Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1983, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1983, Side 26
34 DV. FÖSTUDAGUR 20. MAl 1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Vantargóða íbúö. Námsmann með traustan fjárhag vantar góöa 3ja herb. íbúð i miðbæ Reykjavíkur eða Kópavogs, aðrir staöir koma ekki til álita. Uppl. í síma 86914 eftirkl. 19. Einhleypur maður með eigin atvinnurekstur óskar eftir 2—3 herb. íbúðstrax. Uppl. ísíma 77433. Atvinnuhúsnæði Skrifstof uhúsnæði óskast. Lítið skrifstofuhúsnæði i Reykjavík óskast til leigu. Vinsamlegast hringið í síma 26517. Óska eftir húsnæöi, 80—100 ferm fyrir starfsemi okkar. Gardínubrautir Armúla 38, sími 85605 og 39467. Óskum eftir 150—250 ferm iðnaöarhúsnæöi, húsnæðiö þarf að vera á jarðhæð í Reykjavík, Kópavogur kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—253. Lagerhúsnæði undir f atnað, ca 40—60 ferm óskast tekiö á leigu strax. Uppl. í síma 10423. Iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða til leigu strax, fullfrágengiö, stærö 220 ferm, lofthæð 5,40, stórar innkeyrslu- dyr. Uppl. í síma 39300 og á kvöldin í síma 81075. Iðnaðar- og geymsluhúsnæöi. Til leigu að Einholti 8 Rvík., stærö 160 fm, jarðhæö. Uppl. í síma 11219 og eftir kl. 19 í síma 86234. Atvinna í boði Vantar duglegan bifvélavirkja eöa laghentan mann við vinnu á bíla- leigu, þarf aö geta unniö sjálfstætt. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 25. maí merkt „Bifvélavirki 405”. Vanur maöur á grjótmulningsvélar. Við leitum að manni sem getur unnið sjálfstætt og séð um verkstjórn í malarnámi, aðeins vanur maður kem- ur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—466. Annan stýrimann og netamann vantar á togbát. Uppl. í símum 23900 og 19190. 17—18 ára piltur óskast til sveitastarfa í Borgarfiröi í sumar, þarf helst að vera vanur vél- um. Uppl. ísíma 93-7667. Óskum eftir góðum manni til að keyra Ursus drátt- arvél meö vagni í sumar og haust í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—555. 2 stúlkur óskast. Lítil saumastofa óskar eftir 2 stúlkum í ca. 2 mánuði við saumaskap og frá- gang, þurfa að geta byrjað strax. Uppl. í síma 22770. Saumastofan Aquarius, Skipholti 23. Vanur maður óskast á traktorsgröfu, Marsey Ferguson 50 B. Mikil vinna næstu 5 mán. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.' kl. 12. H—554. Óska eftir aö ráða bakara til afleysinga í sumar, um framtíðaratvinnu gæti veriö að ræða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—268. Stúlkur óskast til starfa við rækju- og fiskvinnslu á Vestfjörðum. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Umsóknir með uppl. um aldur og starfsreynslu sendist augld. DV fyrir kl. 22. 23. maí merkt: „1287”. Dr PETEH O’DONNELL Irm t, HEVILLE C0LVIN Willie snýr sér aö öðrum verðinum og. Modesty að hinum. Þú ert aldeilis ákveöin, prinsessa Gissur, þú verður hér u að heifa ;tiér þvi að |<ii n unir akirei veðja pe-' .ingum oftar' 'Ég finn svo til í öxlinni^ Fló. Eg get varla hreyft handlegginn. ' Viö hverju býstu? Þú ert búinn aö vera í kúlu og krikket í þrjá daga. ^ stanslaust 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.