,- Sendum í póstkröfu. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, viö hliöina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuö Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugiö breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.