Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1983, Side 27
DV. FÖSTUDAGUR 20. MAl 1983.
35
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Atvinna óskast
Húsasmiöur ,
óskar eftir atvinnu í Hafnarfiröi, m.a.
vanur viöhaldi og breytingum eldri
húsa. Uppl. í síma 50593 eftir kl. 19.
Ungur maöur,
20 ára, óskar eftir vinnu, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 79866 eftir kl. 16.
Bakarar.
Oska eftir aö komast sem nemi í
bakaraiðn, er vanur bakstri. Uppl. í
síma 44393.
Óska eftir kvöldvinnu,
helst í Kópavogi, t.d. við ræstingar.
Uppl. í sima 46897 í dag og næstu daga.
21 árs fósturnemi og
18 ára menntaskólanemi óska eftir
vinnu í sumar. Næstum allt kemur til
greina. Uppl. ísíma 73417.
34 ára kona meö 2 börn
óskar eftir ráöskonustarfi, helst í þétt-
býli. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H—401.
Vanur trésmiður
getur tekið aö sér alhliöa tréverk svo
sem mótauppslátt, nýsmíði, breytingar
o.fl. Uppl. í síma 36808 eftir kl. 18 á
kvöldin.
Maður á miðjum aidri (50 ára)
óskar eftir starfi, hefur eigin bíl ásamt
meiraprófi (hinu gamla), hefur
verslunarmenntun og einnig menntun í
starfi bryta og matreiðslumanns.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H—263.
Tapað -fundið
20.05.83.
Karlmannshjól í óskilum á Sólvalla-
götu 72. Uppl. í síma 14853.
Kennsla
Þýsk kona óskar
eftir íslenskukennslu. Uppl. í síma
85095,85511 eða 99-5067.
Innrömmun
Rammamiðstöðin Sigtúni 20,
sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100
tegundir af rammalistum, þ.á m.
állistar fyrir grafík og teikningar.
Otrúlega mikið úrval af kartoni. lyiikið
úrval af tilbúnum álrömmum og
smellurömmum. Setjum myndir í
tilbúna ramma samdægurs, fljót og
góð þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—
18, nema laugardaga kl. 9—12.
Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (á móti
ryövarnarskála Eimskips).
Sveit
15 ára drengur óskar
eftir aö komast í sveit, er vanur. Uppl.
ísíma 67114.
Get tekið börn í sveit
í júní og ágúst, tek 4500 kr. á mánuöi.
Uppl. í síma 72656 milli kl. 19 og 20.
Drengur,
sem verður 14 ára í ágúst, óskar aö
komast í sveit, helst á Suðurlandi.
Uppl. ísíma 91-43297.
Garðyrkja
Úrvals gróðurmold
til sölu, staðin og brotin. Uppl. í síma
77126.
Úrvals gróöurmold.
Til sölu úrvals gróðurmold á hagstæðu
veröi. Uppl. ísíma 43350.
Úrvals gróöurmold
til sölu, heimkeyrð í lóöir. Uppl. í sím-
um 32633 og 78899.
Áburöarmold.
Við bjóðum mold blandaða áburði,
malaða og heimkeyrða. Garöprýði,
sími 71386 og 81553.
Húsdýraáburöur, gróðurmold.
Hrossatað, kúamykja, dreitt et óskaö
er, sanngjarnt verö, einnig trjáklipp-
ingar. Garöaþjónustan, Skemmuvegi
10, Kóp. sími 15236 og 72686.
Garðáhöld í úrvali.
Yfir 100 geröir Gardena garðáhalda,
Stiga mótorsláttuvélar, Husqvarna
handsláttuvélar, plast- og gúmmí-
slöngur, rafmagnsklippur og raf-
magnssláttuvélar. Gunnar Ásgeirsson,
Suöurlandsbraut 16, sími 35200.
Túnþökur.
Pantið túnþökur tímanlega fyrir sum-
arið, greiöslukjör. Uppl. og pantanir í
símum 77045 og 99-4588. Geymið aug-
lýsinguna.
Skrúögarðamiðstöðin,
garðaþjónusta, efnissala, Skemmu-
vegi lOm Kóp., sími 77045 — 72686 og
um helgar í síma 994388. Lóðaumsjón,
garðasláttur, lóðabreytingar, stand-
setningar og lagfæringar, garöaúöun,
giröingarvinna, húsdýra- og tilbúinn
áburöur, trjáklippingar, túnþökur,
hellur, tré og runnar, sláttuvéla-
viðgeröir, skerping, leiga. Tilboð í efni
og vinnu ef óskaö er, greiðslukjör.
Suðurnesjamenn:
Urvals gróðurmold til sölu, komin á
staöinn, einnig túnþökur. Uppl. i síma
92-1343 og 92-2093.
Túnþökur.
Til sölu góðar, vélskornar túnþökur,
skjót afgreiðsla. Landvinnslan sf.,
sími 78155 á daginn og 45868 og 17216 á
kvöldin.
Garðaþjónusta.
Húsráðendur og formenn húsfélaga:
önnumst vor- og sumarhiröingu lóöa,
höldum þeim við ef óskað er yfir
sumartímann, helluleggjum og steyp-
um stéttir. Reynið viðskiptin. Uppl. í
sima 81346.
Gróðurmold — gróöurmold.
Heimkeyrö, hagstætt verö. Tökum
einnig að okkur jarðvegsskipti í lóðum
og plönum. Uppl. í síma 73808 og 54479.
Fiskimjöl, grænt gras.
Útvegum og dreifum fiskimjöli á gras
og vökvum á eftir. Mjög þrifalegt. Sími
40621 eftir hádegi.
Túnþökur.
Höfum til sölu vélskornar túnþökur.
Verö kr. 25 á fermetra, skjót
afgreiðsla. Uppl. í síma 17788.
Húseigendur ath.
Tökum að okkur hellulagnir, vegg-
hleöslu og alla aðra garövinnu. Uppl. í
síma 16736 eftir kl. 19.
Húsdýraáburður.
Seljum og dreifum húsdýraáburði.
Hröð þjónusta, sanngjarnt verð,
gerum tilboö. Uppl. í síma 30363.
Hleðslulist, garðavinna, suinarhús.
Við hlööum úr grjóti og torfi (klömbru,
streng, kvíahnaus), skipuleggjum og
vinnum garða, útbúum tjarnir, hlööum
bekki, vinnum þrívíddarmyndverk.
Teiknum, smíðum og hlöðum sumar-
hús í gömlum stíl. Leggjum torf á þök.
Smíðum garðhús og umhverfi fyrir
börn. Gömul list er gleöur augaö.
Klambra sf. Tryggvi G. Hansen, sími
16182.
Lóðareigendur athugið.
Nú er sumarið komiö. Tökum að okkur
aö standsetja lóðir, svo sem ýmsa
jarövegsvinnu, leggja þökur og hellur,
vegghleðslur, grindverk, girðingar og
margt fleira. Minni og stærri verk.
Gerum tilboð. Vanir menn. Uppl. í
síma 53814 og 38455 á kvöldin og um
helgar.
Húsdýraáburður og gróðurmold.
Höfum húsdýraáburð og gróöurmold,
dreifum ef óskað er. Höfum einnig
traktorsgröfu til leigu. Uppl. í sima
44752.
Garöþjónusta.
Tökum að okkur alla almenna
garövinnu fyrir einstaklinga, fyrirtæki
og húsfélög: Lóöaumsjón, garöslátt,
girðingavinnu, hreinsun beða og kant-
skurð. Utvegum einnig ýmis efni: hús-
dýra- og tilbúinn áburð, túnþökur,
gróöurmold, garðvikur, hellur o.fl.
Garðaþjónusta A og A sími 81959 og
71474. Gerum föst tilboö í efni og vinnu
ef óskaö er. Greiðslukjör.
Garðeigendur.
Nú er rétti tíminn til að huga að
garðinum, tökum að okkur alhliða
lóöastandsetningar s.s. hellulögn,
girðingar, túnjxikulögn, vegghleðslu,
steypum bílastæði, plön o.fl., önnumst
alla undirvinnu og jarövegsskipti, út-
vegum allt efni. Vönduö vinna, vanir
menn. Uppl. í síma 15438.
Garðahreinsun.
Tek að mér alhliða garðahreinsun fyr-
ir einkalóðir og fjölbýlishús. Vilmund-
ur Hansen garðyrkjufræöingur. Sími
12257.
Lóðastandsetningar,
nýóyggingar lóöa. Nýbyggingar lóða,
hellulagnir, vegghleðslur, grasfletir.
Gerum föst tilboð í allt efni og vinnu,
lánum helminginn af kostnaði í 6
mánuði. Garðverk, sími 10889.
Skemmtanir
Diskótekið Dolly.
Fimm ára reynsla (6 starfsár) i
dansleikjastjórn um alit land fyrir alla
aldurshópa, segir ekki svo lítið. Sláið á
þráöinn og við munum veita allar
upplýsingar um hvernig einkasam-
kvæmið, árshátíðin, skólaballið og allir
aðrir dansleikir geta orðið eins og dans
á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö
Dolly, sími 46666.
Ýmislegt
íslensk fyrirtæki 1983.
Bókin Islensk fyrirtæki 1983 er komin
út. Hún er 1000 bls. að stærð og hefur að
geyma skrá yfir og nákvæmar upplýs-
ingar um öll starfandi íslensk fyrir-
tæki, sérstaka umboðaskrá, vöru- og
þjónustuskrá, vörusýningar erlendis,
nákvæma skipaskrá o.m.fl. Bókin
kostar kr. 980. Hægt er aö panta hana í
síma 82300 og fá hana senda. Frjálst
framtak hf., Ármúla 18 Reykjavík,
sími 82300.
Barnagæsla
Óska eftir telpu
til að passa 2 börn í sumar. Uppl. í
síma 45916 eftir kl. 17.
13—15 ára stúlka óskast
í barnapössun, helst í Hlíöunum. Sími
39990.
Tek börn í gæslu
hálfan eöa allan daginn í sumar, til 1.
sept. Góð útiaðstaða, er í Lambastaða-
hverfi Seltjarnarnesi. Uppl. i síma
20751.
Norðurmýri.
Mig vantar góða stúlku sem gæti pass-
að fyrir mig 11 mánaða gamlan son
minn ööru hvoru á kvöldin og um helg-
ar, og jafnvel 1 mánuð í sumar þegar
barnaheimilinu verður lokað. Uppl. í
síma 13386 á kvöldin.
11 ára telpa óskar eftir
að gæta barns, helst í Fossvogs- eöa
Bústaðahverfi. Uppl. í síma 30034.
Óska eftir
unglingsstúlku, sem næst Grundar-
stígnum, til aö gæta 5 ára stúlku í sum-
ar. Uppl. í síma 79349 eftir kl. 17.
Óskum eftir barngóðri
stúlku til þess að gæta 13 mán. gamals
drengs í sumar. Uppl. í síma 78147 eftir
kl. 20.
Barngóð stúlka óskast
til að gæta barna í Fossvogi í sumar,
allan daginn. Uppl. í síma 39717.
Hreingerningár
Þrif, hreingemingar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guömundur Vignir.
Hreingerningafélagið Snæfell.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og skrif-
stofuhúsnæði. Einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Móttaka á mottum aö
Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæöi
og teppi í bílum. Höfum einnig há-
þrýstivélar á iönaðarhúsnæði og vatns-
sugur á teppi og fleira. Uppl. í síma
23540 og 54452. Jón.
Tökum aö okkur hreingemingar
é íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn
með nýrri, fullkominni djúphreins-
lunarvél. Erum meö kemísk efni á
toletti. Margra ára reynsla, örugg þjón-
]usta. Sími 74929.
Hólmbræður.
Hreingerningastöðin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum viö að nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni viö
starfið. Höfum nýjustu og fullkomn-
ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar
vatnssugur á teppi sem hafa blotnað.
Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og
53846. Olafur Hólm.
Hreingerninga og teppa-
hreinsunarfélagið Hólmbræður.
Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í
símum 50774, 30499 (símsvari tekur
einnig við pöntunum allan sólar-
hringinn, sími 18245).
Gólfteppahreinsun-hreiingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitækni og
sogafli. Erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Skák
Skáktölvan Fidelity SC—9.
Stórskemmtilegt kennslutæki, leiktæki
og ekki síst mjög sterkur andstæðingur
fyrir alla aldurshópa. Fidelity SC—9
hefur meðal annars níu styrkstig,
ELO-mælingu, snertiskyn, mikinn
hraða, mikinn styrk, ýmis forrit fáan-
leg, uppstillingu á skákþrautum,
fimmtíu leikja jafnteflisreglu, patt-
stöðureglu, ásamt mörgu öðru. Með
Fidelity SC—9 fylgir: segultaflmenn,
straumbreytir, leiöbeiningar á
.íslensku og ensku, árs ábyrgð, sjö daga
skilaréttur og að sjálfsögöu bjóðum við
góð greiðslukjör. Vertu velkominn.
.Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Fataviðgerðir
Fataviögerðir og breytingar.
Ath. eingöngu faglært fólk annast
vinnuna, enginn fatnaður undan-
skilinn. Sækjum og sendum á
fimmtudagskvöldum fyrir þá sem eiga
óhægt með að komasú Fataviðgerðin,
Sogavegi 216, sími 83*237.
Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta.
Breytum karlmannafötum, kápum og
drögtum, skiptum um fóöur í fatnaöi.
Gömlu fötin verða sem ný, fljót af-
greiösla. Tökum aðeins hreinan
fatnaö. Fatabreytinga- og
viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11,
sími 16238.
Spákonur
Óskum eftir sainbandi
við fólk sem hefur áhuga á dulrænum
efnum. Svar óskast sent í pósthólf 594
Reykjavík.
Spái í spil,
lófa og bolla. Upnl. í síma 79192
Spái í spil eftir kl. 20
og um helgar á sama stað til leigu ibúð
frá 15. júli í allt aö 6 mánuöi með hús-
gögnum, fyrirframgreiðsla. Uppl. í
sima 29908. Geymiðauglýsinguna.
Teppaþjónusta
Teppalagnir—breytingar—
strekkingar. Tek að mér alla vinnu við
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld
ending. Uppl. í síma 81513 alla virka
daga eftir kl. 20. Geymið
auglýsinguna.
Nýþjónusta:
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og
frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir
fá afhentan litmyndabækling Teppa-
lands með ítarlegum upplýsingum um
meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath.:
pantanir teknar í síma Teppalandi
Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430.
Líkamsrækt
Sólbaðsstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar,
ungir sem gamlir, losnið viö vööva-
bólgu, stress ásamt fleiru um leiö og
þið fáið hreinan og fallegan brúnan lit
á líkamann. Hinir vinsælu hjónatimar
á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7—
23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20.
Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið vel-
komin, sími 10256. Sælan.
Ljósastofan Laugavegi
býður dömur og herra velkomin, frá
kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um
helgar. Aðskildir bekkir og góö baðað-
staöa. Reynið vinsæla Slendertone
nuddtækið til grenningar og vöðva-
styrkingar. Nýjar fljótvirkar perur.
Öruggur árangur. Ljósastofan, Lauga-
vegi 52, sími 24610.
Ljósastofa.
Höfum opnaö ljósastofu á Hverfisgötu
105, 2. hæð (við Hlemm). Góð aðstaða,
sérstakar, fljótvirkar perur. Opið alla
daga. Lækningarannsóknarstofan,
Hverfisgötu 105, 2. hæð. Uppl. í síma
26551.
Sól- og gufubaðstofan í Skeifunni 3c
hefur veriö opnuð aftur. Tekið á móti
pöntunum í síma 31717.
Þolmælingar — úthaldsþjálfun.
Höfum opnaö aðstöðu til þolmælinga
og úthaldsþjálfunar á íþróttafólki,
starfsstéttum og einstaklingum. Tima-
pantanir daglega. Sími 26551. Lækn-
ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu
105,2. hæð.
Tek fólk í svæðameðferð.
Uppl. í síma 43429.
Sóldýrkendur — dömur og herrar:
Við eigum alltaf sól. Komið og fáið
brúnan lit í Bél-O-Sol sólbekknum.
Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Þjönusta
Smiðir.
Setjum upp fataskápa, eldhússkápa,
baðskápa, milliveggi, skilrúm og sól-
bekki. Einnig inni-og útidyrahurðir og
margt fleira. Gerum upp gamlar
íbúðir, útvegum efni, ef óskað er. Fast
verö. Uppl. í síma 73709.
Get bætt við mig
fáeinum smærri verkefnum fyrir
traktorsgröfur..Uppl. í síma 74800 eftir
kl. 17.
Sprunguviðgerðir.
Tökum aö okkur aö gera við sprungur
utanhúss, notum aðeins viðurkennd
efni, margra ára þekking og full
ábyrgð, gerum föst tilboð ef óskaö er.
Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18.