Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1983, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1983, Qupperneq 31
DV. FÖSTUDAGUR 20. MAl 1983. XQ Bridge Á bandaríska úrtökumótinu fyrir heimsmeistarakeppnina kom eftirfar- andi spil fyrir. Lokasögnin var al- mennt þrjú grönd í suöur nema hvaö þeir Sontag og Weichsel sögöu fullmik- ið á spil sín. Klifruðu upp í sex grönd. Vesturspilaði útspaöaáttu. Nordur * 542 V AK3 0 DG65 * KD8 VtiTUR Auítur é 87 ♦ DG109 ^ S5 DG9742 0 K974 0 82 * 97532 + 10 >UÐUK * ÁK63 108 0 A103 + ÁG64 Weichsel drap níu austurs meö ás. Spilaði blindum inn á lauf og svinaði tíguldrottningu. Þaö gekk ekki, vestur drap á kóng og spilaði aftur spaöa. Suöur drap á kóng og varð nú að spila upp á þann litla möguleika aö fjórir spaöar og sex hjörtu væru á sömu hendi. Og Weichsel haföi heppnina meö sér. Hann tók ás og tíu í tígli. Spilaði blindum inn á hjartakóng og kastaði spaöa á tígulgosa. Síðan tók hann þrjá laufslagi. Var heima á gosa og staðan varþannig: Norduk A5 A3 O * Vlsti k Austuk ♦ A D S? 6 V DG O O + 97 SUÐUK ♦ 6 10 O + A + — Nú tók Weichsel laufás og kastaöi spaöafimmi blinds. Austur kastaöi spaðadrottningu í von um að vestur ætti sexiö. Weichsel tók þá slag á spaöasexiö. Unniö spil. Ef austur. kastar hjarta veröur hjartaþristur blinds tólfti slagurinn. Jæja. Hvað gerðirðu meöan ég var í burtu? Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótekanna vikuna 20,—26. maí er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um Iæknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, aila laugardaga og sunnu- dagakl. 17-18. Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Scltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á iÆknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vfcstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. A stórmóti í skák, sem nú stendur yfir í Árósum í Danmörku, kom þessi staða upp í skák Erik Pedersen, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Ftacnic. Bxg6 - Rc5 17. Rf7+ - Hxf7 18. Dxf7 — Be6 19. Hxh6+ og Tékkinn gafst ■ upp. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótck og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. A hclgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apétek Kúpavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heimsóknartími Rorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. , Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15—16, feöurkl. 19.30—20.30. Fæðingarhéimili Rcykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Klcppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BarnaspítaliHringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19^—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstööum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára . 39 Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. maí. T Vatnsberinn (21.jan,—19.febr.): Þú færð óvæntar fréttir, sem koma þér úr jafnvægi, og snerta þær vin þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Þú ættir að forðast ferðalög í dag. Gættu vel að heilsunni. Fiskarnir (20.febr,—20,mars): Leggðu ekki trúnað á allt, sem þér er sagt í dag, og gerðu þig ekki sekan um að bera út slúður. Þú ættir að hugsa þig vel um áður en þú tekur stórar ákvarðanir í fjármálum. Hugaðu að heilsunni. Hrúturinn (21.mars—20.april): Gættu vel að fjármunum þínum í dag og eyddu ekki um efni fram þótt það kunni að reynast freistandi. Þú hefur áhyggjur og ættir að reyna að hvílast. Sinntu skapandi verkefnum í dag. Nautið (21.april—21.mai): Þú ert áhyggjufullur út af starfi þínu og mun það vera óþarft. Hafðu í huga að ekki eru aUir eins heiðarlegir og þú í viðskiptum. I kvöld ættir þú að bjóða vinum þínum til veislu. Tvíburarnlr (22.maí—21.júní): Gerðu þig ekki sekan um óþarfa afbrýðisemi eða öfund í garð ástvinar þíns, en sUkt kann að henda þig ef þú gætir ekki að þér. Þetta er góður dagur tU fjárfestingar. Hvíldu þig í kvöld. Krabbinn (22.júní—23.júlí): Gættu þess að láta ekki starfið sitja á hakanum vegna skemmtunar í dag þvi að sUkt kann að koma þér illilega í koU. Kvöldiö er tUvaUö til að bjóða vinum þínum til veislu. Þú nýtur þín í fjöl- menni. Ljónið (24.júlí—23.ágúst): Þú átt i nokkrum erfiöleikum í starfi þínu í dag og hefur áhyggjur vegna þessa. Farðu gætilega í umferðinni vegna hættunnar á smávægilegum óhöppum. Þú ættir að huga vel aö heilsu þinni. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Vinur þinn eða ættingi leitar eftir Uðveislu þinni og ráðleggingum í vandræðum sínum og ættir þú aö sinna þeirri beiðni eftir getu. Þú ættir að huga vel að eignum þínum og f jármunum í dag. Vogin (24.sept.—23.okt): Eyddu ekki um efni fram í óþarfa þó að það kunni að reynast mikU freisting. Leitaðu ráða hjá fólki, sem þú þekkir og treystir, en berðu ekki vandamál þín upp við ókunnuga. Leggðu ekki trúnað á aUt sem þér er sagt. Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Reyndu að hafa það náðugt í dag, þér veitir ekki af hvUdinni. Þú verður fyrir nokkrum vonbrigðum í dag þar sem þú verður að breyta áætlunum þínum. Eyddu kvöldinu til lestrar. Bogmaðurinn (23.nóv.—20. des): Gættuþessaðofreyna þig ekki í dag. Þú ættir ekki aö blanda saman starfi þinu og skemmtanalífi. Þeir sem leggja stund á nám, ættu að ná góðum árangri. Sköpunargleðin nær hámarki sinu í dag. Steingeitiu (21.des.—20.jan.): Þú ættir ekki að taka of mikla áhættu i dag i fjármálum þinum. Gættu þess aö gerast ekki sekur um afbrýðisemi í ástarmálum. Dagur- inn gæti orðið mjög ánægjulegur ef þú heldur rétt á spil- unum. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SErCTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27., sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á mið- vikudögumkl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- dagakl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— (30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. jSögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- jdögumki. 10—11. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viökomustaðir viðsvegar um borgina. BÖKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRlMSSAFN, Bcrgstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSID við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir k!. 18 og um helgar, simi,41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður.siini 53445. Símabllanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. 1 Krossgáta / 2 3 V- n * 7 & 9 /0 tt TT /Z /3 'íT fTl 18 I°1 'V & Lárétt: 1 bleikja, 7 ólæti, 9 þýfi, 10 rif- ur, 12 nudd, 13 íláts, 15 hryggöar, 18 kusk, 19 bókstafurinn, 21 einnig, 22 í frumu. Lárétt: 1 krabbadýr, 2 fugl, 3 erill, 4 lota, 5 stillir, 6 iækningagyöja, 8 end- uðu, 11 varúö, 14 mann, 16 ílát, 17 afkomanda, 18 eins, 20 greinir. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 móða, 4 sót, 7 endum, 9 ói, 10 nærðist, 12 áðan, 13 tár, 14 listar, 16 möl, 18 aðan, 20 alúð, 21 inn. Lóðrétt: 1 men, 2 ónæði, 3 auðn, 4 smit- aði, 5 óó, 6 titra, 8 drasl, 11 sáran, 12 álma, 15 tað, 17 öl, 19 nn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.