Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1983, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1983, Qupperneq 23
DV. FÖSTUDAGUR 20. MAl 1983. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Videomyndavélar-U-Matic bönd. Leigjum út án manna hágæöa 500 línu myndavélar ásamt U-Matic mynd- segulbandstækjum. Hér er tækifæri fyrir alla til aö gera sínar eigin myndir, þar sem boöiö er upp á full- komna eftirvinnsluaöstööu. Yfirfærsl- ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta- max kerfi. Ismynd, Síöumúla 11, sími 85757. Videosport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæöi Miöbæjar, Háaleitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur. Walt Disney fyrir VHS. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar með videóleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS-kerfi. Vídeóklúbbur Garöa- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085, opið mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug- ardaga og sunnudaga 13—21. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndum á kr. 50, barnamyndir í VHS á kr. 35. Leigjum VHS myndbandstæki. Tökum upp nýtt efni ööru hverju. Eigum myndir meö íslenskum texta. Seljum óáteknar spól- ur og hulstur á lágu verði. Athugiö breyttan opnunartíma. Mánudaga- laugardaga kl. 10—12 og 13—22, sunnu- daga 13—22. Til leigu video fyrir VHS. Uppl. í síma 79998. Fisher 2000, 1 1/2 árs gamalt Betamax, til sölu. Uppl. í síma 73708. Til sölu Sharp 7700 videotæki meö f jarstýringu ásamt 16 3 tíma videospólum verö 35—40 þúsund. Uppl. í síma 18530 eftir kl. 17. Áteknar spólur tii sölu. Um 50 VHS og 50 Beta videospólur til sölu, allt frumupptökur. Gott blandaö myndefni. Upplögö kaup sem viöbót viö leigusafn eöa sem uppistaöa í nýja leigu. Mjög hagstætt verö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—488 Tilsölu nýtt ónotað Sony myndband fyrir Betakerfi, einnig óátekin myndbönd, 3ja tíma, fyrir VHS kerfiö, gott verö, samkomulag. Uppl. í síma 11955 eftirkl. 18. VHS-Orion-Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion: útborgun frá kr. 7000, eftirstöövar á 4—6 mánuöum, staögreiðsluafsláttur 5%. Innifaldir 34 myndréttir eöa sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auövelt aö eignast nýtt gæöamyndbandstæki með fullri á- byrgö. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Laugarásbíó-myndbandaleiga: Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150, Laugarásbíó. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikiö úrval af góöum myndum meö ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem sparar bæöi tíma og bensínkostnað. Erum einnig með hiö heföbundna sólarhringsgjald. Opið á verslunar- tíma og laugardaga 10—12 og 17—19 og sunnudaga 17—19. Myndbandaleigan 5 stjörnur Radíóbæ, Ármúla 38, sími 31133. Saba video til sölu í VHS kerfi, staögreiðsla 23 þús. Uppl. í síma 839G5. Nýtt-Nýtt. Videosport, Ægisíöu 123, sími 12760: mikiö úrval myndefnis fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 13-23. (Leigjum út tæki). VHS videohúsið Beta. Gott úrval af myndefni fyrir alla fjöl- skylduna í bæði VHS og Beta. Leigjum myndbandatæki. Opið virka daga kl. 12—21, sunnudaga 14—20. Skólavöröu- stíg 42, sími 19690. Beta videohúsið VHS. Til sölu videomyndir fyrir Betamax, selst ódýrt. Uppl. í síma 94-3695 á daginn og 944065 á kvöldin. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir meö ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opið mánud.—föstud. frá 8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Dýrahald | Hestamenn — hestamenn. Tökum hross í hagagöngu á Eyrar- bakka, bæöi í stóögirðingu og reiö- hestagiröingu. Aðstoð viö samanrekst- ur um helgar eða þegar óskaö er. Athugiö, mjög skemmtilegar útreiöa- leiöir. Einnig er í boöi ýmis önnur þjón- usta viö hestamenn svo sem hey- og hestaflutningar, tamningastöö, vanir tamningamenn, allar viögeröir, ný- smíöi og sala á reiötygjum. Hringið og leitið upplýsinga,. Emil, sími 99-3155, Þórir 99-3431 og Einar 99-3164. Tveir labradorhvolpar til sölu, svartur og gulur. Uppl. í síma 38254 eftirkl. 19. Hver vill eiga mig? Eg er fallegur, mjög þrifinn kettlingur og vantar gott framtíöarheimili. Uppl. ísíma 76040. Hestamannafélagið Andvari. Þeir félagsmenn sem óska eftir aö koma hestum í hagabeit á vegum fé- lagsins í sumar vinsamlegast hafiö samband í síma 42361 eöa 54079. Stórmót á Víðivöllum. Forskoöun kynbótahrossa fyrir stór- mót hestamannafélaga vestan Hellis- heiðar á Víðivöllum 8,—10. júlí nk. fer fram sem hér segir: fyrir Mána í Keflavík miövikudaginn 25. maí fyrir hádegi, fyrir Hörð Kjósarsýslu miövikudaginn 25. maí eftir hádegi og fyrir Fák, Gust, Sörla og Andvara fimmtudaginn 27. maí á Víöivöllum eftir hádegi. Framkvæmdanefndin. 2 páfagaukar til sölu, einnig búr og fleira tilheyrandi. Uppl. í síma 51626. Vantar sumar- og haustbeit fyrir 14—16 hesta. Uppl. í síma 84166 á daginn og 29601 á kvöldin. Til sölu 7 vetra jörp hryssa, glæsileg, gott reiðhross. Uppl. í síma 99-3657 milli kl. 19 og 20. Til sölu rauðblesóttur, 7 vetra klárhestur meö tölti, vilja- góöur, ættaöur frá Kirkjubæ. Uppl. í síma 79413 eftir kl. 20. Að Kjartansstöðum eru margir efnilegir folar til sölu, þar á meðal frá Sköröugili í Skagafirði. Uppl. í síma 99-1038. fí Hjól Lítið 3ja gira hjól til sölu, sem nýtt, verö 3.500. Uppl. í síma 84383. Vantar Kawasaki AE50 (80). Uppl. í síma 92-7248 milli kl. 17 og 19. Einstakt tækifæri. Kawasaki KZ 650 árg. ’80, þarfnast lítilsháttar lagfæringar, selst gegn besta staögreiöslutilboöi dagsins. Uppl. í síma 16509 frá kl. 17—19. Kreigler 50 árg. 1972 til sölu, þarfnast viögeröar, selst fyrir lítiö. Uppl. í síma 75562. Vagnar Hjólhýsi. Til sölu 10 feta hjólhýsi, Sprite, í besta standi, tilbúið í helgarferðina. Uppl. í síma 15976 og 72698. Vantar ódýrt hjólhýsi, má vera lélegt. Uppl. í síma 84061. Verðbréf Vöruvíxlar. Hef kaupendur aö stuttum vöruvíxl- um. Tek skuldabréf í umboössölu. Veröbréfamarkaður íslenska frí- merkjabankans, Lækjargötu 2, Nýja bíóhúsinu, III. hæö, sími 22680. Kvöld- sími 16272. una. Sumarbústaðir Til sölu sumarbústaöur og bílskúr, 1,7 hektarar lands, aö' mestu ræktaö tún, í nágrenni Reykja- víkur. Uppl. í síma 34497. Til sölu nýr sumarbústaður, 80 km frá Reykjavík. Sumarhúsiö stendur á girtri eignarlóð sem er 1 he. Hitaveita er í bústaðnum, búiö að leggja aöallögn fyrir kalda vatnið. Sumarhúsið er 45 fm og stór verönd. Verö 600 þús. Sími 99-6445. Sumarbústaðalönd: Sumarbústaðalönd til sölu í landi Valshamars í Eilífsdal í Kjós, veröa sýnd um hvítasunnuna. Uppl. í síma 86505 og 22131. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1—3ja mánaöa víxla, útbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Ingólfsstræti 4, Helgi Scheving, sími 26341. Fyrir veiðimenn Veiðimenn — veiðimenn. Hagstætt verö á veiöivörum, allt veiöiferöina fæst hjá okkur, öll helstu merkin, Abu, Dam, Shakespeare og Mitchell, allar veiðistengur, veiöihjól, línur, flugur, spænir og fleira. Enn- fremur veiöileyfi í mörgum vötnum og maðkinn í veiðiferðina færöu hjá okk- ur. Veriö velkomnir. Sportmarkaöur- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. Athug- iö, opið til hádegis á laugardögum. Athugið — athugið. Við eigum veiðimaðkinn í veiöiferöina. Til sölu stórir og feitir laxamaökar á 4 kr. stk. og silungsmaökar á 3 kr. stk. Uppl. í síma 27804. Geymið auglýsing- Stór og frískur nýtíndur lax- og silungsmaðkur til sölu, lax- maökur á 4 kr. og silungsmaökur á 3 kr. Uppl. í síma 35901. Geymið auglýs- inguna. Fasteignir Nú ertækifærið: Einbýlishús á mjög góðum staö í Hrís- ey á Eyjafirði til sölu, næg atvinna á staðnum. Uppl. í síma 96-61734. Til sölu 6 herb. íbúð á Skagaströnd, möguleiki aö taka bíl upp í útborgun eöa 2 herb. íbúð. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—035. Til bygginga DOKA mótaplötur óskast, einnig 1X6 mótatimbur. Uppl. í síma 83494. Kópavogur — Breiðholt. Reiðhjólaverkstæöiö Hjóliö hefur hafiö starfsemi aö nýju og selur reiöhjól, þríhjól og varahluti. Viögerðaþjón- usta, viögeröir á hjólum keyptum í Hjólinu ganga fyrir Reiöhjólaverk- stæöiö Hjólið, Skemmuveg 32, á bak viö Stórmarkaðinn, sími 79070, opiö 9- 12 og 13-14. Bátar Til sölu dráttarspil, hentugt fyrir bát, rafmagns- eða mótordrifiö (bensín). Uppl. í síma 30901. 6 tonna plankabyggður bátur til sölu, fjórar handfærarúllur, línu- og netaspil, radar, dýptamælir, örbylgju- stöð og kompás fylgir. Þarfnast smá-. | lagfæringar fyrir skoöun. Uppl. í síma 67208 eftirkl. 19. Til sölu ný grásleppunet, bæöi felld og ófelld. Uppl. í síma 92- 7212 og 92-7003. Mótatimbur til sölu, 1x6 og 2x4, ýmsar lengdir. Uppl. síma 81181 eöa 82213. Doka mótaflekar. Oska eftir aö kaupa ca 100—150 ferm af notuöum mótaflekum. Uppl. í síma 99-1443. Þakjárn, notað en í góðu ásigkomulagi, til sölu, ca 80 ferm. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—219. Til sölu 10 tonna bátur, smíðaður 1979, lítil og hagstæö lán áhvílandi, báturinn er búinn fullkomn- um fiskleitar- og siglingartækjum og útbúinn til handfæra-, línu- og netaveiöa o.fl. Hagstæð útborgun. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—141. Sportbátur, 25 feta, til sölu, svefnpláss fyrir 4, klósett, eldunaraöstaöa, borökrókur, kæliskáp- ur og skápar. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—139. Flug Til sölu er 1/6 hluti í flugvélinni TF-RPM sem er Cessna 150 meö 1500 flugtíma eftir á mótor, verö aöeins kr. 25.000. Nánari uppl. í síma 38329. Til sölu er 1/6 hluti í flugvélinni TF-AIE sem er af gerðinni Navion, söluverð 25 þús. kr. Vélin er í klössun í skýli 1, Reykjavíkurflugvelli. Uppl. ísíma 21782 eftir kl. 17 (Jón). Varahlutir Öska eftir aðkaupa sjálfskiptingu í Buick V-6. Uppl. í síma 19363. Til sölu tveggja tonna trilla, fæst full-plastunnin eöa eftir óskum kaupanda, góö greiöslukjör. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—815.i Vatnabátur til sölu, Selco, norskurl, 13 feta. Uppl. í síma 21579 eftirkl. 18. SV bátar Vestmannaeyjum (áður Mótunarbátar), Eigum til af- greiðslu strax 3/4 smíöaðan, 26 feta fiskibát (Færeying), litur rauöur meö hvítt hús; 20 feta planandi fiskibát 3/4 smíöaöan, litur beige; 25 feta planandi fiskibát, hálfsmíöaöan, litur hvítur. Hagstætt verö og góð greiöslukjör. Skipaviögeröir hf. Vestmannaeyjum, sími 98-1821, kvöldsími 98-1226. Söluaö- ili í Reykjavík: Þ. Skaptason, Granda- garöi 9, símar 91-15750 og 91-14575. Skipstjóri, vélstjóri. Oska eftir aö taka bát á leigu, mikil reynsla, stærö 10—80 tonn. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—226 BUKH dísilvélar BUKH trilluvélar 8-10-20-36 og 48 ha. Allir fylgihlutir til niðursetningar afgreiddir með BUKH vélum. Greiösluskilmálar: 300 vélar í notkun á Islandi tryggir góöa varahlutaþjón- ustu. Höfum á lager hljóðeinangrun fyrir vélakassa. Dregur úr hávaöa frá vél um ca 50%. Magnús 0. Olafsson, Garðastræti 2, sími 91—10773 og 91— 16083. Bilabjörgun viö Rauöavatn. Varahlutir í: Bronco ’66, Cortina ’70—’74, Fiat 132 ’73; Fiat 127 ’74, FordFairlane ’67, Maverick, Chevrolet Impala '71, Chevrolet Malibu ’73. Chevrolet Vega ’72, Toyota Mark II '72, ToyotaCarina '71, Mazda 1300 ’73, Mini ’74, Escort ’73, Morris Marina ’74, M. Benz 190, Peugeot404 ’71, Citroén GS ’73, Rússajeppi ’57, Skoda 110 ’76, úr Datsun 220 ’77, Fórd vörubíll ’73, 4 cyl. vél, Bedford vörubíll. Kaupum bíla til niöurrifs, staögreiðsla, fljót og góö þjónusta. Opið alla daga til kl. 19. Póstsendum. Sími 81442. Varahlutir — ábyrgð. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa, t.d.: Norskur 12 feta hraöbátur til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 10297 eöa 19870. Fiskiskip. Höfum kaupendur aö öllum stæröum báta og fiskiskipa. Ef þú vilt selja þá láttu skrá bátinn hjá okkur, ef þú vilt kaupa þá hringdu, þaö er alltaf tals- vert af bátum á skrá, tökum í umboðs- sölu alls konar vélar og tæki til báta. Bátar og búnaður, Barónsstíg 3, sími 25554. Toyota Cressida ’80 Skoda120 LS '81 Toyota Mark II 77 ICortina 1600 78 Toyota Mark II 75 Fiat131 ’80 Toyota Mark II 72 FordFairmont 79 Toyota Celica 74 Range Rover 74 Toyota Carina 74 Ford Bronco 73 Toyota Corolla 79 A-Allegro '80 Toyota Corolla 74 Volvo 142 71 Lancer 75 Saab 99 74 Mazda 929 75 Saab 96 74 Mazda 616 74 Peugeot 504 73 Mazda 818 74 Audi 100 75 Mazda 323 '80 Simca 1100 75 Mazda 1300 73 Lada Sport '80 Datsun.l40J 74 Lada Topas '81 Datsun 180B 74 Lada Combi ’81 Datsun dísil 72 Wagoneer 72 Datsun 1200 73 Land Rover 71 Datsim 120Y 77 Ford Comet 74 •Datsun 100A 73 Ford Maverick 73 Subaru 1600 79 Ford Cortina 74 Fíat 125 P ’80 Ford Escort 75 Fíat 132 75 CitroénG.S. 75 Fíat 127 79 Trabant 78 Fíat 128 75 Transit D 74 Mini 75 Mini 75 o.fl. o.fl. Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla tit niöurrifs. Opíð virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M—20 Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viöskiptin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.